Morgunblaðið - 11.11.1997, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 11.11.1997, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 1997 65 I DAG BRIDS Umsjón Guómundur I’áll Arnarson ÚRSLITALEIKUR Frakka og Bandaríkjamanna á HM í Túnis var í jafnvægi fyrstu fímm lotumar af tíu, en þá skildu aðeins 16 IMPar þjóðirnar að. En í sjöttu og sjöundu lotu tóku Frakkar góðan sprett og komst 64 IMPa yfir. Bandaríkjamenn náðu að klóra í bakkann, einkum þó í síðustu lotunni, og lokatölur urðu 328-301. A næstu dögum, verða skoð- uð nokkur spil frá úrslita- leiknum: Spil 13. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ 7 V G105 ♦ K75 ♦ KDG987 Vestur Austur ♦ DG9643 ♦ 852 V D87 llllll V ÁK93 ♦ ÁG8 ♦ 10642 ♦ 4 + 102 Suður ♦ ÁKIO V 642 ♦ D93 ♦ Á653 Opinn salur: Vestur Norður Austur Suður Mari Rodwell Levy Meckstr. Pass 2 lauf Pass 2 tígiar1 2 spaðar Pass Pass 3 grönd Pass Pass Pass Ekki myndu allir vekja á spil norðurs, en hjá Rodw- ell og Meckstroth eru allir 10 punktar opnunar virði. Samkvæmt kerfinu sýnir Rodwell lauflit og 10-15 punkta. Mari kom út með spaða- drottningu, sem Meckst- roth drap og spilaði strax tígli að kóngnum. Það var einum of grunsamlegt, og Mari var ekki höndum seinni að stinga upp ás og skipta yfir í hjarta. Einn niður. I úrslitaleik Banda- rikjamanna og Kínveija í kvennaflokki, fékk banda- ríska konan Lisa Berkowitz að vinna 3Gr. með sömu spilamennsku, þegar vestur svaf á verðinum og lét lít- inn tígul. Lokaður salur: Vestur Noriur Austur Suður Hamman Mouiet Wolff Multon 2 spaðar Pass 3 spaðar * Pass Pass 4 lauf Allir pass Hér opnar Hamman á veikum tveimur og VVolff lyftir hindrandi í þrjá. Nú er erfitt að komast í þijú grönd, enda kannski ekki ástæða til. Mouiel berst í fjögur lauf, sem Multon passar að sjálfsögðu, enda átti norður ekki styrk fyrir innákomu strax. Vömin fékk fjóra slagi, þijá á hjarta og tígulás, svo spilið féll. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælis- tilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk get- ur hringt í síma 569-1100, Sent í bréf- síma 569-1329, sent á netfangið ritstj@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Ámað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Árnað heilla r/\ÁRA afmæli. í dag, O vlþriðjudaginn 11. nóv- ember, er fimmtug Helga Jóna Olafsdóttir, Ásvalla- götu 20, Reykjavík. Eigin- maður hennar er Ásgeir Friðsteinsson. Þau hjónin taka á móti gestum laugar- daginn 15. nóvember nk. í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, Reykjavík, kl. 17. Ljósmyndarinn - Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. ágúst í Víði- staðakirkju af sr. Kristjáni Einari _ Þorvarðarsyni Dagmar Óskarsdóttir og Jón Berg Torfason. Heim- ili þeirra er í Vík í Mýrdal. /|ÁRA afmæli. í dag, Ovfþriðjudaginn 11. nóv- ember, er fimmtugur Ing- ólfur H. Þorláksson, Heiðarvegi 10, Selfossi. Eiginkona hans er Guðrún Ingólfsdóttir. Þau hjónin taka á móti ættingjum og vinum, laugardaginn 15. nóvember, kl. 20 í Hlið- skjálf, félagsheimili hesta- manna á Selfossi. Ljósmyndarinn - Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. september í Hafnarfjarðarkirkju af_ sr. Þórhalli Heimissyni Ólöf Sigurðardóttir og Már Sigurðsson. Heimili þeirra er í Þýskalandi. Ljósmyndarinn - Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. september í Dóm- kirkjunni af sr. Jakob Ágúst Hjálmarssyni Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir og Þor- steinn Hallgrímsson. Heimili þeirra er í Kópavogi. Ljósmyndarinn - Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. september í Bú- staðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Sigrún Hild- ur Kristjánsdóttir og Örn- ólfur Jónsson. Heimili þeirra er í Garðabæ. COSPER GRUNAÐI ekki Gvend. Þetta er mamma þín. STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú ert heimspekilega sinnaður og mikiil náttúruunnandi. Hrútur (21. mars - 19. apríl) ** Vertu ekki að skipta þér af málefnum annarra. Nú er rétti tíminn til að gera breytingar á heimilinu. Naut (20. apríl - 20. maí) <r% Þú sérð nú fram á fleiri frístundir og hefðir gott af því að fara út í kvöld með góðum félögum, en þú þarft að eiga frumkvæðið. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú ert nokkuð glöggur við að koma auga á ný tæki- færi, en þarft að gæta þess að vera ekki of fljótur á þér. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HBg Láttu ekki önuglyndi sam- starfsfélaga þíns trufla annars gott samband ykk- ar. Sýndu honum skilning. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Fylgdu markmiðum þínum fast eftir og leitaðu stuðn- ings ef þú þarft á honum að halda. Það skilar sér þegar tii lengri tíma er litið. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ert í ævintýrahug þessa dagana svo það væri upp- lagt að þú skipulegðir stutta ferð, en ættir að gera það í samráði við félaga þinn. Vog (23. sept. - 22. október) Þér er í lófa lagið að fá hlutina til að ganga upp. Því ættir þú að taka fegins hendi óvæntu tækifæri sem þér mun bjóðast. Sþoródreki (23.okt.-21. nóvember) Þegar þú hefur lokið skyld- um þínum, geturðu leyft þér að slappa af, en ekki fyrr. Hafðu það í huga áður en þú ákveður stefnumót. Bogmaður (22. nóv. -21. desember) Einhver stífni er í gangi milli þín og náins ættingja, kannski sökum lítilla sam- skipta. Það væri þér í hag að breyta því til hins betra. Steingeit (22. des. — 19. janúar) Þú átt ekki í vandræðum með að koma skoðunum þínum á framfæri, en þyrft- ir að vera tillitssamari gagnvart einhveijum í fjöl- skyldunni. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Þótt þú hafir almennt góða dómgreind í íjármálum, þarftu að gæta þess sér- staklega að falla ekki í freistni í dag. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Það er kominn tími til að þú slakir svolítið á í vinn- unni og njótir þín í faðmi fjölskyldunnar, eða með góðum félögum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Hún er ekki byggð á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Fótaaðgerðarstofa / fullum rekstri til sölu Stofan er á góðum stað í miðbæ Reykjavíkur Upplýsingar í síma 551 5885 eftir kl. 19.00 eða í símboða 8422331 Tískuverslunin Oóumu v/ Nesveg • Seltjarnarnesi • Símar: 561-1680 Síðustu möguleikar að ná afsláttartilboðinu okkar, því lýkur 29.11. örfáir túnar eftir. Myndataka, þar sem þú ræður hve stórar og hve margar myndir þú færð, innifaliðein stækkun 30 x 40 cm í ramma. kr. 5.000,oo Þú færð að velja úr 10 - 20 myndum af bömunum, og þær færðu með 50 % afslætti fiú gildandi verðskrá ef þú pantar þær strax. Pantaður jólamyndatökuna tímanlega. byijað er að skrá niður fermingarmyndatökur í vor. Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 4207 Ljósmyndstofa Kópavogs sfmi: 554 3020 Hringdu á aðrar ljósmyndastofur og kannaðu hvort okkar verð á stækkunum er ekki lægsta verðið á landinu. Gull- og silfurskórnir komnir í st. 30-36 Verð kr. 2.290 Smáskór í bláu húsi við Faxafen Sími 568 3919
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.