Morgunblaðið - 19.02.1998, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1998
MORGUNB LAÐIÐ
Bikarkeppni Dansráðs Islands
Margir efni-
legir dansarar
komu fram
Dans___________
Iþróttahúsið á
Seltjarnarnesi
BIKARKEPPNI
ÁRLEG bikarkeppni Dansráðs ís-
lands fór fram sl. sunnudag. Keppt
var í öllum flokkum, með grunnað-
ferð og fijálsri aðferð.
DANSRÁÐ íslands stóð fyrir
sinni árlegu bikarkeppni sunnu-
daginn 15. febrúar sl. Keppnin fór
fram í íþróttahúsinu á Seltjamar-
nesi að viðstöddu fjölmenni.
Keppt var í nær öllum flokkum,
frá flokki er nefnist Böm I (9 ára
og yngri) og upp í flokk fullorð-
inna. Þessi keppni var að flestu
leyti hin ágætasta og lítið um
hnökra. Keppendur dönsuðu alla
jafna vel, frábærlega vel á stund-
um.
Tveir hópar komu þó sérlega
sterkir til leiks og sýndu mikla
framför frá síðustu keppni. Það
era hópar Böm II, A-flokkur og
Unglingar I, A-flokkur. Að öllum
ólöstuðum fannst mér þessir hópar
sýna mestu framfór á svo stuttum
tíma og greinilega hefur verið mik-
ið unnið með sum pörin þar. Betur
má þó ef duga skal. Mér fannst að
betur mætti fara í fótaburði í suð-
ur-amerísku dönsunum, þ.e. rétta
betur úr hnjánum. I heildina
fannst mér dansstaðan oft á tíðum
ekki í nógu góðu lagi. Hjá yngri
pöranum átti hún til að síga svo-
lítið, en hjá hinum eldri, sérstí
lega í frjálsu aðferðinni
fannst mér dansstaðan í
alltof mörgum tilfellum of
há, þ.e. axlir og olnbogar of
háir.
Dansinn er greinilega á
uppleið þessa stundina, því
meira var af nýjum efnileg-
um dönsuram á gólfínu en
undanfarin ár. Það fannst
mér sérlega ánægjulegt að
sjá.
Opna Kaupmanna-
hafnarkeppnin
Um næstu helgi verður haldin
ein stærsta opna keppnin fyrir
böm og unglinga. Hún fer fram í
Kaupmannahöfn. Þangað fara
nokkur íslensk pör og era miklar
væntingar bomar til þeirra. Morg-
unblaðið mun að sjálfsögðu fylgj-
ast með keppninni og greina frá
úrslitum hennar strax í næstu
viku.
ÚRSLIT:
Böm I, A-flokkur,
Suður-amerískir dansar
1. Guðm. R. Gunnarss./Hanna M. Óskarsd ,GT
2. Haukur F. Hafsteinss./Hanna R. Ólad. HV
3. Björn I. Pálss./Ásta B. Magnúsd. KV
4. Ásgeir Sigurpálss./Helga S. Guðjónsd. DIH
5. Eyþór S. Þorbjörnss./Erla B. Kristjánsd.KV
6. Jakob Þ. Grétarss./Anna B. Guðjónsd. KV
Börn I, A-flokkur, standard
1. Haukur F. Hafsteinss./Hanna R. Ólad. HV
2. Björn I. Pálss./Ásta B. Magnúsd. KV
3. Guðm. R. Gunnarss./Hanna Óskarsd. GT
4. Eyþór S. Þorbjörnss./Erla Kristjánsd. KV
5. Ásgeir Sigurpálss./Helga Guðjónsd. DÍH
6. Jakob Þ. Grétarss./Anna B. Guðjónsd. KV
Böm I, B-flokkur ,suður-am./Standard
1. Gunnh. Emilsd./Sigurbjörg Valdim.d. GT
2. Ágúst I. Halldórss7Guðrún . Friðriksd.HV
3. Aðalst. Kjartanss./Guðrún Sváfnisd. KV
4. Karl Bernburg/Margrét Ríkharðsd. HV
5. Amar D. Péturss./Lilja R. Jónsd. GT
6. Ari F. Ásgeirss./Rósa J. Magnúsd. DIH
7. Þór Þorvaldss./Þóra B. Sigurðard. GT
Bðrn II, A-flokkur, suður-amerískir dansar
1. Jónatan ðrlygss./Hólmfr. Björnsd. GT
Stefán Claessen/Erna Halldórsd. GT
Þorleifur Einarss./Ásta Bjarnad. GT
Ásgrímur G. Logas./Bryndís Björnsd. GT
Baldur K. Eyjólfss./Sóley Emilsd. GT
Atli Heimiss./Ásdís Geirsd. HV
Börn II, A-flokkur, standard
Jónatan Örlygss./Hólmfr.r Björnsd.GT
Ásgrímur G. Logas./Bryndís Björnsd.GT
Arnar Georgss./Tinna R. Pétursd. GT
Stefán Claessen/Erna Halldórsd. GT
Þorleifur Einarss./Ásta Bjarnad. GT
Atli Heimiss./Ásdís Geirsd. HV
Börn II, B-flokkur,
suður-amerískir dansar
Ásgeir Erlendss./Anna M. Pétursd. GT
Ingi V. Guðmundss./María Carrasco GT
Elías Þ. Sigfúss./Ásrún Ágústsd. KV
Ingolf D. Petersen/Tinna B. Arnfinnsd. GT
Pálniar D. Einarss./Rósa Stefánsd. KV
Baldur Þ. Emilss./Jóhanna J. Arnarsd. GT
BJÖRN Ingi Pálsson og Ásta B. Magnúsdóttir
urðu f 3. sæti f suður-amerískum dönsum í 1.
flokki barna.
