Morgunblaðið - 16.10.1997, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 16.10.1997, Qupperneq 65
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1997 65 FOLK I FRETTUM Listamenn og flugslys SEXTÁNDI janúar 1942: Leik- konan Carole Lombard lést í flugslysi í grennd við Las Vegas þegar hún var á ferðalagi um Bandaríkin að selja stríðs- skuldabréf. Hún var 33 ára gömul. Fimmtándi desember 1944: Flugvél með hinn geysivin- sæla tónlistar- mann Glenn Miller hvarf á flugi milli Eng- lands og Parísar þegar hann var að skemmta her- Glenn Miller monnum í seinni heimsstyrjöldinni. Danshljóm- sveit Millers var þekkt fyrir lög eins og „Moonlight Serenade" og „In the Mood“ og naut mikiila vinsælda. Miller var fertugur þegar hann lést. Þriðji febrúar 1959: Flugvél með tónlistar- mennina Buddy Holly, J.P. „The Big Bopper“ Richardson og Ritchie Valens brotlenti í grennd við Mason í Iowa. Buddy Holly Tónlistarmenn- irnir voru á leið til sýningar í Pargo í Norður Dakota þegar slysið varð. Buddy Holly, sem átti smellinn „Peggy Sue“, var 22 ára gamall. J.P. Richardson, sem söng hið vinsæla lag „Chantilly Lace“, var 29 ára gamall. Ritchie Valens sem var frægur fyrir lög- in „La Bamba“ og „Donna“, var 18 ára gamall. Fimmti mars 1963: Kántrýsöng- konan Patsy Cline lést í flugslysi í grennd við Camden í Tennessee. Hún átti meðal annars smellina „Crazy“ og „She’s Got You“. Patsy var 31 árs gömul þegar hún lést en ásamt henni létust einnig kántrýstjömurnar Cowboy Copas og Hawkshaw Hawkins. Tíundi desember 1967: Tónlist- armaðurinn Otis Redding lést í flugslysi ásamt meðlimum hljóm- sveitar sinnar „Bar-Kays“ í Wisconsin. Otis var 26 ára gamall þegar hann lést en stærsti smellur hans „Sittin’ on the Dock of the Bay“ var gefinn út að honum látn- um. Tuttugasti og fyrsti október 1977: Söngvarinn Ronnie Van Zant og gítarleikarinn Stevie Gaines úr hljómsveitinni Lynyrd Skynyrd létust í flugslysi í McComb í Mississippi. Sveitin var þekkt fyrir villta ímynd sína sem einkenndist af drykkju og óhemjuskap. Níljándi mars 1982: Randy Rhoads, gítarleikari Ozzy Os- bome, lést í flugslysi 25 ára gam- all. Rhoads var í flugvél sem brot- lenti á húsi í Leesburg í Flórída. Þrítugasti og fyrsti desember 1985: Rick Nel- son lést ásamt sex öðmm í flugslysi á gamlársdag í Texas. Nelson var 45 ára gam- all varð fyrst vinsæll í sjóa- varpi en varð síðar frægur fyrir lögin „I’m Walkin“ og „Travelin’ Man“ á sjöunda áratugnum. Tuttugasti og fyrsti mars 1987: Dino Martin, sonur söngvarans Dean Martin, lést í flugslysi í San Beraadino fjöllunum í Kalifonúu. Hann var í hljómsveitinni Dino, Desi og Billy sem átti smellinn „I’m a Fool“ á sjöunda áratugn- um. Dino var 35 ára gamall þegar hann lést. Rick Nelson TSlir ma/ihy? J m fKjrú&T “f*9 ' ko 'ów/ncf eyoir efíir Þriggjarétta matseðiil Súpa dagsins eða Blandaður salatdiskur Aldamótaverð kr. 2000 $ úfldan- mrnsar Grísahnakki með "Dijon" sósu eða Léttsteiktur lambavöðvi með kryddjurtasósu eða Kjúklingabringa með grcenmetisragú eða Ferskasta fiskfang dagsins eða \ Pasta með grœnmett, hnetum og hörpurvej -------wiírmiffih Súkkulaðiterta eða kaffi og sætindi r/fatofö Og tmUiö inniíaiiö <0> ÍBorðapantanir sími 551-9636 Tuttugasti og sjöundi ágúst 1990: Gítarleikarinn Stevie Ray Vaughan lést í þyrluslysi í Wisconsin á leið frá tónleikastað. Vaughan var Grammy-verð- launahafí og átti metsöluplötuna „Couldn’t Stand the Weather" sem kom út árið 1984. Sextándi mars 1991: Sjö með- limir í hljómsveit söngkonunnar Rebu McEntire létust í flugslysi nálægt San Diego. Tólfti október 1997: John Den- ver, einn vinsælasti tónlistarmað- urinn í Bandaríkjunum á áttunda áratugnum, lést í flugslysi undan strönd Kalifonúu. SIÐASTA HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐIÐ! CQ víitu margfalda lestrarhraðann og afköst í starfi? CQ Viltu margfalda lestrarhraðann og afköst í námi? Ef svar þitt er jákvætt við annarri ofangreindra spum- inga skaltu skrá þig strax á síðasta hraðlestramámskeið ársins sem hefst fimmtudaginn 23. október n.k. Skrárang er í síma 564-2100. llF^Ni>IJ^Srri^AJ<SKC")IJrsTsi Blað allra landsmanna! - kjarni málsins! Afmælistilboö íþróttataska j Nýtt! 890«, fVasaljós með seglP\ Verð áður. \268kr. 179k,. J f llmur í úðabrúsa ^ Verðáður \732 kr. 595kry lut- ^ Reykskynjari ^ Verð áður: \1.149 kr. 895«, f Dúkkameðsvip ^ Verð áður: \320 kr. 240 kry C tu* ' * w f Bílar Giusival ^ Verð áður \ 245 kr. 1 50krJ IVIyndbönd 180 mín. Philips Verð áður: 495 kr. m 'kr. íSalernispappír 2 rúllur Gott verð!! 5% fGrisjaK rent 800 gr Verð áður: V, 849 kr. 590krjji (Turtle Wax Orginal + Kent vaskaskinn Verð áður: . 648 kr. 350k, Startkaplar 120 amp.\ Verðáður. 1.195 kr. 695«, f Tölvuhreinsisett Nýtt! V 2.549k,J \ / 1 9 2 7 -
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.