Morgunblaðið - 19.02.1998, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 19.02.1998, Blaðsíða 68
68 FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Frá A til Ö: Hvað er að gerast? Hverjir voru hvar? Hvað er í boði? ELSA Gissurardóttir, Sigurbjörn Búi Baldvinsson og Erla María Hauksdóttir. KIDDI Bigfoot og Nökkvi Svavarsson skemmtanastjórar ásamt Erni Garðars- syni, eiganda Skuggabarsins. JÓN Gunnar Sæmundsen, Hreinn Ágústs- son og Unnar Jónsson skemmtu sér hið besta. TELMA Róbertsdóttir og Ólöf Gunnlaugs- dóttir brostu fyrir myndavélina. MULININI ■uommia JAZZKLUBBUR Ikvöld kl. 21:00 Tríó Óskars Guðjónss. Ný og spennandi tónlist Sími 551 S666 SKUGGABARINN PÓSTHÚSSTRÆTI • Aldurstakmark er 22 ár. • Eingöngu er boðið upp á flösku- bjór: Heineken, Viking, Fosters og Miller á 500 kr. Corona á 600 krónur og stór Grolsch á 700 krón- ur. • Tvöfaldur í gosi af algengu sterku víni kostar 800 krónur. • Aðgangseyrir er 500 krónur, að- eins eftir miðnætti. • Yfirdyravörður er kallaður Alli Kalli. Yfirbarþjónn er Gunnar Val. Skemmtanastjórar eru Nökkvi Svavarsson, Kiddi Bigfoot og Gunni V. • Plötusnúðar eru Nökkvi Svavarsson og Kiddi Bigfoot. Þeir Ieika aðallega bandaríska danstón- list; „R&B“ og hip hop. • Staðurinn er aðeins opinn um helgar og þá til kl. 3 eins og aðrir skemmtistaðir. ■ INGVAR Valgeirsson trúbador leikur fyrir gesti Wunderbar á laugardagskvöld. KK & Maggi Eiríksson halda tón- leika á Strikinu, Keflavík, fimmtu- daginn 19. febrúar. ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljóm- sveitin Karma leikur fimmtudags-, fóstudags- og laugardagskvöld. Eyjólfur Kristjánsson leikur sunnudagskvöld. ■ KNUDSEN, STYKKISHÓLMI Hljómsveitin Stykk leikur fóstu- dagskvöld og leikur m.a. nýtt laga- prógram. ■ KRINGLUKRÁIN Hljómsveitin I hvítum sokkum leikur fimmtu- dags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. I Leikstofunni föstudags- og laugardagskvöld leikur trúbadorinn Viðar Jónsson. ■ LANGISANDUR, Akranesi. Halli Mello og hljómsveit skemmta á laugardagskvöld. ■ LINUDAN SARAR Dansæfing verður í Kiwanishúsinu Eldey, Smiðjuvegi I3a, Kópavogi, Gul gata, fóstudagskvöld kl. 21. ■ NÆTURGALINN Á fimmtu- dagskvöld verður kántrýkvöld með Viðari Jónssyni frá kl. 2l-0l. Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur Galabandið ásamt Önnu Vil- hjálms. Á sunnudagskvöld leikur Hljómsveit Hjördísar Geirs gömlu og nýju dansana frá kl. 22-l. ■ POLLINN AKUREYRI Hljóm- sveitin Hafrót, leikur fóstudags- og laugardagskvöld. ■ SIR OLIVER Á fóstudags- og laugardagskvöld verður diskótek en nýlega hefur verið sett upp dansgólf. Dansað til kk 3. ■ SJALLINN, ÍSAFIRÐI Hljóm- sveitin Sól Dögg leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ SKUGGABARINN Nökkvi Svavars og Kiddi B.F. verða plötu- snúðar fóstudags- og laugardags- kvöld. Tónlist helgarinnar R&B og danstónlist. ■ TILKYNNINGAR í skemmtan- arannnann þurfa að berast í síð- asta lagi á þriðjudögum. Skila skal tilkynningum til Kolbrúnar í bréfsíma 569 ll8l eða á netfang frett@mbl.is. Við rætur skuggans Það eru þéttsetnir bekkirnir á Skugga- i barnum og dansgólfíð iðar í takt við dun- andi stuðtónlist. ívar Páll Jónsson skoðaði skuggamyndirnar á barnum. Morgunblaðið/Halldór SIGURÐUR Björnsson og Magnús Ríkharðsson slöppuðu af við barinn. ALLIR þeir sem stundað hafa hallir næturlífsins síð- ustu ár þekkja Skuggabar- inn, eða „Skuggann" eins og hann er kallaður í daglegu tali. Staður- inn a tarna er í Pósthússtræti, við hlið Hótel Borgar, þess víðfræga ' og gamalgi’óna skemmtistaðar og hótels. Upp á síðkastið hefur að vísu lítið farið fyrir Skuggabarnum, en nú hafa nýir skemmtanastjórar tekið við og hyggjast láta hendur standa framúr erm- um. Venjulega er meiri aðsókn að Skuggabamum á laugardögum en föstudögum (eins og raunin er um flesta staði borgarinnar), en föstudaginn sem blaðamaður sótti staðinn var allt troð- fullt. Reyndar var þá haldið hóf í tilefni af skemmtanastjóra- skiptunum og því kannski fjölmennara en ella. En