Morgunblaðið - 11.11.1997, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 11.11.1997, Blaðsíða 75
morgunblaðið ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVÉMBER 1997 75**^ DAGBÓK Sijnnan. Z vindstig. Hitastig Vindonn sýmrvind- ___ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. V Suld rS rS rS rim /S * * * *Rignin9 sj Skúrir \Jr 'M 1m> c__l \ *\%Slydda vSlydduel Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma ^7 Ei VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan kaldi, en stinningskaldi norðvestan til. Súld, rigning eða slydda um vestan- og austanvert iandið, en annars úrkomulítið. Fremur kalt í veðri. Yfirlit á hádegí l igæ: ) VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Norðlæg átt fram eftir vikunni með éljum norðanlands, en björtu veðri syðra. Undir vikulok er búist við vaxandi austan- og suðaustanátt með rigningu eða slyddu og heldur hlýnandi veður. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eai veittar upplýsingar i öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Yfir Norður Skotlandi er 975 millibara lægð sem þokast norður. Yfír Norður Grænlandi er 1022 millibara hæð. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma 'C Veður Amsterdam 10 skýjað Lúxemborg 8 skúr á síð.klst. Hamborg 10 skýjað Frankfurt 12 skýjað Vín 14 léttskýjað Algarve 16 skúr Malaga 21 skýjað Las Palmas 24 hálfskýjað Barcelona 20 léttskýjað Mallorca 20 léttskýjað Róm 14 þrumuveður Feneyjar 10 þoka Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / 77/að velja einstök 1 *3» JLAife-2 i o -t spásvæðiþarfað 2-1 1 velja töluna 8 og '~* | /—L \ / ( síðan viðeigandi " - ' ~7 5 Y3-. tölur skv. kortinu til ' / \ hliðar. Til að fara á 4-2 \ y 4-1 milli spásvæða er ýtt á 0 T og síðan spásvæðistöluna. -9 heiðskirt Dublin 9 skýjað Halifax 11 Glasgow 9 skýjað NewYork 7 London 9 skúr á síð.kist. Chicago 3 Paris 9 rigning Orlando 8 Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu (slands og Vegagerðinni. 7.MÁN Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.25 3,5 9.40 0,7 15.50 3,7 22.09 0,5 9.38 13.08 16.36 22.52 ÍSAFJÖRÐUR 5.27 1,9 11.42 0,5 17.47 2,1 10.04 13.16 16.26 23.01 SIGLUFJÖRÐUR 1.14 0,3 7.45 1,2 13.26 0,3 20.02 1,3 9.44 12.56 16.06 22.40 DJÚPIVOGUR 0.24 2,0 6.35 0,7 12.57 2,1 19.05 0,6 9.10 12.40 16.08 22.23 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands VEÐUR Krossgátan LÁRÉTT: 1 kústum, 4 tré, 7 blítt, 8 lélegrar skepnu, 9 traust, 11 skordýr, 13 úrgangur, 14 skerandi hfjóð, 15 úrþvætti, 17 streita, 20 kona, 22 skolli, 23 bítur, 24 ílát- ið, 24 ákvarða. LÓÐRÉTT: 1 sjávardýrum, 2 kurt- eisu, 3 södd, 4 ódrukk- inn, 5 hnifar, 6 rödd, 10 verkfæri, 12 auðug, 13 ósoðin, 15 hyggin, 16 erfingjar, 18 skrökv- ar, 19 grúinn, 20 ró, 21 þyngdareining. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 afslöppun, 8 fomt, 9 niðið, 10 ann, 11 akkur, 13 arðan, 15 úthaf, 18 áfátt, 21 úlf, 22 nafns, 23 aftan, 24 hagnýting. Lóðrétt: 2 fersk, 3 litar, 4 pinna, 5 urðað, 6 efla, 7 áðan, 12 uxa, 14 rif, 15 úfna, 16 hafna, 17 fúsan, 18 áfast, 19 ástin, 20 tonn. í dag er þriðjudagur 11. nóvember, 315. dagur ársins 1997, Marteinsmessa. Orð dagsins: En sá sem iðkar sannleikann kemur til Ijóssins, svo augljóst verði, að verk hans eru í Guði gjörð. (Jóh. 3, 21.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Helgafell, Mælifell, Lone Sif, Blackbird og Stapafell koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hanne Sif kom til Straumsvíkur í gær. Skytteren kemur í dag. Flutningaskipið Lómur- inn fór í nótt. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjud. og fimmtud. kl. 14. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðjud. kl. 17-18 í Hamraborg 7, 2. hæð (Álfhól). Mannamót Árskógar 4. Bankaþjón- usta kl. 10. Handav. og smíðar kl. 13. Stuðningshópar Krabbameinsfél. Opið hús á Hótel Loftleiðum, Þingsal 1, kl. 20. Kaffi. Fél. eldri borgara í Rvk og nágr. Risið: Línudans- kennsla kl. 18. Bók- menntakynning á morg- un kl. 15, Erlendur Jónss. kynnir verk Guð- mundar Daníelss. Fél. úr Leikh. Snúður og Snælda lesa úr verkum skáldsins. Bólstaðarhl. 43. Spilað á morgun kl. 13. Dalbraut 18-20. Fé- lagsvist kl. 14. Kaffi. Kvenfél. Kóp. Fundur fimmtud. kl. 20.30 í Hamraborg 10. Hraunbær 105. Kl. 9 glerskurður, glermálun og kortagerð. Kl. 9.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð. Vitatorg. Kl. 9 kaffi, kl. 9 smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi, kl. 13 myndmennt, kl. 13.30 golf, kl. 14 fé- lagsvist, kl. 16 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9 útskurður, tau- og silki- málun, kl. 10 boccia. Félagsvist á morgun kl. 14. Kaffi og verðlaun. ÍAK, íþróttaf. aldr., Kóp. Leikfimi kl. 11.20 í safn- aðars. Digraneskirkju. Fél. eldri borgara Kóp. Kl. 16.30 línudans- kennsla og fl. dansar í Gjábakka, Fannborg 8. Opið hús. Gjábakki. Jólabasar verður 13. nóv. kl. 13. Skila þarf munum fyrir hád. fimmtud. Þorrasel, Þorragötu 3. Leikfimi kl. 13. Félags- vist kl. 14. Á morgun kynnir Óiöf S. Davíðsd. glerföndurnámsk. kl. 13. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffí, böðun, fótaaðg., hárgr. Kl. 9.30 alm. handav. Kl. 11.45 matur. Kl. 13 skartgripagerð, bútasaumur, leikfimi og frj. spilamennska. Kl. 14.30 kaffi. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur kl. 19 í Gjá- bakka. Kvenf. Kópavogs. Fundur fimmtud. 13. nóv. kl. 20.30 í Hamra- borg 10. Sinawik, í Reykjavík. Fundur í Sunnusal Hót- els Sögu kl. 20. Gestur: Guðfinna Svavarsd. jógakennari. Kvennasveit Flug- björgunarsv. Fundur annað kvöid kl. 20.30 í húsi Flugbjörgunarsv. Jólaföndur. Mætum all- ar. Takið gesti með. ITC-deildin Irpa. Fund- ur í kvöld í Miðgarði, Langarima 21, kl. 20.30. Fundarefni: „Hvernig á að gefa gagnrýni." Uppl. Vilhjálmur Guðjónss., s. 898 0180. Kirkjustarf Dómkirkjan. í dag kl. 13.30-16 mömmufundur í safnaðarh., Lækjargötu 14a. Kl. 16.30 samverust. f. böm 11-12 ára. Árbæjarkirkja. For- eldramorgunn í safnað- arh. kl. 10. Kolbrún Björgvinsd. kemur í heimsókn. Æskulýðsf. eidri deildar kl. 20. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu í dag kl. 18.30. Bænarefnum má koma til sóknarprests ? viðtalstímum hans. Grafarvogskirkja. Eldri borgarar. Opið hús kl. 13.30. Föndrað, spil- að, sungið. Kaffi. Æsku- lýðsfél., 13-14 ára, kl. 20. KFUM, drengir 10-12 ára kl. 17.30. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safn- aðarh. Borgum kl. 10. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús fyrir 8-12 ára börn kl. 17-18.30 í safnaðarh. Linnetsstíg 6. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14. Hádegsiverður. Hallgrimskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17 í safnaðarh. 'NT Langholtskirkja. Ung- bamamorgunn kl. 10-12. Fundur æsku- lýðsfél., 13-14 ára, kl. 20. Neskirkja. Foreldra- morgunn á morgun kl. 10. Fræðsla: Undirb. að lestrarþroska barna 0-6 ára. Rannveig Lund, lektor við KHI, ræðir efnið. MÆ Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10. Laugarneskirkja. Lof- gjörðar- og bænastund kl. 21. Umsjón Þorvaldur Halldórsson. Vídalínskirkja. Fundur hefst í æskulýðsfél., yngri deild, kl. 19.30, eldri deild kl. 21. Bessastaðakirkja. Bænar og kyrrðarstund kl. 21. Hægt er að koma bænarefnum til presta og djákna safnaðarins. Víðistaðakirkja. Aftan- söngur og fyrirbænir kl. 18.30. Starf fyrir 8-9 ára böm kl. 17.15. Landakirkja, Vestm. Kirkjuprakkarar, 7-9 ára, kl. 16. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin kl. 14-16. Starfsfólk kirkjunnar í Kirkjulundi. SJÁ DAGBÓK Á BLS. 61 MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar- 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG; RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.