Morgunblaðið - 19.02.1998, Side 68

Morgunblaðið - 19.02.1998, Side 68
68 FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Frá A til Ö: Hvað er að gerast? Hverjir voru hvar? Hvað er í boði? ELSA Gissurardóttir, Sigurbjörn Búi Baldvinsson og Erla María Hauksdóttir. KIDDI Bigfoot og Nökkvi Svavarsson skemmtanastjórar ásamt Erni Garðars- syni, eiganda Skuggabarsins. JÓN Gunnar Sæmundsen, Hreinn Ágústs- son og Unnar Jónsson skemmtu sér hið besta. TELMA Róbertsdóttir og Ólöf Gunnlaugs- dóttir brostu fyrir myndavélina. MULININI ■uommia JAZZKLUBBUR Ikvöld kl. 21:00 Tríó Óskars Guðjónss. Ný og spennandi tónlist Sími 551 S666 SKUGGABARINN PÓSTHÚSSTRÆTI • Aldurstakmark er 22 ár. • Eingöngu er boðið upp á flösku- bjór: Heineken, Viking, Fosters og Miller á 500 kr. Corona á 600 krónur og stór Grolsch á 700 krón- ur. • Tvöfaldur í gosi af algengu sterku víni kostar 800 krónur. • Aðgangseyrir er 500 krónur, að- eins eftir miðnætti. • Yfirdyravörður er kallaður Alli Kalli. Yfirbarþjónn er Gunnar Val. Skemmtanastjórar eru Nökkvi Svavarsson, Kiddi Bigfoot og Gunni V. • Plötusnúðar eru Nökkvi Svavarsson og Kiddi Bigfoot. Þeir Ieika aðallega bandaríska danstón- list; „R&B“ og hip hop. • Staðurinn er aðeins opinn um helgar og þá til kl. 3 eins og aðrir skemmtistaðir. ■ INGVAR Valgeirsson trúbador leikur fyrir gesti Wunderbar á laugardagskvöld. KK & Maggi Eiríksson halda tón- leika á Strikinu, Keflavík, fimmtu- daginn 19. febrúar. ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljóm- sveitin Karma leikur fimmtudags-, fóstudags- og laugardagskvöld. Eyjólfur Kristjánsson leikur sunnudagskvöld. ■ KNUDSEN, STYKKISHÓLMI Hljómsveitin Stykk leikur fóstu- dagskvöld og leikur m.a. nýtt laga- prógram. ■ KRINGLUKRÁIN Hljómsveitin I hvítum sokkum leikur fimmtu- dags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. I Leikstofunni föstudags- og laugardagskvöld leikur trúbadorinn Viðar Jónsson. ■ LANGISANDUR, Akranesi. Halli Mello og hljómsveit skemmta á laugardagskvöld. ■ LINUDAN SARAR Dansæfing verður í Kiwanishúsinu Eldey, Smiðjuvegi I3a, Kópavogi, Gul gata, fóstudagskvöld kl. 21. ■ NÆTURGALINN Á fimmtu- dagskvöld verður kántrýkvöld með Viðari Jónssyni frá kl. 2l-0l. Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur Galabandið ásamt Önnu Vil- hjálms. Á sunnudagskvöld leikur Hljómsveit Hjördísar Geirs gömlu og nýju dansana frá kl. 22-l. ■ POLLINN AKUREYRI Hljóm- sveitin Hafrót, leikur fóstudags- og laugardagskvöld. ■ SIR OLIVER Á fóstudags- og laugardagskvöld verður diskótek en nýlega hefur verið sett upp dansgólf. Dansað til kk 3. ■ SJALLINN, ÍSAFIRÐI Hljóm- sveitin Sól Dögg leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ SKUGGABARINN Nökkvi Svavars og Kiddi B.F. verða plötu- snúðar fóstudags- og laugardags- kvöld. Tónlist helgarinnar R&B og danstónlist. ■ TILKYNNINGAR í skemmtan- arannnann þurfa að berast í síð- asta lagi á þriðjudögum. Skila skal tilkynningum til Kolbrúnar í bréfsíma 569 ll8l eða á netfang frett@mbl.is. Við rætur skuggans Það eru þéttsetnir bekkirnir á Skugga- i barnum og dansgólfíð iðar í takt við dun- andi stuðtónlist. ívar Páll Jónsson skoðaði skuggamyndirnar á barnum. Morgunblaðið/Halldór SIGURÐUR Björnsson og Magnús Ríkharðsson slöppuðu af við barinn. ALLIR þeir sem stundað hafa hallir næturlífsins síð- ustu ár þekkja Skuggabar- inn, eða „Skuggann" eins og hann er kallaður í daglegu tali. Staður- inn a tarna er í Pósthússtræti, við hlið Hótel Borgar, þess víðfræga ' og gamalgi’óna skemmtistaðar og hótels. Upp á síðkastið hefur að vísu lítið farið fyrir Skuggabarnum, en nú hafa nýir skemmtanastjórar tekið við og hyggjast láta hendur standa framúr erm- um. Venjulega er meiri aðsókn að Skuggabamum á laugardögum en föstudögum (eins og raunin er um flesta staði borgarinnar), en föstudaginn sem blaðamaður sótti staðinn var allt troð- fullt. Reyndar var þá haldið hóf í tilefni af skemmtanastjóra- skiptunum og því kannski fjölmennara en ella. En augljóst var að