Morgunblaðið - 16.10.1997, Page 56

Morgunblaðið - 16.10.1997, Page 56
56 FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1997 ÞJÓNUSTA Staksteinar Að skulda - eða skulda ekkií NORÐMENN hafa greitt upp allar erlendar skuldir. Danir stefna að þvi að greiða upp erlendar skuldir fyrir árið 2005. Ástæðan er tvíþætt, segir Þórður Friðjónsson í Vísbend- ingu. Vaxtakostnaður erlendra skulda var níðþungur. Mikl- ar erlendar skuldir torvelda framtíðarhagstjórn. Danirog íslendingar ÞÓRÐUR Friðjónsson segir m.a. í Vísbendingn: „Athyglisvert er að um miðj- an níunda áratuginn er skulda- staða landanna [Danmerkur og íslands] svipuð. Danir hafa hins vegar stórlækkað skuldir sínar á siðustu fimmtán árum meðan við höfum látið nægja að stöðva skuldasöfnunina... Fleiri þjóðir hafa fetað svip- aða braut og Danir á undan- förnum árum. Í því sambandi nægir að nefna Ira og Portúg- ali. Þessar þjóðir áttu það sam- eiginlegt með Islendingum og Dönum að hafa verið meðal skuldugustu aðildarríkja OECD en staða þeirra hefur breytzt mjög til hins betra hvað þetta varðar - eins og reyndar margt annað á efnahagssvið- inu...“ Efla verður þjóðhagslegan spamað SÍÐAR segir Þórður Friðjóns- son: „Af þessu má ráða að æski- legt væri að auka aðhaldið að USBENDING, l«5 i.iW.Ifc þjóðarútgjöldum á næstu miss- erum þannig að afgangur myndaðist á viðskiptajöfnuði og erlendar skuldir geti farið lækkandi. I því skyni skiptir mestu að auka sparnaðinn þar sem ekki er búizt við að fjár- festingin í atvinnulífi - eftir að stóriðjuframkvæmdir hafa náð hámarki - verði meiri en reikna má með að þurfi að jafn- aði til að standa undir við- unandi hagvexti... Til þess að sparnaður aukist þarf annaðhvort afkoma hins opinbera að batna eða sparn- aður einkageirans að eflast... Beinast liggur við fyrir stjóm- völd að beita ríkisfjármálum til að efla sparnaðinn. Það er án vafa ömggasta leiðin til að snúa halla á viðskiptajöfnuði í afgang. Stefnan í ríkisfjármál- um ætti samkvæmt þessu að miðast við að efla þjóðhagsleg- an sparnað nægilega mikið til að hann geti staðið undir eðli- legri fjárfestingu. Þannig gætu íslendingar farið að eins og Danir og greitt upp skuldir sín- ar í áföngum. Slík stefna fæli í sér að íslenzkt efnahagslíf styrktist mikið á komandi ámm.“ APÓTEK________________________________________ SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háa- leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op- ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr- ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og , vaktir apóteka s. 551-8888. APÓTEK AUSTURBÆJ AR: Opið virka daga kl. 8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14.___________ APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, fdstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610._. APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga kl. 9-22.___________________________________ APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8:Opið mán. -fóst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444. APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kL 9-18.30, fdstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610._ BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14. BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14.________ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholts- veg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19. a GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14._________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510. HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-föst. 9- 19. Laugard. 10-16. S: 553-5212._________ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl, 8.30-19, laugard. kl. 10-14._ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sfmi 511-5070. Læknasími 511-5071._______________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.- fld. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16. LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10- 14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045. NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími 551-7222. VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 8.30- 19, laugard. kl. 10-16._______________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.________________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19, laugd.kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5262. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek, s. 565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apó- tek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. ogalm. fríd. 10-14 til skiptis við HafnarQarðarapótek. Læknavakt fyr- ir bæinn og Álftanes s. 555-1328. FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fíd. 9-18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16. Þ*' Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802._________________________________________ MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug- ard., helgid., ogalmennafrídagakl. 10-12. Heilsu- gæslustöð, símþjónusta 422-0500. APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-12 og kl. 17-18.30, almenna frí- daga kl. 10-12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566. SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Ámes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyQasendinga) opin alla dagakl. 10-22. AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi- daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og fostud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur við Bar- ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR: Slysa- og bráða- móttaka f Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sfmi._________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Sfmsvari 568-1041. Neyðamúmer fyrir allt land -112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. - NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sól- arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁF ALLAH JÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sfmi 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virita daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20.___ AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í F’ossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum.____________________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Sfmatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga f síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá hjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- mæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lög- fræðiráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800-6677. CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam- tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar- vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa". Pósth. 5388,125, Reykjavík. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virkadaga. E.A.-SAMTÖKIN. SjálfslBálparhópar fynr fólk með tilfínningaleg vandamál. 12 sjxira fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40. Aðvent- kirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðir, Bústaðakirlqu á sunnudög- um kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl. 20.30- 21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsa- vík fúndirásunnud. kl. 20.30 ogmád. kl. 22 í Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúkiinga, Þverási 51, Rvk. Pósth. 5389. S: 587-8388. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Simi 551-1822 ogbréfsími 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18._______________________________ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125 Reykjavfk. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðju- daga kl. 16-18.30, fimmtud. kl. 14-16. Sími 564-1045.________________________________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa Snorrabraut29 opin kl. 11-14 v.d. nemamád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Mót- taka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og fóst. kl. 16.30- 18.30. FYæðslufundir skv. óskum. S. 551-5353. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, iaugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016. GIGTARFÉLAG ISLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Gönguhópur, uppl.sími s. 904-1999-1-8-8.___ GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 9-17, laugard. 10-14, lokað á sunnud. Austurstr. 20, kl. 11.30-19.30, lokað mánud., í Hafnarstr. 1 -3, kl. 10-18, laugard. 10-16. Lokað á sunnud. „Westw em Union" hraðsendingaþjónusta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752._____ KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laug-avegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.____ KVENNAATHVARF. AHan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaslgól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Síini 55SÞ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf.__________ LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744.__________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. haið. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sími 552-0218.___________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26,3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 551-4570.__________________________ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÖGM ANNA VAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræð- iráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. f mánuði kl. 17-19. Tfmap. í s. 555-1295. í Reykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 í Álftamýri 9. Tímap. í s. 568-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS 1 ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð- gjöf, fjölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavik. Símatfmi mánud. kl. 18-20 587-5055. MND-FÉLAG ÍSLANDS, HSfðatúni I2b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Simsvari allan sólarhringinn s. 562-2004, MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. Skrif- stofa/minningarkort/sfmi/myndriti 568-8620. Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688._ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Lögfræðingur er á mánud. kl. 10-12. Póstgfró 36600-5. S. 551-4349. MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgíró 66900-8._______________. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum barnsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík. S: 562-5744.__________________________ OA-SAMTÖKIN Almennir fúndir mánud. kl. 20.30 f tumherbergi Landakirkju í Vestmannaeyjum. Laug- ard. kl. 11.30 f safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 f safnaðarheimili Dómkirlgunnar, Lælqargötu 14A.___ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566-6830. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga f önnur hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414._______ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er opin alla v.d. kl. 11-12. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavcgi 26, Skrif- stofa opin mád. og miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605. SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ- BRÖGÐ, Menningarmiðst. Gerðuljergi, sfmatími áþriðjud. millikl. 18-20, sfmi577-481 l.sfmsvari. SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld- ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vcsturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsfmi: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í 'QamaiKötu 20 á fimmtudögum kl. 17.15. SÖFM___________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Lokað yfir vetrartímann. Leið- sögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvikud. og föstud. kl. 13. Pantanir fyrir hópa f sfma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- 9afn, Þingíioltsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.