Morgunblaðið - 19.02.1998, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 19.02.1998, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1998 75 VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan hvassviðri með slyddu eða snjókomu um norðanvert landið en norðaustan stormur á Vestfjörðum. Allhvass norðan- og norðvestanátt og slydduél vestanlands, en breytileg átt, kaldi eða stinningskaldi og rigning suðaustan til. Hiti frá -3 stigum á Vestfjörðum og upp í 5 stig sunnanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag lítur út fyrir NA-kalda eða stinningskalda með éljum um norðanvert landið en þurrt veður að mestu syðra. Á laugardag eru víðast horfur á hægri breytilegri átt og þurru veðri að mestu en á sunnudag lítur út fyrir sunnan hvassviðri með rigningu víða um land, síst þó NA-lands. Á mánudag eru horfur á NV-golu eða kalda með éljum við norður- og vesturströndina en annars þurrt og á þriðjudag líklega SA-gola eða kaldi með slyddu og síðar rigningu um sunnanvert landið FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar: Vegagerðin í Reytkjavík: 8006315 (grænt) og 5631500. Einnig þjónustustöðvar Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og , , v síðan viðeigandi 7 *vJi /3-2 tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit á hádegi í Hitaskil Samskil H Hæð L Lægð Kuldaskil Yfirlit: Lægð var suður i hafi sem kemur upp að landinu i dag og dýpkar verulega. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 4 rigning Amsterdam 10 mistur Bolungarvík -2 snjóél Lúxemborg 8 heiðskírt Akureyri 5 skýjað Hamborg 8 þokumóða Egilsstaðir 0 alskýjað Frankfurt 10 heiðskírt Kirkjubæjarkl. 4 alskýjað Vín 11 léttskýjað Jan Mayen -11 skafrenningur Algarve 16 þokumóða Nuuk -14 snjóél Malaga 14 þoka Narssarssuaq -10 skýjað Las Palmas 22 heiðsklrt Þórshöfn 8 skýjað Barcelona Bergen 6 rigning Mallorca 19 heiðskírt Ósló 10 skýjað Róm 19 heiðskírt Kaupmannahöfn 11 skýjað Feneyjar 12 þokumóða Stokkhólmur 6 Winnipeg 0 heiðskírt Helsinki 4 skýjað Montreal 0 þoka Dublin 9 þokumóða Halifax -4 alskýjað Glasgow 10 skýjað New York 7 rigning London 9 mistur Chicago 4 alskýjað París 10 léttskýjað Orlando 14 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 19. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.02 1,4 11.11 3,2 17.21 1,4 23.50 3,1 9.06 13.37 18.10 7.09 ÍSAFJÖRÐUR 1.01 1,7 7.18 0,7 13.13 1,6 19.33 0,7 9.23 13.45 18.09 7.17 SIGLUFJORÐUR 3.41 1,1 9.36 0,5 16.00 1,0 22.03 0,5 9.03 13.25 17.49 6.57 DJÚPIVOGUR 2.17 0,6 8.10 1,5 14.25 0,6 20.49 1,5 8.38 13.09 17.42 6.40 Siávarhæð miðast viö meoaistorstraumstjoru Morgunblaðiö/Sjómælingar Islands Spá kl. 1 * * é * Ri9nin9 §3s * 3js é é é Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað r7 Skúrir ý Slydduél Snjókoma Él ^ J Slydda í Sunnan, 2 vindstig. 1Q Hitastig Vindonn sýmr vind- .......... stefnu og fjöðrin S5S Þoka vindstyrfr, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. * Súld í dag er fimmtudafflir 19. febrú- ar, 50. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Hvað á Eframín framar við skurðgoðin að sælda? Ég hef bænheyrt hann, ég lít til hans, Ég er sem laufgrænt kýprestré. Það mun í ljós koma, að ávextir þínir eru frá mér komnir. Skipín Reykjavikurhöfn: Hanne Sif og Mælifell fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Stöltor og Altanik fóru í gær. Hviltenne kemur í dag. Fréttir Ný Dögun, Sigtúni 7. Símatími er á fimmtu- dögum kl. 18-20 í s: 557 4811 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Símsvörun er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. Eins liggja þar frammi helstu verðlistar og handbækur um frí- merki. Mannamót Árskógar 4. Kl. 10.15 leikfimi, kl. 9-12.30 handavinna, kl. 13-16.30 smíðar. Bólstaðarhlíð 43. Fimmtudaginn 5. mars verður farið að sjá leik- ritið „Fjögur hjörtu“, panta þarf miða og greiða eigi síðar en mið- vikudaginn 25. febrúar upplýsingar og skráning í síma 568 5052. Félag eldri borgara, Garðabæ. Boccia í íþróttahúsinu Ásgarði alla fimmtudaga kl. 10. Leiðbeinandi á staðnun. