Morgunblaðið - 19.09.1998, Page 68

Morgunblaðið - 19.09.1998, Page 68
^ 68 LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM o 0 0 O 0 ÉG heiti Jói kemur frá Bretlandi og segir frá Jóa sem liefur árum saman barist við áfengissýki, og hefur loks tekið sér tak. Hann eyðir tíma sínum á fótboltaleikjum versta fót- boltaliðs Glasgow. Síðan kvnnist hann Söru ... DÁSAMLEGT líf kemur frá Ítalíu, og segir frá Guido sem er ástfanginn af Doin sem er heitbundin fasista. Á ævintýralegan hátt nær Guido ástum Doru sama dag og hún op- inberar. Síðan á margt eftir að gerast... APRÍL kemur frá Ítalíu og segir sögu sfðustu ára í dagbókarformi. Opinberir atburðir renna saman við persónulegar sögur á óvæntan hátt... VEISLAN kemur frá Dan- mörku segir frá veislu sem haldin er til heiðurs ættfóðurins Helge Klin- genfelt. Sumarið er sá tími sem fólk slakar á og nýtur lífsins, en þegar gestirnir eru komnir ger- ast óvæntir hlutir... HERSHÖFÐINGINN kemur frá írlandi, og seg- ir frá Martin Cahili sem elst upp í bæjarhluta Du- blin þar sem flestir stunda glæpi. Martin hefúr áunn- ið sór titilinn Hershöfð- inginn fyrir afskipti sín af lögreglunni, en ekki eru allir sáttir við veldi hans ... ©FÁVITARNIR kemur frá Danmörku og segir frá hóp ungs fólks sem á eitt sameiginlegt áhugamál: fávitagang. Þau eyða þvi' timanum í að kanna heim- spekilega fleti heimsku og fyrir tilviljun blandast Karen inn í hópinn ... OGULLNA fljótið kemur frá Portúgal og segir frá ástum og afbrýði lágstétt- arfólks við gullna fljótið. Mélita hittir gullsmið og sígauna sem reyna að selja henni hálsmen. Með meninu fylgir spádóm- ur... OTONY litli kemur frá Hollandi segir frá ólæsa bóndanum Brand sem hrífst af ungu kennslukonunni Lenu sem kemur til að kenna á bænum. Eiginkonan er að vonum lítið hrifin og setur af stað óvænta atburðarás ... Snlnasalir Geirmundur Geirmundur Valtýsson og hljómsveit sjá um danssveifluna í kvöld. Missið ekki af frábærum dansleik með skagfirska sveiflukónginum. Arna og Stefan halda uppi stuðinu á MÍMISBAR Evrópsku kvikmyndaverðlaunin Undanúrslit 1998 lit Aprile / April Leikstjóri: Nanni Moretti, italia Bin lch Schon? / Er ég falleg? m Leikstjóri Doris Dorríe, Þýskaland. - Carne Tremula / Kvikt hold Leikstjóri: Pedro Almodovar, Spánn. Comedian Harmonists / Glettnir nikkarar Leikstjóri: Joseph ViIsmaier, Þýskaland Festen / Veislan Leikstjóri: Thomas Vnterberg, Danmörk m Gypsy Magic / Sígaunatöfrar Leíkstjóri: Stole Popov, Makedónia Idioterne / Fávitarnir Leikstjóri: Lars von Trier, Danmörk Kleine Teun / Tony litli Leikstjóri: Alex van Warmerdam, Holland Knoflikari / Hnapparar pii Leikstjóri: Peter Zelenka, Tékkland La Parola Amore Esiste / Orðið „ást“ er til Leikstjóri: Mimino Calopresti, italia .. La Vie Revee Des Anges / m Draumalíf engla m Leikstjórí: Erick Zonca, Frakkland m* La Vita E Bella / Dásamlegt líf m Leikstjóri: Roberto Benigni, italia Le Nain Rouge / Rauði dvergurinn Leikstjóri: Yvan le