Morgunblaðið - 19.09.1998, Side 30

Morgunblaðið - 19.09.1998, Side 30
r 30 LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Spurt og svarað um neytendamál Þvottakort sem spara á þvottaefni Umdeilt hvort það virkar MÁ SPARA notkun þvottaefnis með því að nota þvottakort sem hafa verið til sölu hér- lendis? „Hollustuvernd rík- isins hefur fjallað um 3C þvottakortið í tengslum við fyrir- spum sem stofnuninni barst fyrir nokkru. Ekki voru fram- kvæmdar prófanir á kortinu í tengslum við þessa umfjöllun en skoðuð voru gögn sem umboðsaðili kortsins lagði fram,“ segir Bx-yndís Skúladóttir, sérfræðingur á eitur- efnasviði Hollustu- verndar ríkisins. „I kynningarefni um kortið er því haldið umefndra annmai-ka, þ.e. ávallt fram að með notkun þess megivar notað sama magn þvottaefnis minnka þvottaefnismagn um 70-en þvottur framkvæmdur með og 90%. Rannsóknarskýrslui* sernan þyottakortsins. Notaður vai- stofnunin skoðaði um prófanir áþi^gjungm- af ráðlögðum skammti koitinu voru gerðar af óháðumþvoffaefnis eins 0g franileiðendur rannsóknarstofum. Hluti rann-kortsins mæla með. Niðurstaða sókna sýndi að árangur þvotta varþessarar rannsoknar er að 3C sambærilegur hvort sem kortiðþvottakortið hafi engin áhrif á ár- var notað eða ekki. angur þvottanna. Hinsvegar hafði hluti rannsókna Að öllu samanlögðu liggja nú þann annmarka að fleiri en einumfvrir nokkrar rannsóknir sem þætti var breytt milli prófana (ná-segja ]ftig Um gildi þvottakortsins vist korts og þvottaefnis) svo ekki0g aðrar rannsóknir sem sýna var unnt að skera úr um gildifram á að þvottakortið hafí engin kortsins." áhrif á það hve hreinn þvottur Bi-yndís segir að fyrir skömmuvarð þegar hann var þveginn með hafi stofnuninni borist skýrsla umsama magni af þvottaefni og með rannsókn á 3C þvottakortinu semeða an korts.“ sænska neytendastofnunin fram- kvæmdi. „Þessi rannsókn er án áð- Fjölskyldur taka slátur í sameiningu á haustin Fjallagrös og haframjöl í lifrarpylsu og blóðmör EFLAUST ætla einhverjar fjöl- skyldur í sláturgerð um helgina eða á næstu vikum. Helga Hreinsdóttir sem er foi-maður skólanefndar Hús- stjói-narskólans á Hallormsstað er ein af þeim sem tekur slátur á hverju hausti ásamt eiginmanni og dætrum og segir að þeim finnist það ómissandi þáttur í heimilishaldinu. „Við tökum 10-15 slátur og hjálp- umst öll að. Þetta er nokkurs konar fjölskylduhátíð hjá okkur.“ Treijaefnin binda kólesteról Helga segir fjölskylduna hi-ifna af hefðbundnum blóðmör og lifrar- pylsu en segir að hún noti haframjöl á kostnað í’úgmjöls og einnig sé hvatt til þess í Hússtjórnarskólan- um. ,Ástæðan er einfaldlega sú að í haframjöli eru trefjaefni sem soga í sig gallefni og binda kólesterólið og hafa þannig lækkandi áhrif á það. Þá höfum við líka gert tilraunir með að nota fjallagi'ös í staðinn fyrir rúgmjölið og það hefur gefíst mjög vel. Þetta eru þá hefðbundin íslensk fjallagrös sem við notum eftir að við ei-um búin að þurrka þau og mylja niður. Yfirleitt set ég um það bil hnefafylli af þeim í staðinn fyrir rúgmjöl." Helga segir rúsínur í blóðmör alltaf vinsælar en hún er ekki eins hrifin af krydduðum blóðmör eða lifrarpylsu. „Ég hef prófað mig áfram með ýmis krydd en þegar upp er staðið kann ég best við hefð- bundna matreiðslu á slátrinu. Þó nota ég minni mör en áður og finnst það bara gott og eins og ég sagði þá nota ég óspart haft-amjöl og fjalla- grösin. Ostur í uppstú Með lifrarpylsu