augljóst var að gestir skemmtu sér hið besta, létu gamminn geisa, döns- uðu fram á rauða nótt við taktfast- an undirleik plötusnúðanna uns síðasti svitadropinn hafði lekið milli fjala dansgólfsins um þrjúleytið. Þegar gengið er inn á Skugga- barinn blasir fatahengið við á vinstri hönd. Þegar komið er framhjá því er beygt til vinstri og jgengið áleiðis að barnum, en þar má segja að staðurinn skiptist í tvennt, þótt opið sé á milli í báða enda. Ef gengið er hægra megin við barinn birtist fljótt annar bar á vinstri hönd og inni í enda er dansgólfið. Ef gengið er vinstra megin við barinn kemur í ljós hálf- gerð setustofa, með sófum þar sem lúnir skemmtiboltar geta áð milli dansrokna. Reyndar eru líka sófar og borð hinum megin. Tónlistin er þægileg og við flestra hæfi, aðal- lega „R&B“; bandarísk ryþma- og blústónlist eða hrynjanda- og sorgartónlist upp á tandurhreina íslensku. Einnig ber talsvert á öðrum tegundum danstónlistar, t.a.m. hipphoppi. Kvöldi er vel varið á Skugga- barnum; þar er alla jafna nóg af fólki, en sú er krafan hjá langflest- um þeim er feta víða stigu skemmtanalífsins. ARNÞRÚÐUR sigurðardóttir og Erla Pálsdóttir sátu í makmdum 0g spjölluðu saman. ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á föstu- dags- og laugardagkvöld leikur Rúnar Þór og hljómsveit. ■ ÁRTÚN Harmonikkudansleikur með gömlu og nýju dönsunum. Tríó Þorvaldar leikur bæði kvöld- in ásamt söngkonunum Vordísi og Frigg. Húsið opnað kl. 22 bæði kvöldin. ■ BIFRÓVISION, söngvakeppni Samvinnuháskólans á Bifröst, verður haldin á Hótel Borgarnesi laugardagskvöld. Á miðnætti verð- ur opinn dansleikur með Reggae on Iee. Aðgangseyrir er 1.500 kr. ■ BLÚSBARINN Dúettinn Ingv- ar og Gylfi leika á fimmtudags- kvöld. ■ BROADWAY Á föstudagskvöld verður stórdansleikur FM 95,7 og tírvals-títsýnar. Hljómsveitirnar Skítamórall og Reggae On Ice skemmta. Á laugardagskvöld verð- ur sýningin Rokkstjörnur Islands þar sem allir helstu frumherjar rokksins verða heiðraðir. Hljóm- sveitin Land & synir skemmta að lokinni sýningu. ■ BUBBI MORTHENS heldur tónleika fimmtudagskvöld kl. 22.30 á tílfaldanum, Ármúla 40. ■ CAFÉ AMSTERDAM Á föstu- dags- og laugardagkvöld leikur hljómsveitin Bylting. í hljómsveitinni eru Tómas Sævarsson, Þorvaldur Ey- ljörð, Bjarni Valdimars- son, Valur Halldórsson og Trausti Ingólfsson. ■ CAFÉ ROMANCE Breski píanóleikarinn Liz Gammon leikur þriðjudags- til sunnudagskvölds frá kl. 22 fyrir gesti veitingahúss- ins. ■ FEITI DVERGURINN Á fóstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Tvennir tímar. ■ FJARAN Jón Möller leikur píanótónlist fyrir matargesti, fostudags- og laugardags- kvöld. ■ FJÖRUGARÐURINN Víkinga- HLJÓMSVEITIN Skítamórall ásamt Reggae on Ice skemmta á Broadway föstudagskvöld. sveitin skemmtir fóstudags- og laugardagskvöld. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar Páll leikur og syngur perl- ur dægurlagatónlistarinnar fyrir gesti hótelsins föstudags- og laug- ardagskvöld frá kl. 19-23. ■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laugardagskvöld leika félagarnir Svensen & Hallfunkel. Fyrirhugað er að halda rafmagnspílumót á laugardag ef næg þátttaka fæst. ■ HITT HtíSIÐ Rokksveitin Dan Modan frá Keflavík spilar á síðdeg- istónleikum á föstudag. Tónleik- arnir hefjast stundvíslega kl. 17 á Kakóbarnum Geysi og er aðgang- ur ókeypis. ■ HÓTEL HVOLSVÖLLUR Trú- badorinn Gulli Reynis skemmtir á föstudagskvöld. ■ HÓTEL SAGA Fimmtudags- og sunnudagskvöld er Mímisbar opinn frá kl. l9-l. Föstudags- og laugar- dagskvöld opið frá kl. 19-3. Stefán Jökulsson og Ragnar Bjarnason leika um helgina. I Súlnasal verður frumsýning á nýrri skemmtidag- skrá Ferða-Sögu J)ar sem lands- frægir skemmtikrafar spyrja gesti og gangandi „How do you like Iceland?". Dansleikur með hljóm- sveitinni Saga Klass til kl. 3. KK og Magnús Eiríksson halda tónleika fimmtudagskvöld á Strikinu Keflavík. Sunnudaginn 22/2 kl. 21:00 Kombó Ellenar Kristjánsdóttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.