Morgunblaðið - 23.10.1997, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Umboðsmaður gagnrýnir menntamálaráðuneytið
Umsóknir biðu meðan
reglur voru samdar
Menntamálaráðuneytið stóð ekki
rétt að málum með því að afgreiða
engar umsóknir í 3 Vz ár um sveins-
próf í snyrtifræði frá umsækjendum
með erlend réttindi. Ráðuneytið
hefði átt að afgreiða umsóknir á
grundvelli réttarheimilda, sem í gildi
voru á þessum tíma, í stað þess að
bíða með afgreiðslu árum saman þar
til settar höfðu verið nýjar reglur.
Mælist umboðsmaður til þess að
ráðuneytið endurskoði gerðir sínar
og hafi meðferð mála þá í samræmi
við þessi sjónarmið.
Petta kemur fram í áliti umboðs-
manns Alþingis, í tilefni kvörtunar
konu, sem hafði lokið prófi í
snyrtiiræði frá skóla í Kaupmanna-
höfn og sótti um iðnréttindi hjá
menntamálaráðuneytinu í október
Munir
tengdir
hnefaleik-
um gerðir
upptækir
LÖGREGLAN í Reykjavík gerði í
gær húsleit og lagði hald á gögn og
muni sem tengjast hnefaleikum í
húsnæði Hnefaleikafélags Reykja-
víkur við Dugguvog. Héraðsdómur
heimilaði í fyrradag að húsleitin yrði
framkvæmd, en rannsókn á starf-
semi félagsins hefur staðið yfir hjá
lögreglunni upp á síðkastið.
Lögreglan hefur verið með nokkur
mál þessu tengd til rannsóknar, en
þegar keppt var í hnefaleikum og
það sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2
fyrir rúmlega viku herti það enn á
rannsókninni, að sögn Ómars Smára
Ármannssonar aðstoðaryfirlögreglu-
þjóns.
„Lögin eru mjög skýr hvað þetta
varðar. Petta eru lög númer 92 frá
1995. í júní 1996 svaraði menntamála-
ráðuneytið umsókn hennar og sagði
að áður en hún þreytti sveinspróf
þyrfti hún að ljúka tilteknum áfóngum
fagnáms í snyrtifræði í framhalds-
skóla. Konan var ekki sátt við þetta,
sagði umrædda áfanga hafa verið
hluta af náminu í Kaupmannahöfn og
auk þess hefði tveimur samnemend-
um hennar verið heimilað að taka
sveinspróf 1991 og 1992.
Ráðuneytið vísaði til þess, að um-
sókn konunnar hefði borist fjórum
árum eftir umsóknir samnemenda
hennar og ísland væri nú aðili að
samningnum um evrópska efnahags-
svæðið. Með aðild hefðu íslensk
stjómvöld tekið á sig skuldbindingar
um viðurkenningu erlendra iðnrétt-
inda út frá almennum reglum sem
1956 og eru þau þrjár greinar, en
tvær fyrstu greinamar kveða á um
að bönnuð sé öll keppni eða sýning á
hnefaleik og að bannað sé að kenna
hnefaleik. Þá er kveðið á um að
settar væm um einstakar iðngreinar
innan EES. Talin hefði verið brýn
þörf á skýrari og nákvæmari reglum
sem ætti við um fólk sem hefði verið
tiltölulega stutt í námi í útlöndum,
svo hægt væri að meta með saman-
burði við hliðstætt nám á íslandi.
Fram kom að menntamálaráðuneyt-
ið lét vinna nýjar reglur og afgreiddi
engar umsóknir á meðan.
Borgarar eiga rétt á
skjótri úrlausn
Umboðsmaður sagði ekki komið
fram í málinu að umræddar skuld-
bindingar íslenskra stjómvalda fælu
í sér þrengri rétt umsækjenda, þ.e.
að gildandi reglur hafi verið rýmri
en EES-reglur heimiluðu. Þá segir
umboðsmaður: „Ég tel ljóst, að nýjar
bönnuð sé sala og notkun hnefa-
leikaglófa og annarra tækja sem ætl-
uð séu til þjálfunar hnefaleikara.
Þetta ætti því að vera nokkuð ótví-
rætt, hvað sem líður skoðun eða við-
reglur um veitingu slíkra réttinda
sem hér um ræðir verði ekki lagðar
til grundvallar við afgreiðslu eldri
umsókna."
