Morgunblaðið - 04.11.1998, Qupperneq 30
30 MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1998
LISTIR
MORGUNBLAÐIÐ
Fræði forn og merk
BÆKUR
íslensk fræði
GRIPLA X.
Ritstj. Guðvarður Már Gunnlaugsson,
Margrét Eggertsdóttir, Sverrir Tóm-
asson. 307 bls. Stofnun Árna Magnús-
sonar. Prentun: Steindórsprent -
Gutenberg. Reykjavík, 1998.
NAFN Árna Magnússonar tengist
handritum öðru fremur. Þess
vegna fer vel á að lögð sé megin-
áhersla á handrita- og bókmennta-
rannsóknir í stofnun sem við hann
er kennd. Allnokkrir kunnir fræði-
menn eiga efni í þessari Griplu,
innlendir og erlendir. „Ei skal haltr
ganga“ nefnist þáttur Sverris Tóm-
assonar um Gunnlaugs sögu orms-
tungu. Sverrir byrjar á flokkunar-
fræðinni. Hvar á sagan heima?
Sverrir hallast að skilgreingu
Bjöms M. Olsens sem nefndi sög-
una íslenskan strengleik í sögustíl.
Að hætti lærðra leitar Sverrir að
áhrifum og fyrirmyndum, og þá
meðal erlendra miðaldabókmennta.
En niðurstaðan er heimatilbúin og
frumleg: »Gunnlaugs saga hefur að
mínum dómi verið frá upphafi ætluð
ungu fólki, hún er fyrsta íslenska
bamasagan ....«
Og enn em böm á dagskrá hjá
Jóni Samsonarsyni. Okindarkvæði
heitir hugleiðing hans. Jón ræðir
um bamafælur almennt, það er
þulur sem kveðnar vom fyrir böm
til að vara þau við óþægð. Reyndar
gilti sú uppeldisfræðin allt fram á
Sjálfs-
ævi-
sögu-
leg skrif
FÉLAG íslenskra fræða boð-
ar til fundar með Eiríki Guð-
mundssyni og Sigþrúði Gunn-
arsdóttur bókmenntafræðing-
um í kvöld, miðvikudaginn 4.
nóvember, kl. 20.30 í Skólabæ,
Suðurgötu 26. Eiríkur og
Sigþrúður fjaila um
sjálfsævisöguleg skrif.
Bókmenntafræðistofnun
gefur á þessu hausti út tvær
bækur um sjálfsævisöguritun
eftir Eirík og Sigþrúði. Bók
Eiríks nefnist Gefðu mér
veröldina aftur og fjallar hann
um sjálfsævisöguleg skrif á
átjándu og nítjándu öld með
hliðsjón af hugmyndum
Michels Foucault. Hann skoð-
ar hvemig túlkun mannsins á
sjálfum sér og heiminum tek-
ur róttækum breytingum á
þessum tíma, sem kristallast
best í því sem kalla má einka-
leg skrif - sjálfsævisögum og
bréfum, dagbókum og ferða-
sögum. Þar koma m.a. við
sögu Jón Steingrímsson og
Fjölnismenn.
Bók Sigþrúðar nefnist
Fjósakona fer út í heim og
fjallar um ferðasögur alþýðu-
konunnar Önnu frá Moldnúpi
(1902-1979) frá því um og eftir
miðja þessa öld. Sigþrúður
mun í erindinu ræða um hvers
konar sjálfsmynd birtist í
textanum, hvernig hún sé tjáð
og hvað hafi áhrif á þá tján-
ingu, og lítur hún m.a. til
kenninga um sjálfsævisögur
svartra kvenna á vesturlönd-
um.
Fundurinn er öllum opinn
meðan húsrúm leyfir. Eftir
framsögu Eiríks og Sigþrúðar
verða almennar umræður.
þessa öld. Jón getur um vinsældir
Okindarkvæðis og fjallar um gerðir
þess. Kjarni málsins er þó leitin að
höfundi. Hver orti? Það telur Jón
sig geta upplýst. Ennfremur á Jón
þama þáttinn, Byltingarsinnað
skáld í þjóðfræðaham um Gísla
Brynjólfsson. Gísli verður víst
seint talinn til höfuðskálda. En þar
sem hann var nú einu sinni róm-
antíker festi hann jafnframt ást á
fornum fræðum. Og það er einmitt
sú ástríðan sem Jón rifjar þarna
upp.
