Morgunblaðið - 11.11.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 11.11.1997, Blaðsíða 50
<50 PRIÐJUDAGUR 11. NOVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR Lögfræðingi a * LIU svarað varnir gegn mengun sjávar á IV. undirbúningsfundi SÞ fyrir Ríó-ráð- stefnuna og haldinn var í mars 1992. Þökk sé m.a. þeim tillögum komst málið á rekspöl innan SÞ og á næsta ári munu loks hefjast samningavið- ræður um lagalega bindandi samn- ing um bann og takmörkun á notkun þeirra efna, sem Kristján Ragnars- son hvatti til baráttu fyrir í ræðu SAGT ER að þeir séu klúrir í knattspyrnu sem sækjast meira eftir að sparka í sköflung andstæðingsins en bolt- ann. Ennfremur er sagt að þeir sem sparka bolt- ■~>anum í eigið mark séu klaufskir. Hvorug þess- ara lýsinga Tiæfir Jón- asi Haraidssyni, lög- fræðingi LÍÚ, sem réðst fram á ritvöllinn í Morgunblaðinu 7. nóv. og sparkar villt í tilraun sinni til að skjóta niður Náttúruvemdarsamtök íslands. Á máli íþrótta- ^Arni fréttamanna: Jónas Finnsson Haraldsson er hvorki marksækinn né heldur gerir hann tilraun til að hitta boltann. _ Tilgangur lögfræðings LÍÚ er lík- lega göfugur. Hann vill bregða skildi fyrir Halldór Ásgrímsson utanríkis- irráðherra vegna greinar eftir undir- ritaðan sem birtist í Morgunblaðinu 23. okt. s.l. Ekki verður þó séð að lögfræðingur LÍÚ geri nokkra til- raun til að svara þeirri gagnrýni sem ég beindi að utanríkisráðherrá eða, öllu heldur, því sem hann sagði í ræðu sinni á allsherjarþingi SÞ 26. sept. s.l. Til að árétta þá gagnrýni leyfi ég mér að vitna til orða Kristjáns Ragn- arssonar, formanns LIÚ, máli mínu til stuðnings, en formaðurinn sagði í ræðu sinni á aðalfundi LÍÚ 30. ^okt. s.l: „. . . Ef ekki tekst að varðveita hreinleika hafsins og þá jákvæðu ímynd sem íslenskur fiskur hefur er grundvöllur góðra lífskjara á íslandi brostinn. Þegar horft er til framtíðar er ljóst að mengun af völdum svo- nefndra „þrávirkra lífrænna efna“ getur ógnað hreinleika hafsins á norðurslóð. Þessi mengun er af hnattrænum toga og þekkir engin landa- mæri. Hún berst eink- um með loft.st.raumnm smni á aðalfundi LIU. ÁRNI Sigfússon Á máli íþróttafrétta- oddviti sjálfstæðis- manna í borgarstjórn Reykjavíkur svarar þann 16. okt. sl. grein minni um tvískinnung sjálfstæðismanna í málefnum listasafns í Hafnarhúsinu. Þar þykist hann sýna fram á að ekki standi steinn yfir steini í málflutningi manna, segir Ami Æ frá hlýjum svæðum þar sem efnin eru notuð og gufa upp í andrúmsloft- ið til kaldari svæða þar sem efnin setjast og safnast fyrir. Þessi efni hafa gjarnan langan líf- tíma í náttúrunni og hlaðast upp í fæðukeðj- Finnsson: Jónas Har- \ tL j bwwmí ™w****’ BSSK aldsson er hvorki mark- sækinn né heldur gerir hann tilraun til að hitta l jtéf 'í-fÆSi /v boltann. mínum og gefur í skyn að Sjálfstæðisflokkur- H | unni. Okkur stafar mest ógn af skordýraeitri sem notað er í landbún- aði. Mikið maen bess- Þar eð ég veit að Jónas Haralds- son er mikill baráttumaður treysti ég því að hann muni kosta kapps inn hafi verið sam- kvæmur sjálfum sér í málinu. Svo er ekki og 1—l—Æmk. tk. Árni Þór ara efna hefur verið losað frá Bandaríkjun- um og löndum Austur-Evrópu. Nú á losun sér einkum stað í þróunar- löndum þar sem ódýr en mengandi efni eru notuð til að efla fæðufram- leiðslu i stað hreinni og dýrari efna. Mikilvægt er að Vesturlönd aðstoði þróunarlönd við að taka upp betri aðferðir við matvælaframleiðslu. ís- lensk stjórnvöld hafa tekið forystu á vettvangi alþjóðasamninga í bar- áttunni gegn losun þrávirkra líf- rænna efna frá landstöðvum. Sam- tök útvegsmanna styðja eindregið þessa stefnu stjórnvalda og hvetja til aukinnar baráttu á þessu sviði.