Umboðsmaður bendú á, að engar
umsóknir um sveinspróf í
snyrtifræðum frá umsækjendum
með erlend réttindi hafi verið af-
greiddar í um 3 Vz ár. „Borgararnir
eiga rétt á því, að stjórnvöld leysi úr
málum þeirra svo fljótt sem unnt er
á grundvelli þeirra laga og stjóm-
valdsfyrirmæla, sem í gildi em, þeg-
ar þeir bera fram erindi sín við
stjórnvöld, sbr. 1. mgr. 9. gr. stjóm-
sýslulaga. Það samræmist því ekki
þessum sjónarmiðum að ákveða að
bíða með afgreiðslu þessara mála svo
árum skiptir, þar til settar hafa verið
nýjar reglur.“
horfi manna til þessara hluta. Við er-
um íyrst og fremst að fylgja eftir
þessum ákvæðum laganna," sagði
Ómar Smári.
Veikindi for-
setafrúarinnar
Góður ár-
angur af
fyrstu lækn-
ismeðferð
ÁRANGUR af íyrsta áfanga
læknismeðferðar frú Guðrúnar
Katrínar Þorbergsdóttur við
hvítblæði hefur verið góður og
niðurstöður jákvæðar, að því er
segir í fréttatilkynningu frá
herra Ólafi Ragnari Grímssyni,
forseta Islands, sem hér fer á
eftir:
,Á þeim tíma sem liðinn er frá
því Guðrún Katrín veiktist hefui’
fjöldi fólks sýnt henni og okkur í
fjölskyldunni ríka samkennd,
stuðning og hlýhug. Oft hefur
verið leitað frétta af líðan henn-
ar og gangi læknismeðferðar-
innar.
Það er okkur ánægjuefni að
geta nú í samráði við lækna
Rannsóknastofu Landspítalans í
blóðfræði skýrt frá því að fyrsta
áfanga meðferðar er lokið með
góðum árangri og jákvæðum
niðurstöðum. Meðferðin mun
halda áfram næstu mánuði og í
hverjum áfanga hennar mun
Guðrún Katrín dvelja á sjúkra-
húsi nokkrar vikur í senn. Þess
á milli verður hún heima og mun
þá geta tekið þátt í daglegu lífi,
jafnvel á stundum verið viðstödd
einstaka atburði.
Við þökkum enn á ný vináttu
og stuðning sem hafa verið okk- j
ur mikils virði.“
Tengjast flest-
um ránum upp
á síðkastið í
borginni
RANNSÓKN lögreglunnar 1
Reykjavík hefur leitt í ljós að menn
sem úrskurðaðir voru í tíu daga
gæsluvarðhald í kjölfar ráns í versl-
uninni Kvöldúlfi við Sundlaugaveg í
síðustu viku tengjast allflestum ráil-
um sem framin hafa verið upp á
síðkastið í borginni.
Fjórir menn sitja í gæsluvar
haldi vegna málsins. í kjölfar rán i-
ins í Kvöldúlfi voru fimm menn
handteknir en gæsluvarðhalds var
ekki krafist yfir fimmta manninum-
Lögreglan gerði húsleit hjá Hnefaleikafelagi Reykjavikur
Morgunblaðið/Kristinn
LÖGREGLUMAÐUR ber muni sem tengjast hnefaleikum úr húsnæði Hnefaleikafélags
Reykjavíkur þegar húsleit var gerð í húsnæði félagsins í gær.
Jóhann Hjartarson skák-
meistari Norðurlanda
JÓHANN Hjartarson var krýndur skákmeistari Norðurlandanna á
lokahófi Norðurlandaskákmótsins í gærkvöldi. Á myndinni afhendir
Einar S. Einarsson, forstjóri VISA Islands, og svæðisforseti FIDE á
Norðurlöndum, Jóhanni verðlaunabikarinn.
