Morgunblaðið - 23.10.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.10.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1997 9 FRÉTTIR Hálfs- dagskort gilda heilan dag BORGARRÁÐ hefur sam- þykkt að hálfsdagskort barna og fullorðinna á skíðasvæðinu í Bláfjöllum gildþ sem heils- dagskort í vetur. í fyrra voru þau 200 krónum ódýrari fyrir fullorðna en heilsdagskortin, sem verða ekki lengur seld. Jafnframt að boðið verði upp á árskort með tveimur mynd- um til að koma til móts við foreldra með ung börn sem geta þá skipt kortinu með sér. Að öðru leyti er gjaldskráin óbreytt og kosta árskort full- orðinna kr. 10.800, árskort barna kr. 4.900, ‘A kort full- orðinna, sem í raun er dags- kort, kr. 800, '/i kort barna kr. 300, æfingakort kr. 4.500 og æfingakort 8 ára og yngri kr. 1.800. Börn að 5 ára aldri greiða ekki aðgang að lyftum en börn 5-16 ára greiða barnagjald. Afnot af byijendalyftum eru ókeypis fyrir alla og ellilífeyr- isþegar eldri en 67 ára fá ókeypis í allar lyftur. Reykjavík: Armúla 11 - sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - sími 461-1070 Frábærir rjúpnaskyttuskór * Husky Nubuk heilleður- skór (aðeins saumar á hæl) * Vibram veltisóli m/höggdeyfum * Sympatex fóðrun tryggir vatnsheldni. *Góð útöndun ‘Anatómískur innri sóli Einn með öllu kr. 12.920 stgr. S?o*t ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina, sími 551 9800 Http://www.mmcdia.is/~sporti SÍÐIR, SVARTIR KJOLAR MEÐ körgum og löngum ermum. TESSv Opið virka daga 9-18 i laugardaga 10-14. Bókahillur Urval góðra gripa Antik munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977 ca kewaIk FALLEGAR ÚLPUR BUXUR - PEYSUR - BOUR - HÚFUR - TREFLAR - VETTLINGAR - KJÓLAR - SOKKAR - SOKKABUXUR ALLT í STÍL EN&LABÖRNiN Bankastræti 10, s. 552 2201 Árshátíbir, starfsmannahópar, fundir, rábstefnur, afmæli, brúbkaup, jólahlabborb, fermingar... - Veislusalir fyrir allt ab 350 manns. Veisluhöld allt árið Skíðaskálinn Hveradölum Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935. Borbapantanir í síma 567-2020, fax 587-2337. LAURA ASHLEY NÝ SENDING AF FATNAÐI OG GJAFAVÖRU. %istan \j Laugavegi 99, síi sími 551 6646 D0MUHARK0LLUR í MIKLU ÚRVALI Kynning dagana 23.-26. október. APOLLO APOLLOJ) hárstudio, Hringbraut 119, Reykjavík. svstéSs' Sími 5522099. UCLc&iUc Síðbuxur Mörg snið - margir litir tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 Kosningaskrifstofa Ólafs F. Magnússonar, læknis er við Lækjartorg. Opið alla daga kl. 14-22. Símar 561 3160 og 561 3173. Helstu baráttumál: ✓ UMFERÐARÖRYGGI ✓ UMHVERFISVERND ✓ VELFERÐ ALDRAÐRA Prófkjör Sjálfstæðisflokksins 24. og 25. október 1997 1.900- 1.600- 1.400- 1.350- Skólavöröustíg 7, 101 Rvík. sími 551-5814. Opiö frá 10-18 virka daga og laugardaga frá 10-14. Anna F. Gunnarsdóttir Flísjakki sem hnökrar ekki oq úlpa sem er síoan 3.760 Stærðir 22-32 (98-152) Dökkblátt Dökkgræn Svart Vinrautt Stærðir 104-164 Stakar smekkbuxur 3.425 Vorum að fá sendingu af þessum vönduðu flísjökkum og Rucanor úlpum. BUXTON flísjakkar: Hágæða flisefni sem hnökrar ekki og má þvo i þvottavél á 40 gráðum. Sérstaklega mjúkt og hlýtt flís. RUCANOR úlpa í sportlegri litasamsetningu, gott snið, margir vasar, laus hetta og bak sem er síðara að aftan. Allir saumar eru yfirlímdir að innan til að auka regnheldni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.