Morgunblaðið - 23.10.1997, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 23.10.1997, Blaðsíða 75
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1997 75 DAGBÖK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: ; Á V' TS rátk 4 * *A Ri9nin9 n Skúrir j" VT "Í<f3 ÍgQ iBl » * 4 % Slydda \ Slydduél J Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað % % % Snjókoma Él ,/* Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig I Vindonn symr vind- __ stefnu og fjöðrin ssss Þoka vindstyrk, heil fjöður . d . er 2 vindstig.4 bulg VEÐURHORFURí DAG Spá: Suðaustan gola og þykknar upp sunnan til á landinu með morgninum. Sunnan og suð- austan gola og dálítil súld sunnan og vestan til en léttskýjað á Norðuriandi um og upp úr hádegi. Hlýnandi veður og hiti verður á bilinu 1 til 7 stig síðdegis, hlýjast suðvestan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram yfir helgi er útlit fyrir hæglætis sunnanátt, annað veifið með þoku og súld sunnan- og suðvestanlands, en annars staðar lengst af léttskýjað veður. Hiti yfirleitt á bilinu 2 til 7 stig að deginum. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Fært er á fjallabílum um Kjöl og Kaldadal, einnig um hálendisvegi á Suður- og Austurlandi. Aðrir hálendisvegir eru taldir ófærir. Hálka og hálku- blettir á heiðum á Norður-, Norðaustur- og Austur- landi. Greiðfært er um aðra þjóðvegi landsins. Upplýsingar: Vegagerðin I Reytkjavík: 8006315 (grænt) og 5631500. Einnig þjónustustöðvar Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töiuna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Yfir norðanverðu Grænlandi er 1032 millibra hæð sem hreyfist til suðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma "C Veður "C Veður Reykjavtk 5 úrkoma I grennd Amsterdam 9 heiöskírt Bolungarvík 3 hálfskýjað Lúxemborg 5 hálfskýjað Akureyri 1 léttskýjað Hamborg 7 skýjað Egilsstaðir 2 léttskýjað Frankfurt 8 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 6 léttskýjað Vín 9 skýjað JanMayen -6 haglél Algarve 23 skýjað Nuuk 3 skúr á sið. klst. Malaga 22 hálfskýjað Narssarssuaq 8 skýjað Las Palmas 25 skýjað Þórshöfn 5 iéttskýjaö Barcelona 23 mistur Bergen 7 skýjað Mallorca 26 skýjað Ósló 10 léttskýjað Róm 22 léttskýjað Kaupmannahöfn 8 skúr Feneyjar 13 þokumóða Stokkhólmur 5 skýjað Winnipeg -3 léttskýjað Helsinki 4 skýjað Montreal 0 vantar Dublln 10 skýjað Halifax 5 skýjað Glasgow 8 léttskýjað New York 8 heiðskírt London 12 léttskýjað Chicago 1 skýjað Paris 11 skýjað Orfando 12 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegagerðinni. 23. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sðl- setur TUngl I suðri REYKJAVÍK 5.22 1,3 11.53 3,1 18.21 1,3 8.38 13.08 17.33 7.27 ÍSAFJÖRÐUR 1.35 1,6 7.35 0,8 13.57 1,8 20.42 0,8 8.55 13.16 17.35 7.35 SIGLUFJÖRÐUR 4.10 1.1 3.42 0,6 16.06 1,2 22.48 0,5 8.35 12.56 17.15 7.14 DJÚPIVOGUR 2.18 0.8 8.47 1,9 15.15 1,0 21.16 1,6 8.10 12.40 17.09 6.58 Krossgátan LÁRÉTT: I sögn, 4 kuldaskjálfta, 7 býsn, 8 stór, 9 spök, II raup, 13 atlaga, 14 fiskar, 15 bjó til, 17 mjög, 20 ekki gömul, 22 rödd, 23 sefaði, 24 fyrirkomulag, 25 bik. LÓÐRÉTT: 1 sori, 2 sálir, 3 rudda, 4 hrörlegt hús, 5 slanga, 6 kylfu, 10 getn- aður, 12 tjón, 13 púka, 15 súlu, 16 trylltur, 18 fletja fisk, 19 gera grein fyrir, 20 grafi, 21 syrgi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 renningur, 8 sunnu, 9 fúlan, 10 tin, 11 arð- an, 13 sinna, 15 skári, 18 sláni, 21 lóm, 22 stall, 23 álaga, 24 ragmennið. Lóðrétt: 2 efnuð, 3 nautn, 4 nafns, 5 uglan, 6 assa, 7 knáa, 12 aur, 14 ill, 15 sess, 16 ásana, 17 illum, 18 smáan, 19 ásaki, 20 iðan. í dag er fimmtudagur 23. októ- ber, 296. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Verið ekki hugsjúkir um neitt, heldur gjörið í öllum hlutum óskir yðar kunnar Guði með bæn og beiðni og þakkargjörð. Skipin Reykjavíkurhöfn: Arn- arfell og Dröfn komu f fyrradag. Henrik Kosan kom í fyrrakvöld og Sig- urfari ÓF fór. Reylga- foss fór í fyrrinótt. Bjami Sæmundsson, Ottó N. Þorláksson, Freyja, Goðafoss, Skagfirðing- ur og Guðmundur VE komu í gær. Henrik Kos- an og Beskytteren fóru f gær. Væntanlegir voru Lagarfoss og Árnes. Hafnarfjarðarhöfn: Gjafar kom til löndunar í gærmorgun. Strong Icelander kom í fyrra- kvöld og fór í gærkvöld. Fréttir Ný Dögun, Sigtúni 7. Símatími á fimmtudög- um kl. 18-20 í s. 557 4811, lesa má inn á símsvara utan símatíma. Mannamót Árskógar 4. Leikfimi kl. 10.15, handavinna og smíðar kl. 13-16.30. Fél. eldri borgara í Rvk og nágr. Tvímenningur í Risinu kl. 13. Uppl. og skrán. á ættfræðinám- skeið f s. 552 8812. Árs- hátíðin verður 8. nóv. Félagsst. aldraðra f Garðabæ og Bessastaða- hreppi. Spilakvöld á Álftanesi kl. 20. Gerðuberg, félags- starf. Helgistund kl. 10.30. Umsjón Guðlaug Ragnarsdóttir. Eftir há- degi vinnustofur opnar og spilasalur, vist og brids. Miðvikud. 29. okt. hefst námskeið í vöfflu- púðasaumi. Föstud. 31. okt. farið í Þjóðleikhúsið á Fiðlarann á þakinu. Uppl. og skrán. á staðn- um og í s. 557 9020. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlfð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga kl. 13-17. Kaffi. Hraunbær 105. Búta- saumur kl. 9, boccia kl. 9.30, matur kl. 12, fé- lagsvist kl. 14. Gjábakki, félagsmiðst. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 (Ffl. 4, 6.) og 10.45. Postulín og gler kl. 9.30. Málm- og silfursmíði kl. 13. Söng- vaka kl. 14.45. Vitatorg. Kaffí kl. 9, smiðjan kl. 9-12, stund með Þórdísi kl. 9.30, golf- æfing, glerlist kl. 10, handmennt kl. 12, brids kl. 13, bókband kl. 13.30, létt leikfimi kl. 14, kaffi kl. 15, boccia kl. 15.30. ÍAK, íþr.fél. aldraðra, Kóp. Leikfimi hjá Elísa- betu kl. 11.20 í safnaðar- sal Digraneskirkju. Norðurbrún 1. Út- skurður kl. 9, fijáls spila- mennska, kl. 13. Kaffi kl. 14.30. Bólstaðarhlíð 43. Línu- dans og lansia kl. 14. Góðtemplarastúkum- ar f Hafnarf. Spilakvöld í Gúttó kl. 20.30. Kristniboðsf. kvenna, Háaleitisbr. 58-60. Fund- ur kl. 17. Susie Bachmann sér um fundarefni. Fél. kennara á eftir- launum. Bókmennta- klúbbur ki. 14, kór kl. 16 í Kennarahúsinu, Lauf- ásv. Vesturgáta 7. Böðun, fótaaðg. og hárgr. kl. 9. Alm. handav. kl. 9.30. Kóræfing kl. 13. Kaffi kl. 14.30. Á morgun fell- ur stundin við píanóið og dansinn í kaffítfmanum niður vegna vetrarfagn- aðar sem hefst kl. 18. Sjálfsbjörg, Hátúni 12. Tafl kl. 20. Lífeyrisþegadeild SFR. Sviðaveisla verður laug- ard. 25. okt. kl. 12 f fé- lagsmiðstöðinni Grettis- götu 89, 4. h. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Biblfulestur f safnaðarh. kl. 20.30. Hallgrímskirkja. Kyrrð- arstund kl. 12. Orgeltón- list, hádegisverður. Háteigskirkja. Starf f. 6-9 ára börn kl. 17 í safnaðarh. Kvöldsöngur með Taizé tónlist kl. 21. Langholtskirkja. For- eldra- og dagmömmu- morgunn kl. 10-12. Fundur æskulýðsfél. 13-14 ára, kl. 20. Fund4» með foreldrum fermingar- bama kl. 20.30. Benedikt Jóhannss. fjallar um ungl- inginn og fjölskylduna. Laugameskirkja. Kyrrð- arstund kl. 12. Orgelleik- ur, altarisganga, fyrir- bænir. Málsverður. Starf f. 10-12 ára böm kl. 17. Neskirkja. Biblíulestur kl. 15.30. Sr. Frank M. Halldórsson. Árbæjarkirkja. Starl fyrir 10-12 ára böm kl. 16.30-17.30 í Ártúns- skóla. Breiðholtskirkja. TTT starf fyrir 10-12 ára kl. 15.30. Kynningarfundur fyrir lútherska hjónahelgi kl. 20. Mömmumorgunn á morgun kl. 10-12. Digraneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Leikfími fyrir eldri borg- ara kl. 11.20. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Bænaefni má setja í bænakassa í anddyri kirkjunnar eða hafa sara»*~ band við sóknarprest. Grafarvogskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Æskulýðsfél. 14-16 ára, kl. 20-22. Fræðslustund f. almenn- ing kl. 20.30. Fyrirlestur: Skólinn og unglingurinn. Sr. Bjami Þór Bjamason prestur flytur. Kópavogskirkja. Starf eldri borgara kl. 14-^^. í safnaðarh. Borgum. Seljakirkja. Fundur KFUM fyrir 9-12 ára stráka kl. 17.30. Fríkirkjan í Hafnarf. Opið hús f. 11-12 ára börn kl. 17-18.30 í safn- aðarheimilinu. Æsku- lýðsfundur kl. 20-22. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Biblíulestur kl. 21-22. Akraneskirkja. Fyrir- bænaguðsþjón. kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkum. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Starff. 10-12 ára kl. 17.15-18.30. Landakirkja. TTT (10-12 ára) kl. 17. Öld- ungadeild KFUM & K hittist í húsi félaganna. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin kl. 16-18. Kyrrðar- og fræðslu- stund kl. 17.30 í umsjón Láru G. Oddsdóttur. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG- < RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintaTu^* Toppurinn í bíltækjum! DBl 435/útvarp og geislaspilari • 4x35w magnari • RDS • Stafrænt útvarp •18stööva mlnnl • BSM • Loudness • Framhlið er hægt að taka úr tæklnu • Aðskilin bassi/diskant • RCA útgangur • Klukka Umboósmenn um land allt: RoyKJavík: Byggt og Búiö Vosturland: Málningaiþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Helllssandi. Guöni Hallgrfmsson, Grundarllröi. Ásubúö.Búöardal Veetflrðlr: Gelrseyrarbúöin, Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, (saflröi. Noröurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Verslunin Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, ^ Húsavík. Austurland: Kf. Héraösbúa, Egilsstööum. Verslunin Vík, Neskaupstaö. Suðurland: Árvirklnn, Selfossi. • Rás, Þorlékshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: LJÓsboginn.Keflavík. Rafborg, Grindavfk. W9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.