Morgunblaðið - 11.11.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 11.11.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 1997 51' : i i i i i j é i i i € : i I d i i É Í i I ; Í 4 verja titilinn Það var hvert skot og hver kimi nýttur fyrir töfl í Skákmið- stöðinni við Faxafen um helgina. Hátt á þriðja hundrað keppenda tefldi. Breiddin virðist sí- fellt vera að vaxa, ekki síst utan höfuð- borgarsvæðisins. Það er ekki nokkur vafí á því að skák- hreyfingin er á mik- illi uppleið um þess- ar mundir. Tvöföld biskupsfóm! Sverri Norðfjörð óverjandi 24. - Bxh2+!! 25. Kxh2 - Dxh5+ 26. Kgl - Bxg2! 27. Kxg2 - Dg4+ 28. Kh2 (Eða 28. Dg3 - Dxe2 29. Rel - Ha6 og vinnur.) 28. - Hf3 29. Dxf3 (Tapar strax, en 29. He3! - Haf8! 30. Hxf3 - Hxf3 31. Dxf3 - Dxf3 32. Ra3 - Dxb3 er einnig vonlaust) 29. - Dxf3 30. Hd2 - Ha6 31. Hddl - Hg6 og hvítur gafst upp, því hann er ÍSLANDSFLU GSDEIL )IN 19974 Nr Félag 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. Vinn. Röð 1 Sf. Hafnarfj.-A 4 8 24 4é 04 5 6 7 10 7 2 Tf. Hellir - A 5 ’/»7 6 1 714 6 414 4 4 5 6 2314 2 3 Sf. Akureyrar - A 514 6 5 7 4 1 3% 2 8 4 5 18 3 4 TR-A 76 8 6 6 7 8 1 2 3 8 29 1 5 TR-B 1“ 4 8 514 6 3 7 1 2 3 1314 5 6 Tf. Garðabæjar- A 214 3 04 214 6 214 8 7 1 2 714 8 7 Tf. Hólmavíkur 2’/22 3S 24 5 5 6 8 1 1214 6 8 Tf. Kópavoqs - A 4 1 46 %2 3 7 4 14 4 Deildakeppni S.í. 1997-8. Önnur d eild Nr Félag 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. Vinn. Röð 1 TR-C r/ú 3 3 34 214 4 5 6 7 10 5 2 UMSE-A y/ 3' r/2“ 314 3 4 5 6 814 6 3 Td. Bolungarvikur 6 1 ' 3 1 2141 8 4 5 614 8 4 Sf. Akureyrar - C 1*1 1B r/a' 314 1 2 3 8 7 7 5 Sf. Akureyrar - B 54 214“ 3 é 2 ' 1 2 3 1214 3 6 Tf. Akraness - A 3 54 3 é 2 é 7 1 2 10 4 7 Tf. Hellir - B s%5 5 3 414 4 4b 6 8 1 19 1 8 TR-D 414 1 3/U 414 4 4 6 3 7 4 1614 2 Deildakep pni S.í. 11 »97-4 J. Þri ðja deild Nr Félag 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. Vinn. Röð 1 Ss. Austurtands 5á 3é 314 3 314 4 5 6 7 15 3 2 Sf. Selfoss og nágr. 314 7 34 5é 4 2 4 5 6 1514 2 3 UMSE-B r/26 3147 214 1 2 2 8 4 5 914 6 4TR-G ’/Ú 06 4' 214 1 2 3 8 7 7 5 Tf.Hellir-C 514 4 4 é 254 6 214 ' •i í 3 1414 4 6 Sf. Reykjanesbæjar 4Ké 6 4 314 “ 414 “ 1 1 2 1814 1 7 Tf. Vestmannaeyja 2V, 2 214 3 2 4 314 6 6 8 1 10’/2 5 8 Tf. Garðabæjar - B 1 1 2k 14 114 6 3 7 4 514 8 TRað SKAK Skákmiðstöðin, Faxafeni 12 DEILDAKEPPNI SKÁKSAMBANDSINS Taflfélag Reykjavíkur hefur 5% vinnings forskot á Helli í íslands- flugsdeildinni. Fyrri hluti, 7.