Morgunblaðið - 23.10.1997, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.10.1997, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1997 5 Innstylað öry^i Nýtt merki fyrir stærsta líftryggingarfélag landsins Sameinaða liftryggingarfélagið hf., i daglegu tali kallað Samlíf, á rætur að rekja allt til ársins 1934, þegar fýrsta íslenska tryggingarfélagið fékk leyfi til líftryggingarstarfsemi hér á landi. Þúsundir íslenskra fjölskyldna treysta Samlif fýrir fjárhagslegu öryggi sínu. Á síðustu tveimur árum hafa um sjö þúsund manns bæst í viðskipta- mannahóþ félagsins og er fjöldi tryggingartaka nú yfr 21.OOO. Með samningum við félagasamtök og fýrirtæki tryggir félagið einnig um 9.000 manns i hóptryggingum. Félagið kynnti lífeyristryggingar fýrst íslenskra félaga á árinu 1993. Með samstarfi Samlífs og fjölmennasta séreignarlifeyrissjóðs landsins, ALVIB, hafa einstaklingar getað sameinað lifeyris- tryggingar og lögbundinn lífeyrissparnað. Sparnaðai LIFTRYGGING Innan skamms kynnir Samlif nýjung, Sparnoðar- Hftryggingu. Með henni tvinna viðskiptavinir saman reglubundinn sparnað og tryggingar í eina heild. Þannig leggja þeir grunn að fjárhagslegu öryggi sínu og sinna nánustu, ekki aðeins i framtíð heldur einnig í nútið. Með ávöxtun í sterkum og viðurkenndum sjóðum veitast viðskiþtavinum félagsins nýir og spennandi sþarnaðarkostir. Þetta kynnum við nánar á næstunni. SAMLIF Sameimða líftryggingarfélagið hf. Kringlunni 6 • Pósthólf 3200 • 123 Reykjavik . Sími 533 5454 ■ Fax 533 5455 .yinnia <>mv iB'tsri Iiiis/B .aixnail) 1U öulini
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.