Morgunblaðið - 11.11.1997, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 11.11.1997, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 1997 67 FÓLK í FRÉTTUM í dag gefum við 40% afslátt á þessum Puffins gönguskóm Verð: 4.995 Verð áður: Litur: Svartir Stærðir: 36-46 SKÓVERStUN Domus Medica — Kringlunni Toppskórinn Ingólfstorgi ROY Rogers og fjdrfótungurinn trygglyndi Trigger. Roy Rogers ekki tilnefndur ^ ART Emr reynir ákaft að sannfæra dómnefndina fyrir óskarsverðlaunin um að veita Roy Rogers og eiginkonu hans Dale Evans heiðursóskarsverðlaun. Undanfarin tvö ár hefur hann barist ötullega fyrir því á útvarpsstöðvum, í sjónvarpi og á Netinu. Einnig hefur hann safnað hundruðum undirskrifta. Þrátt fyrir allt hefur enginn af sex þúsund meðlimum dómnefndarinnar tilnefnt parið fyrir framlag þess til kúrekamynda. Emr, sem er kvikmyndaframleiðandi, óttast að dómnefndin sé að falla á tíma. Evans er 85 ára og Rogers varð 86 ára á miðvikudaginn var. Þau hafa bæði átt við veikindi að stríða. BÍÓIN í BORGINNI Sæbjöm Valdimarsson/ Arnaldur Indriðason/ Anna Sveinbjarnardóttir BÍÓBORGIN Air Force One ★★★ Topp hasarspennumynd með Harrison Ford í hlutverki Banda- ríkjaforseta sem tekst á við hryðjuverkamenn í forsetaflugvél- inni. Fyrirtaks skemmtun. Face off ★★★■/2 Góð saga til grundvallar æsilegri og frumlegri atburðarás frá upp- hafí til enda. Vel leikin, forvitni- legir aukaleikarar, mögnuð fram- vinda en ekki laus við væmni und- ir lokin sem eru langdregin og nánast eini ljóðurinn á frábærri en ofbeldisfullri skemmtun Engu að tapa ** Tim Robbins og Martin Lawrence tekst að skemmta áhorfendum ágætlega í ófrum- legri gamanmynd um vinskap ólíkra félaga. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Air Force One *** Sjá Bíóborgina. Conspiracy Theory **'/> Laglegasti samsæristryllir. Mel Gibson er fyndinn og aumkunar- verður sem ruglaður leigubíl- stjóri og Julia Roberts er góð sem hjálpsamur lögfræðingur. Perlur og svín **lA Óskar Jónasson og leikarahópur- inn skapa skemmtilegar persónur en töluvert vantar uppá að sögu- þráðurinn virki sem skyldi. Volcano ** Allra sæmilegasta hamfaramynd, á köflum fyndin og flott en sjald- an sérlega ógnvekjandi eða skelfileg. Contact ***'A Zemeckis, Sagan og annað ein- valalið skapar forvitnilega, spennandi og íhugula afþreyingu sem kemur með sitt svar við ei- lífðarspurningunni erum við ein? Foster, Zemeckis og Silvestri í toppformi og leikhópurinn pott- þéttur. Hollywood í viðhafnar- gallanum og í Óskarsverðlauna- stellingum. Hefðarfrúin og umrenning- urinn *** Hugljúf teiknimynd frá Disney um rómantískt hundalíf. Prýðileg afþreying fyrir alla fjölskylduna sem ber aldurinn vel, var frum- sýnd árið 1955. Breakdown *** Pottþétt spennumynd í flesta staði með óslitinni afbragðs fram- vindu, fagmannlegu yfribragði, fínum leik, og mikilfenglegu um- hverfí. HÁSKÓLABÍÓ The Peacemaker **Vz The Peacemaker er gölluð en virðingarverð tilraun til að gera metnaðarfulla hasai-mynd um kjamorkuógnina og stríðshrjáða menn. Austin Powers ** Gamanmynd Mike Myers er lag- legasta