Morgunblaðið - 19.02.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 19.02.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1998 59 126 kandí- datar braut- ^ skráðir frá HÍ EFTIRTALDIR 126 kandídatar voru brautskráðir frá Háskóla Is- lands laugardaginn 7. febrúar sl. Auk þess luku 6 nemendur eins árs námi til starfsréttinda frá félags- vísindadeild Guðfræðideild (2) Embættispróf í guðfræði (2) Bjöm Sveinn Bjömsson Ragnheiður Jónsdóttir B.S.-próf í læknadeild (1) Bjami Ossurarson Erla Sigurðardóttir Ingimundur Kárason íris Helma Omarsdóttir Láms Þórarinn Arnason Steingrímur Ægisson Valdls Arnórsdóttir B.S.-próf í viðskiptafræði (5) Astrid Larissa Kues Jónsdóttir Ársæll Valfells Brynjar Pétursson Óskar Hauksson Sigrún Ólafsdóttir B.S-próf í hagfræði (1) Ormar Gylfason Námsbraut í hjúkrunarfræði (14) B.S.-próf í hjúkrunarfræði (6) Hjördís Jóhannesdóttir Ingibjörg Eydís Ingimarsdóttir Ingibjörg Rut Þorsteinsdóttir Kristín Eggertsdóttir Ragna Valdimarsdóttir Rut Gunnarsdóttir Embættispróf í Ijósmóðurfræði (8) Dagný Zoéga Guðlaug Einarsdóttir Halla Hersteinsdóttir Jenný Inga Eiðsdóttir Kristín Svala Jónsdóttir Linda Margrét Stefánsdóttir Súsanna Þ. Jónsdóttir Valgerður L. Sigurðardóttir Lagadeild (10) Anna Hermannsdóttir Bjami Sigurðsson Finnur Kolbeinsson Halldór Helgi Baehman Hákon Stefánsson Helgi Magnús Gunnarsson Jón Finnbogason Óskar Hafliði Ragnarsson Reimar Snæfells Pétursson Sveirir Örn Björnsson Viðskipta- og hagfræðideild (15) Meistarapróf í hagfræði (1) Stephane J.S. Eeckhout Kandídatspróf í viðskiptafræði (8) Alfheiður Dögg Gunnarsdóttir Böðvar Kári Astvaldsson Heimspekideild (29) B.A.-próf í ensku (4) Berglind Anna Sigurðardóttir Björk Felixdóttir Fanney Halla Pálsdóttir Kolbrún Silja Asgeirsdóttir B.A.-próf í frönsku (6) Ásgerður Hrönn Hafstein Áslaug Anna Þorvaldsdóttir Guðiún Kristinsdóttir Ingileif Eyleifsdóttir Nanna Hrand Eggertsdóttir Valdís Sigurgeirsdóttir B.A.-próf í heimspeki (4) Frank Þórii- Hall Pétur Þorsteinn Óskarsson Vera Júlíusdóttir Þorgeir Tryggvason B.A.-próf í íslensku (5) Gísli Jónasson Gunnvör Sigríður Karlsdóttir Hugrún Hrönn Ólafsdóttir Ingimar Karl Helgason Rán Höskuldsdóttir B.A.-próf í ítölsku (1) Ester Andrésdóttir B.A.-próf í rússnesku (2) Hafrún Ösp Stefánsdóttir Vigfús Omason B.A.-próf í sagnfræði (5) Ágústa Kristófersdóttir Áslaug Svemsdóttir Hörður Vilberg Lárasson Kolbeinn Proppé Kristrún Auður Ólafsdóttir B.A.-próf í spænsku (1) Guðný Sævinsdóttir BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag SÁÁ SUNNUDAGSKVÖLDIÐ 8. febr- úar 1998 var spilaður eins kvölds Mitchell-tvimenningur. 14 pör spil- uðu 7 umferðir, 4 spil á milli para. Meðalskor var 168 og röð efstu para varð eftirfarandi: NS Vilhjálmur Sigurðs. yngri - Cecil Haralds. 212 Þórir Flosason - Magnús Þorsteinsson 191 Jökull Kristjánsson - Þorsteinn Karlsson 185 AV Vignir Sigursveinsson - Heiðar Sigurjóns. 209 Jón G. Baldvinsson - Jón H. HDmarsson 197 Guðmundur Þórðarson - Óskar Kristinsson 183 Næsta spilakvöld félagsins verð- ur svo sunnudagskvöldið 22. febrú- ar. Spilað er í Armúla 40, bakatil. Spilamennska hefst klukkan 1. Félag eldri borgara í Reykjavík Nú er búið að spila í 2 daga, eða 4 umferðir í sveitakeppninni. Sv. Sigurðar Pálssonar 73 Sv. Kristins Gíslasonar 70 Sv. Þórarins Ámasonar 68 Sv. Sigurleifs Guðjónssonar 66 Fimmtudaginn 12. feb. spiluðu 14 pör. Sigurleifur Guðjónsson - Oliver Kristófers. 