Morgunblaðið - 11.11.1997, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 11.11.1997, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 1997 59 TILBQÐ / UTBOÐ »> Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. dómsmálaráðu- neytisins og Fasteigna ríkissjóðs óskar eftirtil- boðum í byggingu tengibyggingar milli lögreglu- stöðvar og sýsluskrifstofu á Hörðuvöllum 1 á Selfossi og endurbætur á sýsluskrifstofunni að utan og innan. Annars vegar er um að ræða niðurrif einnar hæðar viðbyggingar, sem er áföst núverandi sýsluskrifsstofu, fullnaðarfrágang á nýrri einnar hæðar, 250 m2 tengibyggingu og fullnaðarfrá- ganga hluta lóðarinnr með tilheyrandi gróðri og bílastæðum. Hins vegar er um að ræða endurbætur á eldra húsnæði sýsluskrifstofunnar. Innanhúss fels verkið aðallega í múrbroti og endurnýjun lagna. Utanhúss verða jarðvatns- og frárennslislagnir lagfærðar, breytingar gerðar á burðarvirki og nýtt þak sett á húsið. Innifalið í verkinu eru auk þess múrviðgerðir, gluggaviðgerðir og málun. Húsnæðið er um 501 m2 að stærð. Bjóðendum er boðið að kynna sér aðstæður á verkstað fimmtudaginn 20. nóvember nk. kl. 9.30 í fylgd fulltrúa verkkaupa. Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. nóvember 1998. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 6.225 frá og með 12. nóvember nk., hjá ríkiskaupum, Borgartúni 7,105 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þann 27. nóvember nk„ kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. # RÍKISKAUP 0 t b o & s k i I a árangri! BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r é f a s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskoup.is F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir bjóð- endum til að taka þátt í lokuðu útboði vegna framleiðslu og uppsetningu á dreifiskápum fyrir lág- og jafnspennu og lagningu stofndreifi- lagna fyrir 11 kV spennu, lág- og jafnspennu. Afhending fyrstu skápa þarf að fara fram í lok febrúar 1998. Afhending annarra skápa skal fara fram í byrjun maí 1998 og er reiknað með að vinna við stofndreifilagnir verði unnin í kjölf- ar þess. Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá miðvikudeginum 12. nóvember nk. Skila skal umbeðnum upplýsingum á sama stað eigi síðar en þriðjudaginn 25. nóv- Iember 1997 kl. 16:00. hvr 126/7 IlNNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 TILKYISINiWGAR Auglýsendur athugið skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. auglýsingadeild sími 569 1111 símbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is Hestaleiga - Bláa Lónið Bláa Lónið hf. óskareftirsamstarfsaðila um rekstur hestaleigu í nágrenni Bláa lónsins. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við Jón í síma 426 8800 fyrir 20. nóvember nk.. Kaupi gamla muni s.s. skrautmuni, bækur, bókasöfn, myndir, málverk, silfur, silfurborðbúnað, jólaskeiðar, Ijósakrónur, gömul póstkort, íslenskspil og húsgögn. Uppl. í síma 555 1925 og 898 9475, Geymið auglýsinguna. NAUDUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Suðurgötu 8, Seyðisfirði, föstudaginn 14. nóvember 1997 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Austurvegur 18—20 n.