gestir skemmtu sér hið besta, létu gamminn geisa, döns- uðu fram á rauða nótt við taktfast- an undirleik plötusnúðanna uns síðasti svitadropinn hafði lekið milli fjala dansgólfsins um þrjúleytið. Þegar gengið er inn á Skugga- barinn blasir fatahengið við á vinstri hönd. Þegar komið er framhjá því er beygt til vinstri og jgengið áleiðis að barnum, en þar má segja að staðurinn skiptist í tvennt, þótt opið sé á milli í báða enda. Ef gengið er hægra megin við barinn birtist fljótt annar bar á vinstri hönd og inni í enda er dansgólfið. Ef gengið er vinstra megin við barinn kemur í ljós hálf- gerð setustofa, með sófum þar sem lúnir skemmtiboltar geta áð milli dansrokna. Reyndar eru líka sófar og borð hinum megin. Tónlistin er þægileg og við flestra hæfi, aðal- lega „R&B“; bandarísk ryþma- og blústónlist eða hrynjanda- og sorgartónlist upp á tandurhreina íslensku. Einnig ber talsvert á öðrum tegundum danstónlistar, t.a.m. hipphoppi. Kvöldi er vel varið á Skugga- barnum; þar er alla jafna nóg af fólki, en sú er krafan hjá langflest- um þeim er feta víða stigu skemmtanalífsins. ARNÞRÚÐUR sigurðardóttir og Erla Pálsdóttir sátu í makmdum 0g spjölluðu saman. ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á föstu- dags- og laugardagkvöld leikur Rúnar Þór og hljómsveit. ■ ÁRTÚN Harmonikkudansleikur með gömlu og nýju dönsunum. Tríó Þorvaldar leikur bæði kvöld- in ásamt söngkonunum Vordísi og Frigg. Húsið opnað kl. 22 bæði kvöldin. ■ BIFRÓVISION, söngvakeppni Samvinnuháskólans á Bifröst, verður haldin á Hótel Borgarnesi laugardagskvöld. Á miðnætti verð- ur opinn dansleikur með Reggae on Iee. Aðgangseyrir er 1.500 kr. ■ BLÚSBARINN Dúettinn Ingv- ar og Gylfi leika á fimmtudags- kvöld. ■ BROADWAY Á föstudagskvöld verður stórdansleikur FM 95,7 og tírvals-títsýnar. Hljómsveitirnar Skítamórall og Reggae On Ice skemmta. Á laugardagskvöld verð- ur sýningin Rokkstjörnur Islands þar sem allir helstu frumherjar rokksins verða heiðraðir. Hljóm- sveitin Land & synir skemmta að lokinni sýningu. ■ BUBBI MORTHENS heldur tónleika fimmtudagskvöld kl. 22.30 á tílfaldanum, Ármúla 40. ■ CAFÉ AMSTERDAM Á föstu- dags- og laugardagkvöld leikur hljómsveitin Bylting. í hljómsveitinni eru Tómas Sævarsson, Þorvaldur Ey- ljörð, Bjarni Valdimars- son, Valur Halldórsson og Trausti Ingólfsson. ■ CAFÉ ROMANCE Breski píanóleikarinn Liz Gammon leikur þriðjudags- til sunnudagskvölds frá kl. 22 fyrir gesti veitingahúss- ins. ■ FEITI DVERGURINN Á fóstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Tvennir tímar. ■ FJARAN Jón Möller leikur píanótónlist fyrir matargesti, fostudags- og laugardags- kvöld. ■ FJÖRUGARÐURINN Víkinga- HLJÓMSVEITIN Skítamórall ásamt Reggae on Ice skemmta á Broadway föstudagskvöld. sveitin skemmtir fóstudags- og laugardagskvöld. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar Páll leikur og syngur perl- ur dægurlagatónlistarinnar fyrir gesti hótelsins föstudags- og laug- ardagskvöld frá kl. 19-23. ■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laugardagskvöld leika félagarnir Svensen & Hallfunkel. Fyrirhugað er að halda rafmagnspílumót á laugardag ef næg þátttaka fæst. ■ HITT HtíSIÐ Rokksveitin Dan Modan frá Keflavík spilar á síðdeg- istónleikum á föstudag. Tónleik- arnir hefjast stundvíslega kl. 17 á Kakóbarnum Geysi og er aðgang- ur ókeypis. ■ HÓTEL HVOLSVÖLLUR Trú- badorinn Gulli Reynis skemmtir á föstudagskvöld. ■ HÓTEL SAGA Fimmtudags- og sunnudagskvöld er Mímisbar opinn frá kl. l9-l. Föstudags- og laugar- dagskvöld opið frá kl. 19-3. Stefán Jökulsson og Ragnar Bjarnason leika um helgina. I Súlnasal verður frumsýning á nýrri skemmtidag- skrá Ferða-Sögu J)ar sem lands- frægir skemmtikrafar spyrja gesti og gangandi „How do you like Iceland?". Dansleikur með hljóm- sveitinni Saga Klass til kl. 3. KK og Magnús Eiríksson halda tónleika fimmtudagskvöld á Strikinu Keflavík. Sunnudaginn 22/2 kl. 21:00 Kombó Ellenar Kristjánsdóttur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.