Morgunblaðið - 19.02.1998, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 19.02.1998, Qupperneq 58
58 FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1998 MORGUNB LAÐIÐ Bikarkeppni Dansráðs Islands Margir efni- legir dansarar komu fram Dans___________ Iþróttahúsið á Seltjarnarnesi BIKARKEPPNI ÁRLEG bikarkeppni Dansráðs ís- lands fór fram sl. sunnudag. Keppt var í öllum flokkum, með grunnað- ferð og fijálsri aðferð. DANSRÁÐ íslands stóð fyrir sinni árlegu bikarkeppni sunnu- daginn 15. febrúar sl. Keppnin fór fram í íþróttahúsinu á Seltjamar- nesi að viðstöddu fjölmenni. Keppt var í nær öllum flokkum, frá flokki er nefnist Böm I (9 ára og yngri) og upp í flokk fullorð- inna. Þessi keppni var að flestu leyti hin ágætasta og lítið um hnökra. Keppendur dönsuðu alla jafna vel, frábærlega vel á stund- um. Tveir hópar komu þó sérlega sterkir til leiks og sýndu mikla framför frá síðustu keppni. Það era hópar Böm II, A-flokkur og Unglingar I, A-flokkur. Að öllum ólöstuðum fannst mér þessir hópar sýna mestu framfór á svo stuttum tíma og greinilega hefur verið mik- ið unnið með sum pörin þar. Betur má þó ef duga skal. Mér fannst að betur mætti fara í fótaburði í suð- ur-amerísku dönsunum, þ.e. rétta betur úr hnjánum. I heildina fannst mér dansstaðan oft á tíðum ekki í nógu góðu lagi. Hjá yngri pöranum átti hún til að síga svo- lítið, en hjá hinum eldri, sérstí lega í frjálsu aðferðinni fannst mér dansstaðan í alltof mörgum tilfellum of há, þ.e. axlir og olnbogar of háir. Dansinn er greinilega á uppleið þessa stundina, því meira var af nýjum efnileg- um dönsuram á gólfínu en undanfarin ár. Það fannst mér sérlega ánægjulegt að sjá. Opna Kaupmanna- hafnarkeppnin Um næstu helgi verður haldin ein stærsta opna keppnin fyrir böm og unglinga. Hún fer fram í Kaupmannahöfn. Þangað fara nokkur íslensk pör og era miklar væntingar bomar til þeirra. Morg- unblaðið mun að sjálfsögðu fylgj- ast með keppninni og greina frá úrslitum hennar strax í næstu viku. ÚRSLIT: Böm I, A-flokkur, Suður-amerískir dansar 1. Guðm. R. Gunnarss./Hanna M. Óskarsd ,GT 2. Haukur F. Hafsteinss./Hanna R. Ólad. HV 3. Björn I. Pálss./Ásta B. Magnúsd. KV 4. Ásgeir Sigurpálss./Helga S. Guðjónsd. DIH 5. Eyþór S. Þorbjörnss./Erla B. Kristjánsd.KV 6. Jakob Þ. Grétarss./Anna B. Guðjónsd. KV Börn I, A-flokkur, standard 1. Haukur F. Hafsteinss./Hanna R. Ólad. HV 2. Björn I. Pálss./Ásta B. Magnúsd. KV 3. Guðm. R. Gunnarss./Hanna Óskarsd. GT 4. Eyþór S. Þorbjörnss./Erla Kristjánsd. KV 5. Ásgeir Sigurpálss./Helga Guðjónsd. DÍH 6. Jakob Þ. Grétarss./Anna B. Guðjónsd. KV Böm I, B-flokkur ,suður-am./Standard 1. Gunnh. Emilsd./Sigurbjörg Valdim.d. GT 2. Ágúst I. Halldórss7Guðrún . Friðriksd.HV 3. Aðalst. Kjartanss./Guðrún Sváfnisd. KV 4. Karl Bernburg/Margrét Ríkharðsd. HV 5. Amar D. Péturss./Lilja R. Jónsd. GT 6. Ari F. Ásgeirss./Rósa J. Magnúsd. DIH 7. Þór Þorvaldss./Þóra B. Sigurðard. GT Bðrn II, A-flokkur, suður-amerískir dansar 1. Jónatan ðrlygss./Hólmfr. Björnsd. GT Stefán Claessen/Erna Halldórsd. GT Þorleifur Einarss./Ásta Bjarnad. GT Ásgrímur G. Logas./Bryndís Björnsd. GT Baldur K. Eyjólfss./Sóley Emilsd. GT Atli Heimiss./Ásdís Geirsd. HV Börn II, A-flokkur, standard Jónatan Örlygss./Hólmfr.r Björnsd.GT Ásgrímur G. Logas./Bryndís Björnsd.GT Arnar Georgss./Tinna R. Pétursd. GT Stefán Claessen/Erna Halldórsd. GT Þorleifur Einarss./Ásta Bjarnad. GT Atli Heimiss./Ásdís Geirsd. HV Börn II, B-flokkur, suður-amerískir