Morgunblaðið - 28.10.1998, Blaðsíða 51
MORGUNB LAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1998 51 v
Safnaðarstarf
Áskirkja. Starf fyrir 10-12 ára böm
kl. 17.
Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldr-
aða kl. 13-17.
Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10.
Orgelleikur á undan. Léttur máls-
verður á kirkjuloftinu á eftir.
Grensáskirkja.TTT-starf (10-12 ára)
kl. 16.30. Samverustund eldri borg-
ara kl. 14. Bænastund, veitingar.
Gestir samvemnnar Sigfi'íður Bjarn-
ar og Halldór Jónsson.
Hailgrímskirkja. Opið hús fyrir for-
eldra ungra barna kl. 10-12.
Fræðsla: Ungbarnanudd. Þórgunna
Þórarinsdóttir. Starf fyrir 9-10 ára
ki. 16.30. Starf fyrir 11-12 ára kl. 18.
Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl.
10-12. Kvöldbænir og fyrirbænir kl.
18. Dr. Vilborg ísleifsdóttir sagn-
fræðingur heldur fyrirlestur um 16.
öldina fimmtudaginn 29. okt. kl. 20 í
safnaðarheimili Háteigskirkju. Fyr-
irlesturinn er öllum opinn.
Langholtskirkja. Starf eldri borgara
í dag kl. 13. Allir velkomnir. Bænar-
og íhugunarstund kl. 18.
Laugarneskirkja. Fundur „Kirkju-
prakkara" (6-9 ára börn) kl. 14.30.
Fundur TTT (10-12 ára) kl. 16.
Fundur æskulýðsfélagsins (13-15
ára) kl. 20.
Neskirkja. Mömmumorgunn kl.
10-12. „Agi og uppeldi". Ungar mæð-
ur og feður velkomin. Kaffi og spjall.
Opið hús fyrir eldri borgara kl.
14-16. Umsjón Kristín Bögeskov,
djákni. Bænamessa ki. 18.05. Sr.
Frank M. Halldórsson.
Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund
kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur hádegisverður í safn-
aðarheimilinu.
Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldraðra,
opið hús í dag kl. 13.30-16. Handa-
vinna og spil. Fyrirbænaguðsþjón-
usta kl. 16. Bænarefnum er hægt að
koma til presta safnaðarins. TTT í
Ártúnsskóla kl. 16-17.
Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl.
12.10. Tónlist, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur málsverður í safnaðar-
heimilinu á eftir. „Kirkjuprakkarar"
starf fyrir 7-9 ára börn kl. 16. TTT
starf fyrir 10-12 ára kl. 17.15. Æsku-
lýðsfundur kl. 20.
Fella- og Hóiakirkja. Helgistund í
Gerðubergi á fimmtudögum kl. 10.30.
Grafarvogskirkja. KFUK fyrir
stúlkur 9-12 ára ki. 17.30-18.30.
Hjallakirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl.
16.30.
Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára
börnum í dag kl. 16.45-17.45 í safnað-
arheimilinu Borgum. Starf á sama
stað með 10-12 ára (TTT) börnum kl.
17.45-18.45.
Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun
kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir vel-
komnir. Tekið á móti fyrirbænaefn-
um í kirkjunni og í síma 567 0110.
Léttur kvöidverður að bænastund
lokinni.
Vídalínskirkja. Foreldramorgunn kl.
10-12.
Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri
borgara kl. 14-16.30. Helgistund, spil
og kaffi.
Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í
Ertu búinn að
skipta um olíusíu?
Nýbýlavegi 4-8
S. 563 4400
Komdu í skoðun
TOYOTA
QEEESZ3
KIRKJUSTARF
hádegi í kirkjunni kl. 12-12.30.
Æskulýðsstarf, eldri deild, kl. 20-22 í
minni Hásölum.
Keflavíkurkirkja. Alfanámskeið
hefst með borðhaldi í Kirkjulundi kl.
19 og lýkur í kirkjunni kl. 22. Nám-
skeiðið er fræðsla um kristna trú fyr-
ir hjón og einstaklinga.
Ytri-Njarðvíkurkirkja. Spilakvöld
aldraðra fimmtudagskvöld kl. 20. All-
ir hjartanlega velkomnir.
Njarðvíkurkirkja. Foreldramorgunn
í dag kl. 10.30.
Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl.
10-12 mömmumorgunn, opinn öllum
heimavinnandi foreldrum og börnum
þeirra.
Kletturinn, kristið samfélag. Bæna-
stund kl. 20. Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Fjöl-
skyldusamvera kl. 18.30 sem hefst
með léttri máltíð á vægu verði. Kl.
19.30 er kennsla og þá er skipt niður í
deildir. Allir hjartanlega velkomnir.
Árbæjarkirkja.
HcimaMón: atlai»ri>».nvnu‘tfift.íi/injn *roíKJI®
auping
www.mbl.is
FRÉTTIR Innlent • Erlent • Athafnaltf • Tðlvur og tækni • Veður og færð
F4STOOHR Eignaleit • Fasteignafréttir» Handbókin • Lánareiknir • Fasteignasalar • Gagnlegar slóðir
íþróttafréttir • Meistaradeild kvenna • Landssfmadeildin • Enski boltinn • Handbolti
DÆGRADV&l Djlbert • Stjðrnuspá • Fréttagetraun • Leikir
SÉRVEFIR Svipmyndirvikunnar • Laxness • HM '98 • Kosningar '98
UPPtÝSIHBAIÍ Morgunblaaið • Augiýsingar • Aósent efni • Samskipti • Blaflberinn
Þróunin heldur áfram.
Nú er mbl.is enn fjðlbreyttari
og rikari að innihaldi. Á hverri
stundu er alltaf eitthvað nýtt að
gerast á mörgum sviðum og það
sérðu á mbl.is. Hraði, fjölbreytni,
vandað efni.
Komdu á mbl.ls og upplifðu
augnablikið á Netinu.
mbl.is
j
♦
J
*
í
<
í
-ALLTAf= €EiTTH\J/KÐ ISiÝTT~