Morgunblaðið - 16.10.1997, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 16.10.1997, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ AÐSEMPAR GREINAR/PROFKJOR Ný viðfangsefni inn í nýja öld ÖRAR breytingar eiga sér nú stað í viðfangs- efnum sveitarstjórnar- manna. Á næsta leyti eru alveg ný viðfangs- efni, sem móta munu stefnuna inn í nýja öld. Þannig er stefnt að því að hinn 1. febrúar 1999 færist málefni fatlaðra frá ríkinu yfir á sveitar- félögin. Málaflokkar eins og umhverfismál og mál aldraðra fá sí- fellt meira vægi og sveitarfélögin hafa ný- lega tekist á hendur að standa að menntun æskunnar. Af störfum mínum að fyrmefndum málaflokkum hef ég sannfærst um það að sú hugsjón sjálfstæðisstefn- unnar að efla þrek og þor einstakling- anna og styðja sjúka til sjálfsbjargar muni duga best til þess að leysa þessi viðfangsefni. Hærri meðalaldur og bætt heilsufar aldraðra veldur því að það þarf að sjá svo um að hæfíleikar og orka þessa fólks sem einstaklinga nýtist þjóðfélaginu og því sjálfu til blessunar svo það njóti þeirrar virð- ingar og þeirra lífskjara sem þvi ber. Hugsjón sjálfstæðis- stefnunnar, segir Helga Jóhannsdóttir, er að efla þrek og þor ein- staklinganna og styðja sjúkatil sjálfsbjargar. Þetta er megininntak sjálfstæðis- stefnunnar en um þessar mundir verðum við einmitt vör við þunga undiröldu meðal þessa sívaxandi hóps sem R-listinn í Reykjavík hefur svik- ið illa. Ég hef heyrt það hjá ýmsum sveitarstjómarmönnum að þeir bera kvíðboga fyrir því að málefni fatlaðra færist undir sveitarfélögin. Sumir óttast að fatlaðir utan af landsbyggð- HEIMSFRÆGUR LJÓSMYNDARI A DAGINN. DULARFULLUR NJOSNARI Á KVÖLDIN! Helga Jóhannsdóttir inni muni flykkjast til Reykjavíkur eins og vilj- að hefur bera á með aldraða. Þetta tel ég ekki þurfa að óttast svo mjög. Þótt talsvert hafí ver- ið um það að roskið fólk og aldrað hafi flutt af landsbyggðinni til Reykjavíkur til að vera nálægt afkomendum sínum er siíku yfírleitt ekki til að dreifa hjá fötluðum. Eðli málsins samkvæmt em fatlaðir heimakærir og lítt gefn- ir fyrir að breyta um búsetu. Þeim nægir að vel sé gert við þá og þeim gefin tækifæri til að vera virkir þátttakend- ur í þjóðfélaginu á heimaslóðum. Þetta hefur orðið reynsian á þeim stöðum á Norðurlandi þar sem reynt hefur verið að skapa fötluðum að- stöðu til sjálfsbjargar og nýtingar hæfileika sinna, svo sem á Akureyri og á Húsavík. Af áralöngum kynnum mínum af málefnum fatlaðra á þess- um stöðum og víða um land hef ég sannfærst um að ef rétt er staðið að málum er hægt að leysa viðfangsefn- in á þessu sviði á hveijum stað á heilladijúgan hátt með því hugarfari sjálfstæðisstefnunnar að hver maður fái tækifæri til efla þrek sitt og þor til þroska og ábyrgðar. Til þess er heimamönnum sjáifum best trey- standi og aukin verkefni og ábyrgð sveitarfélaganna eru þegar farin að laða fram aukna samvinnu þeirra og sameiningu. Það mun draga úr mið- stýringu og auka valddreifíngu og lýðræði í landinu. Slíkt er í anda sjálf- stæðisstefnunnar sem duga mun best við úrlausn viðfangsefna nýrrar aldar. Höfundur er forstöðumaður félagsstarfs aldraðra að Sléttuvegi I Reykjavik og er í framboði í prófkjöri sjálfstæðismanna. Windows NT 4.0 netstjóm 24 klst. 24 klst ■ Tölvu- og VJ' verkfræðiþjónustan Grensásvegi 16 • 108 Reykjavik • sími 568 8( 135.990 stgr it~ 35.990 sti FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1997 45 rner 9fjm érj var VMLCf * Bmum e ///// rn) vet rh arkitekl e/t éej !ét aidrei verrh af f))>/. &ÁI// on)if) er ('tf /ftcin rtcUtalfi ao wrmiKvee/na inarejt se/n niér heféi fétt é/t í l/ött aérjera hér e'nhr 'fýjt'r, tif dren/is rjreti é(j hnrjsrn) n/ér en) Irzjfjrjja kiiliilnis fjtjrir sjáifft n/'nj. mr i i Góð afkoma lífeyrissjóðanna - góðar fréttir fyrir þá sem ætla að lifa vel og lengi! Fjárhagsstaða almennu lífeyrissjóðanna er góð og eignirnar aukast stöðugt. Ávöxtun sjóðanna hefur batnað ár frá ári og stenst fyllilega samanburð við ávöxtun í séreignarsjóðum. Rekstrarkostnaður Kfeyrissjóðanna er einnig mun lægri en hjá séreignarsjóðum og sameining lífeyrissjóða hefur aukið hagkvæmni lífeyriskerfisins í heild. Góð ávöxtun lífeyrissjóðanna skilar sér til þín í auknum réttindum. Staða Iffeyrissjóða og séreignarsjóða Séreignarsjóðir Almennir lífeyrissjóóir Fjöldi Eignir (mllljarðar) Hrein sjóðfélaga ávöxtun 4.076 11,7 8,1% 103.836 241,4 8,1% LÍFEYRISSJÓÐIRNIR lifðu vel og lengi Heimild: Bankaeftirlit Seðlabanka íslands 1997. Greiðandi sjóðfélagar, eignir og ávöxtun 1996.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.