Morgunblaðið - 28.10.1998, Síða 37

Morgunblaðið - 28.10.1998, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1998 37, AÐSENDAR GREINAR STEFÁN Már Stef- ánsson prófessor ritar grein í Mbl. 13. október sl. með þessari fyrir- sögn, sem mig langar til að velqa athygli á, þótt seint sé. Hann getur álits fjög- urra lögfræðinga sem komust að því að EES- samningurinn færi ekki í bága við íslensku stjórnarskrána, en hann var einn af fjórmenn- ingunum. Petta álit ít- rekar hann en segh- að fáum blandist nú hugur um að EES-samningur- inn (og fylgisamningar) „fól í sér víðtækar breytingar á ís- lenskri löggjöf og í nokkrum tilvik- um framsal á stjómskipulegu valdi“, en þetta framsal hafi þó að mati fjór- menninganna verið „talið falla innan þess ramma sem stjómarskráin heimilaði í þeim efnum“. Oftúlkun stjórnarskrárinnar Þessa túlkun dró ég í efa á sínum tíma og lét Alþingi vita af því. Ein- faldast er að orða skoðun mína um þessa almennu staðhæfingu þannig að stjómai-skráin, sem er að stofni til nær óbreytt frá 1874, heimilaði ekki eitt eða neitt í þessum efnum, t.d. vegna þess að á þeim tíma var ekki gert ráð fyrir að svona aðstaða kæmi til. I öllum stjómarskrám Norður- landaþjóðanna, nema Islands, er sér- stakt ákvæði sem heimilar slíka þjóðréttarsamninga að vissum skil- yrðum fullnægðum. Ég hef haldið því fram og stend við það enn, að fjórmenningamir hafi túlkað ís- lensku stjómarskrána eins og slíkt ákvæði væri í henni, sem ekki er, því miður. I greininni er látið að því liggja að Hæstiréttur hafi með tilteknum úr- skurði um að leita ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins að því er best verði séð „lagt til grundvallar að EES-samningurinn og fylgisamn- ingar fái samrýmst ákvæðum stjóm- intra arskrárinnar, „þó að ljóst sé að rétturinn fjallaði ekki beinlínis um þetta atriði“. Samt dregur höfundur þessa ályktun af orðum sjálfs sín: „Má nú væntanlega líta svo á að öll æðstu stjómvöld ^sic) lands- ins, forseti Islands, Al- þingi og Hæstiréttur hafi komist að þeirri niðurstöðu, að EES- samningurinn og fylgi- samningar fari ekki í bága við stjómar- skrána.“ Hér er enn einu sinni djarflega ályktað að mínu viti og gæti ég haft um það mörg orð, en læt það bíða. Málsvari stjómarskrárgjafa Vík ég þá beint að því sem rekur mig fyrst og fremst tO að stinga nið- Hlutverk Hæstaréttar er og á aðeins að vera, segir Björn Þ. Guðmundsson, að kveða upp dóma á grundvelli þeirra rétt- arreglna sem hann tel- ur gilda í þjóðfélaginu á hverjum tíma. ur penna, en það er að hvetja til frekari umræðu, bæði meðal leikra og lærðra um það, sem fram kemur í niðurlagi greinarinnar. Þar segir höfúndur að stjómarskrárgjafinn eigi sér engan málsvara og á því þurfi að ráða bót. Undir þau orð tek ég heilshugar og hefði slíkur aðili betur verið til áður en lögin um stað- festingu EES-samningsins vora samþykkt. Höfundur varpar fram þeirri hug- mynd, hvort setja ætti á fót sérstak- an stjómarskrárdómstól, eða að Hæstarétti yrði falið að kveða á um það fyrirfram, hvort þjóðréttar- samningar stæðust ákvæði stjórnar- skrárinnar. Þetta em ekki nýjar hugmyndir og margræddar meðal lögfræðinga og þarfnast því ekki fjölyrða. Hins vegar er jafnvíst að í þessu efni er þörf einhverra úrræða og á því höfundur þakkir skildar fyr- ir að hefja máls á því. Ég er hins vegar þeirrar skoðunar að hvorugur kosturinn, sem hann nefnir, sé góður. Stofnun sérdóm- stóla í okkar fámenna landi er neyð- ai’brauð, enda held ég að flestir lög- fræðingar séu því mótfallnir, þ.