Morgunblaðið - 23.10.1997, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 23.10.1997, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ R A AUGLÝ5INGA FUNOIR/ MANNFAGNAQUR Hestamannafélagið Fákur Félagsmenn, munið félagsfundinn í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í félagsheimilinu að Víði- völlum. Fundarefni: Sala hesthúsa. Stjórnin. íslenskar laxveiðiár í brennidepli Ráðstefna í Háskólabíói sunnudaginn 26. októ- ber kl. 16.00. Ráðstefnustjórar. Stefán Jón Hafstein og Steinar J. Lúðvíksson. Ráðstefnan er öllum opin. Þátttökugjald kr. 1.000. Frítt fyrir ellilífeyrisþega. NASF, Norður-Atlantshafslaxsjóðurinn. ATVINNU AUGLÝSINGAR Fatlaðir og sveitarfélögin Landsþing Landssam- takanna Þroskahjálpar á Hótel Sögu 24.-26. október 1997 Föstudagur 24. október — Þingstofa A Kl. 20.00 Setning Guömundur Ragnarsson, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar. Ávörp Páll Pétursson, félagsmálaráðherra. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri. Ávarp Áke Johansson, formaður Klippan félags þroskaheftra i Svíþjóð. Tónlist á milli atriða Hagkaup mun opna nýja og glæsilega verslun í Mosfellsbæ í nóvember. Laus eru störf í kassadeild, bakarii, áfyllingu í mjólkur- og ostakælum og kerrudeild. Einnig er leitað að matreiðslumanni eða manneskju með reynslu af matseld. Hagkaup leitar að samviskusömu, drífandi og þjónustulunduðu starfsfólki sem er tilbúið til að taka þátt í spennandi starfi i nýrri búð. Unnið er á tvískiptum vöktum. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um starfið veitir Torfi Matthiasson í sima 563 5000. Umsóknum skal skilað til Hagkaups Skeifunni, 108 Reykjavík, merkt: „Störf í Mosfellsbæ" fyrir 28. október n.k. MkhimlsSEtfÍSi/iSiIil HAGKAUP - ftfrirflölsknldnHa.- Smiðir óskast Óskum eftir smiðum eða vönum mönnum. Aðeins áhugasamir hringi í síma 896 9408. Nvtæfcífærí -nýstörf! -SffiFFSFÓLK ÓSKfiST- Vegna aukinna umsvifa, viljum við gjarnan ráða fleiri starfsmenn. Um er að ræða margvísleg tilfallandi verslunarstörf, sem kalla á ábyrgð, ótvíræðan dugnað, jákvætt viðmót og reglusemi. Unnið er á vöktum. Tekið skal fram að hér er aðeins um að ræða heilsársstöður, ekki hlutastörf eða hliðarstörf. Við leitum að: Ungu, duglegu, reyklausu og lífsglöðu fólki áaldrinum 18-26 ára. Viö bjóðum: Góðan og kraftmikinn starfsanda og góð laun fyrir gott fólk. Þeir sem áhuga hafa, eru vinsamlega beðnir að koma til viðtals í dag, fimmtudaginn 23. okt. kl. 16-18 áskrifstofur 10-11, að Suðurlandsbraut 48 (bláu húsin). Athugið, fyrirspurnum er ekki svarað í síma, en þeim gjarnan svarað f ofangreindum viðtölum. Farið verður með allar upplýsingar sem algjört trúnaðarmál. 10-11 er ungt og framsækið fyrirtæki í ðrum vexti. Það rekur nú 9 verslanir á höfuðborgarsvæðinu og mun þeim fjölga enn á næstunni. Velgengni sfna þakkar fyrirtækið m.a. starfsfðlki sinu. Áhersla er því lögð á, að gott fólk veljist til starfa. Flugmálastjórn óskar eftir að ráða í eftirtalin störf: Starf trésmiðs á trésmíðaverkstæði Flugmála- stjórnar á Reykjavíkurflugvelli. Krafist er sveinsprófs í trésmíði og nokkurrar starfsreynslu við viðhald og breytingar. Starf rafvirkja í raftæknideild Flugmálastjórnar á Reykjavíkurflugvelli. Krafist er sveinsprófs í rafvirkjun og þekkingu á VAC dreifikerfum. Starf vinnuvélaverkstjóra á vélaverkstæði Flug- málastjórnar á Reykjavíkurflugvelli. Krafist er réttinda meiraprófs bifreiðastjóra og réttinda í stjórnun þungavinnuvéla. Einnig er þess krafist að umsækjendur hafi nokkra reynslu í meðhöndlun slíkra tækja. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt gögnum um menntun og fyrri störf, sendist starfsmannahaldi Flugmála- stjórnará Reykjavíkurflugvelli á eyðublöðum sem þarfást. Umsóknarfresturertil 7. nóvem- bernk. Nánari upplýsingar veitirstarfsmanna- hald Flugmálastjórnar, sími 569 4100. Öllum umsóknum verður svarað. Fiæðslnmiðstöð Reykjavíkur Háteigsskóli Vegna forfalla vantar kennara frá 15. nóvember nk. í almenna kennslu í 4. bekk. Um er að ræða 2/3 stöðu. Starfsmann í lengda viðveru (heils- dagsskóla). Vinnutími frá kl. 8:00—15:00. Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðarskóla- stjórar skólans í síma 563 3950. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Fundarstjóri: Gerður Steinþórsdóttir. Ársalur Að lokinni setningu, kaffiveitingar í þoði Landssamtakanna Þroskahjálþar. Laugardagur 25. október Þingstofa A — kl. 9.00 til 18.00 Fundarstjóri: Kristján Sigurmundsson. 9.00 Hvað líður undirbúningu yfirtöku sveitarfélaga á þjónustusviði fatlaðra? Árni Gunnarsson, aðstoðarmaður félagsmálaráðherra. 9.35 Hvað ávinnst við yfirtöku sveitarfélaganna á þjónustusviði fatlaðra? Soffía Gísladóttir, félagsmálastjóri á Húsavík. 10.00 Hvers ber að gæta við yfirtöku sveitarfélaganna? Bjarni Kristjánsson, framkvæmdastj. svæðisskritstofu Reykjavikur. 10.25 Kaffi 10.40 Reynsla af þjónustu sveitarfélaga við fatlaða frá sjónarhóli foreldra. Ingiþjörg Auðunsdóttir, Akureyri. Júlíana Bjarnadóttir, Vestmannaeyjum. 11.10 Pallborðsumræður um efni dagsins. Þátttakendur úr röðum frummælenda. Stjórnandi: Halldór Gunnarsson, formaður svæðisráðs málefna fatlaðra í Reykjavík. 12.10 Matarhlé 13.10 Kynning á könnun á þjónustu við fatlaða íbúa á Austurlandi. Guðbjörg Gunnarsdóttir, svæðisskrifstofu Austurlands. 13.35 Hvernig á að tryggja róttindi fatlaðra við tilflutninginn. Svanfríður Larsen, form. réttindagæslunefndar Þroskahjálpar. 14.00 Reynsla annarra þjóða. Jóhann Arnfinnsson, stjórnarmaður i Landssamtökunum Þroskahjálp. 14.25 Hópastarf 15.15 Kaffi í hópunum 15.30 Hópar skila áliti, umræður 16.00 Aðrir húsbændur sama innihald? Hvernig á að byggja upp þjónustu við fatlaða hjá sveitarfélögum? Lára Björnsdóttir, félagsmálastjóri í Reykjavík. Hallur Magnússon, félagsmálastjóri á Hornafirði. 16.40 Niðurstöður úr ráðstefnu Átaks um sólarhringsstofnanir og búsetu. 17.00 Pallborðsumræður Pólitísk ábyrgð á málefnum fatlaðra. Þátttakendur: Guðrún Ögmundsdóttir, horgarfulltrúi, Jóhanna Sigurðardóttir, alþm., Kristinn H. Gunnarsson, alþm., Páll Pét- ursson, ráðherra og Vilhjálmur P. Vilhjálmsson, formaður Sam- bands ísl. sveitarfólaga. Stjórnandi: Sigmundur Ernir Rúnarsson, fréttamaður. 18.00 Ráðstefnuslit 20.00 Hátíðarkvöldverður í Sunnusal Sunnudagur 26. október Þingstofa A - Kl. 10.00-17.00 Landsþing Þroskahjálpar samkvæmt lögum samtakanna Þátttakendur kjörnir fulltrúar. Að ráða eigin lífi Sumir eiga heimili aðrir búa á stofnun Málþing ÁTAKS, félags þroskaheftra laugardaginn 25. október 1997 í Skála, Hótel Sögu Kl. 09.00 Setning María Hreiðarsdóttir formaður Átaks, félags þroskaheftra. Kl. 09.05 Saga konu sem býr á sólarhringsstofnun Salóme Þórisdóttir. Kl. 09.45 Saga hjóna sem bjuggu á stofnunum Friðgeir Friðgeirsson og Sigríður Halla Jóhannesdóttir. Kl. 10.00 Saga konu sem bjó á stofnun Rós María Benediktsdóttir. Kl. 10.10 Umræður. Kl. 10.25 Kaffi. Kl. 10.40 Hópastarf. Kl. 11.30 Saga manns sem bjó á stofnunum í Svíþjóð. Áke Johansson Kl. 12.10 Ráðstefnuslit. Haukafélagar! Árshátíð Munið árshátíðina á laugardaginn í Hraunholti. Nefndin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.