Morgunblaðið - 27.01.1998, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1998 15
áttu
sparifé þitt
njóta
sannmælis!
Undanfamar vikur hafa birst auglýsingar frá bönkum og sparisjóðum
um hæstu ávöxtun ársins 1997 í íslenska bankakerfinu. I trausti þess
að viðskiptavinir okkar vilja láta sparifé sitt njóta bæði sannmælis
og öruggrar ávöxtunar, birtum við eftirfarandi upplýsingar jafnframt
hvetjum við fólktil að gera samanburð.
I fyrra var ársávöxtun á innlánsreikningum Búnaðarbankans með
miklum ágætum.
Bústólpi: 8,18%
Hæsta ávöxtun allra almennra venðtryggðra reikninga 1997
Stjörnubók: 7,22%
Hæsta ávöxtun verðtryggðra neikninga miðað við binditíma 1997
Kostabók, hæsta þrep: 7,92%
Hæsta ávöxtun óverðtryggðra reikninga 1997
Markaðsreikningur: 6,27-7,02%
Fyrsta flokks ávöxtun á skammtímareikningi
17% aukning innlána og verðbréfaútgáfu 1997
Innlánsreikningur í Búnaðarbankanum er sannarlega góður kostur.
Láttu sparifé þitt njóta þess.
(5) BÚNAÐARBANKINN
-traustur banki
YDDA/SÍA