Morgunblaðið - 19.02.1998, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.02.1998, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR 11-11 verslanirnar 8 verslanir í Kóp., Rvk og Mosfellsbæ VIKUTILBOÐ Vorð Verð Tilbv. á nú kr. áður kr. mælie. Saltkjöt 298 651 298 kg Pelmo baunir, 500 g 29 54 58 kg Fiskborgarar, 6 st. 169 nýtt 169 pk Ríókaffi, 450 g 339 419 750 kg Vilko vöffludeig, 500 g 178 218 356 kg Mömmusultur, 400 g 148 184 370 kg Heimaís 198 298 198 Itr Egils kristall, 2 Itr 99 nýtt 50 Itr Hraðbúð ESSO GILDIR TIL 25. FEBRÚAR Fuglafóður, Katla 69 125 69 Krembrauð Móna, 40 g 35 60 880 kg Hríspokar Freyju 109 173 109 pk. Skólajógúrt 150 g 39 48 260 kg SELECT-hraðverslun Shellstöðva GILDIR TIL 4. MARS St. pylsa m/frönskum og gos 290 325 Jumbó langlokur 159 220 Pik Nik kartöflustangir, 50 g 75 89 1500 kg Leó súkkulaðikex, 33,3 g 45 60 1351 kg Freyju Draumur stór, 50 g 59 98 1180 kg Hl-C epla og appelsínu 39 45 156 Itr Verslanir KÁ á Suðurlandi GILDIR TIL 26. FEBRÚAR KÁ nautahakk 748 888 748 kg Mömmu rabbarbaras., 400 g 149 179 372 kg Mömmu jarðarb.sulta, 400 g 149 179 372 kg Mömmu bl. ávaxtasulta, 400 g 149 179 372 kg Vilko bláberjasúpa, 160 g 139 169 868 kg Vilko kakósúpa, 175 g 119 149 680 kg Vilko vöffluduft, 500 g 229 273 458 kg Vilko pönnukökuduft, 400 g 229 269 572 kg KEA Hrísalundi GILDIR TIL 23. FEBRÚAR Saltkjöt blandað 599 650 599 kg Saltkjöt rif og hálsar 299 389 299 kg Saltkjöt valið 729 798 729 kg Katla gular baunir 49 65 123 kg Svínahryggur 928 1366 928 kg Svínakótilettur 929 1399 929 kg Svínalæri 494 760 494 kg Chantilly þeytirjómi 149 179 596 Itr KEA-NETTÓ GILDIR TIL 25. FEBRÚAR Svínabógur 398 nýtt 398 kg Jonagold 96 145 96 kg Plómur 195 249 195 kg Blómkái 195 245 195 kg Jacob’s pizza botnar, 6 st. 94 nýtt 16 St.j Nettó hrásalat, 660 g 138 179 209 kg Magnum íspinni 78 nýtt : KHB verslanlr á Austurlandi GILDIR TIL 6. MARS Keebl. Rainb. chip (kex), 453 g 298 nýtt 658 kg: Keebl. Del. grah. (kex), 354 g 196 nýtt 550 kg Campbells sveppasúpa, 295 g 94 105 319 kg /jH'W"'' TILBOÐIN _ f » ^ w Verð Verð Tilbv. á nú kr. ððurkr. mælie. Campb. aspargussúpa, 295 g 109 126 369 kg Federici spagh. heílhv., 500 g 126 nýtt 252 kg Federici fussili, heilhv., 500 g 126 nýtt 252 kg Hunt’s venjul. spagh.s. 400 g 139 156 348 kg Hunt’s ital.veg. spag.s. 400 g 139 156 348 kg UPPGRIP-verslanir Olís GILDIR í FEBRÚAR Egils kristall, 0,5 Itr 75 105 150 Itr TortillafráSóma 150 220 150 st. Freyju staur 39 50 39 st. Halo Toffee 55 85 55 st. Carisma, 250 ml 350 489 1.400 Itr llmur Planets 89 127 89 st. •10-11 búðirnar GILDIR TIL 25. FEBRÚAR Saltkjöt 20-40% afsl. Rófur 48 148 48 kg 7 stk. vatnsd./súkkul.bollur 219 nýtt 31 stk. Krydduð lambalæri, 4 teg. 771 1028 771 kg Toro-sósur 65 84 65 stk. Emmess yndisauki 248 326 248 Itr Freyju hríspokar 119 168 119 pk. FJARÐARKAUP GILDIR TIL 21. FEBRÚAR Ferskurkjúklingur 495 724 495 kg Ódýrt saltkjöt 195 nýtt 195 kg Frigodan frystiréttir, 3 teg. 298 376 298 Hattings hvítlauksbrauð 98 149 98 