Morgunblaðið - 16.10.1997, Side 71

Morgunblaðið - 16.10.1997, Side 71
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1997 71 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: \ \ > ^lO; %J: jt . ... L '_____ ^rx s'/JL^ /S/4 íirr, 3 ^ ^ . pQfT S ' / -^5 / v ^ ' —-s»'"/r' tir// -—J 'i-> / {ÆV'yí/ Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindstyrk, heil flöður 4 4 er 2 vindstig. 10° Hitastig EE Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan og norðaustan gola eða kaldi en síðan fremur hæg breytileg átt síðdegis. Skýjað fram eftir degi austan til á landinu en annars léttskýjað. Hiti 0 til 8 stig, mildast sunnanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag og um helgina eru allar líkur á hægri norðlægri átt með bjartviðri um mikinn hluta landsins og vægu frosti. Þó er spáð minniháttar éljagangi með ströndinni norðanlands. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit: Lægð fyrir suðvestan landið sem þokast til austsuðausturs. Dálitill hæðarhryggur kemur inn yfir landið úr vestri í kjölfarið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök 1 ‘3 spásvæði þarf að 2-1 velja töluna 8 og ' síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavík 9 rigning Amsterdam 10 skýjað Bolungarvík 2 slýdduél Lúxemborg 6 rigning Akureyri 5 súld Hamborg 9 léttskýjað Egilsstaðir 5 rigning og súld Frankfurt 7 rigning á síð.klst. Kirkjubæjarkl. 8 rigning Vln 10 hálfskýjað Jan Mayen 0 skýjaö Algarve 23 heiðskírt Nuuk 2 alskýjaö Malaga 23 léttskýjað Narssarssuaq 0 léttskýjað Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 10 skýjað Barcelona 18 skýjað Bergen 8 skýjað Mallorca 21 skýjað Ósló 7 léttskýjað Róm 18 léttskýjað Kaupmannahöfn 8 skýjað Feneyjar 15 heiðskírt Stokkhólmur 4 súld Winnipeg -1 heiðskírt Helsinki 5 skýiaö Montreal 10 alskýjað Dublin 13 skýjað Halifax 7 skýjað Glasgow 10 súld New York 13 alskýjað London 13 skýjað Chicago 1 hálfskýjað París 12 rigning og súld Orfando 21 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 16. OKTÓBER Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 0.01 -0,2 6.08 4,3 12.22 -0,2 18.30 4,3 8.16 13.09 18.00 1.08 (SAFJÖRÐUR 2.05 -0,1 8.03 2,4 14.25 0,0 20.22 2,4 8.31 13.17 18.02 1.16 SIGLUFJÖRÐUR 4.11 0,0 10.30 1,4 16.35 0,0 22.54 1,4 8.11 12.57 17.42 0.55 DJÚPIVOGUR 3.12 2,5 9.28 0,2 15.39 2,4 21.44 0,3 7.48 12.41 17.33 0.38 SiávarhEBð miöast við meðalstórstraumsfjöai Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands í dag er fimmtudagnr 16. októ- ber, 289. dagur ársins 1997, Gallusmessa. Orð dagsins: Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gjörir. (Fil.4,13.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Triket , Snorri Sturlu- son og Kyndill fóru f gær. 1 gær komu Hanne Sif, Skagfirð- ingur, Freyja RE og Stapafell. Hafnarfjarðarhöfn: Guðrún og Gjafar komu í gær. Ostankino fór á veiðar f gær. Hanne Sif fór frá Straumsvfk í gær. Mannamót Árskógar 4. Leikfimi kl. 10.15, handavinna og smíðar kl. 13-16.30. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga kl. 13-17. Kaffi. Fél. kennara á eftir- launum. Kór í dag í Kennarahúsinu við Lauf- ásveg. Hraunbær 105. í dag kl. 9 bútasaumur, kl. 9.30 boccia, kl. 12 mat- ur, kl. 14—16 félagsvist. Verðlaun og veitingar. Gjábakki, félagsmið- stöð. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og 10.45. Postulín og gler kl. 9.30. Málm- og silfursmíði kl. 13. Söngvaka kl. 14.45. Gerðuberg, félags- starf. Föstud. 31. okt. leikhúsferð í Þjóðleik- húsið, „Fiðlarinn á þak- inu“, skráning á staðnum og í s. 557 9020. Vitatorg. í dag kl. 9 kaffí, kl. 9-12 smiðjan, stund með Þórdísi kl. 9.30, golfæfing, glerlist kl. 10, handmenntkl. 12, brids kl. 13, bókband kl. 13.30, leikfimi kl. 14, kaffi kl. 15, boccia kl. 15.30, •Fél. eldri borgara í Rvk og nágr. Tvímenningur í Risinu kl. 13. Skráning á ættfræðinámskeið stendur yfir. Frekari uppl. hjá ættfræðiþjón- ustunni s. 552 7100 eða skrifst. FEB s. 552 8812. Fél. eldri borgara í Kóp. Lfnudans o.fl. dans- ar verða kynntir í Gjá- bakka kl. 16. ÍAK, íþróttaf. aldraðra, Kóp. Leikfimi hjá Elísa- betu kl. 11.20 í safnaðar- sal Digraneskirkju. Norðurbrún 1. í dag kl. 9 útskurður, kl. 13 ftjáls spilamennska. Kl. 14.30 kaffi. Dans hefst í dag kl. 10.35 í Hreyfilssainum. Ný dögun, samt. um sorg og sorgarviðbrögð. Opið hús í Gerðubergi kl. 20-22. Sími samtak- anna er 557 4811. Kristniboðsfél. kvenna Háaleitisbraut 58-60. Biblíulestur í umsjá Benedikts Amkelssonar kl. 17. Kvenfél. Kópavogs. Fundur í Hamraborg 10 í kvöld kl. 20.30. Sjálfsbjörg, fél. fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, Hátúni 12. Tafl kl. 20. Kvenf. Seltjörn. Hand- verksmarkaður verður á Eiðistorgi 18. okt. kl. 10-18. 