- fid. kl. 9-21 fóstud. kl. 11-19. BORGARBÓKASAFNIÐ I GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, BúsUóakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.- fid. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mád.-föst. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, föstud. kl. 10-16. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Op- ið mád.-fid. kl. 10-20, fóst. kl. 11-15. BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðs- vegar um borgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50C. Safnið er opið þriðjudaga og laugardaga frá kl. 14-16._______________________________ BÓKASAFN KEFLAVlKUK: Opið mán.-fóst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓFAVOGS, F’annlx>rg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. aprfl) kl. 13-17. Lesstofan ojv- in frá (1. sept.-15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. maí) kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið laugd. og sunnud. kl. 14-17 oge. samkl. S: 483-1504.__________________ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sí- vertsen-hús, Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, opið a.d. kl. 13-17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opið laugd. ogsunnud. kl. 13-17. BYGGÐASAFNID í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími 431 -11255. FRÆÐASETRIÐ I SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. H A FN A RBORG, menningar og listastofnun Hafn- argarðaropinalladaganemaþriðjud. frákl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HÁSKÓLA- BÓK AS AFN: Opið mán.-fid. kl. 8.15-19. Föstud. kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615. LISTASAFN ARNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið e. samkl. S. 482-2703. _____________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl. 11 -17 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-17 til 1. september. Sfmi 553-2906. LJÓSMYNDASAFN REYKJ AVÍKUR: Borgar- túni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sfmi 563-2530. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamar- nesi. Fram í miðjan september verður safnið opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugard. og sunnud. kl. 13-17. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja- víkur v/rafstöðina v/EIIiðaár. Opið sunnud. kl. 14-16 og e. samkl. S. 567-9009. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 verður lokað í vetur vegna endumýjunar á sýning- um. S: 462-4162, bréfs: 461-2562.________ MYNTSAFN SEDLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka dagakl.9-17ogáöðrumtfmaeftirsamkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S. 554-0630.____________________________ NÁTTÚRUGRII’ASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.___ NORRÆNA HÚSID.Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14- 17. Kaffístofan 9-17, 9-18 laugard. 12-18 sunnud. Sýningarsalir: 14-18 |)riðjud.-sunnud. PÓST- OG SlMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið [iriðjudaga og sunnudugu 15- 18. Slmi 555-4321._______________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAK, Bergslaða- stræti 74, s. 551-3644. Safnið opið um helgar kl. 13.30-16. Lokað f des. ogjanúar._____ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og á öðrum tímum eftir samkomulagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.___________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRAKBAKKA: Hóiv ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443. MORGUNBLAÐIÐ FÆST I APÓTEKINU - kjarni málsins! STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning í Ámagarði opin þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga kl. 14-16 til 19. desember. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. frá kl. 12-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánu- daga til fostudaga kl. 10-19, Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga._ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 11-17 til 15. sept. S: 462-4162, bréfs: 461-2562. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Ixikað í vetur. Hægt er að opna fyrir hópa eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK:Sundhöllinopinkl. 7-22 a.v.d. um helgar frá 8-20. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjar-, Laugardals- og Breið- holtslaugeru opnar a.v.d. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fóst. 7-21. Laugd. ogsud. 8-18. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst, 7-20.30. Laugd. ogsud. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðuriíæjariaug: Mád.-fÖst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnar- fjarðar. Mád.-fóst 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka dagakl. 6.30-7.45 ogkl. 16-21. Umhelgarkl.9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud, kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARDI: Opin mán.-fost kl. 7-9 og 15.30-21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.____________________ SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- föst 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.- föst 7-21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. IILÁA LÓNID: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDURINN. Garðurinneropinnkl. 10-17 alladaganemamiðviku- daga, en þá er lokað. Kaffihúsið opið á sama tima. SORPA SKRIFSTOFA SORPU eroplnkl 8.20-16.15. End- urvinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust, Garðal>ær og Sævarhöföi oj)nar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sfmi 567-6571.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.