Morgunblaðið - 11.11.1997, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 1997 29
LISTIR
ERLENDAR BÆKUR
Maðurinn
sem féll í klett-
inum helga
Tony Hillerman: „The Fallen
Man“. Harper Paperbacks 1997.
302 síður.
BANDARÍSKI rithöfundur-
inn Tony Hillerman er
metsöluhöfundur sem gert
hefur glæpasögur frá indjána-
svæðunum í Arizona og Nýju-
Mexíkó að vinsælu lesefni. Hann
sendi nýlega frá sér nýja sögu,
Maðurinn sem féll eða „The Fal-
len Man“. Aðalpersónurnar í
bókum Hillermans eru yfirleitt
þær sömu, navajolögreglumenn-
irnir Joe
Leaphorn, sem
reyndar er nýlega
sestur í helgan
stein, og væntan-
legur arftaki
hans, Jim Chee.
Á milli þessara
tveggja manna
ríkir ákveðinn
skilningur um
stöðu þeirra
hvors gagnvart
öðrum.
Leaphorn er
gamall í hett-
unni og eigin-
lega þjóð-
sagnapersóna í
lifanda lífi, býr
yfir mikilli
reynslu og
reiðir sig á
þekkingu sína
á landinu og
fólkinu sem
það byggir.
Chee er
yngri og
kannski
rómantískari
og lítur mjög
Leaphorns og hlustar á vísdóm
hans. Saman eru þeir ákaflega
skemmtilegir ferðafélagar um
menningu, hugmyndaheim og
helga siði indjánanna. Og saman
reyna þeir að leysa úr ellefu ára
gömlu morðmáli.
eigandi indjánavisku þegar það á
við án þess að það verði tilgerð-
arlegt eða hallærislegt heldur
þvert á móti gefur innsæi í per-
sónurnar og landið sem það
byggir og hefðirnar sem það lifir
eftir. Hann þekkir fólkið sem
hann skrifar um eins og höndina
á sér. Eiginlega er saga hans
ekki um leitina að sannleikanum
þótt vissulega sé það spennandi
þáttur í henni heldur leitina að
sannleika í málinu sem er ásætt-
anlegur og hvernig lygin getur
alltaf komið góðum málstað til
Óleyst gáta
HÍl™?fílar^“^n<lurinn Tony
sem átti sér stað fy.ir ellefí - man,lshv<«f
upp tll ‘ •
hjálpar. „Menning
navajoindjánanna, sem getið
hafði af sér Jim Chee, hafði
kennt honum mátt orða og hugs-
unar. Það má vera að vestrænir
frumspekingar hafi haldið því
fram að tungumál og ímyndanir
séu sprottnar af raunveruleikan-
um. En navajoindjánarnir höfðu
með sér aðra og mun eldri asíska
heimspeki þegar þeir fóru yfir
Mongólíu og yfir snævi þakið
Beringssund. Hugsanir og orðin
sem fylgja þeim sveigja raun-
veruleika einstaklingsins. Að tala
um dauðann er að gefa honum
kost á sér. Að hugsa um sorg er
að skapa sorg.“
Ekki hefnd heldur
samhljómun
Indjánarnh- lifa eftir öðrum
reglum en hvíti maðurinn. Þegar
Jim Chee er skotinn og helsærð-
ur mun hann ekki fara út af
sjúkrahúsinu og leita hefndar,
segir Leaphorn, heldur sam-
hljómunar. Þegar hvíti maðurinn
setur á sig klifurgræjurnar og
fikrar sig upp Ship Rock sýnir
hann indjánunum svipaða óvirð-
ingu og sá sem klifraði upp á
Grátmúrinn eða Péturskirkjuna í
Róm mundi sýna öðrum trúar-
hópum. Og lögreglunni er líklega
meira í mun að hafa uppi á af-
kastamiklum nautripaþjófi í sýsl-
unni en leysa morðmál hvíta
fólksins.
Hillerman skapar Ijúfsárt and-
rúmsloft í sögunni og foi-vitnileg-
ar persónur sem hann tengir
landinu og sögunni með
skemmtilegum hætti ásamt því
að búa til spennandi ráðgátu.
Bókin hans er hin finasta lesn-
ingg.
