Morgunblaðið - 11.11.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.11.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 1997 9 FRÉTTIR Hagstofan breytir fjölskyldu- númerum FRÁ og með 1. desember 1997 mun fjölskyldunúmer hjóna og fólks í skráðri sambúð ráðast af kennitölu þess sem eldri er, en ekki af kennitölu eiginmanns eða sambýlismanns eins og verið hef- ur. Ái'um saman hafa fjölskyldur verið tengdar saman í þjóðskrá með svokölluðu fjölskyldunúmeri. Þetta númer hefur verið notað á margvíslegan hátt, t.d. við tölfræðiúrvinnslu og beitingu lög- gjafar í skattamálum og almanna- tryggingamálum, segir í frétt frá Hagstofunni. Ennfremur segir: „Hjá hjónum og fólki í skráðri sambúð með börn 15 ára og yngri er kennitala eigin- manns eða sambýlismanns fjöl- skyldunúmer allra. Hjá einhleyp- ingi með börn 15 ára og yngri ræðst fjölskyldunúmerið af kennitölu þess fullorðna. Fjöl- skyldunúmer þeirra sem orðnir eru 16 ára og ekki eru í hjúskap eða skráðri sambúð er kennitala þeirra sjálfra. Aftur á móti ræðst fjölskyldunúmer fólks í staðfestri samvist af kennitölu þess sem eldri er í sambandinu. Þessi háttur Hagstofunnar á skráningu fjölskyldunúmers hefur sætt nokkurri gagnrýni á liðnum árum og þá sérstaklega af konum. Til þess að nálgast þessi sjónarmið hefur Hagstofan ákveðið að breyta skilgreiningu fjölskyldunúmers- ins.“ RÓSTVERSL UN/N SVANNI Stangarhyl 5 Pósthólf 10210, 130 Reykjavik Kennitala 620388-1069 Sími 567 3718, Fax 567 3732 'MMM Blússur, pils og peysur Stærðir S-3XL [36-50] Sendum pontunarlista út á land, sími 567 3718 ODYR QÆÐAGLERAUQU Líklega hlýlegasta og ódýrasta gleraugnaverslun norðan Alpafjalla ■ Wlfcon 1 A Reykjavíkurvegur 22 220 Hafnarijörður S. 565-5970 www. itn. is/sjonarholl Alullarbuxur NY sending tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 % 7 Endurskipuiagtiing ríkisverðbréfa Útboð óverðtryggðra ríkisbréfa 12. nóv. 1997 Hefðbundið útboð ríkisbréfa og fyrsti áfangi endurfjármögnunar vegna innlausnar 10. apríl 1998. Óverðtryggð ríkisbréf, RBRÍK 10. 10. 2000 Flokkur: 1. fl. 1995 Útgáfudagur: 22. september 1995 Gjalddagi: 10. október 2000 Lánstími: 3 ár Einingar bréfa: 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Eru skráð á Verðbréfaþingi íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisbréfin verða seld með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisbréf að því tilskyldu að lágmarksfjárhaeð tilboðsins sé ekki lægri en 10 milljónir króna að söluverði. Öðmm aðilum en bönkum, sparisjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 100.000 krónur. í Öll tilboð í ríkisbréf þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, miðvikudaginn 12. nóvember 1997. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari uþþlýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. L í T T U I N N ! Mexx Lagerútsala TE88 neðst við Dunhaga, sími 5622230 y neðs Opið virka daga kl. 9-18. laugardaga kl. 10-14. Námskeið til aukinna ökuréttinda hefjast vikulega Sveigjanlegur námstími (áfangakerfi), próf á rútu, leigubíl, vörubíl og vörubíl með tengivagni. Reyndir kennarar, góðir bílar, fullkomin aðstaða. Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar. ÆÍÍV ÖKU ÆÝ) 5KOMNN W/ I MJODD Kennsla og skrifstofa: Þarabakka 3, Mjóddinni, Rvík, sími 567-0-300 Þórarínn Guömundsson matreiðslumeistarí r „Eg er hættur r i og byrjaður sjálfstætt með veisluþjónustu undir nafninu VEISLUSMIÐJAN - með 350 manna veislusal“ Eftir 6 ár sem yfirmatreiðslumeistari Múlakaffis, hefi ég opnað nýtt fyrirtæki, Veislusmiðjuna, með fullkomið veislueldhús og veislusal fyrir allt að 350 manns I sæti. Eigum lausa daga fyrir hópa í jólahlaöborð í desember og fyrir aðrar veislur í allan vetur. Sérstakt kynningartilboð til áramóta. VEISLUSMIÐJAN Veislur og veitingar, Álfheimum 74, Glæsibæ, Rvík. sími 588-7400
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.