Næst á blaði er Guðrún Asa
Grímsdóttir með Brot úr fornum
annál. Tæpast verður brot það talið
til merkustu fomfræða. En Guðrún
Ása hefur sýnilega lagt æma vinnu
í rannsóknina. Og það er alltaf lofs-
vert. Ennfremur á Guðrún Ása
þama stutta grein sem hún nefnir
Samtíning. Þar les hún Sveinbirni
Rafnssyni jústilinn. Af ádrepu
Guðrúnar Ásu er sýnt að forn-
fræðingar eru ekki aðeins gæddir
sögulegu innsæi; þeir búa einnig
yfir mannlegum tilfinningum,
meira að segja heitum tilfinning-
um.
Davíð Erlingsson blandar saman
bókmenntafræði og alþýðlegri líf-
speki í sínum þætti; gáfumannahjal
gætum við allt eins kallað það.
Manneskja er dýr og henni er
hætt, nefnir Davíð hugleiðing sína.
Við lesturinn kemur í ljós að orðinu
»dýr« er ætlað að hafa tvíræða
merking, það er dýrmæt ellegar
klippt og skorið - skepna. Annars
er það orðið nykrað sem Davíð er
BÆKUR
Skáldsögnr
INFERNO
eftir August Strindberg, Þórarinn
Eldjárn þýddi, Mál og menning,
Reykjavík 1998,180 bls.
ÞAÐ hefur orðið skammhlaup
milli mannshugar og skynheims.
Umhverfið er ekki lengur sett
saman úr meðfærilegu dóti án inn-
byrðis tengsla, dóti sem flokka má
til skrauts og aukaatriða sem ekki
eru athyglinnar virði.
Aukaatriði með til-
viljanir að lögmáli
búa yfir rökfestu sem
ekki virðist geta verið
nema mennsk, líkt og
hlutir, orð og
smávægileg atvik hafí
komið sér saman um
raða sér upp í hers-
ingu og sækja fast að
mannsandanum sem
heildstætt uppröðuðu
fyrirbæri.
Inferno er ofsókn-
arbrjáluð bók. Helvíti
hennar dregur ekki
mikið meira en nafn
sitt af inferno Dantes
heldur felst í hvers-
deginum, innra víti hugar lokuð-
um inní höfði sem túlkar og tengir
það sem hleypt er inn um skilvitin.
Söguhetjan heitir August Strind-
berg og segir frá í fyrstu persónu
nútíð; sjónarhornið er ávallt hans.
Þeir renna nokkuð saman, sögu-
hetjan og höfundurinn, enda er
beinlínis beðið um það í bókarlok.
Þó er þetta ekki ævisaga; hún hef-
ur ekki yfírbragð upprifjunar.
Hlutar verksins eru í dagbókar-
formi og afgangurinn ber keim af
dagbók en þó er ýmislegt úr heimi
skáldsögunnar „í þessari frásögn
sem ekki er nein skáldsaga sem
ætlar sér eitthvað í stíl og bók-
menntalegri uppbyggingu.“ (114).
Stundum er textinn líkt og í einka-
eign, ekki verið að ávarpa neinn
að glíma þarna við. Hníga rök hans
að því að það sé dregið beint af
orðinu nykur. Þeim er þetta skrifar
kemur ekki í hug að andmæla rök-
um Davíðs; þau sýnast í alla staði
góð og gild.
Hermann Pálsson ritar þáttinn
þrjár myndir úr Hávamálum.
Fræðimenn jafnt sem áhugamenn
um fornbókmenntir leggja jafnan
við hlustir þegar Hermann talar;
ekki aðeins vegna þess að hann sé
manna fróðastur heldur einnig sak-
ir hins að hann hefur skoðanir og
hikar ekki við að halda þeim fram.
Meðal annars veltir hann þama
fyrir sér merkingu orðsins þorp
sem menn hefur greint á hvernig
skilja beri; það er í hendingunum:
»Hrörnar þöll sú er stendur þorpi
á.«
Tveir erlendir fræðimenn eiga
efni í ritinu. Hallvard Mageroy rit-
ar um Vergil-áhrif í norrænum
bókmenntum, langa ritgerð og ít-
arlega, og Elizabeth Ashman Rowe
nefnir þátt sinn Folktaie and Para-
ble og tekur þá mið af Gautreks
sögu.
