Morgunblaðið - 09.04.1998, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 09.04.1998, Qupperneq 75
L \ i i Í i i i i i < i i i i i i i i i ( ( i ( i i ( i i MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1998 75* Lm^avi'KÍ »4 ★ ★★ 1/2 ÁS Dagsijós SK Bylgjan ★ ★★1/2 SVMbl ★ ★★ .ÓHT Rás 2 ★ ★★ GEDV ★ ★★ vjHeimsmynd ÁS Dagsljós ! SK Byigjan ÓHT Rás 2 ★ ★★ GE DV ★ ★★ Heimsmynd iobfeíSb BUDDY ^ R MÆTTUR KÖRFUBOLTAHUNDURINN BUDDY i KÖRFU Sýnd kl. 3, 5 og 7. KVIKMYNDIR/Regnboginn og Sambíóin Álfabakka sýna nýjustu mynd Quentins Tarantinos, Jackie Brown. Með aðalhlutverk fara Pam Grier, Samuel L. Jackson, Bridget Fonda, Robert De Niro og Michael Keaton, Klækir og bellibrögð SAMUEL L. Jackson leikur vopnasalann Ordell Robbie. JACKIE Brown er nýjasta myndin sem Quentin Tarantino leikstýrir en handrit myndar- innar gerði hann eftir spennusög- unni Rum Punch eftir metsöluhöf- undinn Elmore Leonard. Myndin er í aðra röndina gamansöm glæpasaga en hún fjallar annars um fólk sem fer annað slagið út af hinni beinu braut heiðarleikans. Fimm mann- eskjur eru á höttunum eftir hálfri milljón dala í reiðufé og spurningin er aðeins um það hver er að leika á hvern. Jackie (Pam Grier) er flug- freyja sem drýgir tekjur sínar með því að smygla peningum til Banda- ríkjanna fyrir vopnasalann Ordell Robbie (Samuel L. Jackson), en dag nokkurn tekur þessi iðja hennar endi þegar hún er handtekin á flug- vellinum af tveimur laganna vörðum (Michael Keaton og Miehael Bowen). Löggumar þvinga hana til að aðstoða sig við að fletta ofan af starfsemi Ordells og hóta þeir henni fangelsisvist fari hún ekki að vilja þeirra. Með aðstoð eftirlitsmanns sakamanna á skilorði leggur Jackie á ráðin um áætlun til að leika á lögg- urnar og Ordell en málin flækjast þegar samverkamenn Ordells, þau Louis Gara (Robert De Niro) og Melanie Ralston (Bridget Fonda), grípa til eigin ráða. Með því að leika tveimur skjöldum og þykjast starfa með báðum aðilum reynir Jackie að slá þeim öllum við og komast yfir hálfu milljónina sem allir eru á hött- unum eftir. Sjónir Quentins Tarantinos og fé- laga hans, Lawrence Benders, beindust fyrst að sögu Elmores Le- onards, Rum Punch, þegar hún var enn í próförk, en það var skömmu eftir að fyrsta mynd Tarantinos, MÁLIN flækjast þegar Melanie Ralston (Bridget Fonda) og Louis Gara (Robert De Niro) grípa til eigin ráðagerða. H« . þremur öðrum sögum rithöfundar- vNKSk. \ ins. Tarantino segir það hafa verið ^H^HH kærkomið verkefni að skrifa kvik- M myndahandrit eftir sögunni, en hann hafi lagt höfuðáherslu á að halda þurrum húmornum í sögunni. Tarantino hefur lengi verið mikill aðdáandi Pam Grier sem var stjarna á áttunda áratugnum og ætlaði hann henni reyndar fyrst hlutverk í Pulp Fiction en af því varð ekki. Á sínum tíma var Grier í flokki þeirra leikkvenna í Hollywood sem helst þóttu líklegar til að laða að áhorf- endur en með henni í flokki voru þær Liza Minelli og Barbra Streisand. Hún hlaut mikla frægð fyrir hlutverk sín í myndum eins og Coffy, Foxy Brown og Sheba Baby, en f þeim var tónlistin í botni, poer- sónurnar skrautlegar og spennan allsráðandi. Hlé varð á kvikmynd- leik hennar um skeið en hún hefur upp á síðkastið leikið í myndum eins og t.d. Mars Attacks, sem Tim Burton leikstýrði, og Escape from L.A. sem John Carpenter leikstýrði. JACKIE Brown (Pam Grier) leikur flugfreyjuna sem annað slagið leggur vopnasalanum Or- dell Robbie lið en reynir sfðan að leika á hann. Reservoir Dogs, var frumsýnd. Þá var Pulp Fiction hins vegar þegar komin í vinnslu og því urðu þeir fé- lagar að láta söguna sigla sinn sjó. Nokkrum árum síðar stóð þeim hins vegar aftur til boða að kaupa kvik- myndaréttinn og það gerðu þeir auk þess sem þeir festu sér réttinn á DI6ITAL PASKAMYND 1998 BBSTI I.EIKAÍUNN li ES’i'A 1 EIKKONA N i TVENN OSKARSVERÐIAUN f S- BESTI LEIKARINN: ]ÁCK NICUOLSON § J BESTA LEIKKQNÁN: III I I N HUN l J Storkostleg ævintyramynd byggö a túnni vinsælu sögu Maðurinn með járngrímuna. Frábær mynd með ótrulegum leikhópi. Frumsýning AljrifaiHikil krent, kúdliiíal)i/ffWm cg allt iil ■fcrðunar.. ‘JJjj/u óumarlUiniír konmír. Með því að nota TREND naglanæringuna færðu þínar eigin neglur sterkar og heilbrigðar svo þær hvorki klofna né brotna. Wi ; TREND handáburðurinn ^ ' framleiðslu Ath. naglalökk frá Trend fást í tveimur stærðum | - : > teygjanlegri, þéttari húð. 11 TiiExcr | Sérstaklega graeðandi. M EINSTÖK GÆÐAVARA 8 HAND 1 |i CREAW I Tí^c/VD I Fást i apótekum og snyrti- vöruversíunum um land allt. s jf m A-gp • . Mjh *>\
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.