Morgunblaðið - 11.11.1997, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 11.11.1997, Blaðsíða 57
ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 1997 57 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLYSINGA n ý—o_g_spennandi_t pp k i f pp r i_h j á Hugbúnaðarfólk Vegna aukinna umsvifa opnast enn ný og spennandi tækifæri hjá EJS. Um er aö ræða störf á sviði nýjustu upplýsingatækni hjá framsæknu fyrirtæki. mpnvmii-------------------------------------------------------- MSF lausnir (Microsoft Solution Framework) er deild innan hugbúnaðarsviðs EJS. Hún veitir þjónustu í formi ráðgjafar, hönnunar og hugbúnaðarsmíði, sem felst í því að nyta grunnhugbúnaðinn frá Microsoft (Office og BackOffice) til uppbyggingar upplýsingakerfa viðskiptavina. Sérfræðingar - hugbúnaðargerð - MSF lausnir: EJS leitar að hugbúnaðarfólki til þróunar á lausnum fyrir Microsoft Windows NT og BackOffice. Leitað er að áhugasömum einstaklingum sem eiga auðvelt með hópvinnu og hafa brennandi áhuga á nýjustu hugbúnaðartækni, s.s. ActiveX, Java, COM/DCOM og Active Server Pages. Unnið er í Visual Basic, Visual C++, J++, SQL Server, Exchange og Internet Information Server. Sérfræðingar - Netarkitektúr - MSF lausnir: Leitað er að hugbúnaðarfólki til hönnunar, úttektar og ráðgjafar í nettækni. Leitað er að áhugasömum einstaklingum sem eiga auðvelt með hópvinnu og hafa brennandi áhuga á nýjustu tækni í Microsoft Windows NT og BackOffice. Sérfræðingar MSL lausna sækja Microsoft námskeið og gangast undir próf sem veita réttindin "Microsoft Certified Professional" (MCP). Upplýsingar um störf þessi veitir Ásgrímur Skarphéðinsson, deildarstjóri MSL lausna (asgrimur@ejs.is). Umsóknir berist EJS merktar „Starfsumsókn - MSF lausnir." MMDS - Hugbúnaðarsvið EJS fæst við eitt viðamesta verkefni sem íslenskt hugbúnaðarhús hefur tekið að sér. Um er að ræða vörustjórnunarkerfið MMDS (Merchandise Management Database System) fyrir verslanakeðjur í eigu stórfyrirtækisins Dairy Farm International. Nú standa yfir stór verkefni í Ástralíu en einnig er unnið fyrir fyrirtæki í Hong Kong, Singapúr og fleiri löndum. MMDS er þróað með Oracle biðlara-miðlara tækni í Windows NT og Unix umhverfi. Sérfræðingur - Hugbúnaðargerð - MMDS: Leitað er að áhugasömum og vel menntuðum einstaklingum til hugbúnaðargerðar fyrir notendur MMDS. Æskilegt er að umsækjendur hafi þekkingu á Oracle og Unix. Umsækjendur þurfa að eiga auðvelt með hópvinnu og hafa vilja til þess að tileinka sér fagleg vinnubrögð. Upplýsingar um starfið veitir Páll Lreysteinsson, framkvæmdastjóri hugbúnaðarsviðs (pall@ejs.is). Umsóknir berist EJS merktar „Starfsumsókn MMDS." EJS er eitt stærsta fyrirtæki landsins á sviði upplýsingatækni. Þjónusta EJS nær til flestra hliða nútíma upplýsinga- og samskiptatækni, allt frá sölu og þjónustu á heimsþekktum vél- og hugbúnaði, til nýsmíða og þróunar á hugbúnaði og lausnum fyrir atvinnulífið, hér á landi sem erlendis. EJS leggur metnað sinn í að bjóða starfsöryggi, jafnrétti, sanngjörn laun og jákvætt, gefandi starfsumhverfi. Áhersla er lögð á fræðslu og þjálfun starfsfólks, sjálfstæði og hópvinnu. |MicrosoftE esesSQSES Sími 563 3000 http://www.ejs. • Fax 568 84 13 W)..T.,: J/|T EINAR J. SKULASON HF Crensásvegi 10, sími 563 3000 Au pair USA íslensk læknafjölskylda á norðausturströnd Bandaríkjanna óskar eftir einni til tveimur au pair stúlkum, ekki yngri en 20 ára og með bílpróf, á reyklaust heimili í 5 mánuði. Starfið felst í að sjá um heimili og fimm börn (0, 1, 5, 9 og 10 ára). Mikil vinna en góð frí inn á milli sem hægt væri að nota til ferðalaga. Bíll til umráða. Á svæðinu eru fleiri íslenskar au pair stúlkur. Umsóknir sendist á Morgunblaðið fyrir 19- nóv., merktar: Reglusöm 515 Au pair í Bandaríkjunum Eræðslumiðstöð Reykjavíkur Vogaskóli Kennari óskast vegna forfalla til að kenna stærðfræði og ensku í unglingadeild. Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri skólans í síma 553 2600. Fellaskóli Kennari óskast í sérdeild. Upplýsingargefa skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri skólans í síma 557 3800. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is ÍSLANDSBANKl Fræðslustjóri íslandsbanki hf. auglýsir stöðu fræðslu- stjóra lausa til umsóknar Ábyrgðarsvid og menntun: • bróun og umsjón fræðslumála fyrir starfs- menn og viðskiptavini. Tryggja gæði fræðsl- unnar í samvinnu við sérfræðinga innan og utan bankans, skipuleggja námskeið, starfsþjálfun og gerð námsefnis og handbóka. Skipulagning og umsjón með starfsmanna- þróun og námsferilskerfi. Umsjón með undir- búningi og framkvæmd starfsmannasamtala innan Islandsbankasveitarinnar og umsjón með fagbókasafni bankans. • Æskilegt er að umsækjendur hafi háskóla- menntun og/eða reynslu í starfsmanna- stjórnun og stjórn fræðslumála. • Umsækjendur verða að hafa góða skipu- lags- og stjórnunarhæfileika, hæfni til mann- legra samskipta og hæfni til að efla aðra til árangurs. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Eiríks- son, forstöðumaður starfsmannaþjónustu, Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Umsóknir þurfa að berasttil starfsmannaþjón- ustu íslandsbanka hf. fyrir 14. nóvember nk. r LANDSPITALINN þágu mannúðar og vísinda... Geðdeild Landsprtalans Hjúkrunarfræðingar óskasttil starfa á hinar ýmsu deildirgeðdeildarLandspítalans — allt frá bráðamóttöku til endurhæfingar. í boði er bæði full vinna og vaktavinna, allt eftir samkomulagi. Á undanförnum árum hafa orðið miklar endurbætur á húsakosti og vinnu- aðstöðu á geðdeildum. Upplýsingar veitir: Guðrún Guðnadóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri starfsmanna- halds, í síma 560 2600. Taugarannsóknadeild Landspítala Starf rannsóknamanns/ritara á Taugarann- sóknadeild Lsp. er laustil umsóknar. Stúdentspróf æskilegt. Umsóknarfrestur 1/2 mán. Upplýsingar í síma 560 1661 hjá Eiríku Urbancic, skrifstofustjóra. r ~ ~ Laun samkv. gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjérmálarádherra. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi Ríkisspítala, Þverholti 18 og í upplýsingum á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvördun um ráðningu hefur vorið tekin. » ______________________________________________________/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.