skemmtun þó erfiðlega gangi að gera grín að James Bond myndunum og myndin líði fyrir ofuráherslu á neðanbeltis- brandara. Bean *** Ágætlega hefur tekist að flytja Bean af skjánum á tjaldið. Rowan Atkinson er stórkostlegur kóm- íker, hr. Bean einstakt sköpunar- verk. Periur og svín **Vz Sjá Sambíóin, Álfabakka. KRINGLUBÍÓ Air Force One *** Sjá Bíóborgina. Conspiracy Theory **'A Sjá Sambíóin, Álfabakka. Brúðkaup besta vinar míns *** Sjá Stjörnubíó. KRINGLUBÍÓ The Peacemaker **'A Sjá Háskólabíó Money Talks ** Fislétt formúlumynd um tvo ólíka Ellen fær borgara- réttindaverðlaun REGNBOGINN Með fullri reisn *** Einkar skemmtileg og fyndin bresk verka- lýðssaga um menn sem bjarga sér í atvinnuleysi. Allir segja að ég elski þig *** Bráðskemmtileg mynd frá Woody Allen þai' sem ólíklegustu leikarar hefja upp raust sína. María*** Lítil og ánægjuleg mynd sem tekst í aðal- atriðum að segja hálf- gleymda örlagasögu þýsku flóttakvenn- anna sem komu til landsins eftir seinna strið. STJÖRNU- BÍÓ Perlur og svín **Vz Sjá Sambíó- in, Álfa- bakka. Brúðkaup besta vinar míns *** Ástralinn J.P. Hogan heldur áfram að hugleiða gildi giftinga í lífí nútímakvenna. Þægileg grín- mynd sem leyfir Juliu Roberts að skína í hlutverki óskammfeilins og eigingjams matargagnrýn- anda. náunga - annan hvítan, hinn svartan - sem koma sér í marg- víslegan vanda. Léttmeti af gam- anspennuættum sem fær mann að vísu sjaldan til að hlæja af öllu hjarta en aldrei beint leiðinleg. GAMANLEIKKONAN Ellen DeGeneres, sem opinberaði samkynhneigð sína á sjónvarpsskjánum siðastliðinn vetur, verður viðstödd fjáröflunar- kvöldverð sem stærstu landssamtök samkynhneigðra í Bandai-íkunum halda nú um helgina. Meðal gesta verður enginn annar en sjálfur forset- inn Bill Clinton en það eru mannréttindasamtök sem standa að uppákomunni. Hver gestur þarf að borga 18 þúsund krónur fyrir kvöldverðinn. Ellen mun veita viðtöku sérstökum borgararéttindaverðlaunum að kvöldverðinum loknum og sagði í blaðaviðtali að hún væri öriítið kvíðin. „Ég hef verið með „uppi- stand“ en standa í Washington og taka á móti borgararétt- indaverðlaunum er ótrúlega taugstrekkjandi," sagði hin hýra leikkona. VÖLUNDUR Logi Mímisson og Hilmar Örn Þorkelsson létu fara vel um sig með mjólkur- hristing. STEINAR WAAGE Morgunblaaia/J6nSvava^»n r“"' ASGESBbB KgPSffS & „Excess Baggage“ forsýnd STJÖRNUBÍÖ forsýndi nýjustu mynd AIiciu Silverstone „Excess Baggage" í síðustu viku. Myndin fjallar um unga auðuga stúlku sem setur á svið eigið mannrán til að vekja athygli fóður síns en lendir í vandræðum þegar þjófur stelur bflnum sem hún faldi sig í. Á móti AIiciu leikur Benicio Del Toro en þetta er fyrsta kvikmyndin sem framleiðslufyrirtæki Aliciu framleiddi. Þar með varð hún yngsti kvikmyndaframleiðandinn í Ilollywood. I hléi myndarinnar var öllum gesfum boðið ókeypis upp á pítsur frá Ömmubakstri og kók. Allir þeir sem höfðu keypt litrikan fatnað frá Tískumiðstöðinm Flauel fengu boðsmiða fyrir tvo á þessa sérstöku forsýningu myndarinnar. STUTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.