Morgunblaðið - 14.02.1998, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 14.02.1998, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ Borgarnes 10% lækk- un heita vatnsins BÆJARSTJÓRN Borgarbyggðar hefur ákveðið að lækka vatnsgjald á heitu vatni frá Hitaveitu Borgarness um 10% frá 1. mars næstkomandi. Lækkun vatnsgjaldsins er ákveðin í framhaldi af 5% lækkun á vatni frá Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar sem annast heitavatnsöflun og rekst- ur aðveituæða fyrir Akranes og Borgames. Sú lækkun tók gildi um síðustu áramót. „Tekið var myndar- lega á þessum málum þegar veitu- málin voru endurskipulögð árið 1995. Hitaveita Borgarness er skuldlaus og reksturinn hefur gengið með þeim hætti að þessi lækkun er möguleg," segir Óli Jón Gunnarsson bæjarstjóri í Borgamesi. Hitunarkostnaður hefur lækkað umtalsvert Hitunarkostnaður í Borgamesi hefur lækkað umtalsvert frá því skipulagsbreytingar voru gerðar á veitumálum í Borgarnesi en þá var hitaveitan í hópi dýmstu veitna á landinu. Vatnsgjaldið er nú tæpar 67 kr. rúmmetrinn og að mati bæjar- stjórans er kostnaður einstaklinga orðinn mjög viðráðanlegur. Kosið um sameiningu í Mýrasýslu ÍBTJAR sveitarfélaganna í Mýra- sýslu, Alftaneshrepps, Borgarbyggð- ar, Borgarhrepps og Þverárhlíðar- hrepps, ganga til kosninga um sam- einingu sveitarfélaganna í dag, laug- ardag. I Borgarnesi hefst atkvæða- greiðsla klukkan 10 og er kosið í grunnskólanum. Annars staðar hefst kjörfundur klukkan 12. íbúar Borg- arbyggðar í Hraunhreppi kjósa í Lyngbrekku en íbúar í Norðurárdal og Stofholtstungum í Þinghamri. I Alftaneshreppi er einnig kosið í Lyngbrekku en kjörstaður íbúa Borgarhrepps er í Valfelli. íbúar Þverárhlíðarhrepps kjósa í sam- komuhúsinu við Þverárrétt. Kjörfundi á öllum stöðunum lýkur eigi síðar en klukkan 22 og hefst taln- ing eftir að kjörfundi lýkur. Atkvæði íbúa Borgarbyggðar verða öll talin á bæjarskrifstofunni í Borgarnesi en atkvæði í öðmm hreppum verða talin á kjörstöðum. Um síðustu áramót vom 2.384 íbú- ar í sveitarfélögunum fjómm. I sveitahreppunum þremur búa 70 - 130 manns, fæstir í Þverárhlíð, en 2.083 íbúar era í Borgarbyggð, sveit- arfélaginu sem varð til þegar Borgar- nes, Hraunhreppur, Stafholtstungna- hreppur og Norðurárdalshreppur sameinuðust íyrir fjórum áram. --------------------- Sjálfstæðismenn Uppstill- ing í Isa- fjarðarbæ PULLTRÚARÁÐ sjálfstæðisfélag- anna í Isafjarðarbæ hefur ákveðið að hætta við auglýst prófkjör flokksins vegna næstu bæjarstjómarkosninga. Prófkjörið átti að fara fram 21. þessa mánaðar og var við það miðað að kjósendur gætu valið á milli að minnsta kosti tólf frambjóðenda. Að- eins fjórir gáfu kost á sér og ákvað fulltrúaráðið þess vegna að hætta við prófkjörið og kjósa sjö manna upp- stillingarnefnd til að gera tillögu að skipan listans. LAUGARDAGUR 14. FEBRUAR 1998 PHILIPS - alltaf ódýrast hjá okkur ■■■■■■■■■■■■ ' - ■■■■ KpiltS®Sf}##)ítl^|ílSSÍil PHILIPS 28“ PT 7103-100Hz Með Black Line S og Incredible Sound Kr. 99.900 stgr. PHILIPS 29“ PT 8303 100Hz Með Black Line S, Digital Scan og Incredible Sound Kr. 142.500 stgr. PHILIPS VR 665 NICAM STEREO myndbandstæki Með Long Play Kr. 47.400 stgr. Kauptu núna! Borgaðu seinna! Heimilistæki og Visa ísland bjóða viðskiptavinum sínum einstök kjör á raðgreiðslum: Ef þú greiðir vöruna með VISA raðgreiðslum getur þú samið um að greiða fyrstu greiðsluna í júní. V7SA RAÐGREIÐSLUR Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 5691500 www.ht.is umboðsmenn um land allt ATH! Ef greitt er með raðgreiðslum bætist kostnaður við verð tækjanna. ■■■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.