190 Viggó Nordquist - Tómas Jóhannsson 181 Lárus Hermannsson - Eysteinn Einarsson 181 Sæmundur Bjömsson - Magnús Halldórs. 176 Meðalskor 156 Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn 23. febráar nk. hefst fimm kvölda tvímenningur - Barómeter. Upplýsingar og skrán- ing í síma 553 2968 Ólína, í síma 557 1374 Ólafur, í síma 587 9360 skrif- stofa BSÍ. Ef mætt er tímanlega fyrir kl. 19.30 á spilastað í Þönglabakka 1 er hægt að skrá sig þar. Spilað er alla mánudaga stundvíslega kl. 19.30. Spilastjóri er ísak Öm Sigurðsson. Bridsfélag Selfoss Nú er ný lokið aðalsveitakeppni félagsins og sigraði sveit Ki’istjáns M. Gunnarssonar enn eitt árið og verða félagar bridsklúbbsins að fara að taka sig á ef Kristján og fé- lagar eiga ekki að verða áskrifend- ur að bikamum. Sveitina skipuðu auk Kristjáns, Helgi Grétar Helga- son, Vilhjálmur Þór Pálsson og Guðjón Einarsson. Úrslit urðu annars þessi: Sveit Kristjáns M. Gunnarssonar 103 Sveit Þórðar Sigurðssonar 92 Sveit Sigfúsar Þórðarsonar 74 Næstkomandi fímmtudag þ.e. 19.2. verður einskvölds tvímenn- ingur og þar á eftir þriggja kvölda butler-tvímenningur. Hvetjum við sem flesta Selfyssinga og aðra nærsveitunga til að koma og grípa í spil. Spilað er að venju í Tryggvaskála og hefst spila- mennska kl. 19.30. FRÉTTIR B.A.-próf í þýsku (1) Helga Lind Hjartardóttir Verkfræðideild (2) Meistarapróf í verkfræði (1): Elísabet Sign'ður Urbancic Cand.scient.-próf: Rafmagns- og tölvuverkfræðiskor (1): Hilmar Karlsson Raunvisindadeild (24) Meistarapróf í eðlisfræði (1) Jón Elvar Wallevik Meistarapróf í líffræði (2) Stefán Þórarinn Sigurðsson Þórólfur Már Antonsson B.S.-próf í stærðfræði (2) Ingileif B. Hallgrímsdóttir Ingólfur Ágústsson B.S.-próf í lífefnafræði (1) Sigurður Daði Sigfússon B.S.-próf í líffræði (9) Guðmundur Þórðarson Haukur Valgeirsson Hjördís Anna Ingvarsdóttir Jóhannes Helgason Katrín Guðmundsdóttir María Björk Steinarsdóttir Ragnheiður Hrönn Stefánsdóttir Snædís Huld Björnsdóttir Þórey Ingimundardóttir B.S.-próf í jarðfræði (1) Höskuldur Búi Jónsson B.S.-próf í landafræði (2) Ingibjörg Sveinsdóttir Þórey Dalrós Þórðardóttir B.S.-próf í tölvunarfræði (2) Sólveig Ragnarsdóttir Þór Vilhelm Jónatansson B.S.-próf í matvælafræði (4) Jónína Ragnarsdóttir Karl Rúnar Róbertsson Ólafur Unnarsson Valur Norðri Gunnlaugsson Félagsvísindadeild (35) Bókasafns- og upplýsingafræði (1) Sigrán Guðjónsdóttir Félagsfræði (8) Ásgeir Björgvinsson Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir Guðmundur Rafn Geirdal Braga- son Guðrán Jóhanna Guðmundsdóttir Katrín Guðmundsdóttir Kristín Lilja Diðriksdóttir María Guðmundsdóttir Gígja Viðar Halldórsson Sálarfræði (10) Andri Steinþór Björnsson Ágústa Björg Bjarnadóttir Berglind Guðmundsdóttir Biynjólfur Borgar Jónsson Eygló Sigmundsdóttir Guðfinna B. Sigvaldadóttir Gunnar Haugen Hrafnhildur Marteinsdóttir Sigríður Guðmundsdóttir Ægir Már Þórisson Sljórnmálafræði (5) Helga Guðrán Jónasdóttir Linda