SIGURÐUR Hrannar Hjaltason og Linda
Hreiðarsdóttir, Hvönn, urðu í þriðja sæti í
standarddansi ungmenna.
SIGRUN Anna Knutsdóttir og
Benedikt Þór Ásgeirsson urðu í
3. sæti í standard- og suðuram-
erískum dönsum í A-flokki ung-
linga.
Unglmgar I, B-flokkur,
suður-amerískir dansar
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
HALLDÓRA Ósk Reynisdóttir og ísak Halldórsson, Hvönn, voru
efst í 2. flokki unglinga í frjálsri aðferð suður-amerískra dansa.
3. Áslaug R. GuðmundsdyStefanía Reynisd. GT
4. Bjarki Bjamas/Ingibjörg D. Bjamad. KV
16-24 ára, A-flokkur, suður-amcrísk./Standard
1. Katrín í. Kortsd/Guðbjörg Halla Ýr
Fullorðnir, A-flokkur, suður-amerískir dansar
Unglingar I, A-flokkur,
suður-amerískir dansar
1. Hrafn Hjartars/Helga Bjömsd. KV
2. Davíð M. Steinarss/Sunneva S. Ólafsd. GT
3. Benedikt Þ. Ásgeirss/Sigrún A Knútsd. HV
4. Agnar Sigurðss/Elín D. Einarsd. GT
5. Rögnvaldur K. Úlfarss/Rakel N. Halldórsd.HV
6. Sigurður R. Amarss/Sandra Espersen KV
7. Brynjar Þ, Jakobss/Bergrún Stefánsd. GT
Unglingar I, A-flokkur, standard
1. Hrafn Hjartars/Helga Bjömsd. _
2. Davíð M. Steinarss/Sunneva S. Ólafsd.
3. Benedikt Þ. Ásgeirss/Sigrún A Knútsd.
4. Sigurður R. Amarss/Sandra Espersen
5. Rögnvaldur K. Úlfarss/Rakel N. Halldórsd.HV
6. Agnar Sigurðss/Elín D. Einarsd. GT
7. Brynjar Þ. Jakobss/Bergrún Stefánsd. GT
KV
GT
HV
KV
1. Vigfús Kritjánss/Signý J. Tryggvad. Ify
2. Sigurður S. Bjömss/Gréta S. Stefánsd. Ýr
3. Daníel Sveinss/Sæunn Erlendsd. DÍH
4. BjömV.Magnúss/SteinvörAgústsd. IW
4.BjartmarGuðjónss/BáraBragad. Ýr
6. Ama Siguijónsd/Klara Steingrímsd. KV
Unglingar I, D-flokkur,
suður-amerískir dansar
1. Halla Jónsd/Heiðrún Baldursd. KV
2. Nína K. Valdimarsd/Rannveig E. Erlingsd. GT
3. Steinunn Reynisd/Aðalheiður Svavarsd. Ýr
4. Dagný Grímsd/Unnur Tómasd. GT
5. Guðlaug D. Jónsd/Elín Hlöðversd. KV
6. Berglind Helgad/Harpa Kristfinnsd. GT
Unglingar H, A-flokkur,
suður-amcrískir dansar
1. Eyþór A Einarss/Auður Haraldsd. Ýr
2. Bjami Hjartars/Sara Hermannsd. Ýr
Unglingar II, A-flokkur,standard
1. Eyþór A Einarss/Auður Haraldsd. Ýr
2. Bjami Hjartars/Sara Hermannsd. Ýr
Unglingar II, B-flokkur,
suður-amerfskir dansar
1. Herdís A Ingimarsd/Rakel Sæmundsd. GT
2. Hermann Ó. Ólafss/Kolbrún Gíslad. GT
1. Ólafur Ólafss/Hlíf Þórarinsd.
2. Jón Eiríkss/Ragnhildur Sandholt
Fullorðnir, A-flokkur, standard
1. Jón Eiríkss/Ragnhildur Sandholt
2. Ólafur Ólafss/Hlíf Þórarinsd.
Unglingar II, Frjáls aðferð, s-amerískir dansar
1. ísak H. Nguyen/Halldóra Ó. Reynisd. HV
2. Gunnar H. Gunnarss/Sigrún Ý. Magnúsd. GT
3. Guðni R. Kristinss/Helga D. Helgad. GT
4. Hilmir Jenss/Ragnheiður Eiríksdóttir GT
5. Conrad J. McGreal/Kristveig Þorbergsd. HV
6. Gunnar Þ. Pálss/Bryndís Símonard. HV
Ungmenni, Frjáls aðferð, standard
1. Skapti Þóroddss/Ingveldur Lárusd. DÍH
2. Snorri Engilbertss/Dóris Ó. Guðsjónsd. DÍH
3. Sigurður H. Hjaltas/Linda Heiðarsd. HV
4. Ragnar Guðmundss/Kristíana Kristjánsd. Ýr
5. Kári Óskarss/Margrét Guðmundsd. DÍH
Áhugamenn, Frjáls aðferð, standard
1. Hinrik Ö. Bjamas/R. Þórunn Óskarsdóttir
DÍH
Jóhann Gunnar Arnarsson