Gunnlaugur Ingólfsson og Svav-
ar Sigmundsson draga fram Hug-
leiðingar um sótt og dauða íslensk-
unnar eftir Jón Ólafsson úr
Grunnavík. Síst var að furða þó sá
mæti fræðaþulur þyldi önn fyrir
misþyrming móðurmálsins sem svo
hróplega viðgekkst á hans tíð. En
það sem hann varast vann varð þó
að koma yfir hann því sjálfur slett-
ir hann óspart latínu; eins og raun-
ar lærðir samtíðarmenn hans, þeir
heldur hugsa upphátt um eitthvað
sem er utan seilingar lesandans.
Skilnaður söguhetjunnar við konu
sína er til umfjöllunar og falleg-
ustu kaflar bókarinnar lýsa sam-
bandi hans við dóttur sína. En
mesta púðrið fer í „samspil tilvilj-
ana sem mynda í sameiningu eina
stóra Heild sem er undursamleg
án þess að vera yfirnáttúruleg.“
(118)
Söguhöfundur gerir sér grein
fyrir möguleikanum á brjálsemi
en útilokar ekki óþekkt afl að baki
umhverfisins, hönd hins Ósýni-
lega, djöfullinn eða hinn Eilífi.
„Skýrið þetta, læknar, geðlæknar,
sálfræðingar!“ segir hann, „eða
viðurkennið gjaldþrot Vísind-
anna!“ (147) Menntaheimur
Strindbergs er breiður og mót-
sagnakenndur, framandi en þó
einsog hingað kominn fyrir
skammhlaup í tímanum frá síð-
ustu aldalokum. Bókinni fylgir
leslisti með ritum um dulvísindi
sem eru samofin verkinu og víst
óhætt að bæta hugmyndaheimi
Nietzsche við til skilnings á eirð-
arlausu ráfi söguhetjunnar um
Evrópu, á því hvernig hann inn-
byrðir heilu algildiskerfin og
hrækir þeim jafnóðum útúr sér.
Það má vara sig á því að leggja
nútímalega sálfræðifrasa hráa til
sem á annað borð festu orð á blað.
Lestina rekur svo Hallfreður
Örn Eiríksson með langa og afar
fróðlega ritgerð sem hann nefnir
Skáldin þrjú og þjóðin. Skrif Hall-
freðar Ai-nar bera ekki aðeins með
sér að honum eru fornu minnin
kær. Hann hefur einnig sökkt sér í
efnið af nákvæmni og innlifun; og
virðir það og metur á eigin for-
sendum. Skáldin þrjú, sem hann
tekur einkum mið af, eru Bjarni
Thorarensen, Jónas Hallgrímsson
og Grímur Thomsen, og þó sér-
staklega tveir hinir síðar töldu þar
eð þeir skrifuðu báðir um bók-
menntir almennt og lýstu þannig
eigin skoðunum og þar með
viðhorfum samtíðar sinnar. Hall-
freður Örn tekur fyrir hugtakið
þjóðskáld, aldur þess og uppruna.
En það voru einkum rómatískir
höfundar og bókmenntafræðingar
á 19. öld sem hófu skáldsímyndina
þannig til vegsemdar. Tíðarandinn
mærði snilligáfur og mikilmenni.
Skáldin, sem Hallfreður Örn fjallar
um, voru síður en svo ein um það.
En öll áunnu þau sér um síðir
þjóðskáldsnafnbótina.
Eins og títt er í vönduðum fræði-
ritum fer þarna mikið fyrir heim-
ildaskrám og stuðningsefni. Nafna-
skráin ein spannar nær þrjátíu síð-
ur! Gripla lætur samt ekki mikið
yfir sér. Þetta er sérfræðirit og
tæpast að vænta að það muni
nokkru sinni höfða til hins almenna
lesanda.
skilnings: ofskynjanir söguhetju
eiga sér rætur í angist, ekki Sekt
af stórgerðum, samfélagslegum
eða trúarlegum toga heldur Sekt-
arkennd, samviskubiti yfir engu
sérstöku og öllu þó líkt og í sál-
fræði Sorens Kierkegaards. Þekk-
ingin á sér ekki sömu mörk og nú
gerist. Á sama tíma og söguhetjan
fæst við kukl og svartagaldur
leggur hún stund á efnafræði.
