Morgunblaðið - 11.11.1997, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 11.11.1997, Blaðsíða 72
72 ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ r 'i HASKOLABIO Leikstjon: Kenneth Bfanaah. Aðalhlutverk: Kennetn Branagh, Julie Christie, Richard Bries Hagatorgi, sími 552 2140 Sýnd kl. 5, 7, 9.10 oq 11.10. Vie tiRYDiU RKROFURF M.."tl Sýnd kl. 5,6.45 9 og 11.15 ■ B.i. 16 ára. BURNT BY THE SUN Leikstjóri: Nikita Mikahalkov. Sýnd kl. 9. ★ ★★ Rás 2 PtJSH ' Leikstjóri: Nicholas Winding Refn. Aöalhlutverk: Kim Bodnia. Sýnd kl. 7, 9 og 11.10. PERLUR OG SVIN Sýnd kl. 5. 11ARRISON FORD kýrMifi u. ' ★ ★ Oagur 33.000 felum verkamál um óvænta stefnu! gí 4 OV Tveir af fyndnustu mönnum heims, Robin Williams og Billy Crystal, eru hér í fyrsta sinn saman í sprenghlægilegri grín- mynd í leikstjórn Ivan Reitman (Ghostbuster, Twins). Þá kemur einn heitasti karlleikarinn í dag fram í skemmtilegu gestahlutverki. Hver? ROBIN WILLIAMS í FYRSTA SINN MEÐ MYND EFTIR IVAN REITMAN WlfFHS PABBADAGUR Allt sem hún sugði var: „Þú átt hann"... ...en hún sagði það v1 þá báðq| BILLY CRYSTAL Einn krakki. Tveir pabbar. Stór spurning! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÉÉ3HDIGITAL Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11. i.lu. Sýnd í sal-A kl. 5 og 9 |||§ bre< rög 7. B.i 12 I Sýnd M. 9.05 og 11.20. u 14. Sýnd kl. 9. B.i 16. | Sýnd kl. 5 og 7. 6.45, 9 og 11.20. b.í. 16. CörvnAcT Sýnd kl. 9. Hafðmfníin UMÍŒmm Í'GTJMHN Sýnd kl. 5. Með fsl. tali www.samfilm.is 275 kílóa glímu- kappi ► KONISHIKI frá Hawaí er ýtt út úr hringnum af Asan- owaka á upphafs- degi Kyushu Sumo- gh'mukeppninnar, sem stendur yfir í 15 daga, í Japan á sunnudag. Fjalla- maðurinn Konish- iki er 275 kíló. Hann á það á hættu að falla í aðra deild ef hann tapar aftur í keppninni. NÁMSKEIÐ Markmið og Keppnisáætlanir: Markmiðasetning og stefnumótun. Beiting átaks í viðskiptum. Námskeiðið er 10 kennslustundir. Verð kr. 12.000 með kennslugögnum og máltíð. Nœsta námskeið verður 18. nóv. kl 09-17. Þarfagreining: Spumingatækni. Greining þarfa viðskiptavina. Framsetning lausna og meðferð andmæla. Námskeiðið er 10 kennslustundir. Verð kr. 12.000 með kennslugögnum og máltíð. Nœsta námskeið verður 19. nóv. kl 09-17. Samningatækni: Undirbúningur samninga. Samningaþrepin. Viðhorf til verða og útskýringar. Meðferð andmæla við verðum. Námskeiðið er 10 kennslustundir. Verð kr. 12.000 með kennslugögnum og máltíð. Nœsta námskeið verður20. nóv. kl 09-17. Leiðbeinandi: Jóhannes Georgsson Ice - Scan Sölu og rekstraráðgjöf Bolholti 6 -105 Reykjavík - Sími 533 4100 - Fax 533 4101 Islendingurinn á bak við „leðurandlitið“ RITHOFUNDURINN Gunnar Hansen tekur sér árlega frí frá skriftum í kringum Hrekkjavök- una og hverfur aftur til „skugga- tilveru" sinnar. Hún felst í heim- sóknum á hryllingsmyndaráð- stefnur og hátíðir þar sem hann fær borgað fyrir að minna fólk á einn af hrikalegustu mönnum kvikmyndanna. Fyrir 23 árum lék Gunnar „leðurandlitið", þroskaheftan og geðveikan morð- ingja í myndinni „The Texas Chainsaw Massacre“. Myndin varð gífurlega vinsæl og gerði „leðurandlitið“ að táknrænni söguhetju hryllingsmyndanna. Myndin kostaði um 18 millj- ónir króna í framleiðslu en gróðinn af henni varð um 3,6 milljarðar króna. Gunnar Hansen fékk um 200 þús- und krónur fyrir leik sinn í myndinni en á þessu ári mun hann líklega þéna um 1,5 milljón- ir króna, þar af um 800 þúsund í októbermánuði á hryllings- myndahátíðum. Þar gefur Gunn- ar eiginhandaráritanir, selur ljós- myndir af sjálfum sér og talar við aðdáendur sína. Gunnar Hansen fæddist á ís- landi fyrir fimmtíu árum en var alinn upp í Maine og Texas í Bandaríkjunum. í viðtali við „The Wall Street Joumal" segir hann vinsældir myndarinnar hafa komið sér mjög á óvart. Gunnar var í háskóla í Texas þegar hann ákvað að fara í áheyrnarprufu í fynr 2‘j ac,^S‘Sat7e“ GUNNAR Hansen er fimm- tugur rithöfundur í dag. Austin og nældi sér í hlutverk „leðurandlitsins“. Eftir að Gunn- ar lauk háskólanáminu reyndi hann að segja skilið við hlut- verkið og flutti til Northeast Harbor til að hefja feril rithöf- undarferil. Á endanum fór hann að vinna sem ritstjóri hjá blaði í Maine og selja greinar í ýmis tímarit. Hann gerðist sjálfboða- liði hjá slökkviliðinu og vann sem smiður í aukavinnu. Fæstir íbú- arnir tengdu Gunnar við „leður- andlitið" enda sást ekki í andlitið á honum í myndinni. Maðurinn sem hann lék var nefnilega með gn'mu gerða úr mannshúð sem hann hafði saumað á sig. „Krakk- arnir vissu hver ég var. Þetta var leyndarmál sem þau létu ganga á milli,“ sagði Gunnar. Hann fékk tilboð um framhaldsmyndir sem hann hafnaði. Hann fékk undar- legar upphringingar og fékk sér því óskráð símanúmer. Allt vegna „leðurandlitsins“. Fyrir tíu árum komst Gunnar að því að hægt var að græða pen- inga á hinum vinsælu hryllings- myndahátíðum. Á síðustu Hrekkjavöku fékk hann til dæm- is 180 þúsund krónur fyrir tveggja daga vinnu á hryllings- myndahátíð en hann heimsækir nokkrar^ slíkar á þessum tíma ársins. Árið 1987 lék hann hlut- verk í myndinni „Hollywood Chainsaw Hookers" og í kjölfarið fylgdu nokkm- hlutverk í ódýrum myndum. Mestu vöðvabúntin ► HEIMSMEISTARAKEPPNI áhugamanna í líkamsrækt var haldin í Prag um helgina. Það var Johannes Eleftheriadis frá Þýskalandi sem var krýndur heimsmeistari í tlokki þeirra sem eru yfir 90 kíló en þetta var í 51. sinn sem keppnin er haldin. í öðru sæti varð Enzo Luigi Ferrari frá Italíu og í þriðja sæti varð Thomas Burianek frá Austurríki. Sigurvegarinn er í miðjunni á myndinni og hann er greinilega enn að jafna sig eftir tíðindin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.