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Sýningin í Risinu á leik- ritinu „Maður í mislitum sokkum" er laugard., sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 16. Miðar við inngang eða pantað í síma 551 0730 (Sigrún) og á skrifstofu í síma 551 8812 virka daga. Gerðuberg, félagsstarf. í dag kl. 10.30 helgi- stund, umsjón Guðlaug Ragnarsdóttir. Eftir há- (Hósea 14,9.) degi vinnustofur og spila- salur opinn, vist og brids. Þriðjud. 3. mars verður leikhúsferð í Risið að sjá leikritið „Maður í mislit- um sokkum", skráning á þátttöku hafin. Allar uppl. á staðnum og í síma 557 9020. Gjábakki Fannborg 8. Nýtt námskeiðatímabil er að hefjast í Gjábakka, hægt er að bæta við á námskeið í glerskurði, keramik, myndlist og ensku. Söngfuglarnir hittast í dag í Gjábakka og taka lagið við undir- leik Hauks Daníelssonar. Síminn í Gjábakka er 554-3400. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 bútasaumur, kl. 9.30-10.30 boccia, ld. 12- 13 hádegismatur, kl. 14- 16 félagsvist. Verðlaun og veitingar. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 13 fjöl- breytt handavinna, kl. 10 boccia, kl. 14 félagsvist. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leikfimi kl. 11.15 í safnaðarsal Digraneskirkju. Langahlíð 3. Kl. 11.20 leikfimi, kl. 13-17 handa- vinna og fóndur, ki. 15 dans. „Opið hús“. Spilað alla föstudaga á kl. 13-17. Kaffi. Norðurbrún 1. kl. 9- 16.45 útskurður, kl. 10.30 dans hjá Sigvalda kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. kl. 9 kaffi, böðun, og hárgreiðsla, kl. 9.30 almenn handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13 leikfimi og kóræfing, kl. 14.40 kaffi og rjómaboll- ur. Flóamarkaðurinn er í dag kl. 13.15. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 glerl- ist, kl. 11 gönguferð, kl. 12-16 handmennt, kl. 13 frjálst brids, kl. 13.30 bókband, kl. 14 leikfimi, kl. 15 kaffi, kl. 15.30 boccia. Getum bætt við í trésmíði og útskurði uppl. í síma 561 0300. FEB, Þorraseli, Þorra- götu 3. Bridstvimenning- ur hjá Bridsdeild FEB kl. 13. Félag kennara á eftir- launum. Leshópur í dag kl. 14-16 og sönghópur kl. 16-18 í Kennarahús- inu við Laufásveg. Árs- hátíð félagsins verður laugardaginn 28. febrúar í Félagsheimili múrara, Síðumúla 25. Félag einstæðra for- eldra. Alm. félagsfundur verður haldinn í Litlu Brekku, Bankastræti 2, í kvöld kl. 20.30. Málefni fundarins: Umgengnis- mál. Gestir fundarins verða Ásta Ragnheiður Jóhannsdóttfr og Ossur Skarphéðinsson. Mætum öll og sýnum samstöðu. Góðtemplarastúkurnar í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó kl. 20.30 í kvöld. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58-60, fundur í dag kl. 17 í umsjá Ástráðs Sigur- steindórssonar. Kvenfélag Kópavogs. Fundur verður í kvöld í Hamraborg 10 ki. 20.30. Mætið vel, Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, eru með opið hús í kvöld kl. 20 í Gerðubergi, sími 557 4811. Sjálfsbjörg, félag fati- aðra á höfuðborgarsvæð- inu. Tafl í kvöld kl. 20. Allir velkomnir. Slysavarnadeild kvenna i Reykjavík. Aðalfundur verður í kvöld í Höllubúð kl. 20. Kosning stjórnar, venjuleg aðalfundarstörf, mætum vel, þorramatur. Minníngarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd i síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit^ kortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk og í síma/mynd- rita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda Aizheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í síma 587 8388 eða í bréfsíma 587 8333. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintaki^. Hfanr&miMafrlb Krossgátan LÁRÉTT: 1 háskalegt, 8 heiðurs- merkjum, 9 ófrægir, 10 ótta, 11 gegnsæar, 13 fífl, 15 vinna, 18 sýður, 21 hrós, 22 skaða, 23 nið- urlúta, 24 málfæris. LÓÐRÉTT: 2 atriði, 3 vesæll, 4 þrá, 5 vænan, 6 raup, 7 konur, 12 peningur, 14 andi, 15 heiður, 16 stritinu, 17 fáni, 18 margt, 19 bókleg fræði, 20 sefar. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt 1 skops, 4 þveng, 7 játar, 8 ellin, 9 ger, 11 rauk, 13 erta, 14 ólgan, 15 karp, 17 nema, 20 orm, 22 pokar, 23 yndið, 24 niðji, 25 torga. Lóðrétt 1 skjái', 2 ostru, 3 sorg, 4 þver, 5 eflir, 6 gunga, 10 elgur, 12 kóp, 13 enn, 15 kæpan, 16 rykið, 18 endar, 19 auðna, 20 orri, 21 mynt. 2ja og 3ja herb. óskast Vegna mikillar sölu undanfarið vantar tilfinnanlega 2ja og 3ja herb. íbúðir á ská Traust fasteignasala í 13 ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.