Morgunblaðið - 19.02.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 19.02.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1998 47 ______AÐSENDAR GREINAR_ Eru mjólkursýru- gerlar nauðsynlegir heilsu manna? 36,000 íslendingar hafa leigt sölubás og selt í Kolaportinu. Samkvœmt könnun Gallup er meðalsala á dag kr. 20.000,- Það kostar kr. 3100 á dag að leigja sölubás fyrir kompudót. MJÓLKURSÝRU- GERLAR eru hópur hættulausra gerla sem m.a. lifa í meltingarvegi manna. Þeir gegna mik- ilvægu hlutverki við að viðhalda eðlilegu jafn- vægi á gerlagróðri þar- manna. Mjólkursýru- gerlar eru m.a. notaðir í matvælaframleiðslu. Þeir mynda sýru úr sykri og auka þar með geymsluþol vörunnai- auk þess að gefa sýrt bragð. Sögulegar Msagnir um mjólkursýrugerla má finna í 6.000 ára gömlum heimildum frá Mesóptamíu (Irak) á dögum Abra- hams. Árið 1872 setti Þjóðverjinn Cohn fram hugtakið mjólkursýru- gerlar. Árið 1907 varpaði rússneski fræðimaðurinn ’Ehe Metchnikoff fram hugmyndum um að mjólkur- sýrugerlar í jógúrt geti stuðlað að langlífi. Daninn Orla-Jensen flokkaði árið 1919 mismunandi gerðir af mjólkursýrugerlum í flokka eða stofna. Árið 1935 voru matvæli með mjólkursýrugerlum fyrst sett á markað í Japan í heilsuskyni. Mismunandi tegundir af mjólkur- sýrugerlum eru notaðar við fram- leiðslu sýrðrar mjólkurvöru. Aðal- stofnamir af mjólkursýrugerlum eru lactobacillus (L) og bifidobacterium (B). Við framleiðslu á jógúi’ti eru venjulega notaðir gerlamir L. bulgaricus og streptococcus (S) thermophilus. Ab-mjólk er sýrð með L. acidophilus og B. bifidum. Við framleiðslu á abt-mjólk er S. thermophilus bætt við sem gefur mildara bragð. I þörmum allra manna eru fjöldi mismunandi gerla. Mikilvægt er að þessi gerlagróður sé í réttu jafnvægi tO að viðhalda góðri meltingu og þar með stuðla að betri Mðan. Mjólkur- sýmgerlanir L. acidophilus og B. bifidum em taldir vera hluti af hinum náttúmlega gerlagróðri þarmanna. Þeir hafa m.a. fundist í þörmum heil- brigðra manna. Notkun sýklalyfja, niðurgangur, óreglulegt mataræði og streita geta raskað þessu jafnvægi. Lactobacillus Gorbach og Goldin Viðtækar rannsóknir og kh'niskar prófanir á mönnum sýna fram á gagnleg áhrif mjólkursýrugerla á heilsu manna. Mjólkursýmgerillinn Lactobacillus Gorbach og Goldin, skammstafað LGG (nafnið er eftir vísindamönnunum sem uppgötvuðu gerilinn) hefur líklega verið rannsakaður mest allra mjólkursýmgerla hvað varðar áhrif á heil- brigði. Rannsóknir á LGG sýna að hér er um virkan gerill að ræða sem hefur bætandi áhrif á meltingu og fleiri þætti, einkum ef um ójafnvægi á gerlagróðri eða á annan hátt óæski- legt ástand er til staðar í meltingarveginum. LGG gerillinn heldur virkni sinni í mjólkurvörunum og lifír af ferðina frá munni að risth, þ.e.a.s. magasýra og gallsýra eyðileggja ekki gerihnn. LGG gerlamir loða vel við þarma- vegginn og em virkir í eina til tvær vikur eftir inntöku og hafa fundist í þörmum heilbrigðra manna. Þeir efla vöxt lactobacilli og bifídogerla í göm- inni sem stuðla að heilbrigði. Rannsóknir sýna að LGG veitir vörn gegn gamasýkingum af völdum bakteríanna Shigella, E. coli, C. Sögulegar frásagnír um mjólkursýrugerla, segir Birgit Eriksen má fínna í 6.000 ára gömlum heimildum. diffícile og gegn rotaviras í bömum en þessar sýkingar em meðal al- gengustu orsaka meltingartraflana. LGG vemdar einnig gegn gamasýk- ingum og niðurgangi eftii’ notkun sýklalyfja. Rannsóknir hafa sýnt fram á gagnsemi þess að taka inn LGG sem forvöm gegn niðurgangi á ferðalögum í fjarlægðum löndum. LGG eflir með öðmm orðum ónæm- iskerfi líkamans í þörmunum. Rannsóknn benda til þess að LGG hafi jákvæð áhrif gegn hægðatregðu og að LGG geti fyrirbyggt eða dregið úr bólgubreytingum í meltingarveg- inum, t.d. við magasár og við melt- ingarsjúkdómana sáraristilsbólgu (colitis ulcerosa) og Crohn’s. Vísbendingar em fyrir því að LGG dragi úr ofnæmissvömn hjá bömum með fæðuofnæmi. Klíniskar rann- sóknh' hafa sýnt fram á hæfni LGG til að brjóta niður ofnæmisvaka í fæðu og þar með draga úr ofnæmis- svöran eins og exemi og gamabólgu. Frekari rannsókna er þó þörf til að skýra betur tengsl LGG og bólgu- sjúkdóma í meltingarvegi annars Birgit Eriksen vegar og tengsl LGG og ofnæmis hins vegar. Heimildarskrá er hægt að fá hjá höfundi. Höfundur er næringarfræðingur og slnrfur á Lnndspítalanum. Tekið er á móti pöntunum á sölubásum í síma 562 5030 alla KOLAPORTIÐ virka daga kl. 10-16 Hagkveemt og skemmtilegt Alex Björa Stefáassoa, Akureyr Sigurj ón er einn af tiu bömum sem hlutu Framtiðarbaznastyrk Landssimans. Hann langar til að verða fomleifafræðingur. Hvað sem verður mun námið nýtast honum vel. Foraleifdfræöir UlLM't Framtiðarbörn og Landssíminn hófu í vetur samstarf um að styrkja æsku landsins til náms í tölvu- og upplýsingatækni. Framtíðarböm em alþjóðlegvu tölvuskóli fyrir böm á aldrinum 4 -14 ára. Námsefnið byggist á þemavinnu þar sem bömin vinna með tölvur og fræðast um tölvutengt efni á skemmtilegan og skapandi hátt. Útibú skólans em í Reykjavík, Keflavík, ísafirði, V e stmannaeyj um, Akureyri, Selfossi, Egilsstöðum, Reyðarfirði, Hafnarfirði, Akranesi, Dalvik og Sandgerði. TJpplýsingdr og skráning er í símd 553 3322 LANDS SÍMINN Nýskráningu í skólann fylgir... ... tveggja mánada áskrift hjá Interneti Landssímans ... Framtiðarbarna- boiur n,^»ýjuþieið FRAMTÍDARBÖRN u FLUGLEIÐIR /flEr Traustur íslenskur ferðafélagi JjHL \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.