Morgunblaðið - 23.10.1997, Blaðsíða 71
morgunblaðið
FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1997 71
DI6ITAL
Aðalhlutverk: Ólafía Hrönn Jónsdóttir
og Jóhann Sigurðarson
MAGNAÐ
BlÓ
/DD/
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05.
U
Félagar VN veikomnir
HF
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
ALVORUBIO! nnDolby
STAFRÆE\IT STffRSTfl T*lfl| nm MH1
HLJÓÐKERFIÍ | l_J X
ÖLLUM SÖLUM! 1
Samuel L.
Jac.kson*- •
Sýntl kl. 5 og 9.
Ferdaklúbburinn Úrvalsfólk
KARLAKÓRINN Kátir karlar söng nokkur vel valin lög
fyrir gesti skemmtikvöldsins.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
STÖLLURNAR Kristín Bjarna-
dóttir, Hulda Valdimarsdóttir
Ritchie og Sigurbjörg Niel-
sen hafa unnið samtals
93 ár hjá banda-
ríska sendiráðinu.
LÍNUDANS var
sýndur á
skemmtikvöldinu
undir sljórn Sigvalda
danskennara.
HANY Had-
aya og Bryn-
dís Halldórs-
dóttir sýndu
tangó með
miklum tilþrif-
um í Súlnasal
Hótels Sögu á
skemmtikvöldi
ferðaklúbbs eldri
borgara.
Fólká
réttum aldri
► FERÐAKLÚBBURINN tír-
valsfólk hélt skemmtikvöld í
Súlnasal Hótels Sögu nú á dögun-
um. Klúbburinn hefur starfað í
brjú ár en félagar þurfa að vera
60 ára eða eldri. „Við höfum
haldið skemmtanir tvisvar á ári
0& núna komu um þrjú hundruð
manns á haustfagnaðinn en í
klúbbnum eru um þrjú þúsund
manns,“ sagði Rebekka Krist-
jánsdóttir hjá tírvali-títsýn. Að
hennar sögn er klúbburinn mjög
virkur og eina skilyrðið fyrir inn-
göngu er aldurstakmark. „Það
kostar ekkert að ganga í klúbb-
inn og viðkomandi þarf bara að
skrá sig með nafni og kennitölu,
það er ekki beðið um skónúmer
eða mittismál. Þá fær viðkom-
andi sent fréttabréf nokkrum
sinnum á ári og svo er veittur af-
sjáttur í ákveðnar ferðir á vegum
tírvals-títsýnar," sagði Rebekka.
Á skemmtikvöldinu var boðið
npp á kvöldverð, kórasöng og
úans sem klúbbfélagar kunnu vel
nð meta og dönsuðu við undirleik
hljómsveitar Hjördísar Geirs. Á
niyndunum má sjá að líf og fjör
var á skemmtikvöldi tírvalsfólks
°g að allir liafa fundið eitthvað
við sitt hæfi.
&muma$tsin min?
Þú ert...
S‘"' í fasi, með góða kímnigáfu.
nantísk.jákvæð oq brosmild.
Ábilinu 27-39 ára.
Mig langar til að kynnast þér.
Götumynd frá San ta Barbara
Ég hef hljóðritað kveðju til þín
og frekari upplýsingar um
sjálfan mig. líka langar mig
tíl að seiuía þér bréf - ef þú
hringir í annað hvort síma-
númerið og leggur inn nafnþrtt
og heimilisfang munu starts-
menn RTS senda þér
bréfmittum hæl.
Ég vonast til að heyra frá þér.
KveðÍa' Peter
Éger...
Rómantískur, háttvís, glaðlyndur.
Stjórnarformaður og eigandi að
storu útgáfufyrirtæki.
Búsettur í Santa Barbara, Calrfornia
en með annað heimili á Hawaii.
Yfirlitsmynd. Santa Barbara
Pú hringir f þetta númer
570-7769
eöa
Rauða Torgið - Stefnumót
905-5000
kr. 66,50 mín
ALVÖRU SPORTVÖRUVERSLUN
Ótrúlegt vðruúrval
\ ri i«i ig^i i i n i )
ss Múass —'
Rafmagnsdart
telur sjálfvirkt með 12 pílum f. 220 volt,
plastoddar, 4 leikir með 40 leikafbrígðum. \ /orclun Ín
Verð aðeins kr. 9.900, stgr. kr.9.405 *...... ' c 1 E
Armúhi 40, simar 553 5320 or 568 8860
Dartpflur 3 stk.
verð frá kr. 490
Dartskífur
verð frá
kr. 990
Dart-
skápar
verð frá
kr. 3.900
Ll STAKOKKAR
OG DÁSAMLEGUR MATUR
Landsfrægur
á dsktí .,
Tílboðsréttir:
Þessi er sælgæti:
HVÍTLAUKS-
PASTA
með ristuðum humri
og hörpuskel
AÐÐNS KR. 1290,-
HLAÐBORÐ
SÆLKERANS
Frjálst val:
Súpa, salatbar og heitur
matur, margartegundir.
KR*790y
Barbequegrilluð
GRÍSA-
LUND
með kaldri grillsósu
og rauðlauksmarmelaði
AÐÐNS KR. 1390,-
Glóðuð
KJÚKLINGA
BRINGA
með engifer
og hunangi
AÐÐNS KR. 1390,-
fTnififaliá i fýanqrandum rrttnm er fýómalöquá
sorjsjsumþa, jjólbrqyttur- xalathorinn oq hbm
ómótstæáileqi isbar á eflir.
Gríllaður
LAMBA-
VÖÐVI
með bakaðri kartöflu
og bemaisesósu
AÐÐNS KR. 1490,-
Hún er engri lík þessi
LÚÐU-
PIPARSTEIK
meö hvítlauks-
og Pemcxt-rjóma
AÐÐNS KR. 1390,-
Tilboð öll lcvöld POTTURINN
og um helgar. OG
PflNI
L
Bamamatseðill
fyrir smáfólkið!
BRflUTflRHOLTI 22
SÍMI 551-1690