Morgunblaðið - 11.11.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 11.11.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 1997 53 MAGNUS JOHANNES JÓHANNESSON + Magnús Jó- hannes Jóhann- esson fæddist í Reykjavík 24. júlí 1957. Hann lést á heimili sínu 2. nóv- ember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhannes Þorsteinsson bif- reiðastjóri og Amelía Magnús- dóttir húsmóðir. Systur hans voru Sigríður Magný, Sæunn, Sólveig Jóna, Svala Guð- björg, Svanhildur og Sonja. Útför Magnúsar hefur farið fram í kyrrþey. Af eilífðar ljósi bjarmann ber sem brautina þungu greiðir. Vort líf svo stutt og stopult er það stefnir á æðri leiðir. Og upphiminn fegri en augað sér mót öllum oss faðminn breiðir. (Einar Benediktsson.) Mikið finnst manni lífið stundum ósanngjarnt og það fannst mér þegar ég frétti látið hans Magga Jóa bróður. Þó svo hann hafi ekki gengið heill til skógar, bjóst maður ekki við að hann færi svona fljótt. Oft leið langur tími milli þess sem við hittumst, en Maggi bróðir var alltaf duglegur að hafa samband og láta vita af sér. Lífið var ekki alltaf dans á rósum sökum veikinda hans, en þó komu góðir tímar sem standa upp úr í minningunni. Að leiðarlokum vil ég biðja góð- Blómcitmðm ÖarðsKom v/ Trossvogski4<jwgai*ö Sími; 554 0500 an Guð að styrkja mömmu, pabba og systur mínar í okkar miklu sorg og blessa minningu bróður míns. Að morgni og kvöldi minnst þess vel máls upptekt láttu þína: af hjarta’ ég þér á hendur fel herra Guð, sáiu mína. (H.P.) Sonja systir. Mig langar að kveðja bróður minn, Magga Jóa, og biðja Guð að geyma hann. Þegar æviröðull rennur rökkvar fyrir sjónum þér, hræðstu eigi. Hel er fortjald, hinum megin birtan er. Höndin, sem þig hingað leiddi, himins til þig aftur ber. Drottinn elskar, Drottinn vakir daga og nætur yfir þér. (Sig. Kr. Pétursson.) Svanhildur og fjölskylda. Á hendur fel þú honum, sem himna stýrir borg það allt, er áttu í vonum, og allt, er veldur sorg. Hann bylgjur getur bundið og bugað storma her, hann fótstig getur fundið, sem fær sé handa þér. (Þýð. Bj. Halld.) Mig Iangar til að kveðja hann Magga Jóa bróður minn og þakka honum fyrir árin sem við áttum saman. Guð gefi mér æðruleysi til þess að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt, kjark til þess að breyta því sem ég get breytt og vit til þess að greina þar á milli. Hinsta kveðja. Þín systir, Sólveig Jóna og Haraldur. t Elsku sonur okkar, bróðir og mágur, MAGNÚS JÓHANNES JÓHANNESSON, Auðbrekku 23, Kópavogi, lést sunnudaginn 2. nóvember. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Amelía Magnúsdóttir, Magný Jóhannesdóttir, Sæunn Jóhannesdóttir, Sólveig Jóhannesdóttir, Svala Jóhannesdóttir, Svanhildur Jóhannesdóttir, Sonja Jóhannesdóttir, Jóhannes Þorsteinsson, Ríkharður Hjörleifsson, Lasse Roth, Haraldur Jónsson, Herbert Guðmundsson, Gunnar Sigurðsson, Ólafur Dyer, og frændsystkini. Crfisdrykkjur flnxxxxxiixjg h Erfidrykkjur ji H H H H s i i : H PERLAN h t Maðurinn minn og faðir okkar, HALLDÓR M. SIGURGEIRSSON, áður til heimilis, á Norðurbraut 13, o ’Vsftingohú/ld Hafnarfirði, H Gnn-mn lést að kvöldi laugardagsins 8. nóvember. Sími 555-4477 ■ Margrét Sigurjónsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir, Jónfríður Halldórsdóttir, Margrét Halldórsdóttir. Glæsileg kaffihlaðborð FALLEGIR SALIR OG MJÖG GÓÐ ÞJÓNUSTA f Upplýsingar í símum 562 7575 & 5050 925 | HOTEL LOFTLEIÐIR. I <5 I.l A W P A I H H O T C 1 £ SuðurlandsbrautlO 108 Reykjavík * Si'mi 553 1099 öpið öll kvöld tii kl. 22 - cinnig um helgar. Skreylingar fyrír öll tileíni. Gjafavörur. LIGSTEI í stórum og rúmgóðum sýningarsal okkar eigum við ávallt fyrirliggjandi margar gerðir legsteina og minnisvarða. Hvergi meira úrval. Yfir 45 ára reynsla | Veriö velkomin til okkar, eöa fáiö myndalista. SKEMMUVEGI 48, 200 KOP., SIMI: 557-6677/FAX: 557-8410 Ragnar H. Guðbjörnsson, Sigríður B. Baldvinsdóttir, Jón Þór Baldvinsson, Kristófer Baldvinsson, Bryndís Baldvinsdóttir, Baldvin G. Baldvinsson, Guðbjörg Ragnarsdóttir, Bjarnheiður Ragnarsdóttir, Pétur Pálmason. + Móðir okkar og tengdamóðir, KRISTÍN DANIVALSDÓTTIR, Faxabraut 13, (Hlévangi), Keflavík, andaðist á Sjúkrahúsi Reykjavíkur sunnudaginn 9. nóvember sl. Hilmar Pétursson, Jóhann Pétursson, Kristján Pétursson, Páll Pétursson, Unnur Pétursdóttir, Ásdís Jónsdóttir, Ingibjörg Elíasdóttir, Ríkey Lúðvíksdóttir, Halla Njarðvík, Snorri Þorgeirsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Elskuleg móðir okkar, ÞÓRUNN ÁGÚSTA ÁRNADÓTTIR Guðrúnargötu 7, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli, laugardaginn 8. nóvember. Kolbrún Haraldsdóttir, Erna G. Árnadóttir, Sigurður Árnason. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir, afi og langafi, KRISTJÁN SIGURÐSSON fyrrv. yfirlæknir Sjúkrahúss Keflavíkur, Otrateigi 34, Reykjavík, lést á Landspítalanum sunnudaginn 9. nóvem- ber. Jarðarförin ferfram frá Hallgrímskirkju föstudaginn 14. nóvember kl. 13.30. Þeim, sem vilja minnast hans, er bent á Styrktarfélag Sjúkrahúss Suður- nesja eða Hjartavernd, Valgerður Halldórsdóttir, Hildur Kristjánsdóttir, Ingibjörn Hafsteinsson, Halldór Kristjánsson, Jenný Ágústsdóttir, Sigurður Kristjánsson, Anna Daníelsdóttir, Hjalti Kristjánsson, Vera Björk Einarsdóttir, Guðrún Þura Kristjánsdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. + Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og lang- afa, GUÐMUNDAR JÓHANNS GÍSLASONAR bókbindara. Sérstakar þakkir viljum við færa sjálfstæðis- kvennafélaginu Eddu og Sjálfstæðisflokknum í Kóþavogi. Guð blessi ykkur öll. Sigurlaug Guðmundsdóttir, Þórður St. Guðmundsson, Steingerður Ágústsdóttir, Guðmundur J. Halibergsson, Kristinn R. Hallbergsson, Guðni Þ. Þórðarson, Úlfar Þórðarson, Steinunn Tinna Þórðardóttir, Hallberg Brynjar, Axel Darri og Guðmundur Jóhann Guðmundssynir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.