Morgunblaðið - 16.10.1997, Page 43

Morgunblaðið - 16.10.1997, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ AÐSEIMDAR GREINAR/PRÓFKJÖR Skattaálögur og sj ónh verfingar EFTIR rúmlega sjö mánuði verður gengið til borgarstjórnarkosn- inga í Reykjavík. Ljóst er að flokkasamsteypa R-listans hyggst bjóða fram á nýjan leik og þessa dagana eru full- trúar R-listans önnum kafnir við að undirbúa prófkjör þar sem tryggt verði að flokkarnir fjór- ir sem standa að R-list- anum fái sinn kvóta án tillits til stuðnings við ákveðna einstaklinga í prófkjörinu. Borgarstjóri, sem ætlar ekki að taka þátt í svona prófkjöri, hefur lýst sér- stakri hrifningu sinni yfir því hvað þetta kvótabundna prófkjör R-list- ans sé opið og lýðræðislegt og niður- staðan nánast pottþétt. Þetta próf- kjör R-listans er ekkert annað en sjónhverfingar líkt og sala borgar- sjóðs á leiguíbúðum borgarinnar fyr- ir 800 millj. kr. til hlutafélags að fullu í eigu borgarinnar til að sýna fram á 800 millj. kr. betri skulda- stöðu borgarsjóðs. Það sem einkennt hefur stjórnar- hætti R-listans í Reykjavík undan- farin ár eru auknar skattaálögur á borgarbúa, ekki síst hækkun fast- eignagjalda um tæp 30% með nýju holræsa- gjaldi, fjölgun emb- ættismanna frá 1994, sem kostar borgarsjóð árlega u.þ.b. 50 millj. kr., stirðara og ómark- vissara stjórnkerfi og aukin skuldasöfnun og sjónhverfíngar í fjár- málastjóm. Borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins hafa hvað eftir annað vakið athygli borgarbúa á fyrrgreindum stað- reyndum og jafnframt kynnt þau mál sem þeir telja mikilvæg fyrir R-listinn er, að mati Vilhjálms Þ. Vil- hjálmssonar, hræðslu- bandalag jjögurra stjórnmálaflokka. hagsmuni borgarbúa. Stefna Sjálf- stæðismanna í borgarmálum er skýr og í samræmi við málflutning þeirra í borgarstjórn Reykjavíkur er ljóst að þeir munu m.a. standa að fram- Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson kvæmd eftirtalinna mála nái þeir meirihluta í borgarstjóm Reykjavík- ur: • Afnema holræsagjaldið. • Auknu átaki í málefnum aldraðra: fyrst og fremst fjölgun hjúkmnar- rýma. • Auka valkosti í niðurgreiðslu til foreldra vegna bama á leikskólaaldri. • Auknu átaki í forvömum gegn vímuefnum. • Einsetningu gmnnskólans ljúki fyrir 2001 og átak verði gert í að efla innra starf skólans. • Áframhaldandi uppbyggingu mið- bæjarins, sem Sjálfstæðismenn hófu 1986. Hafnarstræti verði opnað og gjaldskylda á stöðumælum afnumin á laugardögum. • Bætt umferðaröryggi og greiðari umferð á stofnbrautum í borginni. • Breikkun Gullinbrúar þegar á ár- inu 1998. • Breyting á landnotkun á Geld- inganesi í íbúðarbyggð. • Aukinni hagræðingu í borgar- rekstrinum og gerð þjónustusamn- inga. Það er einungis spurning um tíma hvenær uppúr sýður hjá því hræðslu- bandalagi 4ra flokka sem R-listinn er og næsta líklegt að það gerist fljótlega á næsta kjörtímabili ef R- listinn nær meirihluta á nýjan leik. Borgarstjóri hefur mjög ákveðið ver- ið orðaður við formennsku í nýjum jafnaðarmannaflokki íslands, en þeim flokki er ætlað að keppa við Framsóknarflokkinn um fylgi kjós- enda. Hvar verður þá stödd sam- staða borgarfulltrúa R-listans? Höfundur er borgarfulltrúi. Kjartan Magnússon í borgarsljórn KJARTAN Magn- ússon blaðamaður gef- ur kost á sér í próf- kjöri sjálfstæðismanna 24.