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ár- sælsson, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf.. Austurvegur 21, Seyðisfirði, þingl. eig. Garðar Rúnar Sigurgeirsson, Gerðarbeiðandi Tryggingarmiðstöðin hf.. Austurvegur 49, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ársælsson, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Tryggingarmiðstöðin hf.. Deilarfell, Vopnafirði, þingl. eig. Anton Gunnarsson, gerðarbeiðandi Greiðslumiðlun hf. — Visa ísland. Fífuhvammur 3 e.h. Fellabæ, þingl. eig. Einar Sveinbjörnsson og Joanne Katherine Klimczak, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins, Lífeyrissjóður Austurlands og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Fífuhvammur 3 n.h. Fellabæ, þingl. eig. Einar Sveinbjörnsson og Joanne Katherine Klimczak, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands Egilsst., Eftirlaunasj. atvinnuflugmanna og sýslumaðurinn á Seyðis- firði. Hölkná, Skeggjastaðahreppi, þingl. eig. Marteinn Sveinsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa. Lagarás 26, Egilsstöðum, þingl. eig. Gísli Sigurðsson, gerðarbeiðend- ur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Lífeyrissjóðurinn Framsýn. Miðás 19—21, ásamt vélum og tækjum, þingl. eig. Vökvavélar hf., gerðarbeiðendur Egilsstaðabær og Iðnlánasjóður. Miðás 23, Egilsstöðum, þingl. eig. Vökvavélar hf., gerðarbeiðandi Egilsstaðabær. Múlavegur 2, Seyðisfirði, þingl. eig. Jóhann Pétur Hansson, gerðar- beiðendur Lifeyrissj. starfsm. rík., B-deild, sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Vátryggingafélag (slands. Múlavegur 37, Seyðisfirði, þingl. eig. Hrafnhildur Gestsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Austurlands. Ranavað 10, Egilsstöðum, þingl. eig. Rúnar Valsson, gerðarbeiðandi Egilsstaðabær. Torfastaðir II, Vopnafirði, þingl. eig. Sigurður P. Alfreðsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður rikisins og Stofnlánadeild landbúnaðar- ins. Vallholt 23, Vopnafirði, þingl. eig. Björgvin Agnar Hreinsson, gerðar- beiðandi húsbréfadeild húsnæðisstofnunar. III MENNTASKÓUNN í KÓPAVOG1 Innritun Innritun á allar brautir skólans, fyrir vorönn 1998, stenduryfirtil 14. nóvember milli kl. 8.00 og 16.00. Menntaskólinn í Kópavogi v/Digranesveg, sími 544 5510, fax 554 3961. FÉLAGSSTARF VFulltrúaráö sjálfstæðisfélag- anna á Seltjarnarnesi Auglýst eftir framboðum til prófkjörs á Seltjarnarnesi Framboðsfrestur er til kl. 16 laugardag- inn 13. desember 1997. Ákveðið hefur verið að prófkjör um val frambjóðenda Sjálfstæðis- flokksins við næstu bæjarstjórnarkosningar fari fram 24. janúar 1998. Val frambjóðenda fer fram með tvennum hætti: a) Gerð er tillaga til kjörnefndar innan ákveðins framboðsfrests sem kjörnefnd setur. Tillagan er því aðeins gild að hún sé bundin við einn flokksmann. Enginn flokksmaður getur staðið að fleiri tillögum en hann má fæst kjósa í prófkjörinu. Tillagan skal borin fram af 20 flokksmönnum búsettum á Seltjarnar- nesi. b) Kjörnefnd er heimilt að tilnefna prófkjörsframbjóðendurtil viðbótar frambjóðendum skv. a-lið. Hér með er auglýst eftir framboðum til prófkjörs, sbr. a-lið hér að ofan. Skal framboð vera bundið við flokksbundinn einstakling, enda liggi fyrir skriflegt samþykki hans um að hann gefi kost á sértil próf- kjörs. Framjóðendur skulu vera kjörgengir í næstu bæjarstjórnarkosningum. 20 flokksbundnir sjálfstæðismenn, búsettir á Seltjarnarnesi, skulu standa að hverju framboði og enginn flokksmaður getur staðið að fleiri framboðum en 6. Framboðum þessum ber að skila, ásamt mynd af viðkomandi og stuttu æviágripi, til kjörnefndar Sjálfstæðisflokksins, Austurströnd 3, Seltjarnarnesi, milli kl. 14 og 16, laugardaginn 13. des. 1997, en þann dag rennur framboðsfrestur út. SMÁAUGLÝSINGAR Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. 