Morgunblaðið - 11.11.1997, Side 65

Morgunblaðið - 11.11.1997, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 1997 65 I DAG BRIDS Umsjón Guómundur I’áll Arnarson ÚRSLITALEIKUR Frakka og Bandaríkjamanna á HM í Túnis var í jafnvægi fyrstu fímm lotumar af tíu, en þá skildu aðeins 16 IMPar þjóðirnar að. En í sjöttu og sjöundu lotu tóku Frakkar góðan sprett og komst 64 IMPa yfir. Bandaríkjamenn náðu að klóra í bakkann, einkum þó í síðustu lotunni, og lokatölur urðu 328-301. A næstu dögum, verða skoð- uð nokkur spil frá úrslita- leiknum: Spil 13. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ 7 V G105 ♦ K75 ♦ KDG987 Vestur Austur ♦ DG9643 ♦ 852 V D87 llllll V ÁK93 ♦ ÁG8 ♦ 10642 ♦ 4 + 102 Suður ♦ ÁKIO V 642 ♦ D93 ♦ Á653 Opinn salur: Vestur Norður Austur Suður Mari Rodwell Levy Meckstr. Pass 2 lauf Pass 2 tígiar1 2 spaðar Pass Pass 3 grönd Pass Pass Pass Ekki myndu allir vekja á spil norðurs, en hjá Rodw- ell og Meckstroth eru allir 10 punktar opnunar virði. Samkvæmt kerfinu sýnir Rodwell lauflit og 10-15 punkta. Mari kom út með spaða- drottningu, sem Meckst- roth drap og spilaði strax tígli að kóngnum. Það var einum of grunsamlegt, og Mari var ekki höndum seinni að stinga upp ás og skipta yfir í hjarta. Einn niður. I úrslitaleik Banda- rikjamanna og Kínveija í kvennaflokki, fékk banda- ríska konan Lisa Berkowitz að vinna 3Gr. með sömu spilamennsku, þegar vestur svaf á verðinum og lét lít- inn tígul. Lokaður salur: Vestur Noriur Austur Suður Hamman Mouiet Wolff Multon 2 spaðar Pass 3 spaðar * Pass Pass 4 lauf Allir pass Hér opnar Hamman á veikum tveimur og VVolff lyftir hindrandi í þrjá. Nú er erfitt að komast í þijú grönd, enda kannski ekki ástæða til. Mouiel berst í fjögur lauf, sem Multon passar að sjálfsögðu, enda átti norður ekki styrk fyrir innákomu strax. Vömin fékk fjóra slagi, þijá á hjarta og tígulás, svo spilið féll. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælis- tilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk get- ur hringt í síma 569-1100, Sent í bréf- síma 569-1329, sent á netfangið ritstj@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Ámað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Árnað heilla r/\ÁRA afmæli. í dag, O vlþriðjudaginn 11. nóv- ember, er fimmtug Helga Jóna Olafsdóttir, Ásvalla- götu 20, Reykjavík. Eigin- maður hennar er Ásgeir Friðsteinsson. Þau hjónin taka á móti gestum laugar- daginn 15. nóvember nk. í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, Reykjavík, kl. 17. Ljósmyndarinn - Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. ágúst í Víði- staðakirkju af sr. Kristjáni Einari _ Þorvarðarsyni Dagmar Óskarsdóttir og Jón Berg Torfason. Heim- ili þeirra er í Vík í Mýrdal. /|ÁRA afmæli. í dag, Ovfþriðjudaginn 11. nóv- ember, er fimmtugur Ing- ólfur H. Þorláksson, Heiðarvegi 10, Selfossi. Eiginkona hans er Guðrún Ingólfsdóttir. Þau hjónin taka á móti ættingjum og vinum, laugardaginn 15. nóvember, kl. 20 í Hlið- skjálf, félagsheimili hesta- manna á Selfossi. Ljósmyndarinn - Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. september í Hafnarfjarðarkirkju af_ sr. Þórhalli Heimissyni Ólöf Sigurðardóttir og Már Sigurðsson. Heimili þeirra er í Þýskalandi. Ljósmyndarinn - Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. september í Dóm- kirkjunni af sr. Jakob Ágúst Hjálmarssyni Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir og Þor- steinn Hallgrímsson. Heimili þeirra er í Kópavogi. Ljósmyndarinn - Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. september í Bú- staðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Sigrún Hild- ur Kristjánsdóttir og Örn- ólfur Jónsson. Heimili þeirra er í Garðabæ. COSPER GRUNAÐI ekki Gvend. Þetta er mamma þín. STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú ert heimspekilega sinnaður og mikiil náttúruunnandi. Hrútur (21. mars - 19. apríl) ** Vertu ekki að skipta þér af málefnum annarra. Nú er rétti tíminn til að gera breytingar á heimilinu. Naut (20. apríl - 20. maí) <r% Þú sérð nú fram á fleiri frístundir og hefðir gott af því að fara út í kvöld með góðum félögum, en þú þarft að eiga frumkvæðið. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú ert nokkuð glöggur við að koma auga á ný tæki- færi, en þarft að gæta þess að vera ekki of fljótur á þér. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HBg Láttu ekki önuglyndi sam- starfsfélaga þíns trufla annars gott samband ykk- ar. Sýndu honum skilning. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Fylgdu markmiðum þínum fast eftir og leitaðu stuðn- ings ef þú þarft á honum að halda. Það skilar sér þegar tii lengri tíma er litið. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ert í ævintýrahug þessa dagana svo það væri upp- lagt að þú skipulegðir stutta ferð, en ættir að gera það í samráði við félaga þinn. Vog (23. sept. - 22. október) Þér er í lófa lagið að fá hlutina til að ganga upp. Því ættir þú að taka fegins hendi óvæntu tækifæri sem þér mun bjóðast. Sþoródreki (23.okt.-21. nóvember) Þegar þú hefur lokið skyld- um þínum, geturðu leyft þér að slappa af, en ekki fyrr. Hafðu það í huga áður en þú ákveður stefnumót. Bogmaður (22. nóv. -21. desember) Einhver stífni er í gangi milli þín og náins ættingja, kannski sökum lítilla sam- skipta. Það væri þér í hag að breyta því til hins betra. Steingeit (22. des. — 19. janúar) Þú átt ekki í vandræðum með að koma skoðunum þínum á framfæri, en þyrft- ir að vera tillitssamari gagnvart einhveijum í fjöl- skyldunni. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Þótt þú hafir almennt góða dómgreind í íjármálum, þarftu að gæta þess sér- staklega að falla ekki í freistni í dag. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Það er kominn tími til að þú slakir svolítið á í vinn- unni og njótir þín í faðmi fjölskyldunnar, eða með góðum félögum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Hún er ekki byggð á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Fótaaðgerðarstofa / fullum rekstri til sölu Stofan er á góðum stað í miðbæ Reykjavíkur Upplýsingar í síma 551 5885 eftir kl. 19.00 eða í símboða 8422331 Tískuverslunin Oóumu v/ Nesveg • Seltjarnarnesi • Símar: 561-1680 Síðustu möguleikar að ná afsláttartilboðinu okkar, því lýkur 29.11. örfáir túnar eftir. Myndataka, þar sem þú ræður hve stórar og hve margar myndir þú færð, innifaliðein stækkun 30 x 40 cm í ramma. kr. 5.000,oo Þú færð að velja úr 10 - 20 myndum af bömunum, og þær færðu með 50 % afslætti fiú gildandi verðskrá ef þú pantar þær strax. Pantaður jólamyndatökuna tímanlega. byijað er að skrá niður fermingarmyndatökur í vor. Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 4207 Ljósmyndstofa Kópavogs sfmi: 554 3020 Hringdu á aðrar ljósmyndastofur og kannaðu hvort okkar verð á stækkunum er ekki lægsta verðið á landinu. Gull- og silfurskórnir komnir í st. 30-36 Verð kr. 2.290 Smáskór í bláu húsi við Faxafen Sími 568 3919

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.