á m. dómsmálaráðherra. Ég dreg einnig í efa að hinn kosturinn, að fela Hæsta- rétti einhvers konar úrskurðar- eða umsagnarvald í þessum efnum, sé ákjósanlegur. Það get ég, a.m.k. að svo komnu, rökstutt með því að ég tel að hlutverk Hæstaréttar sé og eigi aðeins að vera eitt - að kveða upp dóma á grundvelli þeirra réttar- reglna sem hann telur gilda í þjóðfé- laginu á hverjum tíma. Löggjafarnefnd Alþingis Þá hvílir að sjálfsögðu á mér sú skylda að benda á aðrar lausnir. Þær hef ég ekki fastmótaðar. Ég hef hins vegar oft vakið máls á því að alþing- ismenn skorti sérfræðilega aðstoð um löggjafarmálefni, að ekki sé talað um stjómarskrárefni og að við í vel- megun okkar mættum vel leggja eitthvað af mörkum til að tryggja rétta og góða meðferð lagafrum- varpa, sérstaklega ef þau kynnu að varða ákvæði stjórnarskrárinnar. Hugmyndir mínar I þessu efni lúta þess vegna íremur að því að styrkja Alþingi í löggjafarstarfinu. Mætti hugsa sér að Alþingi kæmi á fót sér- stakri löggjafamefnd með þetta af- markaða hlutverk og heyrði hún beint undir forseta Alþingis. Þetta segi ég vegna þess að Alþingi á sjálft að bera ábyrgð á lagasetningu sinni og dómstólar eiga aðeins að dæma eftir lögunum, hér eftir eins og hing- að til. Höfundur er prófessor í lögum. Hlífðarefni undir borðdúka Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74, sími 552 5270. „EES-samning- urinn og stj <5rnarskráin“ Björn Þ. Guðmundsson Eg mótmæli! ÉG ER 19 ára og útskrifaðist vorið 1997 úr Oskjuhlíðarskólan- um. Ég var með þroskaheftum krökk- um í bekk í 11 ár. Ég vil fara í framhalds- skóla, með ófötluðum í bekk, því ég kann að lesa, skrifa og reikna. Ég vildi fara í Borgar- holtsskóla og sótti um hann strax um vorið, en komst ekki inn og fékk hvergi annars staðar pláss. Ég byrj- aði í Fullorðinsfræðslu fatlaðra haustið eftir. Hún er með námskeið í Borgarholtsskóla sem er mjög gott en þau er bara fyrir fatlaða og bara 9 tímar á viku. Ég var hissa að sjá bara krakka úr Öskjuhlíðarskólanum þegar ég kom í Borgarholts- skóla. Mér finnst það óréttlátt að fá ekki að-- fara í framhaldsskóla Mér fínnst óréttlátt, segir Ása Björk Gísladóttir, að fá ekki að fara .. í framhalds- skóla. eins og allir aðrir ung- lingar. Mig langar til að ófatlaðir og þroskaheftir séu líka vinir. Höfundur er nemi. Ása Björk Gísladóttir Hádegisveröarfundur á Hotel Sögu, Sunnusal föstudaginn 30. október kl. 12—13.30 Vægi tungumála í alþ j óðaviðskiptum Þar sem öll jörðin er að verða einn markaður mun aukin þekking á mismunandi menningarsvæðum og tungumálum geta ráðið miklu um forskot fyrirtækja í heimi síharðnandi samkeppni. Sagt verður frá breskri könnun um vægi tungumála í við- skiptum og kynntar niðurstöður könnunar á tungumála- þekkingu og notkun hennar hjá 20 íslenskum fyrirtækjum. Ræðumenn • Prófessor Stephen Hagen, aðalráðgjafi breska iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins um tungumál í viðskiptum. • Guðjón Svansson, BA í notkun tungumála í viðskiptum (Intercultural Communication). Þátttökugjald er 1.200 kr. Léttur hádegisverður og kaffi er innifalið. Prófessor Stephen Hagen verður með fyrirlestur á Intemetinu í boði Samvinnuháskólans á slóðinni www.fjamam.is kl. 9.15 sama dag. Fimdurinn er haldinn í samvinnu iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis, utanríkisráðuneytis, Útflutningsráðs íslands, Samtaka iðnaðarins, ÍMARK og MIDAS-NET sem annast MLIS margtyngiáætlun ESB og EFTA. Skolvaskar Intra skolvaskamir eru framleiddir á vegg eða innfelldir í borð. Stærðir: 48 x 38 x 19 cm 54 x 45 x 23 cm Heildsöludreifing: Smíðjuvegi II.Kópavogi ■cjlQlehf. Simi564 1088.lax564 1089 Fæst í byggingavöruverslunum um land allt. SÍMI 533 1818 • FAX 533 1819 Stutt námskeið fyrir trúnaðarmenn stéttarfélaga MENNTUN FYRIR ALLA MLIS CTIfiPHnetl ÚTFLUTNINGSRÁÐ ÍSLANDS IVR SAMTÖK IÐNAÐARINS \mn$r jje/uojjolí óetar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.