dansar Ásgeir Erlendss./Anna M. Pétursd. GT Ingi V. Guðmundss./María Carrasco GT Elías Þ. Sigfúss./Ásrún Ágústsd. KV Ingolf D. Petersen/Tinna B. Arnfinnsd. GT Pálniar D. Einarss./Rósa Stefánsd. KV Baldur Þ. Emilss./Jóhanna J. Arnarsd. GT BJÖRN Ingi Pálsson og Ásta B. Magnúsdóttir urðu f 3. sæti f suður-amerískum dönsum í 1. flokki barna. SIGURÐUR Hrannar Hjaltason og Linda Hreiðarsdóttir, Hvönn, urðu í þriðja sæti í standarddansi ungmenna. SIGRUN Anna Knutsdóttir og Benedikt Þór Ásgeirsson urðu í 3. sæti í standard- og suðuram- erískum dönsum í A-flokki ung- linga. Unglmgar I, B-flokkur, suður-amerískir dansar Morgunblaðið/Jón Svavarsson HALLDÓRA Ósk Reynisdóttir og ísak Halldórsson, Hvönn, voru efst í 2. flokki unglinga í frjálsri aðferð suður-amerískra dansa. 3. Áslaug R. GuðmundsdyStefanía Reynisd. GT 4. Bjarki Bjamas/Ingibjörg D. Bjamad. KV 16-24 ára, A-flokkur, suður-amcrísk./Standard 1. Katrín í. Kortsd/Guðbjörg Halla Ýr Fullorðnir, A-flokkur, suður-amerískir dansar Unglingar I, A-flokkur, suður-amerískir dansar 1. Hrafn Hjartars/Helga Bjömsd. KV 2. Davíð M. Steinarss/Sunneva S. Ólafsd. GT 3. Benedikt Þ. Ásgeirss/Sigrún A Knútsd. HV 4. Agnar Sigurðss/Elín D. Einarsd. GT 5. Rögnvaldur K. Úlfarss/Rakel N. Halldórsd.HV 6. Sigurður R. Amarss/Sandra Espersen KV 7. Brynjar Þ, Jakobss/Bergrún Stefánsd. GT Unglingar I, A-flokkur, standard 1. Hrafn Hjartars/Helga Bjömsd. _ 2. Davíð M. Steinarss/Sunneva S. Ólafsd. 3. Benedikt Þ. Ásgeirss/Sigrún A Knútsd. 4. Sigurður R. Amarss/Sandra Espersen 5. Rögnvaldur K. Úlfarss/Rakel N. Halldórsd.HV 6. Agnar Sigurðss/Elín D. Einarsd. GT 7. Brynjar Þ. Jakobss/Bergrún Stefánsd. GT KV GT HV KV 1. Vigfús Kritjánss/Signý J. Tryggvad. Ify 2. Sigurður S. Bjömss/Gréta S. Stefánsd. Ýr 3. Daníel Sveinss/Sæunn Erlendsd. DÍH 4. BjömV.Magnúss/SteinvörAgústsd. IW 4.BjartmarGuðjónss/BáraBragad. Ýr 6. Ama Siguijónsd/Klara Steingrímsd. KV Unglingar I, D-flokkur, suður-amerískir dansar 1. Halla Jónsd/Heiðrún Baldursd. KV 2. Nína K. Valdimarsd/Rannveig E. Erlingsd. GT 3. Steinunn Reynisd/Aðalheiður Svavarsd. Ýr 4. Dagný Grímsd/Unnur Tómasd. GT 5. Guðlaug D. Jónsd/Elín Hlöðversd. KV 6. Berglind Helgad/Harpa Kristfinnsd. GT Unglingar H, A-flokkur, suður-amcrískir dansar 1. Eyþór A Einarss/Auður Haraldsd. Ýr 2. Bjami Hjartars/Sara Hermannsd. Ýr Unglingar II, A-flokkur,standard 1. Eyþór A Einarss/Auður Haraldsd. Ýr 2. Bjami Hjartars/Sara Hermannsd. Ýr Unglingar II, B-flokkur, suður-amerfskir dansar 1. Herdís A Ingimarsd/Rakel Sæmundsd. GT 2. Hermann Ó. Ólafss/Kolbrún Gíslad. GT 1. Ólafur Ólafss/Hlíf Þórarinsd. 2. Jón Eiríkss/Ragnhildur Sandholt Fullorðnir, A-flokkur, standard 1. Jón Eiríkss/Ragnhildur Sandholt 2. Ólafur Ólafss/Hlíf Þórarinsd. Unglingar II, Frjáls aðferð, s-amerískir dansar 1. ísak H. Nguyen/Halldóra Ó. Reynisd. HV 2. Gunnar H. Gunnarss/Sigrún Ý. Magnúsd. GT 3. Guðni R. Kristinss/Helga D. Helgad. GT 4. Hilmir Jenss/Ragnheiður Eiríksdóttir GT 5. Conrad J. McGreal/Kristveig Þorbergsd. HV 6. Gunnar Þ. Pálss/Bryndís Símonard. HV Ungmenni, Frjáls aðferð, standard 1. Skapti Þóroddss/Ingveldur Lárusd. DÍH 2. Snorri Engilbertss/Dóris Ó. Guðsjónsd. DÍH 3. Sigurður H. Hjaltas/Linda Heiðarsd. HV 4. Ragnar Guðmundss/Kristíana Kristjánsd. Ýr 5. Kári Óskarss/Margrét Guðmundsd. DÍH Áhugamenn, Frjáls aðferð, standard 1. Hinrik Ö. Bjamas/R. Þórunn Óskarsdóttir DÍH Jóhann Gunnar Arnarsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.