“ Einnig Náttúruverndarsamtök ís- lands hvetja til aukinnar baráttu gegn þeirri vá sem felst í mengun sjávar af völdum þrávirkra lífrænna efna. Því benti ég á það í grein minni í Morgunblaðinu 23. okt. að þau al- þjóðlegu umhverfisverndarsamtök sem utanríkisráðherra kallaði „óábyrg“ í ræðu sinni á allsherj- arþinginu, hafa með mjög einörðum og ábyrgum hætti barist gegn meng- un sjávar af völdum þessara eitur- efna. Það voru einmitt slík samtök sem brugðust hart við_ og lýstu yfir stuðningi við tillögur íslendinga um um að þetta nýja baráttumál hags- munasamtaka útvegsmanna á Is- landi nái fram að ganga á alþjóða- vettvangi. Ekki er heldur að efa að Jónas muni taka undir þá hvatningu utanríkisráðherra til aðildarríkja SÞ að vekja almenning til vitundar um nauðsyn þess að vernda vistkerfi sjávar mengun a_f völdum fyrr- nefndra eiturefna. í þeirri baráttu á Jónas vísan einlægan stuðning Nátt- úruverndarsamtaka íslands. Vafaiít- ið gildir hið sama um fyrrum at- vinnuveitanda undirritaðs, Greenpe- ace International, auk World Wide Fund for Nature (WWF) og fjölda annarra umhverfisverndarsamtaka víða um heim. Bendi ég þeim lesend- um Morgunblaðsins, sem vilja kynna sér þessi mál frekar, á heimasíður Greenpeace International (http://www.greenpeace.org) og WWF (http://www.panda.org). Brátt munu Náttúruvemdarsamtök íslands einnig státa af eigin heima- síðu (http://www.mmedia.is/nsi). Þá má einnig geta heimasíðu um- hverfisráðuneytisins (http://www.mmedia.is/umhverfi/). Höfundur situr í stjórn Náttúruverndarsamtaka Islands. „Máli réttu hallar hann...“ arupplýsingar við það sem áður hafði komið fram í grein minni. Korpúlfsstaðir Árni Sigfússon segir að þegar loks hafi legið fyrir kostnaðaráætlun vegna endurbyggingar Korpúlfs- staða hafi hann tekið.málið upp í borgarstjórnarflokki sjálfstæðis- manna og beitti mér gegn frekari framkvæmdum ... Niðurstaðan var Sérkennilegur áróður Árna Sigfússonar, segir Árni Þór Sig- urðsson, breytir ekki staðreyndum. að hætt var við framkvæmdina," segir oddviti D-listans. Þetta þykir mér nokkuð sérkennilegt því eftir því sem best verður séð voru síðustu afskipti sjálfstæðismanna af málinu á síðasta kjörtímabili að samþykkja endurbyggingu Korpúlfsstaða í byggingarnefnd Reykjavíkur þann 12. ágúst 1993. Var málið samþykkt með fjórum atkvæðum sjálf- stæðismanna. Engin formleg ákvörðun var tekin af hálfu D-iistans að hætta við máiið. Miklu fremur virðist sem sjálfstæðismenn hafi ákveðið að slá end- urbyggingu Korpúlfs- staða á frest en hætta ekki við hana. Þetta fæst staðfest í viðtali Morgunblaðsins við Árna Sigfússon þann 20. mars 1994 þegar hann var nýorðinn Sigurðsson borgarstjóri. Þar segist hann vilja leggja áherslu á skólamálin og önnur verk- efni geti þurft að bíða eða eins og hann svarar sjálfur orðrétt spurn- ingu blaðamanns: „Ég sé ekki fram á að á Korpúlfsstöðum verði upp- bygging á næsta kjörtímabili." Sem sagt ekki hætt við - en málinu frest- að. Hafnarhúsnefndin Rangfærslur ráðherra og bókhaldsbrellur Iðnaðarmálaráðherra kom fyrir nokkru í út- varpið og tilkynnti að nú hefði Landsvirkjun gert samning um raf- orkusölu til álvers á Grundartanga. Verðið væri leyndarmál en hagnaður Landsvirkj- unar 2 milljarðar á næstu 20 árum. Orð ráðherrans stóðu stutt, nokkrum mínútum síð- ar var rætt við forstjóra Landsvirkjunar sem sagði hagnaðinn vera ■Ksaðeins einn milljarð, en það mundi svara til 6% arðs af fjárfestingunni. Þessi agnarlitli arð- ur