Ömmukjötfars 298 nýtt 298 kg Dilkaframpartur 398 498 398 kg Rautt og hvítt greip 98 139 98 kg Jonagold epli 89 139 89 kg HAGKAUP VIKUTILBOÐ Rófur 2 149 2 kgj Rauðvínskr. lambahryggur 698 789 698 kg Svínarifjasteik úr kjötborði 298 379 298 kg Bollur m/súkkulaði, 6 í pk. 219 269 Hagkaups nýtt kjötfars 278 339 278 kgj Nýtt fiskfars/papriku fiskfars 248 399 248 kg Rjómi '/« Itr. 135 143 135 Itrj Bolluvöndur 169 'nýtt Vöruhús KB Borgarnesl VIKUTILBOÐ Saltaður folaldaframpartur 339 463 339 kg Kálfasnitzel 989 1439 989 kg Blandað saltkjöt 397 505 397 kg Wissol festival konfekt, 400 g 299 497 “750 kg Barón sultur 20% afsláttur Chantilly jurtarjómi, 250 ml 139 189 556 Itr ísmix kakómalt, 700 g 199 292 284 kg Jacobs tekex, 200 g 34 51 170 kg KJARVAL Selfossi GILDIR TIL 25. FEBRÚAR Verð Verð Tilbv. ð núkr. áðurkr. mælie. Nautagúllas Höfn reykt brauðskinka 1.098 798 1.398 1.069 1.098 kg 798 kg Höfn reyktfolaldakjöt 419 495 419 kg ísl. meðl. rósak. & gulr. 300 g 85 95 283 kg fsl. meðl. sumarblanda, 300 g 95 118 317 kg ODC franskar kartöflur, 2,5 kg 349 496 140 kg Guðna gulrótarbrauð 98 181 Guðna kryddterta 198 nýtt SAMKAUP Hafnarfirði, Njarðvík og ísafirði GILDIR TIL 22. FEBRÚAR Þurrkr. svínakótilettur 899 1052 899 kg Mexíkóbúðingur 396 495 396 kg Heimilisbrauð 139 209 139 st. Skafís, 2 Itr 459 499 230 Itr fsl. rabbarbarasulta, 400 g 129 159 323 kg Bjarna Brugg pilsner, 500 ml 69 nýtt 138 Itr Hrásalat, 350 g 99 126 283 kg Kókosbollur, 6st. 265 nýtt 44 st. NÓATÚNS-verslanir GILDIR TIL 24. FEBRÚAR Knorr lasagne réttir 198 229 198 st. KnorrMix réttir 159 189 159 st. Cheerios, 567 g 299 335 527 kg Honey Nut Cheerios, 567 g 329 369 580 kg Gæða kleinur 139 169 139 pk. Head & Shoulders sjampó 239 279 239 st. Chantilly jurtarjómi, 250 ml 149 169 596 Itr BÓNUS GILDIR TIL 22. FEBRÚAR Fismjólk, 150 g 39 53 260 Itr Léttmjólk, 1,5 Itr 89 105 59 Itr Forsteiktar risaeðlur 289 339 847 kgj Pylsupartí 475 nýtt Wesson olíur 225 269 595 Itrj Bolluvöndur 49 nýtt Svali,3saman 79 85 105 Itr Gularbaunir, 500 g 29 58 kg KAUPGARÐUR í Mjódd og TIKK-TAKK GILDIR TIL 22. FEBRÚAR 698 kg Svinakótilettur 698 888 Skinkupylsa 398 498 398 kg Vilkó vöfflumix 2 teg. 500 g 198 268 376 kg Mömmu sultur 3 teg. 400 g 149 178 373 kg Kaaber Ríó kaffi 450 g 379 397 842 kg Kjörís Bugsy Malone 2 Itr 359 439 180 Itr Freyju staur, 2 í pk. 69 98 35 pk.i Freyju hrískúlur, 120 g 119 168 992 kg ÞÍN VERSLUN ehf. Keðja 24 matvöruverslana GILDIR TIL 25. FEBRÚAR Samlokuskinka 898 nýtt 898 kg Lambasaltkjöt, blandað 549 653 549 kg Kjötbollur steiktar 649 789 649 kg: Gularbaunir, 454 g 49 58 108 kg Mömmu sultur, 400 g, 3 teg. 149 168 373 kg Royal búðingur, 5 teg. 79 89 79 pk. Frissi fríski appelsínusafi, 2 Itr 129 139 65 Itr Fílakaramellur, 200 g 179 238 895 kg _ J ékkertj^nastápið i’kt/i jieijttfut rjáutal ominn ez Rjómabollur með ekta þeyttum rjóma standa alltaf íyrir sínu. Hér eru tillögur að fimm gómsætum samsetningum á kremi og fyllingu: ofaná súkkulaðikrem karamellukrem brætt súkkulaði brætt