Morgunblaðið - 28.10.1998, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 28.10.1998, Qupperneq 51
MORGUNB LAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1998 51 v Safnaðarstarf Áskirkja. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17. Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldr- aða kl. 13-17. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur máls- verður á kirkjuloftinu á eftir. Grensáskirkja.TTT-starf (10-12 ára) kl. 16.30. Samverustund eldri borg- ara kl. 14. Bænastund, veitingar. Gestir samvemnnar Sigfi'íður Bjarn- ar og Halldór Jónsson. Hailgrímskirkja. Opið hús fyrir for- eldra ungra barna kl. 10-12. Fræðsla: Ungbarnanudd. Þórgunna Þórarinsdóttir. Starf fyrir 9-10 ára ki. 16.30. Starf fyrir 11-12 ára kl. 18. Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Dr. Vilborg ísleifsdóttir sagn- fræðingur heldur fyrirlestur um 16. öldina fimmtudaginn 29. okt. kl. 20 í safnaðarheimili Háteigskirkju. Fyr- irlesturinn er öllum opinn. Langholtskirkja. Starf eldri borgara í dag kl. 13. Allir velkomnir. Bænar- og íhugunarstund kl. 18. Laugarneskirkja. Fundur „Kirkju- prakkara" (6-9 ára börn) kl. 14.30. Fundur TTT (10-12 ára) kl. 16. Fundur æskulýðsfélagsins (13-15 ára) kl. 20. Neskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. „Agi og uppeldi". Ungar mæð- ur og feður velkomin. Kaffi og spjall. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14-16. Umsjón Kristín Bögeskov, djákni. Bænamessa ki. 18.05. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur hádegisverður í safn- aðarheimilinu. Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldraðra, opið hús í dag kl. 13.30-16. Handa- vinna og spil. Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 16. Bænarefnum er hægt að koma til presta safnaðarins. TTT í Ártúnsskóla kl. 16-17. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðar- heimilinu á eftir. „Kirkjuprakkarar" starf fyrir 7-9 ára börn kl. 16. TTT starf fyrir 10-12 ára kl. 17.15. Æsku- lýðsfundur kl. 20. Fella- og Hóiakirkja. Helgistund í Gerðubergi á fimmtudögum kl. 10.30. Grafarvogskirkja. KFUK fyrir stúlkur 9-12 ára ki. 17.30-18.30. Hjallakirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 16.30. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára börnum í dag kl. 16.45-17.45 í safnað- arheimilinu Borgum. Starf á sama stað með 10-12 ára (TTT) börnum kl. 17.45-18.45. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir vel- komnir. Tekið á móti fyrirbænaefn- um í kirkjunni og í síma 567 0110. Léttur kvöidverður að bænastund lokinni. Vídalínskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14-16.30. Helgistund, spil og kaffi. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í Ertu búinn að skipta um olíusíu? Nýbýlavegi 4-8 S. 563 4400 Komdu í skoðun TOYOTA QEEESZ3 KIRKJUSTARF hádegi í kirkjunni kl. 12-12.30. Æskulýðsstarf, eldri deild, kl. 20-22 í minni Hásölum. Keflavíkurkirkja. Alfanámskeið hefst með borðhaldi í Kirkjulundi kl. 19 og lýkur í kirkjunni kl. 22. Nám- skeiðið er fræðsla um kristna trú fyr- ir hjón og einstaklinga. Ytri-Njarðvíkurkirkja. Spilakvöld aldraðra fimmtudagskvöld kl. 20. All- ir hjartanlega velkomnir. Njarðvíkurkirkja. Foreldramorgunn í dag kl. 10.30. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 10-12 mömmumorgunn, opinn öllum heimavinnandi foreldrum og börnum þeirra. Kletturinn, kristið samfélag. Bæna- stund kl. 20. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Fjöl- skyldusamvera kl. 18.30 sem hefst með léttri máltíð á vægu verði. Kl. 19.30 er kennsla og þá er skipt niður í deildir. Allir hjartanlega velkomnir. Árbæjarkirkja. HcimaMón: atlai»ri>».nvnu‘tfift.íi/injn *roíKJI® auping www.mbl.is FRÉTTIR Innlent • Erlent • Athafnaltf • Tðlvur og tækni • Veður og færð F4STOOHR Eignaleit • Fasteignafréttir» Handbókin • Lánareiknir • Fasteignasalar • Gagnlegar slóðir íþróttafréttir • Meistaradeild kvenna • Landssfmadeildin • Enski boltinn • Handbolti DÆGRADV&l Djlbert • Stjðrnuspá • Fréttagetraun • Leikir SÉRVEFIR Svipmyndirvikunnar • Laxness • HM '98 • Kosningar '98 UPPtÝSIHBAIÍ Morgunblaaið • Augiýsingar • Aósent efni • Samskipti • Blaflberinn Þróunin heldur áfram. Nú er mbl.is enn fjðlbreyttari og rikari að innihaldi. Á hverri stundu er alltaf eitthvað nýtt að gerast á mörgum sviðum og það sérðu á mbl.is. Hraði, fjölbreytni, vandað efni. Komdu á mbl.ls og upplifðu augnablikið á Netinu. mbl.is j ♦ J * í < í -ALLTAf= €EiTTH\J/KÐ ISiÝTT~
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.