Morgunblaðið - 23.10.1997, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 23.10.1997, Blaðsíða 70
70 FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Hæsta einkunn: 8 FOLK I FRETTUM A diewoche „Þaö gustar af þessari mynd.“ MANNLÍF „...viðkvæmnisleg...“ Hæsta einkunn. TV SPEILFILM „...myndin er bæöi metnaðarfult og vet gerð...stórkostleg leikkona...“ MORGUNBLAÐIÐ „Leggur upp með dásamlegum þunga...“ STERN „Mesti teikur Arnars Jónssonar á hvíta tjaldinu...“ DAGSLJÓS „...frábært hlutverk fyrir Barböru Auer... fultheppnuð leikstjórafrumraun hjá Einari Heimissyni.“ FRAU IM SPIEGEL KVIKMYNDIR/Háskólabíó frumsýnir þrjár breskar kvikmyndir á sérstakri breskri kvikmyndahátíð sem verður í bíóinu í eina viku. Myndirnar eru ólíkar innbyrðis en allar eiga þær það sameiginlegt að í þeim er mannlegi þátturinn í fyrirrúmi, Breska bylgjan VIKMYNDAHATIÐ sem nefnist „Breska ,bylgjan“ hefst í Háskóla- bíói á morgun og stendur há- tíðin í eina viku. Þar verða sýndar þrjár myndir sem frumsýndar hafa verið á síðasta ári og teljast til þeirrar vakningar sem orð- ið hefur í breskri kvikmyndagerð upp síðkastið. Breskar orðnar iiMMiniiEimmitlíliSSÍ.i BRJALAÐ KRINGLUKAST 22-25 október Síðir frakkar leður „look Áður IASÚO Nú 9.900 44 Buxur leður „look 44 Áður^rW Nú 4.990 Buxur-meiriháttar snið Áð urJ>£9Ö Nú 3.990 Rúl I u kragapeysu r Áður3r990 Nú 1.990 Pelsar Áður 12SW Nú 8.990 Frábær ný snið - Bolir Áð ur2r63U K Nú 1.290 O.fl., o.fl. frábær tilboð. Laugavegi 44, Krínglunni áleitnari en áður og í þeim er gjarn- an tekist á við alvöru lífsins og þau hversdagslegu vandamál sem sauð- svartur almúginn þarf að kljást við. Myndirnar þrjár sem sýndar verða á kvikmyndahátíðinni í Háskólabíói eru mjög óh'kar innbyrðis en þær eiga það allar sameiginlegt að mann- legi þátturinn er í fyrirrúmi í þeim og spillt þjóðfélagið er gagnrýnt á óvæginn hátt. Myndin Brassed Off er eftir leik- stjórann Mark Hermann og fjallar hún um lúðrasveit sem er samansett af nokki-um námuverkamönnum. Svart ský grúfir yfu- bænum þar sem þeir búa því að kolanámunni, sem er lífæð bæjarins, verður að öllum lík- indum lokað og missir þá meirihluti bæjarbúanna atvinnu sína. Mennirn- ir sjá fram á að lúðrasveitin muni verða lögð niður þegar námunni verður lokað, en stjórnandi hljóm- sveitarinnar vill ekki heyra á það minnst og dreymir hann um að sjá hljómsveitina spila í The Royal Al- bert Hall í London. Myndin er í senn sorgleg og upplífgandi og hana prýð- ir fjöldi breskra úrvalsleikara. Þar eru fremst í flokki þau Tara Fitzger- ald, Pete Postlewaithe (In the Name of the Father) og Ewan MacGregor, sem flestir muna vafalaust eftir úr „Trainspotting", en hann er um þessar mundir að leggja Hollywood að fótum sér. Kvikmyndin „Go Now“ hefur af mörgum gagnrýnendum verið talin ein besta ástarsaga sem sést hefur í kvikmyndahúsum á síðastliðnum ár- um. Með aðalhlutverk í myndinni fer Robert Carlyl, sem þessa dagana er hægt að sjá í myndinni Með fullri reisn sem sýnd er í kvikmyndahús- um í Reykjavík, en hann er meðal annars eftirminnilegur úr myndun- um Trainspotting og Priest. Hann leikur Nick sem kynnist Karen (Juli- et Aubrey) þegar hann er á krá með besta vini sínum, en hún er þar með meðleigjanda sínum. Vinui- Nicks og meðleigjandi hennar gleyma sér í daðri og á meðan kynnast Nick og Karen. I fyrstu verða þau aðeins góðir kunningjar en ekki líður lang- ur tími þangað til að þau eru byrjuð að vera saman á fóstu. Sambandið blómstrar og þau byrja að búa sam- an, en þá uppgötvar Nick að hann er með MS-sjúkdóminn. I fyrstu er sjúkdómurinn ekki á mjög alvarlegu stigi en ekki líður á löngu þar til Nick fer stöðugt að hraka og hefur það mikil áhrif á samband hans og Karenar. Þrátt fyrir þetta alvarlega viðfangsefni er gamanið aldrei langt undan í myndinni og leikstjórinn Michael Winterbottom (,,Jude“) sér til þess að væmni er víðs fjarri. Eftir hinar miklu vinsældir sem Trainspotting hlaut beggja vegna Atlantsála hafa ungir kvikmynda- gerðarmenn í Bretlandi átt auðveld- ara uppdráttar en áður. Kevin Allen er einn þeirra og kyikmynd hans „Twin Town“ gerist I Swansea og fjallai- um tvo unga bræður, Julian og Jeremy, sem lifa við ömurlegar aðstæður. Fjölskylda þeÚTa er bláfá- tæk og þeir hafa reynt að flýja raun- veruleikann með því að leiðast út í eiturlyfjaneyslu. Einn daginn slasast faðir þeirra alvarlega við vinnu sína og maðurinn sem hafði ráðið hann í vinnuna neitar að borga fjölskyld- unni skaðabætur. Julian og Jeremy ákveða þá að refsa honum ærlega fyrir ástand föður þeirra og hefst þá stórskemmtileg atburðarás sem krydduð er með kolsvörtum húmor sem Bretum er einum lagið. Baráttumann { borgarstjórn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.