Morgunblaðið - 23.10.1997, Page 9

Morgunblaðið - 23.10.1997, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1997 9 FRÉTTIR Hálfs- dagskort gilda heilan dag BORGARRÁÐ hefur sam- þykkt að hálfsdagskort barna og fullorðinna á skíðasvæðinu í Bláfjöllum gildþ sem heils- dagskort í vetur. í fyrra voru þau 200 krónum ódýrari fyrir fullorðna en heilsdagskortin, sem verða ekki lengur seld. Jafnframt að boðið verði upp á árskort með tveimur mynd- um til að koma til móts við foreldra með ung börn sem geta þá skipt kortinu með sér. Að öðru leyti er gjaldskráin óbreytt og kosta árskort full- orðinna kr. 10.800, árskort barna kr. 4.900, ‘A kort full- orðinna, sem í raun er dags- kort, kr. 800, '/i kort barna kr. 300, æfingakort kr. 4.500 og æfingakort 8 ára og yngri kr. 1.800. Börn að 5 ára aldri greiða ekki aðgang að lyftum en börn 5-16 ára greiða barnagjald. Afnot af byijendalyftum eru ókeypis fyrir alla og ellilífeyr- isþegar eldri en 67 ára fá ókeypis í allar lyftur. Reykjavík: Armúla 11 - sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - sími 461-1070 Frábærir rjúpnaskyttuskór * Husky Nubuk heilleður- skór (aðeins saumar á hæl) * Vibram veltisóli m/höggdeyfum * Sympatex fóðrun tryggir vatnsheldni. *Góð útöndun ‘Anatómískur innri sóli Einn með öllu kr. 12.920 stgr. S?o*t ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina, sími 551 9800 Http://www.mmcdia.is/~sporti SÍÐIR, SVARTIR KJOLAR MEÐ körgum og löngum ermum. TESSv Opið virka daga 9-18 i laugardaga 10-14. Bókahillur Urval góðra gripa Antik munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977 ca kewaIk FALLEGAR ÚLPUR BUXUR - PEYSUR - BOUR - HÚFUR - TREFLAR - VETTLINGAR - KJÓLAR - SOKKAR - SOKKABUXUR ALLT í STÍL EN&LABÖRNiN Bankastræti 10, s. 552 2201 Árshátíbir, starfsmannahópar, fundir, rábstefnur, afmæli, brúbkaup, jólahlabborb, fermingar... - Veislusalir fyrir allt ab 350 manns. Veisluhöld allt árið Skíðaskálinn Hveradölum Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935. Borbapantanir í síma 567-2020, fax 587-2337. LAURA ASHLEY NÝ SENDING AF FATNAÐI OG GJAFAVÖRU. %istan \j Laugavegi 99, síi sími 551 6646 D0MUHARK0LLUR í MIKLU ÚRVALI Kynning dagana 23.-26. október. APOLLO APOLLOJ) hárstudio, Hringbraut 119, Reykjavík. svstéSs' Sími 5522099. UCLc&iUc Síðbuxur Mörg snið - margir litir tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 Kosningaskrifstofa Ólafs F. Magnússonar, læknis er við Lækjartorg. Opið alla daga kl. 14-22. Símar 561 3160 og 561 3173. Helstu baráttumál: ✓ UMFERÐARÖRYGGI ✓ UMHVERFISVERND ✓ VELFERÐ ALDRAÐRA Prófkjör Sjálfstæðisflokksins 24. og 25. október 1997 1.900- 1.600- 1.400- 1.350- Skólavöröustíg 7, 101 Rvík. sími 551-5814. Opiö frá 10-18 virka daga og laugardaga frá 10-14. Anna F. Gunnarsdóttir Flísjakki sem hnökrar ekki oq úlpa sem er síoan 3.760 Stærðir 22-32 (98-152) Dökkblátt Dökkgræn Svart Vinrautt Stærðir 104-164 Stakar smekkbuxur 3.425 Vorum að fá sendingu af þessum vönduðu flísjökkum og Rucanor úlpum. BUXTON flísjakkar: Hágæða flisefni sem hnökrar ekki og má þvo i þvottavél á 40 gráðum. Sérstaklega mjúkt og hlýtt flís. RUCANOR úlpa í sportlegri litasamsetningu, gott snið, margir vasar, laus hetta og bak sem er síðara að aftan. Allir saumar eru yfirlímdir að innan til að auka regnheldni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.