Morgunblaðið - 19.09.1998, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 19.09.1998, Qupperneq 68
^ 68 LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM o 0 0 O 0 ÉG heiti Jói kemur frá Bretlandi og segir frá Jóa sem liefur árum saman barist við áfengissýki, og hefur loks tekið sér tak. Hann eyðir tíma sínum á fótboltaleikjum versta fót- boltaliðs Glasgow. Síðan kvnnist hann Söru ... DÁSAMLEGT líf kemur frá Ítalíu, og segir frá Guido sem er ástfanginn af Doin sem er heitbundin fasista. Á ævintýralegan hátt nær Guido ástum Doru sama dag og hún op- inberar. Síðan á margt eftir að gerast... APRÍL kemur frá Ítalíu og segir sögu sfðustu ára í dagbókarformi. Opinberir atburðir renna saman við persónulegar sögur á óvæntan hátt... VEISLAN kemur frá Dan- mörku segir frá veislu sem haldin er til heiðurs ættfóðurins Helge Klin- genfelt. Sumarið er sá tími sem fólk slakar á og nýtur lífsins, en þegar gestirnir eru komnir ger- ast óvæntir hlutir... HERSHÖFÐINGINN kemur frá írlandi, og seg- ir frá Martin Cahili sem elst upp í bæjarhluta Du- blin þar sem flestir stunda glæpi. Martin hefúr áunn- ið sór titilinn Hershöfð- inginn fyrir afskipti sín af lögreglunni, en ekki eru allir sáttir við veldi hans ... ©FÁVITARNIR kemur frá Danmörku og segir frá hóp ungs fólks sem á eitt sameiginlegt áhugamál: fávitagang. Þau eyða þvi' timanum í að kanna heim- spekilega fleti heimsku og fyrir tilviljun blandast Karen inn í hópinn ... OGULLNA fljótið kemur frá Portúgal og segir frá ástum og afbrýði lágstétt- arfólks við gullna fljótið. Mélita hittir gullsmið og sígauna sem reyna að selja henni hálsmen. Með meninu fylgir spádóm- ur... OTONY litli kemur frá Hollandi segir frá ólæsa bóndanum Brand sem hrífst af ungu kennslukonunni Lenu sem kemur til að kenna á bænum. Eiginkonan er að vonum lítið hrifin og setur af stað óvænta atburðarás ... Snlnasalir Geirmundur Geirmundur Valtýsson og hljómsveit sjá um danssveifluna í kvöld. Missið ekki af frábærum dansleik með skagfirska sveiflukónginum. Arna og Stefan halda uppi stuðinu á MÍMISBAR Evrópsku kvikmyndaverðlaunin Undanúrslit 1998 lit Aprile / April Leikstjóri: Nanni Moretti, italia Bin lch Schon? / Er ég falleg? m Leikstjóri Doris Dorríe, Þýskaland. - Carne Tremula / Kvikt hold Leikstjóri: Pedro Almodovar, Spánn. Comedian Harmonists / Glettnir nikkarar Leikstjóri: Joseph ViIsmaier, Þýskaland Festen / Veislan Leikstjóri: Thomas Vnterberg, Danmörk m Gypsy Magic / Sígaunatöfrar Leíkstjóri: Stole Popov, Makedónia Idioterne / Fávitarnir Leikstjóri: Lars von Trier, Danmörk Kleine Teun / Tony litli Leikstjóri: Alex van Warmerdam, Holland Knoflikari / Hnapparar pii Leikstjóri: Peter Zelenka, Tékkland La Parola Amore Esiste / Orðið „ást“ er til Leikstjóri: Mimino Calopresti, italia .. La Vie Revee Des Anges / m Draumalíf engla m Leikstjórí: Erick Zonca, Frakkland m* La Vita E Bella / Dásamlegt líf m Leikstjóri: Roberto Benigni, italia Le Nain Rouge / Rauði dvergurinn