Morgunblaðið - 09.04.1998, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 09.04.1998, Qupperneq 69
Árnað heilla MORGUNBLAÐIÐ í DAG Hrútur — (21. mars -19. apríl) Varastu að taka hlutina of nærri þér og mundu að sá er vinur er til vamms segir. Vertu sjálfum þér trúr. Naut (20. apríl - 20. maí) Varastu að gera of miklar kröfur til annarra. Gerðu kröfur til þín sjálfs og þá muntu hljóta laun erfíðis þíns. Tvíburar . ^ (21. maí - 20. júní) nA Þú þarft að brjóta odd af oflæti þínu og virða samstarfsmenn þína og framlag þeirra. Holl hreyfmg er góð. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þótt lausn mála sé ekki alfarið eftir þínu höfði þarftu að sýna skilning og komast að samkomulagi við aðra. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Sittu ekki með hendur í skauti þótt fjárráðin séu ekki mikil. Það má margt gera án mikils kostnaðar. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú miklar um of fyrir þér erfiðleikana. Mundu að hálfnað er verk þá hafið er svo þú þarft að taka þig á. (23. sept. - 22. október) 41* Einhver vandamál heima fyiár valda þér erfiðleikum. Gakktu hreint til verks og náðu samkomulagi um hlutina. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert á réttu róli fjármálunum núna en það má lítið útaf bera. Vertu því hagsýnn á öllum sviðum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) IS.H Einhverjir hnökrar eru enn á lausn þinni á vandasömu verkefni í vinnunni. Farðu aftur í gegnum málin. Steingeit (22. des. -19. janúar) Láttu ekki jrtri aðstæður hamla þér í starfi. Þú hefur alla burði til þess að leysa verkefnin ef þú hefst handa. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Ui' Biddu vini þína ekki um stærri greiða en þú ert sjálfur reiðubúinn til þess að gera þeim. Farðu þér hægt. Fiskar ,mt (19. febrúar - 20. mars) Eitthvað hvílir á huga þínum svo þér vinnst illa. Taktu þér tíma til þess að hugsa málið og komast að niðurstöðu. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ckki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Ást er... TM Reg U.S. Pat. Off. — all rigbU reserved (c) 1996 Los Angeles Tlmea Syndicate STJÖRNUSPA eftir Frances Drakc 5-6 ...að BINDAST böndum. p'rkÁRA afmæli. Þann OV/16. apríl nk. verður fimmtug Arndís Ragnars- dóttir, Skipasundi 80, Reykjavík. Arndís mun af því tilefni taka á móti gestum á heimili bróður síns og mágkonu að Tún- götu 7, Bessastaðahreppi, laugardaginn 11. apríl nk. frá kl. 15. Jf/VÁRA afmæli. Hinn ÖUl2. apríl páskadag verður fimmtug Erla B. Axelsdóttir, myndlistar- maður, Bakkaseli 11, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Guðfinnur R. Kjartansson. Erla verður að heiman á afmælisdag- O/AÁRA afmæli. Á OUmorgun, fóstudaginn 10. apríl, verður áttræður Ormur Ólafsson, fyrrum starfsmaður Flugfélags ís- lands og Flugleiða hf. og fyrrum formaður Kvæða- mannafélagsins Iðunnar, Safamýri 54, Reykjavík. Eiginkona hans er Alfa Guðmundsdóttir. Þau verða að heiman í dag. GULLBRÚÐKAUP. í dag, 9. apríl, eiga gullbrúðkaup hjónin Unnur Guðmundsdóttir Proppé og Jóhannes Haraldur Proppé, Hæðargarði 33, Reykjavík. Það