Morgunblaðið - 23.10.1997, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 23.10.1997, Blaðsíða 68
68 FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Bein sala. Verð 3.690 þús. Upplýsingar í síma 565 1161 eftir kl. 16.00 Toyota Landcruiser VX 1993 Vínrauður, sjálfskipur, ABS-hemlar, drif- læsingar, rafmagns- dráttarbúnaður o.fl. Ekinn aðeins 60 þús. km. Þjónustu- reikningar liggja fyrir. TILKYNNINGAR í skemmtanarammann þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudög- um. Skila skal tilkynningum til Kolbrúnar eða á netfang frett(g)mbl.is ■ NÆTURGALINN, Smiðjuvegi 14. Kóp. Hljómsveit Önnu Vilhjálms leikur fostu- dags- og laugardagskvöld. Hljómsveitin er skipuð þeim Þóri Úlfarssyni, hljómborð, Kristni Sigurðssyni, gítar, Hallberg Svavarssyni, bassi og söngur, Sigurði Helgasyni, trommur og Önnu Vilhjálms, söngkonu. Sunnudagskvöldið leikur hljóm- sveit Hjördísar Geirs gömlu og nýju dansana frá kl. 22-1. ■ GOS leikur laugardagskvöld í Knudsen, Stykkishólmi. Fyrr um kvöldið leikur hljómsveitin á unglingadansleik í X-inu frá kl. 21-24. ■ VESTANHAFS leikur fimmtudagskvöld á The Dubliner og föstudags- og laugar- dagskvöld á Ránni, Keflavík. ■ REGGAE ON ICE leikur fimmtudags- kvöld á Gauk á Stöng. ■ POPPERS leikur fostudags- og laugar- dagskvöld á Staðnum, Keflavík. ■ PÖNK I' KEFLAVÍK Á fimmtudagskvöld verður haldið pönkkvöld á Staðnum, Kefla- vík, þar sem fram koma hljómsveitirnar Kuml, Örkuml og Saktmóðigur. Tónleik- arnir hefjast kl. 23. ■ EINN + EIN leika í Sjómannastöðinni Vör laugardagskvöld. ■ INGOLFSCAFÉ Á föstudagskvöld verð- ur hljómsveitin Nýdönsk gestgjafi kvölds- ins. Á laugardagskvöld heldur Ingólfscafé upp á 6 ára afmæli staðarins. Páll Óskar verður plötusnúður kvöldsins en hann tekur einnig „club show"‘, „dragshow“ o.fl. Aldurs- takmark 23 ára. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld verð- ur haldið írskt kvöld. Söngvarinn Paul Harrington, sigurvegari Eurovision söngvakeppninnar 1994, skemmtir. Húsið opnað kl. 23. Að lokinni skemmtun leikur hljómsveitin Papar fyrir dansi. Á laugar- ^dagskvöldið verður frumsýning á nýrri skemmtidagskrá Björgfvins Ilalldórssonar, í útvarpinu heyrði ég lag. Þetta er tónlist- ardagskrá þar sem ferill Björgvins er rak- inn. Stórhljómsveit og söngvarar undir stjórn Þóris Baldurssonar. Kynnir Jón Axel Ólafsson, handrit og val tónlistar Björgvin Halldórsson og Björn G. Björnsson, útlits- hönnun og sviðssetning Björn G. Björnsson. ■ VEGAMÓT, Vegamótastíg Á laugar- dagskvöld verða diskótekararnir Herb & Al- fred og leika lög úr ýmsum áttum. ■ GLOÐIN, Keflavík og Poppmiiyasafn ís- lands efna til stórveislu föstudags- og laug- ardagskvöld. Boðið er upp á 22 rétta villi- bráðarhlaðborð sem kokkar staðarins sjá ^um ásamt Sigurði Hall. Borðhald hefst kl. 20. I lokin mun hljómsveitin Sixties leika Yegna fjölda áskoranna! munu Ríó og vinir koma fram einu sinni enn á Hólel Sögu föstudaginn 24. okt. nk. SIXTIES leika á Glóðinni, Keflavík, föstudags- og laugardagskvöld. fyrir dansi. Aldurstakmark 20 ára, engin að- ganseyrir. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudagskvöld verður haldið „Miller Time-kvöld“ með hljómsveitinni Reggae on Ice. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Moonboots og á sunnudagskvöld verða tón- leikar með U3-Project sem sérhæfir sig í tónlist U2. Á þriðjudagskvöld verða útgáfu- tónleikar með hljómsveitinni Maus. ■ KRINGLUKRÁIN Hljómsveitin í hvítum sokkum leikur fimmtudags- og sunnudags- kvöld. Á föstudags- og laugardagskvöld leik- ur hljómsveitin Léttir sprettir. I Leikstof- unni um helgina verður Rúnar Guðmunds- son, trúbador. ■ NAUSTKJALLARINN er opinn fóstu- dags- og laugardagskvöld. Lifandi tónlist bæði kvöldin. Á föstudagskvöld skemmtir dúett Rutar Reginalds og á laugardagskvöld koma frá Borgarnesi hinir glaðbeittu og rammíslensku Gammeldansk. Opið til kl. 3. ■ REYKJAVÍKURSTOFA (áður Geirsbúð). Opið fostudags- og laugardagskvöld til kl. 3. ■ NAUSTIÐ Opið frá fimmtudegi til sunnu- dagskvölds til ld. 1 og föstudags- og laugar- dagskvöld til kl. 3. Eldhúsið opnað kl. 19. Marion Herrera frá Frakklandi leikur mat- artónlist á hörpu. ■ CAFÉ ROMANCE Breski píanóleikarinn Liz Gammon leikur þriðjudags- til sunnu- dagskvöld frá kl. 22 fyrir gesti veitingahúss- ins. I tilkynningu frá Romance segir að Liz þyki ein af þeim bestu í sínu fagi í dag. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtiín Á fimmtu- dags-, föstudags- og laugardagskvöld leikur Gunnar Páll fyrir matargesti frá kl. 19-23. ■ FJÖRUGARÐURINN er opinn um helg- MOONBOOTS leika á Gauknum um helgina. PÁLL Óskar Hjálmtýsson kemur fram á Ingólfscafé laugardagskvöld. IRSKI söngvarinn Paul Harrington leikur á Hótel Islandi fóstudagskvöld. ina. Veislur haldnar að hætti víkinga. Vík- ingasveitin leikur fyrir dansi. Veitingahúsið Fjaran er opið öll kvöld og í hádeginu fimmtudag til sunnudags. Jdn Möller leikur ljúfa píanótónlist fóstudags- og laugardags- kvöld. ■ HÓTEL SAGA Fimmtudags- og sunnu- dagskvöld er Múnisbar opinn frá kl. 19-1. Föstudags- og laugardagskvöld opið frá kl. 19-3. Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson sem komnir eru aftur leika fyrir gesti. ■ GULLÖLDIN, Grafarvogi Gömiu brýnin Svensen & Hallfunkel eru aftur komnir heim í heiðardalinn eftir frægðarfór til höf- uðborgarinnar. Þeir skemmta íostudags- og laugardagskvöld reynslunni ríkari og með helling af nýjum lögum. ■ FEITI DVERGURINN Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur Rúnar Júlíusson. Allar konur fá óvæntan glaðning með fyrsta drykk fýrir kl. 24. _ ■ SIR OLIVER Á fimmtudagskvöld leika félagar Halli og Ingvar. ■ MOONBOOTS hin geðþekka rafpopp- hljómsveit heldur tónleika á veitingastof- unni Gauki á Stöng föstudags- og laugar- dagskvöld. Hljómsveitin, sem er nýkomin úr hljómleikaferð um Bæjaraland, leikur tón- list síðasta áratugar. ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld leika Maggi Einars og Tommi Tomm. Bjarni Tryggva leikur föstudagskvöld og á laugar- dagskvöldinu tekur Halli Reynis við en hann leikur einnig sunnudagskvöld. Á miðviku- dagstónleikum Fógetans leikur hljómsveitin Kuran Swing. ■ HITT HÚSIÐ heldur síðdegistónleika föstudag og hefjast þeir kl. 17. Á tónleikun- um leikur hljómsveitin Panorama. ■ VINIR VORS OG BLÓMA koma saman að nýju og leika í þrjú skipti nú í október. Á fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin á Astró, Reykjavík, föstudagskvöld á Inghóli, Selfossi, og laugardagskvöld í Sjallanum, Akureyri. ■ CAFÉ AMSTERDAM Á fimmtudags- kvöld verður haldið Hooch-kvöld, þrír á 990 kr. Einar Jónsson leikur. Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Papar en þeir eru nýkomnir frá Bandaríkjunum og ætla að halda uppi fjöri fyrir Dam-gesti. Á sunnudagskvöld leikur Einar Jónsson og á miðvikudagskvöld verður haldið Dónakvöld ‘I mn æm ao mis Ríó, Bubbi og Jóhannes Rristjánsson ásamt Tamlasveitinni Agli Ólafssyni og Sigrúnu Evu Ármannsdóttur. Gunnar Þórðarson, Björn Thoroddsen, Gunnlaugur Briem, Grettir Björnsson, Szymon Kuran og Magnús Einarsson. MATIIR. SKEMMTUN. DANS Miða- og borðapantanir í síma 552 9900 ERT ÞU MISSA HAR? MÖGULEIKAR... Jorn Petersen, sérfræðingur frá APOLLO, verður með ráðgjöf 23. til 26. okt. Öll þjónusta í fullum trúnaði og án skuldbindinga. Varanlegt hár Hártoppar Hárkollur Hárflutningar ísetningar Stoppun hárloss Ókeypis ráðgjöf. Við sendum upp- lýsingar ef óskað er. HAIR . APOLLO SpSTEMS APOLLO hárstudio, Hringbraut 119, Reykjavík. Sími 5522099. IRVAL.SEINTAKI Skemmtanir með Bjarna Tryggva og segir að dagskráin sé ekki fyrir viðkvæma. ■ OKTOBERFEST á Rauða Ijóninu verður haldin laugardagskvöld þar sem fram kem- ur m.a. Eyjapeyinn Árni Johnsen. Einnig verður tískufatasýning frá versluninni Ég og þú. Þá sýna kraftlyftingakapparnir Sæ- mundur og Auðunn nýjar hliðar á sér með óvæntu atriði kl. 23. Einnig verður haldin brandara- og bjórkeppni og síðan tekur við gleðigjafinn André Baclimann og syngur dægurperlur áranna 1950-80 með hljóm- sveitinni Gleðigjöfum. Aðgangur er ókeypis. ■ DANSHÚSIÐ GLÆSIBÆ Á föstudags- kvöld verður skagfirsk veisla með Geir- inundi Valtýssyni og á laugardagskvöld leikur Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Húsið opnað kl. 22 bæði kvöldin. ■ SÓLDÖGG leikur föstudags- og laugar- dagskvöld í Vestmannaeyjum. Á miðviku- dags- og fimmtudagskvöld leikur hljóm- sveitin á Gauki á Stöng og geta gestir átt von á að heyra efni af væntanlegum diski sem Skífan gefur út fyrir jólin. Á fimmtu- dagskvöld verður bein útsending á Bylgj- unni frá leik Sóldaggar. ■ YFIR STRIKIÐ leikur laugardagskvöld á Hótel Læk, Siglufirði. Hljómsveitina sldpa: Sigurður Hrafn Guðmundsson, Árni Björnsson, Tómas Malmberg og Ingvi Rafn Ingvason. Aukameðlimur eru Karl Olgeir Olgeirss. ■ SNIGLABANDIÐ leikur föstudagskvöld á Hótel Stykkishólmi. ■ RÚNAR ÞÓR leikur föstudagskvöld í Víkurbæ, Bolungarvík, og í Finnabæ, Bol- ungarvík laugard. frá kl. 23-3. ■ IRLAND Irski söngvarinn Paul Harr- ington sem sigraði í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1994 syngur fyrir matar- gesti frá kl. 20-22.30 föstudags- og laugar- dagskvöld. Að því loknu bæði kvöldin mun írska hljómsveitin Gypsy Lacey spila til kl. 3. ■ CAFÉ MENNING DALVÍK Á föstudags- kvöld leikur Hörður G. Ólafsson og er að- gangur ókeypis. Tveir fyrir einn úr krana frá kl. 22-23. Á laugardagskvöld verður dansleikur fyrir 16 ára og eldri með hljóm- sveitnini Byltingu. Aðgangseyrir 1.500 kr. Nafnskírteini. A neðri hæðinni er opið og er aldurstakmark 18 ár. ■ SKÍTAMÓRALL leikur föstudags- og laugardagskvöld í Sjallanum á ísafirði. ■ BLUES EXPRESS leikur föstudagskvöld á The Dubliner og á laugardagskvöld á Blúsbarnum. ■ BIFRESTINGAR HITTAST Næstkom- andi föstudagskvöld frá klukkan 20.00 munu nýjir og gamlir bifrestingar hittast á veit- ingahúsinu Rauða Ljóninu við Eiðistorg. Sérstök októberstemning verður sköpuð og verða verðlaun veitt fyrir þann bekk sem mætir best. Á svæðið munu mæta m.a. Árni Geir formaður, Kristján skólanefndarfor- maður, Gissur Péturs. ritstjóri og Ágúst Jónatans gjaldkeri. Það verður því glatt á hjalla. Einnig er allt starfsfólk Samvinnu- skólans og Samvinnuháskólans fyrr og nú velkomið. ■ HÓTEL KEA Hljómsveitin Saga Klass leikur laugardagskvöld. ■ BALL FYRIR FATLAÐA Karaokeball verður haldið í félagsmiðstöðinni Árseli við Rofabæ laugardagskvöld fyrir fatlaða. Ball- ið byrjar kl. 20 og stendur til kl. 23. Allir sem vilja geta komið upp á svið og sungið. Einnig verður spiluð tónlist. Allir 13 ára og eldri velkomnir. Veitingasala. Verð 400 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.