og blóðmör segist Helga oft bera fram uppstú eða kartöflumús. „Ég sykra hvorki uppstú né kart- Löggildingarstofa Faggilding - Lögmælifræði - Markaðsgæsla - Mælifræði - Rafmagnsöryggi Vigtarmenn Námskeið til löggildingar vigtarmanna verða haldin sem hér segir: Á Egilsstöðum dagana 5., 6. og 7. okt. nk. Skráningu þátttakenda lýkur 28. september. Á Akureyri dagana 12., 13. og 14. okt. nk. Skráningu þátttakenda lýkur 5. okt. í Reykjavík dagana 26., 27. og 28. okt. nk. Skráningu þátttakenda lýkur 19. okt. ef næg þátttaka fæst! Námskeiðunum lýkur með prófi. Skráningu þátttakenda og allar nánari upplýsingar á Löggildingarstofu í síma 568 1122. Námskeiðsgjald kr. 24.000. Endurmenntunarnámskeið ætlað þeim, sem eru með réttindi 5 ára eða eldri, verða haldin: Á Egilsstöðum 8. okt. nk. Skráningu þátttakenda lýkur 28. sept. Á Akureyri 15. okt. nk. Skráningu þátttakenda lýkur 5. okt. í Reykjavík 29. okt. nk. Skráningu þátttakenda lýkur 19. okt. ef næg þátttaka fæst! Námskeiðunum lýkur með prófi. Skráning þátttakenda og allar nánari upplýsingar á Löggildingarstofu í síma 568 1122. Námskeiðsgjald kr. 10.000. öflumús. Uppstúið er miklu betra ef bætt er í hana góðum brauðosti og negul í staðinn fyrir sykur og salt og kart- öflumúsin verður líka iystugri með sinnepi og pipar í staðinn fyrir sykur.“ Helga gefur hér sí- gildar uppskriftir að lifrarpylsu og blóðmör og þar sem hún segist iðulega fá nýru á mjög góðu verði nýtir hún þau í lifrarpylsuna. Hún er oft með nýrna- böku á borðum á þess- um árstíma og upp- skrift að henni fær líka að fljóta með. 50 g fjallagrös 600 g mör Helga Hreinsdóttir Hi-einsið lifur og nýru og fjarlægið himnur. Hakkið og bætið síðan mjólk og salti saman við, þá mjöli og fjallagrösum og að lokum mör. Þessi hræra er miklu þykk- ari en blóðmörinn. Setjið í vambir og frystið eða sjóðið. Skosk nýrnabaka Bökuskel: Blóðmör með fjallagrösum 5 dl hveltl 120 g kalt smjörlíki 1 tsk salt 5-6 msk kalt vatn 1 lítri blóð 3 dl vatn P/imsk salt 400 g haframjöl 400 g rúgmjöl hnefi af fjallagrösum tæplega 500 g mör Síið blóðið og bætið við salti og vatni. Mjölið er sett út í ásamt fjallagrösum og hrært vel því allt mjölið þarf að vera uppleyst. Að lokum er mörinn settur út í og blóðmörinn er síðan settur í vambir og annaðhvort frystur eða soðinn í einn og hálfan tíma. Lifrarpylsa 1 kg lifur og nýru (2 lifrar og 8 nýru) 1’/2 msk salt 5-6 dl mjólk eða undanrenna 200 g haframjöl 350 g rúgmjöl Smjörlíki, hveiti og salti er hnoð- að saman og vatni bætt við. Hnoðað og fletjið helming deigsins út í botn á bökuformi. Geymið hinn helming deigsins í lok. 1/2 kg nýru sem búið er að hreinsa, fjar- lægja af himnu og brytja niður i litla bita. 2 stórir, brytjaðir laukar 1/2 dl worchester-sósa 'h msk timian sósuiafnari Steikið lauk í feiti og bætið við nýrum. Bi-únið og hellið síðan yfir worchestei--sósu og timian kryddi. Setjið lok á pönnuna og sjóðið nú réttinn í um tuttugu mínútur og þykkið aðeins með sósujafnara. Setjið réttinn heitan í bökubotninn og búið til lok yfir úr deiginu sem eftir var. Gatið lokið með gaffli og innsiglið á köntum. Bakið í um 45 mínútur. Borðið með fersku, grænu salati. Föndur- listi Nýr föndurlisti er kominn til lands- ins frá fyrirtækinu Panduro. List- ann er hægt að nálgast hjá B. Magnússyni í Hafnarfirði. panduro • í&í™' fy'jMÍtar/ust, m !?. www.mbl l.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.