var séra Árni Sig- urðsson, fríkirkjuprestur í Reykjavík, sem gaf hjónin saman 9. apríl árið 1948. Unnur og Jóhannes fagna þessum merids- áfanga ásamt nánustu afkomendum sínum í Hótel Ork, Hveragerði, í dag. HRÚTUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert gæddur ríkri tjáningarþörf ekki aðeins í ræðu og riti heldur á öllum sviðum mannlífsins. fT /"kÁRA afmæli. Á OUpáskadag 12. apríl, verður fimmtugur Bragi Guðmundsson, mat- reiðslumaður og verkefn- isstjóri við þjónustumið- stöðina Vitatorg, Tún- götu 27, Álftanesi. Eigin- kona hans er Guðrún Gísladóttir, kennari. Þau verða að heiman. p' /\ÁRA afmæli. Á OUpáskadag 12. apríl verður fimmtug Hildur Guðrún Eyþórsdóttir, bókasafns- og upplýs- ingafræðingur, Afla- granda 12, Reykjavík. Hildur Guðrún er að heiman á afmælisdaginn. FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1998 69 ' O pTÁRA afmæli. Hinn Ot/11. apríl nk. verður áttatíu og fimm ára Ingi- björg Jóhannsdóttir, Hrafnistu v/Laugarás, C- gangi, herb. 222. Ingi- björg verður að heiman á afmælisdaginn. 0/\ÁRA afmæli. Á OV/fóstudaginn langa, 10. apríl, verður áttræður Tryggvi Sigjónsson, Rán- arslóð 8, Höfn í Horna- firði. Eiginkona hans er Herdís Ragna Clausen. Tryggvi tekur á móti gestum í Ekru, laugar- daginn 11. aprfl, milli kl. 16 og 19. Fánastöng og fáni fyrir29.90o- Nú færðu 6 metra fánastöng og íslenska fánann í stærðinni 105x150 á aðeins 29.900-. Sænsku Formenta-fánastangirnar eru úr fisléttu trefjagleri og fást í 6, 7 og 8 metra lengdum. Allar eru þær fellanlegar, með gylltri kúlu og fánalínu. Allar festingar fylgja. f7/"|ÁRA afmæli. 4 Upriðjudaginn 14. aprfl nk. verður sjötugur Tryggvi Tómasson, bóndi á Björk, Grímsnesi. Hann og eiginkona hans Ingi- björg Pálsdóttir verða heima á afmælisdaginn. /?/\ÁRA afmæli. Laug- OUardaginn 11. apríl nk. verður sextugur Hjalti Einarsson, forstjóri, Melabraut 23, Hafnar- firði. Hann og kona hans, Kristjana Guðmundína Jóhannesdóttir, taka á móti ættingjum, vinum og samstarfsfólki á afmælis- daginn í Gaflinum, Dals- hrauni 13, Hafnarfirði, milli kl. 17 og 20. ...með sökkli abeins 33.900einfalt og fljótlegt! Nú getur nánast hver sem er sett upp Formenta fánastöng - með forsteyptum sökkli sem auðvelt er að koma fyrir. Engin steypuvinna og aðeins þarf að grafa fyrir sökklinum og fylgja leiðbeiningum um frostfrítt efni til uppfyllingar að honum. Einfalt og fljótlegt. Sökkullinn er sívalingur 30 sm í þvermál, 80 sm á hæð og hann vegur 140 kg. Sökkullinn er afgreiddur með ísteyptum festingum sbr. myndina hér að ofan. Sökkull fyrir 6 metra stöng kostar aðeins 4.000- krónur. Fánastöng 6 metra löng, (slenski fáninn í stærðinni 105x150 ásamt forsteyptum sökkli kostar á tilboði aðeins 33.900- tormenta Sökkullinn vegur 140 kg Stönginni fylgir fánalína, línufesting, stangarkúla (húnn) og festingar. 6 metra stöng' aðeins 23 kg F0RMENTA glertrefja fánastöng (6,7 eða 8 metra) Heitgalvanhúðaðar festingar ryðga ekki. Stöngin er fellanleg (3 boltar) Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855 og 800-6288
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.