Moine, Belgia 'm Lola Rennt / Hlauptu Lola Leikstjóri: Tom Tykwer, Þýskaland m Love is the Devil / Djöfulleg ást m Leikstjóri: John Maybury, Bretland My Name is Joe /Ég heiti Jói Leikstjóri: Ken Loach, Bretland 0 Rio Do Ouro / Gullna fljótið Leikstjóri: Paulo fíocha, Portúgal On Connait La Chanson / .. Kunnuglegur söngur m Leikstjóri: Alain Resnais, Frakkland m Ori lyridiv U Kuiyduei / ■ Menn og viðundur Leikstjórí: Alexei Balabanov, Rússland Rosie / Rósa Leikstjóri: Patrice Toye, Belgía . Seul Contre Tous / Aleinn Leikstjóri: Gaspar Noe, Frakkland Sliding Doors / Ef ég hefði... Leikstjóri: Peter Howitt, Bretland The Butcher Boy / Slátraradrengurinn Leikstjóri: Neil Jorden, Irland The General / Hershöfðinginn Leikstjóri John Boorman, Irtand Tic Tac / Tikk Takk Leikstjóri: Daniel Alfredson, Sviþjóð ;;;;■ Zugvogel-Einman Nach Inari / Lestir og rósir Leikstjóri: Peter Lichtefeld, Þýskaiand 26 kvikmyndir komnar í undanúrslit NEFNDIN, sem sér um val þeirra evrópsku kvikmynda sem koma til greina að hljóta Evrópsku kvik- myndaverðlaunin, hefur tilnefnt 26 kvikmyndir sem hugsanlega vinn- ingshafa. Myndirnar voru valdar úr 120 kvikmyndum, en þrjár þeirra munu síðan verða tilnefndar af nefndinni. Síðar í mánuðinum mun nefndin koma saman og velja þá sem koma til greina sem besti evr- ópski leikarinn, besta leikkonan, besti handritshöfundurinn og kvik- myndatökumaðurinn fyrir árið 1998. Þá mun hugsanlega fleiri kvikmyndum verða bætt við þær þrjár sem fyrst eru valdar í loka- flokk þeirra mynda sem keppa um titilinn Kvikmynd Evrópu 1998. Hátíðin haldin í Old Vic I nóvemberbyrjun munu tilnefn- ingarnar verða gerðar lýðum ljósar, en Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða afhent í Old Vic-leikhúsinu í Lundúnum 4. desember næstkom- andi. Þetta er í 11. sinn sem verð- launin eru afhent en aðeins í annað sinn síðan hátíðin var stokkuð upp til þess að gera hana meira spenn- andi í augum almennings og að betri kynningu á evrópskri kvik- myndagerð. Menningarmálaráð- herrar frá Bretlandi, Frakklandi, Italíu og Spáni verða viðstaddir uppákomuna og er þegar uppselt í leikhúsið, sem tekur þúsund manns. Eftir athöfnina verður kvöldverður og hóf í Battersea Park. Val fólksins En ekki eru bara kvikmynda- fræðingar og aðrir nefndarmenn sem ráða því hverjir hljóta verð- laun, því í fyi-ra var bætt inn verð- launaflokki sem nefnist Val fólksins. Evrópska kvikmyndaakademían og Morgunblaðið bjóða íslendingum nú í íyrsta skipti að taka þátt í val- inu á leikstjóra ársins, leikara og leikkonu, með því að fylla út sér- stakan atkvæðaseðil sem birtist í Morgunblaðinu 2. september sl. Valseðillinn þarf að berast fyrir miðnætti 31. október til „The People’s Choice Awards 1998, c/o Arthur Andersen, 1 Surrey St, London WC2R 2PS. Einnig er hægt að velja á vefsíðu Arthur Andersen og er slóðin þangað: h ttp://www. arth uran der- sen.com/film-awards. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.