Arnaldur Indriðason
Þannig er að Leaphorn gamla
tókst aldrei að leysa ráðgátu
varðandi mannshvarf sem átti
sér stað fyrir meira en áratug en
í upphafi „The Fallen Man“
finnst beinagrind af manni hátt
uppi í helgum kletti indjánanna
sem kallast Ship Rock. Líkur
benda til að beinagrindin sé af
ágætum klifurmanni sem fór af
heimili sínu fyrir öllum þessum
árum í óvissum erindagjörðum
og snéri aldrei aftur. Þegar
beinagrindin finnst fer fjölskylda
mannsins á stúfana og ræður
Leaphorn, sem hefur ekkert
betra að gera, kominn á eftir-
launaaldur og hættur í lögregl-
unni, til þess að garfa í málinu
aftur. Fjölskyldan hefur ekki
endilega áhuga á að leysa morð-
málið, ef maðurinn var þá myrt-
ur, heldur að komast yfir landið
sem eiginkona hans erfði og er
orðið talsvert verðmætt vegna
verðmætra málma sem fundist
hafa í því. Ef hægt er að klína
einhverju misjöfnu á konuna og
bróður hennar, sem ekki vilja
fara út í námuvinnslu, missir hún
arfinn og hægt er að græða stór-
kostlega á landinu en um leið
eyðileggja það og indjánasvæðin
allt í kring. Svo Leaphorn veit
ekki í hvorn fótinn hann á eigin-
lega að stíga.
Hillerman segir þessa sögu
með skemmtilega látlausum
húmor og læðir inn ákaflega við-
í TILEFN1150 ÁRA AFMÆLIS SIEMENS NÚ í ÁR Siemens í 150 ár
bjóðum við í nóvemberýmis Siemens heimilistæki á
sérstöku afmælisverði meðan birgðir endast.
Þú lendir sannarlega í afmælisveislu ef þú kemur til
okkarog kaupirþértæki.
Gríptu gæsina meðan hún gefst!
SIEMENS
efcfiittv meö Siemens
Fjölvirkur bakstursofn með klukku. hb 28020EU
AfmælistUbod
[Þú sparar 9.627 kr.]
V
49.800 lcr. stgr. j
9» Fjölvirkur+ undirbyggður bakstursofn með klukku
tog baKstursvagni. he48021
GSmSOO fcf*. stgrT^)
Keramíkhelluborð með áföstum rofum. eí 9602ieu
Afmælistilboö
[Þú sparar 8.697 kr.]
49.800 fcy, stgr. )
.
I
fcæftfitt og frystum meö Siemens
4 Rúmgóður kæliskápur með aðskildu frystihólfi. ks 28V02
Afmælistilboö
[Þú sparar 10.185 kr.]
49.800 Ur. stgr.
^ Einstaklega sparneytin 247 lítra frystikista. GT26K04
[Þú sparar 8.560 kr.
^ 39.800 fcf- stgr.
f»ifoum upp meö Siemens
Velvirk og hljóðlátfjögurra kerfa uppþvottavél. se34200
Afmælistilboð
[Þú sparar 5.114 kr.]
S9.8QO fcr, stgr. J
fvifoum og þurrUum meö
áKlfe Þægileg þvottavél með 800 sn./mín. þeytivindingu.
___________________WM 20820SN
Afmælistilboð
[Þú sparar 5.814 kr.]
V
49.800 fcr. stgr. )
Frábær þurrkari með stóru lúguopi. wt6iooofg
^ 49.800 fcf- stgr. ~^)
Afmælistilboö
[Þú sparar 9.255 kr.]
ryUsugum meö Siemens
H§H|; Létt og lipur 1300 W ryksuga á ótrúlegu verði. vs62aoo
Afmælistilboð
[Þú sparar 3.020 kr.]
V.
9.900 Ur. stgr.
Sérstök 1500 Wafmælisryksuga. VS72A06
Afmælistilboö
[Þú sparar 4.005 kr.]
14.900 Ur. stgr.
UMBOÐSMENN OKKAR Á LANDSBYGGÐINNI:
Siglufjörður: Vík i Myrdal:
Torgiö Klakkur
Snœfollsbair:
Blómsturvellir
Grundnrf iörður:
Guöni Hallgrimsson
Ásubúö
Isafiöröur:
Póllinn
Hvammstangi:
Skjanni
Sauðárkrókur:
Rafsjé
Ljósgjafinn
Húsavik:
Öryggi
Vopnafjörður:
Rafmagnsv. Árna M.
Reyðarfjörður:
Rafvólaverkst. Arni
Breiðdalsvík:
Stefán N. Stefénsson
Höfn í Hornafirði:
Króm og hvítt
Hvolsvöllur:
Rafmagnsverkst. KR
Hella:
Gilsé
Selfoss:
Árvirkinn
Grindavík:
Rafborg
Garður:
Rafteakjav. Sig Ingvarss.
Koflavik:
Ljósboginn
Hafnarfjöröur;
búö Sk'
SMITH &
NORLAND
Nóatúni 4 • Sími 5113000
www.tv.is/sminor
Rafbúö SkCila, Álfaskeiöi
SN1-103