eða 50 milljónir kr. á ári er reynd- ar ekki 6% heldur aðeins 0,2% af nauðsynlegri 20-25 milljarða króna fjárfestingu til raforkuöflunarinnar svo lítt er forstjóranum annara um orð sín en ráðherranum. Til saman- burðar má benda á nýgerðan, álíka stóran, raforkusamning til stækk- unar álversins í Straumsvík sem sagður var gefa Landsvirkjun 8 milljarða króna arð og svara til ^þess að arðsemi af fjárfestingum Landsvirkjunar verði að minnsta kosti 15%. (Ársskýrsla LV 1995). Þeir hljóta að naga sig í handarbök- in í Straumsvík yfir slíkum afar- samningum fyrst Landsvirkjun sætti við 8 sinnum minni ágóða frá Grundartanga. Til samanburðar má Jíka benda á að þessi arður er 200 rónur á mann. Álverið, sem menn hefur drevmt um í áratue- til að Einar Júlíusson bjarga fjárhag landsins í þorskleysinu, bætir 200 krónum eða einni strætóferð í vasa hvers íslendings á ári! En auðvitað safnast þegár saman kemur. Ef Landsvirkjun leggur sæstreng til Evrópu gætu Islendingar e.t.v. fengið annan 200 kall fyrir strætó heim aftur og þúsund Grundar- tangaálver mundu gefa jafnmikinn ágóða og vera ætti af þeim auð- lindaskatti sem nokkrir einkavinir leggja nú á útgerð íslendinga. En allt er þetta tómt bull og bókhaldsbrellur. Það er af og frá að Landsvirkjun græði á Grundartangasamningunum, ekki einu sinni 0,2 prósent. Landsvirkjun hefur alltaf selt stóriðjunni raf- magnið á minna en helming af kostnaðarverði en almennir raf- magnsnotendur greiða mismuninn. Ekkert er að marka orð forstjórans um að allir íslendingar græði 200 krónur á ári á álverinu. Allir eru samningar, reikningar og forsendur Landsvirkjunar leyndarmál til að gera mönnum erfiðara að af- hjúpa blekkingamar en ef ég þekki þá rétt hafa þeir reiknað ágóðann af Straumsvíkursamningunum þann- ig að álverið fær bara rafmagnið frá Blönduvirkjun sem enginn hefur þurft að nota enn og ástæðulaust er að telja til kostnaðar því það er hvort eð er húið að bvceia virkiunina! Umræddir 8 milljarðar á 20 árum gera um 400 milljónir í arð á ári sem geta ekki verið 15% af nema 2,7 milljörðum. Þegar Landsvirkjun talar um fjárfestingu sína er Biönduvirkjun greinilega ekki reiknuð með þvi hún ein kostaði um 20 milljarða og þar við bætast 7-8 milljarðar í vexti síð- Það er hart ef borgaryf- irvöld ætla sér að selja Landsvirkjun rafmagn á rúma eina krónu, segir Einar Júlíusson í þess- ari fyrri grein af tveim- ur, en kaupa svo raf- magn til baka á meira en 2,50 kr. an virkjunin var fullbúin og þar til nú að álverið fær loksins rafmagnið fráhenni. Ágóðinn af Grundartangasamn- ingunum gæti hins vegar verið reiknaður þannig að Landsvirkjun ætli sér ekki að virkja neitt, en kaupa í staðinn rafmagnið frá Nesjavöllum á 16 mill. (1,10 kr.) kílówattstund- ina. Þá geta þeir selt Grundartanga- álverinu það á 16,7 mill og haft 0,7 mill fyrir ómakið. Kostnaður Lands- virkjunar af þessari milligöngu væri þá óverulegur og hinn agnarlitli 50 milljóna króna ágóði (0,7 milI/kWh) e-etur auðvitað verið 6% arður ef fiár- festingin er nógu lítil þ.e. ekki meiri en 0,8 milljarðar. Það stenst samt ekki en ég veit reyndar ekki frekar en aðrir hvað raunverulega er á seyði, annað en að það er verið að pukrast með að reikna tóma vitleysu og hlunnfara íslendinga heldur betur. Það er hart að borgaryfirvöld skuli ætla sér að virkja Nesjavelli og selja Landsvirkjun rafmagn á rétt rúma eina krónu en kaupa svo aftur af þeim rafmagn á meira en 2,50 kr. á kílówattstundina! Þeir geta þetta auðvitað því hinn almenni rafmagns- notandi verður bara að borga það sem upp er sett af einokunarfyrir- tækjunum