Morgunblaðið - 14.02.1998, Síða 13

Morgunblaðið - 14.02.1998, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1998 13 Morgunblaðið/Árni Sæberg. SKIPVERJI á Faxa dælir vatni í neysluvatnstanka áður en haldið er úr höfn klukkan 23 síðastliðinn miðvikudag þegar verkfalli var frestað. sem þjóðréttarsamingar hafa ekki sjálfkrafa gildi innanlands, líkt og önnur Norðurlönd og Þýskaland svo dæmi séu nefnd. Til þess að þjóðréttarsamningar gildi innan- lands þarf að leiða þá í lög eins og gert hefur verið með mannréttinda- sáttmála Evrópu og samninginn um Evrópska efnahagssvæðið. Fyrrgreindir þjóðréttarsamningar sem tryggja verkfallsréttinn hafa hins vegar ekki hlotið þessa með- höndlun. Dómstólar geta því í mesta lagi vísað til þeirra til skýr- ingar á íslenskum lögum en ekki vikið lögum til hliðar á grundvelli þeirra. Þetta er sagt í ljósi sögunnar en FRÉTTIR án spádóma um það hvort íslenskir dómstólar muni einhvern tímann í framtíðinni taka upp aðra stefnu. Og rétt er að taka fram að áður en mannréttindasáttmáli Evrópu var lögleiddur voru íslenskh- dómstólar í raun farnir að beita honum líkt og hann hefði fullt gildi í innanlands- rétti. Mótsagnir í þessu samspili milli innanlands- réttar og þjóðaréttar er fólgin ákveðin mótsögn sem erfitt er að leysa úr. Annars vegar hefur Island margskuldbundið sig á alþjóðavett- vangi til að virða verkfallsréttinn og takmarka hann ekki nema brýna nauðsyn beri til. Hins vegar hafa borgararnir engin lagaleg úrræði til að láta á það reyna innanlands hvort lög sem takmarka verkfalls- réttinn fái staðist. Það er líka spurning hvort það sé yfirleitt mikill pólitískur vilji á Is- landi til að gera verkfallsréttinum hátt undir höfði. Annars vegar hef- ur það verið allalgengt undanfama áratugi að sett séu lög sem skerða verkfallsréttinn. Hins vegar var stjórnarskráin endurskoðuð árið 1995 og samþykkt með mikilii sam- stöðu þingmanna í breyttu formi með ítarlegum mannréttindakafla án þess að verkfallsréttarins væri þar getið. Hugsanlega er þarna á ferðinni djúpstæð heimspekileg af- staða Islendinga til verkfallsréttar- ins í þá veru að hann sé ekki jafn- mikilvægur og önnur svokölluð mannréttindi. En er ekki almennt talað við slík- ar aðstæður heiðarlegi'a að gera þá fyrirvara við alþjóðasamninga sem menn telja nauðsynlega í stað þess að skrifa umyrðalaust undir hvaða skuldbindingar sem er sem menn ætla svo kannski ekki að fara eftir? I alþjóðasamvinnu er ekkert hvers- dagslegra en að gera fyrirvara við ákvæði sáttmála og má taka sem dæmi Frakka sem gera við hvert tækifæri fyrirvara við alþjóðasátt- mála um vernd minnihlutahópa enda eru þeir ekki tilbúnir að veita þeim sérstaka vernd. Slík sam- kvæmni er lofsverð sem slík þótt tilefni hennar sé ekki til eftir- breytni. Af ofangreindu má álykta að ís- lensk stjórnvöld hafa í raun mjög frjálsar hendur um lagasetningu á þessu sviði en þurfa eins og alltaí að meta hin pólitísku áhrif innan- lands og ennfremur ef því er að skipta hversu þungt hugsanleg við- brögð á alþjóðavettvangi eigi að vega. uxjmtpS ISLENSK knattspyrna 1994 Sértllbeðl! SértilboðH matreidslubækur Upphaflegt verð Stóra pastabókin Itölsk matreiðsla Kínverskar uppskriftir Mexíkósk matseld Pastauppskriftir 2.880,- 980,- 980,- 980,- 980,- inaslsekjarsett I Uppnaflegt verS: 19.195, Sértilboð: 4.975#-* (allar bækurnar) j\0 þ Samtals 6.760, Sértilboð: 2.950r* allar bækurnar!! 0O«4/ Pasta boKIN íslensk knattspyrna #90-#94 Upphaflegt verð: 17.920,- Sértilboð: | 2.490,-* (allar bækurnar) íslensk knattspyrnd #85-#89 || Upphaflegt verð: 14.420,- Sértilboð: -LAGE 2.490,-* (allar bækurnar) r ÁltM'JLl 23 Luuyurdu'j 14. íau. lU-lú ^ j'JiiiiyJuy 15. íab. 13-16 ^^AlluvirkutluyuU-IU ÍAJ^AIVJBOI J 'J3 Luuyurtluy 14. íait. IU-14 Allu virku duyu Armula 23 og Laugavegi 103 Sími 588-2400 • Fax 588-8994

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.