Guðrún Ögmundsdóttir
ekki í framboði
JÓHANN Hjartarson stórmeistari
tryggði sér Norðurlandameistara-
titilinn í skák í gær þegar lokaum-
ferð Norðurlandamótsins var tefld
á Grand Hotel Reykjavík. Jóhann
gerði jafntefli í síðustu skákinni við
Djurhuus frá Noregi. Árangur Jó-
hanns þykir mjög glæsilegur en
hann náði tíu og hálfum vinningi af
þrettán möguiegum á mótinu sem
er eitt hæsta vinningshlutfall sem
nokkur skákmaður hefur náð á
Norðurlandameistaramóti. Er ár-
angur Jóhanns talinn einn sá besti
sem íslenskur skákmaður hefur náð
um langt árabil.
Jóhann var að vonum mjög
ánægður með árangurinn þegar
Morgunblaðið hitti hann að máli í
gær. „Það er gaman að bæta þess-
um titli I safnið og að hækka að
stigum. Svo gefur þetta möguleika
á að komast á áhugaverð mót. Að
öðru leyti er þetta auðvitað eins og
hvert annað mót,“ sagði Jóhann.
14 skákmenn af öllum Norður-
löndunum tóku þátt í þessu úrslita-
móti Visa Nordic Grand Prix skák-
mótaraðarinnar en mótið var jafn-
framt Skákþing Norðurlanda 1997.
Var Jóhann í reynd tvöfaldur meist-
ari því auk þess að vinna bikarmeist-
aratitilinn hlýtur hann sæmdarheit-
ið skákmeistari Norðurlanda.
Jóhann sagði að Norðurlanda-
mótið hefði verið mjög skemmtilegt,
vel skipulagt og mikil barátta farið
fram við taflborðin. Erfiðasta og
eftirminnilegasta viðureignin á mót-
inu var að mati hans skákin hans og
Svfans Johnnys Hectors. Hún var
lengi mjög tvísýn en lauk með jafn-
tefli eftir rúmlega sex klukkustunda
taflmennsku og rúma 60 Ieiki.
Johnny Hector varð í öðru sæti á
mótinu með níu og hálfan vinning.
GUÐRÚN Ögmundsdóttir borgar-
fulltrúi Reykjavíkurlistans hefur
ákveðið að gefa ekki kost á sér í
framboð til borgarstjómar í vor.
Guðrún hefur verið borgarfulltrúi
í sex ár, fyrst sem varaborgarfull-
trúi Kvennalistans árið 1990, aðal-
borgarfulltrúi árið 1992 og 1994
borgarfulltrúi Reykjavíkur-
lista.Guðrún sagðist ætla að hvíla
sig á borgarmálunum en að hún
myndi vinna að framboðsmálum
fyrir næstu kosningar og leggja sitt
af mörkum þar. „Nei, ég er ekki
KALLA þarf inn um 60 Audi-bíla
hérlendis, sem smíðaðir voru á ár-
unum 1995 til 1996, til að lagfæra
líknarbelgi sem geta þanist út þeg-
ar ökumaður stígur inn í bílinn eða
fer úr honum.
Finnbogi Eyjólfsson, blaðafull-
trúi Heklu hf., umboðsaðila Audi,
segir að fyrirtækið sé að fá upplýs-
ingar frá framleiðanda um hvernig
skuli standa að lagfæringunum.
Hann segir að gallinn í belgjunum
byrjuð að hugsa slíkt,“ sagði hún
þegar spurt var hvort hún hugleiddi
þingmennsku.
Guðrún sagði að ákvörðun um að
hætta væri ekki einföld. „Það brýst í
manni hvort verkefnunum sé lokið
sem byrjað hefur verið á og hvort
hægt sé að fara frá þeim en kannski
kemur að því að maður á að hugsa
örlítið meira um sjálfan sig og segja
sem svo, „ég er búin að leggja mitt áf
mörkurn" og vona að það skili sér
áfram," sagði hún. „Ég hætti sátt k
ánægð.“
sé ekki stórvægilegur, laga þurfi
eina jarðtengingu og viðgerðin
sjálf sé ekki kostnaðarsöm-
Finnbogi segir að stöðurafmagn
geti valdið því að líknarbelgurinn
þenjist út en það hafi þó aðallega
gerst þar sem hitastig er hærra en
hér á landi.
Audi AG í Þýskalandi ákvað að
kalla inn níu af hverjum tíu bílum
sem smíðaðir voru á þessum árum,
alls um 835.000 bíla.
Laga þarf 60 Audi-bfla