-25. október nk. Eg þekki Kjartan per- sónulega og veit því hvaða mann hann hef- ur að geyma. Því mæli ég hiklaust með honum við aðra sjálf- stæðismenn. Kjartan býður af sér góðan þokka, er rögg- samur og ákveðinn. Einnig er eitt af aðals- merkjum Kjartans að hann er ávallt tilbúinn að hlusta á og taka Jónas Hvannberg mið af skoðunum annarra. Það er afar mikilvægt þegar menn gefa kost á sér í stöður þar sem þeir þurfa að vinna fyrir aðra en sjálfa sig. Með framboði sínu stefnir Kjartan að því að vinna fyrir borg- arbúa, óháð því hvort þeir eru eldri borgarar eða af þeim kynslóðum sem nú eru að berjast við það að koma undir sig fótunum í lífínu. Kjartan Magnússon hóf sín af- skipti af stjórnmálum í Heimdalli meðan hann var í Menntaskólanum í Reykjavík. Þá strax urðu málefni borgarinnar honum hugleikin, og hefur það einkennt hans afskipti af stjórnmálum öll þau tíu ár sem hann hefur verið virkur í Sjálfstæð- isflokknum. Kjartan hefur á þessu kjörtímabili, sem senn tekur enda, verið virkur varaborgarfulltrúi sem IÐNAÐARHURÐIR hefur látið mikið til sín taka í hinum ýmsu málum. Hann hefur öðlast mikla reynslu og víðsýni í málefnum borgarinnar. Kjartan hefur setið í bæði nefndum og stjórnum á vegum borgarinnar og oftar en ekki verið þyrnir í augum R-list- ans með harðri en málefnalegri gagnrýni. Leiðir okkar Kjart- ans hafa einkum legið saman á vettvangi ungra sjálfstæðis- manna en þrátt fyrir tímafrek störf í þágu borgarinnar hefur hann ávallt gefið sér tíma til að aðstoða á þeim vett- vangi. Hef ég meðal annars notið ráðlegginga hans við skipulagningu nýliðunar- og skólastarfs á vegum Sambands ungra sjálfstæðis- manna. Með störfum sínum hefur Kjart- an sýnt að hann er verðugur full- trúi ungs fólks í borgarstjóm og ómissandi í þeirri hörðu kosninga- baráttu sem framundan er um at- kvæði ungra Reykvíkinga. Höfundur er Inspector scholac l Menntaskólanum í Reykjavík. # LOWARA JARÐVATNS- DÆLUR Gæðavara, mikið úrval, hagstætt verð, örugg þjónusta. = HEÐINN = VERSLUN SEUAVEGI 2 SÍMI 562 4260 'ISYAL-SORGA rrlF. HÖFÐABAKKA 9, 112 REYKJAVÍK SÍMI 587 8750 - FAX 587 8751 FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1997 KSaSESIEE ÐN AÐA RMAÐUR £ undsson H Ú ! O HUSASMID Kosningaskrifstof a er í Skipholti 50b. Opiier virka daga kl. 17-22 og um helgar kl. 13-18. S: 552 6127 & 552 6128 Jafnvel 16 tímum síðar nýtur þú enn áhrifanna af CELLULAR TIME RELEASE — INTENSIVE hinum fullkomna rakagjafa. Lagfærir það sem aflaga fór í gær. Vörn á nýjum degi. Húð þín geislar af heilbrigði við hverja notkun. Ef þú ættir kost á aðeins einu kremi veldir þú þetta. laprairie | SWITZERLAND KYNNING í dag og á morgun, föstudag. 10% kynningarafsláttur og fallegur kaupauki. GiSSziO H Y G E A jnyrtivöruverjlun Austurstræti 145-13 (VW P0L0)........verö pr. 4.stk. kr. 32.000. HEKLA T/- 1 Nú bjóðum við vetrardekk á felgum tilbúin undir bílinn á einstöku verði. 175/70R13 (VW)........verö pr. 4 stk. kr. 38.000.- 175/70R13 (MMC frá *93)..verö pr. 4 stk. kr. 38.000.-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.