en því er jarðgufuraf- magnið sem þeir selja Landsvirkjun þeim svona miklu minna virði en vatnsaflsrafmagnið sem þeir kaupa af Landsvirkjun? Jarðgufuvirkjun er sjálfsagt ekki mjög dýr ef heita- vatnsnotandinn er látinn borga allar borholurnar en ekki hefur Kröflu- virkjun reynst ódýrari en vatnsafls- virkjanirnar. Borgin og Landsvirkj- un ættu að leggja spilin á borðið og sýna alþjóð hvað þeir eru að gera og hvernig þeir reikna kostnaðarverð á raforkunni. Annars verður að telja útreikninga þeirra og forsendur jafn- ómerkileg og orð iðnaðarráðherra. Kannski má réttlæta einnar krónu framleiðslukostnað á Nesjavallaraf- magni en hvernig má réttlæta að það sé selt á eina krónu og keypt svo aftur á 2 og hálfa krónu? Réttir útreikningar sjást í grein- um mínum, „Framleiðslukostnaður á rafmagni til stóriðju“ sem birtust í Morgunblaðinu 1990 en við skulum skoða það aftur og á einfaldari hátt í annarri grein hvert kostnaðarverð Landsvirkjunar á rafmagninu er. Enn er leyndin ekki meiri en svo að Landsvirkjun gefur út ársskýrslur svo allir geta séð hvað rekstur henn- ar kostar nákvæmlega. Höfnndur pr piilisfripilinoiir. í grein sinni segir Árni Sigfússon að niðurstöður starfshópsins um málefni Hafnarhússins séu algjört aukaatriði því þær hafi aldrei verið samþykktar. Ljóst er að innan Reykjavíkurlistans er samstaða um þessar tillögur en vera kann að Árni Sigfússon og Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson, borgarfulltrúi og tals- maður D-listans í málinu, hafi ekki verið samstiga. Meginniðurstaða starfshópsins var að flytja hluta af starfsemi Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsið, um það var enginn ágreiningur í nefndinni og fulltrúi sjálfstæðismanna skrifaði upp á þau meginmarkmið. Breytingarnar frá þessum niðurstöðum eru minnihátt- ar, eins og ég hef áður sýnt fram á, og skipta engu höfuðmáli. Fjölgun á leikskóla Steininn tekur þó úr þegar odd- viti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur ber sér á bijóst og telur sig geta sýnt fram á að betur eða að minnsta kosti jafnvel hafi verið staðið að uppbyggingu leikskóla á tímum sjálfstæðismeirihlutans. Odd- vitinn heldur greinilega að kjósendur séu almennt skyni skroppnir eða svo gleymnir að menn hafi enga hug- mynd um hvernig umhorfs var í þeim málaflokki þegar sjálfstæðis- menn misstu meirihlutann vorið 1994. Þar tala verkin skýru máli og ég læt foreldrum og öfum og ömm- um barna á leikskólaaldri eftir að rifja upp í huganum píslargöngurnar við að reyna að koma börnum á leik- skóla þegar hugmyndafræði Sjálf- stæðisflokksins réð ríkjum. Svo glögg hafa umskiptin orðið að þau blasa hvarvetna við og sérkennilegur áróður Árna Sigfússonar mun ekki breyta þeim staðreyndum. Kostnaðurinn Árna Sigfússyni er annt um að kostnaðurinn við listasafn í Hafnar- húsi verði um 700 milljónir króna. Hann getur út af fyrir sig haldið þeirri hugarleikfimi áfram fyrir mér. Mergurinn málsins er þó sá að há- markskostnaðaráætlun vegna breyt- inga er 530 milljónir, þar af mun höfnin greiða um 66 milljóir vegna sinnar eignarhlutdeildar í húsinu. Húsakaupin sjálf voru svo liður í umfangsmiklum makaskiptum borg- arsjóðs og hafnarsjóðs þar sem skipst var á löndum og eignum og greiddi hafnarsjóður borgarsjóði í milli 65 milljónir króna. Nettófram- lag borgarinnar vegna þessarar framkvæmdar við flutning Lista- safns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu lætur því nærri að vera tæpar 400 milljónir. Þannig er nú það. Höfundur er borgarfulltrúi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.