40-50 aðilar verða með söluborð. Kvenfél. sér um kaffi. Átthagafél. Stranda- manna. Haustfagnaður á morgun í Gullhömrum, Iðnaðarhúsinu, Hallveig- arstíg 1. Barðstrendingafélagið spilar félagsvist í Konna- koti, Hverfisgötu 105, í kvöld kl. 20.30. BPW. Fundur verður í kvöid á Hótel Sögu kl. 19.30. Uppl. í s. 552 2065 og 552 0722. Kirkjustarf Vídalínskirkja. Biblfu- lestur kl. 21. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Akraneskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Beðið fyrir sjúk- um. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.15- 18.30. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheim. ki. 20.30. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgeltónlist. Léttur há- degisverður á eftir. Háteigskirkja. Starf fyrir 6-9 ára börn kl. 17 í safnaðarheimilinu. Kvöldsöngur með Taizé tónlist kl. 21. Langholtskirkja. For- eldra- og dagmömmu- morgunn kl. 10-12. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur málsverður í safn- aðarh. á eftir. Samveru- stund fyrir eldri borgara kl. 14. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Neskirkja. Biblíulestur kl. 15.30. Lesið úr Nýja testamentinu. Sr. Frank M. Halldórsson. Árbæjarkirkja. Starf fyrir 10-12 ára stráka og stelpur kl. 16.30- 17.30 í Ártúnsskóla. Breiðholtskirkja. TTT starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 15.30. Mömmu- morgunn á morgun kl. 10-12. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn kl. 10-12. Seljakirkja. Fundur KFUM fyrir 9-12 ára stráka kl. 17.30. Digraneskirkja. Kl. 10 Mömmumorgunn. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Bænaefni má setja í bænakassa í and- dyri kirkjunnar eða hafa samband við sóknar- prest. Kirkjufélagsfund- ur kl. 20.30. Grafarvogskirkja. Mömmumorgnar kl. 10-12. Æskulýðsfélag eldri deild, 14-16 ára, kl. 20-22. Fræðslustund fyrir almenning kl. 20.30. Fyrirlestur um líf unglingsins. Sr. Sigurður Amarson flytur. Kópavogskirkja. Starf eldri borgara í dag kl. 14-16 í safnaðarheimil- inu Borgum. Fríkirkjan í Hafnarf. Opið hús fyrir 11-12 ára börn kl. 17-18.30 í safn- aðarheimilinu. Æsku- lýðsfundur kl. 20-22. Hafnarfjarðarkirkja. Mömmumorgnar kl. 10-12 í Vonarhöfn, Strandbergi. Opið hús á sama stað fyrir 8-9 ára börn frá kl. 17-18.30. Landakirkja, Vestm. Kyrrðarstund á Hraun- búðum kl. 11. TTT (10-12 ára) kl. 17. Öld- ungadeild KFUM & K (16-20 ára) kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 ReykjavEk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: RiUtjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ(a)MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. mgygmMafrifr Krossgátan LÁRÉTT; LÓÐRÉTT: 1 brotsjór, 4 persónu- töfrar, 7 kerlingu, 8 duglegur, 9 ljósleit, 11 stafur, 13 sigra, 14 til- einka, 15 hljóniar, 17 viðkvæmt, 20 manns- nafn, 22 baunir, 23 þreytuna, 24 ræktuð lönd, 25 heimskingi. 1 kynstur, 2 rándýr, 3 sleit, 4 verkfæri, 5 kurf- ur, 6 blóðsugan, 10 krók, 12 ilát, 13 of litið, 15 söngleikur, 16 virðir, 18 mannsnafns, 19 nes, 20 vitleysa, 21 slæmt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 karlmenni, 8 gólar, 9 iljar, 10 kal, 11 sorti, 13 lurka, 15 skömm, 16 tigin, 21 err, 22' liðni, 23 öfugt, 24 ógætilega. Lóðrétt: 2 aular, 3 lerki, 4 Egill, 5 nýjar, 6 uggs, 7 gróa, 12 tóm, 14 uxi, 15 soll, 16 örðug, 17 meitt, 18 tröll, 19 grugg, 20 nótt. Toppurinn í bíltækjum! DBi 435/útvarp og gelslaspllarl • 4x35w magnarl • RDS • Stafrænt útvarp •18 stöðva minni • BSM • Loudness • Framhliö er hægt að taka úr tækinu • Aðskilin bassi/diskant • RCA útgangur • Klukka WSMM) Umboðsmenn um land allt: Reykjavík: Byggt og Búiö Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Ðorgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrfmsson, Grundarfiröi. Ásubúö.Búöardal Vestflrölr: Geirseyrarbúðin, Patreksfiröl. Rafverk, Bolungarvfk. Straumur, (safiröi. Noröurland: Kf. V*Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Ðlönduósi. Verslunin Hegri, Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavfk. Austurland: Kf. Hóraösbúa, Egilsstööum. Verslunin Vfk, Neskaupstaö. Suðurland: Árvirkinn, Selfossi. Rós, Þorlókshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Roykjanes: Ljósboginn.Keflavík. Rafborg, Grindavfk.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.