Morgunblaðið - 11.11.1997, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 11.11.1997, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 1997 29 LISTIR ERLENDAR BÆKUR Maðurinn sem féll í klett- inum helga Tony Hillerman: „The Fallen Man“. Harper Paperbacks 1997. 302 síður. BANDARÍSKI rithöfundur- inn Tony Hillerman er metsöluhöfundur sem gert hefur glæpasögur frá indjána- svæðunum í Arizona og Nýju- Mexíkó að vinsælu lesefni. Hann sendi nýlega frá sér nýja sögu, Maðurinn sem féll eða „The Fal- len Man“. Aðalpersónurnar í bókum Hillermans eru yfirleitt þær sömu, navajolögreglumenn- irnir Joe Leaphorn, sem reyndar er nýlega sestur í helgan stein, og væntan- legur arftaki hans, Jim Chee. Á milli þessara tveggja manna ríkir ákveðinn skilningur um stöðu þeirra hvors gagnvart öðrum. Leaphorn er gamall í hett- unni og eigin- lega þjóð- sagnapersóna í lifanda lífi, býr yfir mikilli reynslu og reiðir sig á þekkingu sína á landinu og fólkinu sem það byggir. Chee er yngri og kannski rómantískari og lítur mjög Leaphorns og hlustar á vísdóm hans. Saman eru þeir ákaflega skemmtilegir ferðafélagar um menningu, hugmyndaheim og helga siði indjánanna. Og saman reyna þeir að leysa úr ellefu ára gömlu morðmáli. eigandi indjánavisku þegar það á við án þess að það verði tilgerð- arlegt eða hallærislegt heldur þvert á móti gefur innsæi í per- sónurnar og landið sem það byggir og hefðirnar sem það lifir eftir. Hann þekkir fólkið sem hann skrifar um eins og höndina á sér. Eiginlega er saga hans ekki um leitina að sannleikanum þótt vissulega sé það spennandi þáttur í henni heldur leitina að sannleika í málinu sem er ásætt- anlegur og hvernig lygin getur alltaf komið góðum málstað til Óleyst gáta HÍl™?fílar^“^n<lurinn Tony sem átti sér stað fy.ir ellefí - man,lshv<«f upp tll ‘ • hjálpar. „Menning navajoindjánanna, sem getið hafði af sér Jim Chee, hafði kennt honum mátt orða og hugs- unar. Það má vera að vestrænir frumspekingar hafi haldið því fram að tungumál og ímyndanir séu sprottnar af raunveruleikan- um. En navajoindjánarnir höfðu með sér aðra og mun eldri asíska heimspeki þegar þeir fóru yfir Mongólíu og yfir snævi þakið Beringssund. Hugsanir og orðin sem fylgja þeim sveigja raun- veruleika einstaklingsins. Að tala um dauðann er að gefa honum kost á sér. Að hugsa um sorg er að skapa sorg.“ Ekki hefnd heldur samhljómun Indjánarnh- lifa eftir öðrum reglum en hvíti maðurinn. Þegar Jim Chee er skotinn og helsærð- ur mun hann ekki fara út af sjúkrahúsinu og leita hefndar, segir Leaphorn, heldur sam- hljómunar. Þegar hvíti maðurinn setur á sig klifurgræjurnar og fikrar sig upp Ship Rock sýnir hann indjánunum svipaða óvirð- ingu og sá sem klifraði upp á Grátmúrinn eða Péturskirkjuna í Róm mundi sýna öðrum trúar- hópum. Og lögreglunni er líklega meira í mun að hafa uppi á af- kastamiklum nautripaþjófi í sýsl- unni en leysa morðmál hvíta fólksins. Hillerman skapar Ijúfsárt and- rúmsloft í sögunni og foi-vitnileg- ar persónur sem hann tengir landinu og sögunni með skemmtilegum hætti ásamt því að búa til spennandi ráðgátu. Bókin hans er hin finasta lesn- ingg. Arnaldur Indriðason Þannig er að Leaphorn gamla tókst aldrei að leysa ráðgátu varðandi mannshvarf sem átti sér stað fyrir meira en áratug en í