-9. nóvember. EFTIR er að tefla þrjár um- ferðir í seinni hluta keppninnar í vor, en ljóst að það verður erfítt fyrir Helli að brúa bilið. Sveitim- ar mætast innbyrðist í fimmtu umferð og þá þarf Hellir að sigra 7- 1 til að brúa bilið. A-sveit TR hefur hlotið 29 vinninga af 32 mögulegum, sem er ótrúlega ’hátt hlutfall. Sveitin fékk hreint borð, 8- 0, gegn bæði Taflfélagi Garða- bæjar og Skákfélagi Hafnarfjarð- ar. Stigahæsta liðið, Hellir, hefur hlotið 23’Ai vinning og Skákfélag Akureyrar er á nokkuð lygnum sjó í þriðja sæti með 18 vinninga. í annarri deild stendur B-sveit Hellis vel að vígi, en fallbaráttan þar gæti orðið æsispennandi. Þriðju deildinni vex sífellt ásmeg- in og þar tefla nú öflug félög víðs vegar af að landinu. Sveitir frá Reykjanesbæ, Selfossi og Aust- urlandi heyja hatramma baráttu um sigur. Staðan í efstu deildunum sést af meðfylgjandi töflu, en í fjórðu deild sem er riðlaskipt er staðan þessi: 4. deild, A-riðili 1. Tf. Kópavogs - A 17Í/2 v. 2. TR - F lOVfc v. 3. Tf. Akraness - B 4!/a v. 4. Tf. Hellir - F 3'/2 v. 4. deild, B-riðill 1. Tf. Hellir - E 16 v. 2. Tf. Seltjamarness 14 v. 3. -4. TR - H 3 v. 3. -4. TR - J 3 v. 4. deild, C-riðill 1. TR - E 13/2 v. 2. Umf. Laugdæla H/2 v. 3. Tf. Hellir - D 9 v. 4. TR - I 4 v. Að fórna báðum biskupunum á kóngsstöðu andstæðingsins er til- komumikið og sjaldséð fléttustef. Það sást fyrst í skák Laskers, síð- ar heimsmeistara, við Bauer í Amsterdam árið 1889. Sverri Norðfjörð, arkitekt, tókst að út- færa það mjög laglega í deilda- keppninni um helgina. Takið eftir því að fyrri biskupsfómin er milli- leikur! Hvítt: Unnsteinn Sigurjónsson Svart: Sverrir Norðfjörð Spánski leikurinn I. e4 - e5 2. Rf3 - Rc6 3. Bb5 - f5 4. Bxc6 - bxc6 5. Rc3 - fxe4 6. Rxe4 - d5 7. Rg3 - e4 8. De2 - De7 9. Rd4 - c5 10. Rdf5 - Df7 II. Re3 - Rf6 12. 0-0 - Bd6 13. b3 - a5 14. d3 - exd3 15. Dxd3 - Ba6 16. c4 - Be5 17. Hbl - 0-0 18. Bb2 - d4 19. Rc2 - a4 20. Hbel - Bd6 21. Bcl - axb3 22. axb3 - Bb7 23. He2 - Rh5 24. Rxh5 Meistaramót Hellis hefst annað kvöld Meistaramót Hellis 1997 hefst miðvikudaginn 12. nóvember klukkan 20. Það er 7 umferða opið kappskákmót. Þetta er í 6. sinn sem mótið fer fram, en núverandi skákmeistari Hellis er Andri Ass Grétarsson. Meistaramótið verð- ur nú reiknað til alþjóðlegra skákstiga í fyrsta sinn. Það er öll- um opið. Tefldar verða sjö umferðir. Umhugsunartíminn verður IV2 klst. á 36 leiki og 30 mínútur til að ljúka skákinni. Mótið verður haldið í Hellis- heimilinu, Þönglabakka 1, Mjódd. Öllum er velkomið að fylgjast með mótinu og er aðgangur ókeypis. Þátttökugjald fyrir félagsmenn Hellis er kr. 1.500 (kr. 1.000 fyrir 15 ára og yngri), en kr. 2.500 fyrir utanfélagsmenn (kr. 1.500 fyrir 15 ára og yngri). Verðlaun em kr. 20 þús, 12 þús. og 8 þús. Teflt verður á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 20:00. 