Morgunblaðið - 27.01.1998, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ_______________________________________________________ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1998 57^
FÓLK í FRÉTTUM
Síðustu
mánuðirn-
ir góðir
DAVID Spade var einn helsti
samstarfsmaður spéfuglsins
Chris Farleys. Hann lét engu að
síður ekki sjá sig í jarðarför Far-
leys sem fram fór í síðasta mán-
uði, en Farley lést eftir neyslu á
of stórum skammti eiturlyfja.
„Eg gat ekki hugsað mér að
vera í herbergi þar sem Chris
væri í kistu,“ sagði hann í tíma-
ritinu Rolling Stone, sem kemur
út 5. febrúar næstkomandi. Spa-
de segir að síðustu mánuðirnir
sem hann og Farley eyddu saman
hafi „allir verið góðir. Hann var
ekki í vímu. Hann drakk ekki.
Þetta var bara diet-kók og hlátr-
ar.“
Spade skrifar með biturleika
um alla þá áhangendur sem
Farley eignaðist. „Chris
reyndi mikið að
falla í kramið
hjá öllum,“
segir hann.
„Sannleikurinn
var hins vegar
sá að öllum
líkaði þegar of
vel við hann.“
Guðirnir ákallaðir
VEGFARENDUR í bænum Pernik í
Búlgaríu söfnuðust saman til að skoða
dansara í dýralíki sem dönsuðu eftir göt-
unum á árlegri bæjarhátíð. Dansararnir
eru kallaðir „kukers" og eru að biðja um
betri heilsu og uppskeru fyrir komandi ár
Chris
Farley
Þolinmæðin þrautir...
BRESKI auðjöfurinn Richard Branson gengur
hér niður úr loftbelgshylki sínu eftir að hann
snéri til Marokkó um helgina þar sem hann
hyggst gera enn eina tilraun til að fara á loftbelg
í kringum hnöttinn. Branson mistókst að koma
belgnum á loft í desember síðastliðnum og vegna
slæmrar veðurspár mun hann ekki geta hafið
flugið að þessu sinni fyrr en í febrúar.
með bragðið í huga
Fuglarn-
ir þakk-
látir
SLÓVENSK börn í
Crostwitz í Þýskalandi voru
í þjóðbúningum þegar þau
tóku þátt í hinni árlegu
„Ptaci Kwas“-skníðgöngu.
Á þeirri hátíð þakka fugl-
amir börnunum fyrir að
fæða þá yfír veturinn. „Ptaci
Kwas“ gefur einnig til
kynna að vetrinum sé að
ljúka.
Sterkur i oröi og verki
Arm Þor
fremstu
Medisana
Heilsuvörun
29%
alslátW
í llestum
apÞteku^
Medisana
/[(atafo.
Hita-og
Medisana TkefmocOKþrt
Rafmagns-
hifapuð
MEDISANAD^tóríá A'
Heilsukoii
Sendum ( póstkrölu