upphafi „The Fallen Man“ finnst beinagrind af manni hátt uppi í helgum kletti indjánanna sem kallast Ship Rock. Líkur benda til að beinagrindin sé af ágætum klifurmanni sem fór af heimili sínu fyrir öllum þessum árum í óvissum erindagjörðum og snéri aldrei aftur. Þegar beinagrindin finnst fer fjölskylda mannsins á stúfana og ræður Leaphorn, sem hefur ekkert betra að gera, kominn á eftir- launaaldur og hættur í lögregl- unni, til þess að garfa í málinu aftur. Fjölskyldan hefur ekki endilega áhuga á að leysa morð- málið, ef maðurinn var þá myrt- ur, heldur að komast yfir landið sem eiginkona hans erfði og er orðið talsvert verðmætt vegna verðmætra málma sem fundist hafa í því. Ef hægt er að klína einhverju misjöfnu á konuna og bróður hennar, sem ekki vilja fara út í námuvinnslu, missir hún arfinn og hægt er að græða stór- kostlega á landinu en um leið eyðileggja það og indjánasvæðin allt í kring. Svo Leaphorn veit ekki í hvorn fótinn hann á eigin- lega að stíga. Hillerman segir þessa sögu með skemmtilega látlausum húmor og læðir inn ákaflega við- í TILEFN1150 ÁRA AFMÆLIS SIEMENS NÚ í ÁR Siemens í 150 ár bjóðum við í nóvemberýmis Siemens heimilistæki á sérstöku afmælisverði meðan birgðir endast. Þú lendir sannarlega í afmælisveislu ef þú kemur til okkarog kaupirþértæki. Gríptu gæsina meðan hún gefst! SIEMENS efcfiittv meö Siemens Fjölvirkur bakstursofn með klukku. hb 28020EU AfmælistUbod [Þú sparar 9.627 kr.] V 49.800 lcr. stgr. j 9» Fjölvirkur+ undirbyggður bakstursofn með klukku tog baKstursvagni. he48021 GSmSOO fcf*. stgrT^) Keramíkhelluborð með áföstum rofum. eí 9602ieu Afmælistilboö [Þú sparar 8.697 kr.] 49.800 fcy, stgr. ) . I fcæftfitt og frystum meö Siemens 4 Rúmgóður kæliskápur með aðskildu frystihólfi. ks 28V02 Afmælistilboö [Þú sparar 10.185 kr.] 49.800 Ur. stgr. ^ Einstaklega sparneytin 247 lítra frystikista. GT26K04 [Þú sparar 8.560 kr. ^ 39.800 fcf- stgr. f»ifoum upp meö Siemens Velvirk og hljóðlátfjögurra kerfa uppþvottavél. se34200 Afmælistilboð [Þú sparar 5.114 kr.] S9.8QO fcr, stgr. J fvifoum og þurrUum meö áKlfe Þægileg þvottavél með 800 sn./mín. þeytivindingu. ___________________WM 20820SN Afmælistilboð [Þú sparar 5.814 kr.] V 49.800 fcr. stgr. ) Frábær þurrkari með stóru lúguopi. wt6iooofg ^ 49.800 fcf- stgr. ~^) Afmælistilboö [Þú sparar 9.255 kr.] ryUsugum meö Siemens H§H|; Létt og lipur 1300 W ryksuga á ótrúlegu verði. vs62aoo Afmælistilboð [Þú sparar 3.020 kr.] V. 9.900 Ur. stgr. Sérstök 1500 Wafmælisryksuga. VS72A06 Afmælistilboö [Þú sparar 4.005 kr.] 14.900 Ur. stgr. UMBOÐSMENN OKKAR Á LANDSBYGGÐINNI: Siglufjörður: Vík i Myrdal: Torgiö Klakkur Snœfollsbair: Blómsturvellir Grundnrf iörður: Guöni Hallgrimsson Ásubúö Isafiöröur: Póllinn Hvammstangi: Skjanni Sauðárkrókur: Rafsjé Ljósgjafinn Húsavik: Öryggi Vopnafjörður: Rafmagnsv. Árna M. Reyðarfjörður: Rafvólaverkst. Arni Breiðdalsvík: Stefán N. Stefénsson Höfn í Hornafirði: Króm og hvítt Hvolsvöllur: Rafmagnsverkst. KR Hella: Gilsé Selfoss: Árvirkinn Grindavík: Rafborg Garður: Rafteakjav. Sig Ingvarss. Koflavik: Ljósboginn Hafnarfjöröur; búö Sk' SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 5113000 www.tv.is/sminor Rafbúö SkCila, Álfaskeiöi SN1-103
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.