Leikstjóri: Yvan le Moine, Belgia 'm Lola Rennt / Hlauptu Lola Leikstjóri: Tom Tykwer, Þýskaland m Love is the Devil / Djöfulleg ást m Leikstjóri: John Maybury, Bretland My Name is Joe /Ég heiti Jói Leikstjóri: Ken Loach, Bretland 0 Rio Do Ouro / Gullna fljótið Leikstjóri: Paulo fíocha, Portúgal On Connait La Chanson / .. Kunnuglegur söngur m Leikstjóri: Alain Resnais, Frakkland m Ori lyridiv U Kuiyduei / ■ Menn og viðundur Leikstjórí: Alexei Balabanov, Rússland Rosie / Rósa Leikstjóri: Patrice Toye, Belgía . Seul Contre Tous / Aleinn Leikstjóri: Gaspar Noe, Frakkland Sliding Doors / Ef ég hefði... Leikstjóri: Peter Howitt, Bretland The Butcher Boy / Slátraradrengurinn Leikstjóri: Neil Jorden, Irland The General / Hershöfðinginn Leikstjóri John Boorman, Irtand Tic Tac / Tikk Takk Leikstjóri: Daniel Alfredson, Sviþjóð ;;;;■ Zugvogel-Einman Nach Inari / Lestir og rósir Leikstjóri: Peter Lichtefeld, Þýskaiand 26 kvikmyndir komnar í undanúrslit NEFNDIN, sem sér um val þeirra evrópsku kvikmynda sem koma til greina að hljóta Evrópsku kvik- myndaverðlaunin, hefur tilnefnt 26 kvikmyndir sem hugsanlega vinn- ingshafa. Myndirnar voru valdar úr 120 kvikmyndum, en þrjár þeirra munu síðan verða tilnefndar af nefndinni. Síðar í mánuðinum mun nefndin koma saman og velja þá sem koma til greina sem besti evr- ópski leikarinn, besta leikkonan, besti handritshöfundurinn og kvik- myndatökumaðurinn fyrir árið 1998. Þá mun hugsanlega fleiri kvikmyndum verða bætt við þær þrjár sem fyrst eru valdar í loka- flokk þeirra mynda sem keppa um titilinn Kvikmynd Evrópu 1998. Hátíðin haldin í Old Vic I nóvemberbyrjun munu tilnefn- ingarnar verða gerðar lýðum ljósar, en Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða afhent í Old Vic-leikhúsinu í Lundúnum 4. desember næstkom- andi. Þetta er í 11. sinn sem verð- launin eru afhent en aðeins í annað sinn síðan hátíðin var stokkuð upp til þess að gera hana meira spenn- andi í augum almennings og að betri kynningu á evrópskri kvik- myndagerð. Menningarmálaráð- herrar frá Bretlandi, Frakklandi, Italíu og Spáni verða viðstaddir uppákomuna og er þegar uppselt í leikhúsið, sem tekur þúsund manns. Eftir athöfnina verður kvöldverður og hóf í Battersea Park. Val fólksins En ekki eru bara kvikmynda- fræðingar og aðrir nefndarmenn sem ráða því hverjir hljóta verð- laun, því í fyi-ra var bætt inn verð- launaflokki sem nefnist Val fólksins. Evrópska kvikmyndaakademían og Morgunblaðið bjóða íslendingum nú í íyrsta skipti að taka þátt í val- inu á leikstjóra ársins, leikara og leikkonu, með því að fylla út sér- stakan atkvæðaseðil sem birtist í Morgunblaðinu 2. september sl. Valseðillinn þarf að berast fyrir miðnætti 31. október til „The People’s Choice Awards 1998, c/o Arthur Andersen, 1 Surrey St, London WC2R 2PS. Einnig er hægt að velja á vefsíðu Arthur Andersen og er slóðin þangað: h ttp://www. arth uran der- sen.com/film-awards. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.