Morgunblaðið - 23.10.1997, Blaðsíða 73
morgunblaðið
FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1997 73
■í
aafgMyii Aujraaant
EINA BÍÓIÐ MES
KRINGLUi Mri&SS
brúðkAup besta ’
VINAR MÍNS
MyBest
Friends
‘20e*ícUtty-
Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og
11.05. ■“ON.
JODIE FOSTER
HEW MCCONAUGHEY
'NTACT
4 - 6, simi 588 0800
iÍUUJI
MgiríSl
BlCBCBCMN
Snorrabraut 37, simi 551 1384
Jerry Fletcher sér samsæri i hverju horni. Ein ken-
ninga hans reynist sönn. Vandamálid er hinsvegar að
Jerry veit ekki hver þeirra- og nú er setið um lif
hans. Mcl Gibson (Ransom, Braveheart), Julia
Roberts (My Best Friend s Wedding) og Patrick
Stcwart(Star Trek) i hörkuspennumynd eftir fram-
lciðcndur Lcathal Weapon myndanna.
Sýnd kl. 5,6.45,9 og 11.
Sýnd (sal-2 kl. 6AS og 11. B. i. 16.
■HDIGnAl
Sýnd kl. 5, 7
og 9.10
Sýnd kl. 9.
B.i 16.
M. fsl. tali.
www.samfilm.is
Óborganleg bresk
gamanmynd sem
hefur fengið frábæra
aðsókn í heimalandi
sínu sem og í
Bandaríkjunum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
www.skifan.com
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. sa. n.
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
„Two thumbs up, way
& Ebert
Irskt
kafflhús
Sjö retta
hádegishlaðborð
frá mánudegi
til föstudags
kl. 12 - 15
Prófkjör sjálfstœöismanna 24.-25. október
Viö viljum unga og öfluga
konu í borgarstjórn!
Ari Edwald
aðstoðarmaður ráðherra
Ásbjörn Jónsson
nemi í Tækniskóla íslands
Asdís Halla Bragadóttir
formaður SUS
Auður Finnbogadóttir
viðskiptafræðingur
Eyþór Þórðarson
eldri borgari
Guðrún Pétursdóttir
háskólakennari
Hrefna Ingólfsdóttir
fyrrv. formaður Hvatar
Jóhannes Kr. Kristjánsson
starfsm. Jafningjafræðslunnar
Ólöf Sigurgeirsdóttir
aðalbókari
Sigtíður Hannesdóttir
leikkona
Sigurpáll Árni AðaLsteinsson
íþróttakennari
Valgarður Egilsson
læknir
SVANHILDUjfo , , ,
Powers eins og út úr kú þegar þeir
sWga inn í samtímann og hyggjast
^alda þar áfram fyrri iðju.
Mike Myers hefur síðastliðin ár
tekist það sem hann lengi þráði;
nefnilega að vera tekinn alvarlega
sern gamanleikari í fremstu röð.
Hann var nánast óþekktur þegar
þann skaust upp á stjörnuhiminn-
inn með Wayne’s World, en sú
mynd var byggð á persónu sem
Meyers skapaði í sjónvarpsþáttun-
um Saturday Night Live. Myndin
skilaði rúmlega 200 milljónum
Handaríkjadala í tekjur og varð
JSþað til þess að Myers fékk
pl»stjörnuveikina“. Önnur myndin
sem hann lék í var So I Married an
' Axe Murderer (1993) og þótti hún
j°vera prófsteinn á það hvemig
Myers gengi að fullorðnast. Hann
stóð þá í svipuðum sporum og ýms-
"jr aðrir gamanleikarar sem skyndi-
)ega eru komnir upp á stjömuhim-
dninn eftir að hafa leikið í Saturday
Night Live, en þeim er nefnilega
ekki öllum lagið að spjara sig í
flóknum kvikmyndum í fullri lengd
þótt þeim takist vel upp í stuttum
sjónvarpsþáttunum. Frami fárra
hefur hins vegar verið jafn skjótur
og Myers, ef undan er skilinn John
heitinn Belushi sem sló í gegn svo
um munaði þegar hann fór beint úr
sjónvarpinu í myndina Animal
House sem gerði hann að stór-
stjömu.
Myers fæddist í Toronto í
Kanada og þar lagði hann stund á
leiklist á menntaskólaámnum.
Hann gekk til liðs við leikhópinn
Second City að loknu stúdentsprófi,
og skömmu síðar fluttist hann til
Chicago í Bandaríkjunum þar sem
hann lék með leikhópnum. Þegar
hann var orðinn 26 ára gamall gekk
hann svo til liðs við Saturday Night
Live og þar kom hann fljótlega með
uppástungu um persónuna Wayne
Campbell, en í henni endurspeglast
bandarískur dreifbýlisþungarokk-
ari, og þar með var Myers orðin
stjama. Eftir að leika í So I
Married an Axe Murderer lék hann
í Wayne’s World 2 og síðan leið
nokkur tími þar til hann kvaddi
dyra á hvíta tjaldinu á nýjan leik og
þá í Austin Powers.
YOGA I
Morgun- og
hádegistímar
Kennari:
Anna Dóra
Faber-Caæsll
í dag frá kl. 15:00 - 18:00
Kynnir Sara Vilbergsdóttir F
Castell myndlistavörur, þar á m
eru athyglisveröar nýjungar
Vi&skiptavinum er veittur 10% afslátt
: MBp
OKABUÐI
sí
augavegi 118*
m ,