10. nóvember 1997. FUINIQIR/ MANNFAGNAÐUR FÉLAGSLÍF □ Hlín 5997111119 VI 2 Hjúkrunarforstjórar sjúkrahúsa Aðalfundurog málþing Deildar hjúkrunarfor- stjóra sjúkrahúsa verður á Hótel KEA á Akur- eyri dagana 13. og 14. nóvember nk. Meginþema málþingsins er: Framtíðarskipan og rekstur sjúkrahúsa. Meðal framsögumanna eru: Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðisráðherra, Tómas Ingi Olrich, alþingismaður Margrét Frímannsdóttir, alþingismaður og formaður Alþýðubandalagsins, og Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, alþingismaður. Allirfélagardeildarinnareru hvattirtil að mæta. Stjórnin. KENNSLA HEIMILI OG SKÓLI Námskeið fyrir leiðbein- endur í bekkjarstarfi Námskeið fyrir leiðbeinendur í bekkjarstarfi verður haldið á vegum Heimilis og skóla 24. og 25. nóvembernk. kl. 18—22. Námskeiðið er öllum opið en einhver reynsla af foreldra- starfi og/eða fullorðinsfræðslu eræskileg. Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðar- lausu. í framhaldi af námskeiðinu gefst þátttak- endum kostur á starfi við þekkjarfulltrúa- fræðslu á vegum Heimilis og skóla. Nánari upplýsingar og skráning til 19. nóvem- ber í síma 562 7475. Landssamtökin Heimili og skóli. □ FJÖLNIR 5997111119 III 1 □ Hamar 5997111119 I 1 □ EDDA 5997111119 1 - 1 FRL. I.O.O.F. Rb.1=14711118 —ET.I.* Aðalfundur Golfklúbbs Oddfellowa verður haldinn sunnudaginn 16. nóvember kl. 14.00 í Odd- fellowhúsinu, Vonarstræti 10, Reykjavík. Aðaldeild KFUK Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30. Biblíu- lestur um bænina f umsjá sr. Ein- ars Sigurbjörnssonar. Allar konui hjartanlega velkomnar. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Miðvikudagur 12. nóvember kl. 20.30. Myndakvöld Ferðafélagsins. Fjölbreytt myndasýning í Ferða- félagssalnum í Mörkinni 6. Sýnt frá ferðum sl. sumar. Fyrir hlé sýnir Ólafur Sigurgeirsson mynd- ir úr vinsælustu sumarleyfisferð- inni, Stiklað um Austur- og Norð- austurland, er farin var I byrjun ágúst. Einnig frá Reykjarfirði á Hornströndum og styttri ferðum i nágr. Reykjavíkur. Eftir hlé sýnir Guðmundur Hallvarðsson úr vinsælustu Hornstrandaferðinni í sumar, Hesteyri—Hlöðu-vík, er farin var í byrjun júlí. Kynnist skemmtilegum ferðum. Allir velkomnir. Aðgangseyrir 50®rfkaffögneðlæti innifalið). Kynnið ykkurtilboðu á árbókum Ferðafélagsins. Minnum á afmælisbókina, Konrad Maurer íslandsferð 1858. DULSPEK Joan Reid Huglæknirinn Joan Reid er hér á landi fram til 21. nóvember. Þeir, sem vilja leita til Joan, hafi samband í síma 568 7572. KENNSLA Yoga-námskeið Acarya Ashiishananda Avad- huta og Acarya Rudreshhvar Brahmacarii, sérþjálfaðir yoga- kennarar halda reglulega 3 vikna yoga-námskeið. Hópkennsla og einkatímar. Lærðu að hugleiða á árangursríkan hátt með persónu- legri leiðsögn. Lærðu yoga-lík- amsæfingar, einstaklingsbundin kennsla sem tekur mið af líkam- legu ástandi hvers og eins. Næstu námskeið byrja mánu- daginn 17. nóvember og þriðju- daginn 18. nóvember. kl. 17.30 -19.30. Ac. Ashiishananda Avt. Mánudaga og þriðjudaga kl. 17.30-19.30. Lindargata 14, Reykjavík, sími: 551 2970. Ac. Rudreshvar Brc. Þriðjudagarog föstudagar 17.30 -19.30. Hafnarbraut 12, Kópavogur simi 564 4038. Uppl. og skráning í síma 551 2970 og 564 4038 kl.10-12 og eftir kl. 21 á kvöldin. Verð kr. 6.000, afsláttur fyrir skólafólk. Ananda Marga Yogahreyfing á fslandi, Lindargata 14, Rvík. — Framsögn og tjáning — Námskeið fyrir þá, sem stunda leiðbeinendastörf, stjómunarstörf og þjónustustörf og aðra þá, sem vilja takast á við óframfærni og feimni og vinna bug á fram- komuótta eða kvíða. Námskeiðið verður haldið helgina 15. og 16. nóv. Edda Björgvins leiðbeinir. Leiklistarstúdíóið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.