1. umf. miðvikudagur 12. nóv. 2. umf. föstudagur 14. nóv. 3. umf. mánudagur 17. nóv. 4. umf. miðvikudagur 19. nóv. 5. umf. föstudagur 21. nóv. 6. umf. mánudagur 24. nóv. 7. umf. miðvikudagur 26. nóv. Þeir sem tefla í Unglingameist- aramóti íslands geta fengið frestað í 5. umferð. Þátttöku má tilkynna til Daða Arnar Jónssonar í síma 557 7805, eða með tölvupósti til Taflfélags- ins Helhs: helhrEvks.is. Fréttir af mótinu munu birtast á heimasíðu Hellis: www.vks.is/skak/hellir. Bæði verða birt úrslit allra skáka og eins helstu skákir hverrar um- ferðar. Dagskrá Skákfélags Akureyrar til áramóta Dagskrá Skákfélags Akureyrar verður þessi fram til áramóta: 13.11. kl. 20: Tíu mínútna mót 16.11. kl. 14: Fimmtán mín. mót 20.11. kl. 20: Tíu mínútna mót fyrir 45 ára og eldri 23.11. kl. 14: Parakeppni 27.11. kl. 20: Atskákmót Akureyrar 30.11. kl. 14: Atskákmót Akureyrar 4.12. kl. 20: Fischerklukku- mót 3.02 11.12. kl. 20: Fyrir 45 ára og eldri 15 mínútna mót 21.12. kl. 14: Hraðskákmót 28.12. kl. 14: Jólahraðskákmót 30.12. kl. 20: Hverfakeppni Úrslit í fyrstu mótum haustsins hjá Skákfélagi Akureyrar urðu þessi: Startmót 28.09.1997. Sigurveg- ari varð Rúnar Sigurpálsson með 11 vinninga af 13 mögulegum. Annar varð Smári Ólafsson með 11 vinninga og í þriðja sæti Sig- urður Eiríksson með 9 vinninga. Fischerklukkumót var haldið 3. október 1997. í fyrsta til öðru sæti urðu þeir Smári Ólafsson og Ath Benediktsson með 7 vinninga af 8 mögulegum. í þriðja til fjórða sæti urðu þeir Haki Jóhannesson og Ari Friðfinnsson með 5/2 vinning. 15 mínútna mót 10. október 1997. í fyrsta til öðru sæti urðu þeir Gylfi Þórhahsson og Jón Björgvinsson með 5 vinninga af 6 mögulegum. I þriðja til fjórða sæti urðu þeir Ólafur Kristjáns- son og Ari Friðfinnsson með 4 vinninga. Daði Örn Jónsson Margeir Pétursson BRIPS II111 sjó 11 Arnðr G. Ragnarsson Dræm þátttaka í íslandsmótum AÐEINS 7 pör tóku þátt í íslandsmóti yngri spilara í tvímenningi og 13 pör í flokki eldri spilara, sem fram fór um helgina. Siglfirðingarnh- Birkir Jónsson og Ari Már Arason sigruðu í yngri flokknum, fengu 38 yfir meðalskor. Stefán Jóhannsson og Sigurbjörn Har- aldsson urðu í öðru sæti með 22 og Tryggvi Ingason og Hlynur Magnús- son þriðju með 17. Sigurvegaramir eru báðir úr hinni þekktu bridsfjölskyldu á Siglufirði. Birkir er sonur Jóns Sigurbjörnssonai- og Bjarkar Jónsdóttur en Ari Már er sonur Stefaníu Sigurbjörnsdóttur, sem er systir þeirra bræðra, Ásgríms, Jóns, Antons og Boga. Guðmundur Pétursson og Stefán Guðjohnsen unnu eldri flokkinn með 82 yfir meðalskor en helztu keppinaut- ar þeirra voru Sigti’yggur Sigurðsson og Armundur Pálsson með 60. Þor- steinn Pétursson og Þórir Leifsson urðu þriðju með 46 og Gylfi Baldurs- son og Sigurður B. Þorsteinsson fjórðu með 40. Sigurvegarana þarf vart að kynna fyrir lesendum þáttarins. Þeir hafa báðir orðið íslandsmeistarai- bæði í tví- menningi og svejtarkeppni og Stefán hampar flestum íslandsmeistaratitlum að því er umsjónarmaður best veit. Þorsteinn Berg afhenti verðlaun í mótslok en Sveinn R. Eiríksson sá um keppnisstjórn og útreikninga. Bridsfélag SÁÁ Sunnudagskvöldið 9. nóvember 1997 var spilaður eins kvölds Mitchell tví- menningur. 