súkkulaði karamellukrem á milli jarðarberjamauk cg þeyttur rjómi fersk jarðarber cg þeyttur rjómi vanillueggjakrem cg þeyttur rjómi rifsberjahlaup hrært saman við þeyttan rjóma karamellusósa cg þeyttur rjómi ÍSLENSKUR MJÓLKURIÐNAÐUR Yeitingastaður með karabískri matreiðslu UMHVERFIÐ er í anda suður- hafa og undir borðum er leikin tónlist Harrys Belafonte og Bobs Marley. Húsnæðið er mikið breytt frá því sem var og gengið er beint inn í setustofu við barinn en mat- salurinn er þar fyrir innan. Þetta er nýr veitingastaður sem er við Laugaveg þar sem áður var Steikhús Harðar, á Laugavegi 34a. Nafn nýja veitingastaðarins er Veitingahúsið Caribbean Pacific og býður, eins og nafnið bendir til, upp á mat ættaðan frá Karíba- hafs- og Kyrrahafseyjum. Þegar sagt er frá nýjum veitingahúsum eru mat- reiðslumeistarar oft beðn- ir að gefa lesendum upp- skrift. Þeir völdu upp- skrift að hörpuskel með papaya og kókosmjólk. Hörpuskel með papaya og kókos- mjólk Uppskriftin hentar fyrir einn 250 g hörpuskel_______________ 1 tsk valhnetuolia____________ 1 tsk smátt saxaður shallottulaukur Vz tsk smátt saxaður hvítlaukur 1 msk sneiddur blaðlaukur_____ Vz bolli papaya i teningum____ 'A bolli kókosmjólk Vi ávaxtasafi_____________________ safi úr hálfri sítrónu____________ salt og pipar eftir smekk_________ 2 msk eyjuávextir (island best fæst í Kryddkofanum)_____________________ Vz banani i sneiðum_______________ 200 g soðið pasta eða núðlur Valhnetuolía er hituð á pönnu og laukur látinn krauma í henni um stund. Þá er hörpuskel bætt á pönnuna og svo kókosmjólk, safa, sítrónusafa og ávöxtum nema papaya. Bragðbætt með salti og pipar og pastanu blandað saman við. Að lokum er papaya bætt á pönnuna. Allt látið krauma í um 30 sekúndur. Morgunblaðið/Golli MATREIÐSLUMENNIRNIR Carlos A. Méndez og Róbert Scobie elda karabíska rétti fyrir gesti veitingahússins. Danskir dagar í KEA f DAG, fimmtudag, hefjast „Danskir dagar“ í öllum matvöru- verslunum KEA, Kaupfélagi Þing- eyinga og Lóninu Þórshöfn sem standa fram til 28. febrúar. í fréttatilkynningu frá KEA seg- ir að fjöldi tilboða og kynninga verði í þessum verslunum meðan á „Dönskum dögum“ stendur, sem á einn eða annan hátt hafa tenging- ar við Danmörku. Mörg heildsölu- og framleiðslufyrirtæki koma að „Dönskum dögum“ svo sem Is- lensk Ameríska, O.J. & Kaaber, Daníel Ólafsson, Natan & Olsen, Ásbjörn Ólafsson, Karl K. Karls- son, Lindá, Rolf Johansen og Sal- athúsið. Þá mun Kjötiðnaðarstöð KEA kynna nýjungar svo sem „Frika- deller", „Dansk leverpostej grov- hakket“, „Dansk medister", „Cer- velatpölse" og „Ködpölse". Einnig verður svínakjöt frá norðlenskum svínabændum á „dönsku verði“. -------------------- / Islenskir dagar hjá KÁ ÞESSA dagana eru verslanir KÁ þátttakendur í átakinu „íslensk alla daga“. I fréttatilkynningu frá KÁ kemur fram að fjöldi tilboða sé á íslenskum vörum og ýmsar vörur einnig kynntar sérstaklega. Átakið stendur yfir fram til 26. febrúar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.