H. Blöndal Hrafnkelsdóttfr Lúðvík Amarson Stefán Broddi Guðjónsson Unnur Ýr Jónsdóttir Uppeldis- og menntunarfræði (5) Ásgerður Kjártansdóttir Jónína Elva Guðmundsdóttir Margrét Petersen Sigi’ún Sveinbjömsdóttir Svanbjörg Helena Jónsdóttir Eins árs viðbótarnám til starfs- réttinda (6) Félagsráðgjöf (5) Eydís Dóra Sverrisdóttir Eygló Sigmundsdóttir María Gunnarsdóttir Sigríður Bfrna Bragadóttir Valgerður Halldórsdóttir Hagnýt fjölmiðlun (1) Anna María Bogadóttir Morgunblaðið/Arnór SVEIT Samvinnuferða/Landsýnar varð í öðru sæti í Flugleiðamótinu á Bridshátíð sem lauk sl. mánudagskvöld. Með Samvinnuferðamönnum spiluðu heimsþekktir bandarískir spilarar sem hafa verið í fremstu röð í a.m.k. 20 ár. Danska sigursveitin varð aðeins einu stigi á undan Sam- vinnuferðasveitinni sem var skipuð eftirtöldum spilurum. Talið frá vinstri: Guðmundur Sveinn Hermannsson, Þorlákur Jónsson, Roger Bates, Fred Hamilton, Helgi Jóhannsson og Guðmundur Páll Arnarson. Bridsfélag Sauðárkróks I janúarmánuði var spiluð para- keppni Norðurlands vestra á Sauð- árkróki. 15 pör mættu til leiks og unnu systkinin Ásgrímur Sigur- bjömsson og Stefanía Sigurbjörns- dóttir öraggan sigur. Lokastaðan varð þessi: Stefanía Sigurbj. - Ásgrímur Sigurbj. (SigiySauðkr.) 69 Björk Jónsdóttir - Jón Sigurbjöms. (Siglufj.) 39 Guðlaug Márusdóttir - Ólafur Jóns. Siglufj.) 29 Ragnh. Haraldsd. - Hróðmar Sigurbj. (Ak.) 27 Soffía Guðmundsd. - Páll Þórsson (Akure.) 26 Ágústa Jónsd. - Jón Ö. Bemdsen (Sauðárkr.) 22 Sauðárkróksmótinu í tvímenningi er nýlokið og eftir magnaðar loka- umferðir varð staðan þessi: Skúli Jónsson - Eyjólfur Sigurðsson 120 AriMárArason-BirkirJónsson 120 Gunnar Þórðarson - Páll Hjálmarsson 98 Guðmundur Bjömsson - Einar Svavarsson 66 Birgir Rafnsson - Birgir Þórðarson 65 Ágústa Jónsdóttir - Inga Jóna Stefánsdóttir 39 Að teknu tilliti til innbyrðisviður- eignar voru Skúli og Eyjólfur í 1. sæti. Aðalsveitakeppni félagsins er hafin, Búnaðarbankamót, með þátt- töku 8 sveita, staða efstu sveita er þessi: Sv. Gunnar Þórðarsonar (Páll Hjálmarss., Ásgrímur Sigurbj., Jón Bemdsen) 50 Sv. Kristjáns Blöndal (Bjarni Brynjólfss., Ingvar Jónss., Halldór Sigfúss.) 45 Sv. Jónasar Tryggvasonar (Birkir Jónss., Ari Már Arason, Baldur Edwardson) 38 Sv. Ágústu Jónsdóttur (Inga Stefánsdóttir, Stefán Skarphéðinss., Bjarki Tryggva.) 34 Spilað er í húsi Fjölbrautaskólans á þriðjudögum og hefst spilamennska stundvíslega kl. 20. Nýir félagar velkomnir. Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Lokið er þriggja kvölda meist- aratvímenningi félagsins og lauk- honum með sigri Kristjáns Krist- jánssonar og Þorgeirs Vers Hall- dórssonar, en Valur Símonar- son spilaði við Kristján síð- asta kvöldið. Valur er þvíbæði ein- menningsmeistari og tvímenn- ingsmeistari félagsins. Kristján Kristjáns - Þorgeir Ver (auk Vals) 76 Kjartan Ólas - Óli Þór Kjartans 59 Vignir Sigursveinsson - Garðar Garðarsson 54 Karl G. Karlsson - Gunnlaugur Sævarsson 47 Pétur Steinþórsson - Þröstur Þorláksson 29 Næsta miðvikudagskvöld 19. febrúar hefst aðalsveitakeppni fé- lagsins og er skráning hafin, all- ir velkomnir. Mæting kl. 19.50.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.