10 pör spiluðu 5 umferðir, 5 spil á milli para. Meðalskor var 100 og lokastaðan varð eftirfarandi: NS Halldór Þorvaldss. - Baldur Bjartmarss. 123 Valdimar Sveinss. - Eðvarð Hallgrímss. 118 Friðrik Steingrímss. - BjömBjörnss. 111 AV Nicolai Þorsteinss. - Þorsteinn Karlss. 125 Árni H. Friðrikss. - Gottskálk Guðjónss. 107 Óskar Kristinsson - Kristinn Óskarsson 102 Keppnisstjóri var að venju Matthías Þorvaldsson og verður haldið áfi-am með eins kvölds tvímenningskeppni. Keppt er um verðlaunagripi og fer af- hending verðlauna fram með foi-mleg- um hætti að iokinni spilamennsku. Næsta spilakvöld er næstkomandi sunnudag, 16. nóvember. Spilað er í húsnæði Ulfaldans, Armúla 40 og hefst spilamennska stundvíslega klukkan 19.30. Hafþór og Magnús unnu aðaltvímenning BSA Aðaltvímenningur Bridssambands Austurlands vai' haldinn á Egilsstöð- um 7. og 8. nóv. 1997. Til leiks mættu 36 pör og voru spil- aðar 35 umferðir, 3 spil milli para. Níu efstu pörin fengu urðu úrslit sem hér segir: Hafþór Guðmundsson - silfurstig og Magnús Valgeirsson, BSF Jón H. Guðmundsson - 200 Hjörtur Unnarsson, BS Ágúst V. Sigurðsson - 176 Sigurpáll Ingibergsson, BH Óttar Ármannsson - 167 Sigurður Stefánsson, BF Árni Guðmundsson - 152 ísak J. Ólafsson, BRE 144 Böðvar Þórisson - Þorbergur N. Hauksson, BRE 144 Kristján Magnússon - Stefán Guðmundsson, BV 130 Keppnisstjóri var Sveinbjörn Egils- son. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Mánudaginn 3. nóv. ‘97 spiluðu 15 pör í minningarmótinu. Ólafur Ingvarsson - Cýrus Hjartarson 250 Jón Mapússon - Júlíus Guðmundsson 243 Eggert Einarsson - Karl Adólfsson 231 Þórarinn Árnason - Bergur Þorvaldsson 230 Meðalskor 210 Lokastaðan í mótinu varð á þessa leið: Jón Magnússon - Júlíus Guðmundsson 699 Lárus Hermannsson - Eysteinn Einarsson 680 Þórarinn Amason Bergur Þorvaldsson 644 Fimmtudaginn 6. nóv. spiluðu 16 pör. Þórarinn Árnason - Bergur Þorvaldsson 252 Þorsteinn Erlingsson - Níels Friðbjarnarson 248 Sigurleifur Guðjónsson - Oliver Kristófersson 235 Ingibjörg Stefánsdóttir - Þorsteinn Davíðsson 230 Meðalskor 210 Bridsfélag Selfoss Fimmtudaginn 6. nóvember lauk þriggja kvölda hraðsveitakeppni. 5 sveitir mættu til leiks og urðu úrslit þessi: Sveit stig Olafs Steinasonar 1.553 Ki'istjáns M. Gunnarssonar 1.551 Guðjóns Bragasonar 1.531 Næstkomandi fímmtudag hefst svo aðaltvímenningur félagsins. Reiknað er með að hann verði 5 kvöld. Spilað er í Ti-yggvaskála og hefst spilamennska kl. 19.30. Ertu búinn að skipta um bremsuklossa? Komdu í skoðun TOYOTA Nýbýlavegi 4-8 m.mmu s. ses 44oo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.