Morgunblaðið - 23.10.1997, Síða 5

Morgunblaðið - 23.10.1997, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1997 5 Innstylað öry^i Nýtt merki fyrir stærsta líftryggingarfélag landsins Sameinaða liftryggingarfélagið hf., i daglegu tali kallað Samlíf, á rætur að rekja allt til ársins 1934, þegar fýrsta íslenska tryggingarfélagið fékk leyfi til líftryggingarstarfsemi hér á landi. Þúsundir íslenskra fjölskyldna treysta Samlif fýrir fjárhagslegu öryggi sínu. Á síðustu tveimur árum hafa um sjö þúsund manns bæst í viðskipta- mannahóþ félagsins og er fjöldi tryggingartaka nú yfr 21.OOO. Með samningum við félagasamtök og fýrirtæki tryggir félagið einnig um 9.000 manns i hóptryggingum. Félagið kynnti lífeyristryggingar fýrst íslenskra félaga á árinu 1993. Með samstarfi Samlífs og fjölmennasta séreignarlifeyrissjóðs landsins, ALVIB, hafa einstaklingar getað sameinað lifeyris- tryggingar og lögbundinn lífeyrissparnað. Sparnaðai LIFTRYGGING Innan skamms kynnir Samlif nýjung, Sparnoðar- Hftryggingu. Með henni tvinna viðskiptavinir saman reglubundinn sparnað og tryggingar í eina heild. Þannig leggja þeir grunn að fjárhagslegu öryggi sínu og sinna nánustu, ekki aðeins i framtíð heldur einnig í nútið. Með ávöxtun í sterkum og viðurkenndum sjóðum veitast viðskiþtavinum félagsins nýir og spennandi sþarnaðarkostir. Þetta kynnum við nánar á næstunni. SAMLIF Sameimða líftryggingarfélagið hf. Kringlunni 6 • Pósthólf 3200 • 123 Reykjavik . Sími 533 5454 ■ Fax 533 5455 .yinnia <>mv iB'tsri Iiiis/B .aixnail) 1U öulini

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.