Hann efnagreinir brennistein,
ástundar gullgerðartilraunir og
skrifar leikrit og greinar um að-
skildustu málefni vísindanna en
ber sig saman við Job úr biblíunni
- sá ofsótti er útvalinn - og lifir í
stöðugum ótta, við djöflafnyk
ofsókna og samsæris. Hann er vís-
indalegur guðleysingi og Inferno
er hjátrúarlegt fremur en trúar-
legt rit, afguðir og andar leika
lausum hala, ókunn öfl finna sér
birtingarmyndir í öllu: í lögun
skýja, í eldingum sem hæfa ekki
hetjuna, í rusli á götunni sem inni-
heldur teikn, í því hvernig bældur
koddi tekur á sig marmarahögg-
myndir aftan úr forneskju. Aftur
og aftur upplifir Strindberg eitt-
hvað sem hann lýsir sem raf-
magnshöggi, eitthvað leiðir í gegn-
um hann einsog skammhlaup.
Helvíti er til en það er hér á
jörðu og Strindberg hefur „nýlega
gengið í gegnum það“ (160). Verk
hans er „dæmi sem verður öðrum
til vamaðar; athlægi sem heldur
sig vera spámann, sem stendur svo
afjúpaður sem spaugari" (175). In-
ferno er sett saman úr sjúklegum
órum en einnig úr þörfinni fyrir
samræmi, fyrir samhverfur í lífinu,
úr hvöt til að láta lífið ganga upp
og sú heildstæðni er sömuleiðis til
staðar í lausn verksins á brjálsem-
inni. Það er háspenna lífshætta í
bókinni, það er svo mikil rökfesta í
aðsókn fjarskyldasta smælkis,
rökleiðslur brjálseminnar eru svo
eðlilegar, það eru svo skynsamleg-
ar ástæður sem fá fólk til að ganga
af vitinu.
Hermann Stefánsson
Nútímalistasafnið
í Helsinki
Kristín
Gunnlaugs-
dóttir meðal
sýnenda
Ósló. Morgunblaðið.
Hinn 7. nóvember verður
opnuð í Vigeland Museum í
Osló sýning á verkum 10 mynd-
listarmanna á vegum NIFCA
eða Nordic Institut for
Contemporary Art. I safninu
eru verk eftir norska mynd-
höggvarann Gustav Vigeland og
hefur Mark Kremer, for-
stöðumaður Nútímalistasafns-
ins í Helsinki, valið listamenn-
ina. Þai- á meðal er einn Islend-
ingur, Kristín Gunnlaugsdóttir
myndlistarmaður. Aðrir lista-
menn koma frá Norðurlöndun-
um, Bandaríkjunum, Englandi
og Hollandi. Sýningin ber nafn-
ið „Pictures for the blue room“
og verður í safni norska mynd-
höggvarans Gustav Vigeland og
stendur frá 7. nóvember til 6.
desember.
Tónleikar
Kirkjukórs
Selfoss
KIRKJUKÓR Selfoss hefur
vetrarstarfið með tónleikum í
Selfosskirkju, fimmtudaginn 5.
nóvember, kl. 20.30. Einsöng
með kórnum syngur Magnea
Gunnarsdóttir. Einnig munu
stúlkur úr Unglingakór Sel-
fosskirkju syngja einsöng í
nokkrum lögum.
I kirkjukórnum starfa um 30
manns á öllum aldri, sumir
hafa starfað með kórnum frá
upphafi . Stjórnandi kórsins er
Glúmur Gylfason. Lögum, sem
hann leikur undir á orgel,
stjórna Magnea Gunnarsdóttir
og Haukur Guðlaugsson, söng-
málastjóri Þjóðkirkjunnar.
Nýjar bækur
• BLÖNDUKÚTURINN -
frásagnir af eftirminnilegum
atburðum og skemmtilegu
fólki er þrettánda bók Braga
Þórðarsonar.
Meðal efnis í bókinni er
frásögn af Hjalta Björnssyni,
sem fór til Þýskalands á
stríðsárunum, var sakaður um
njósnir fyrir
Þjóðverja og
lenti í fangelsi
í Bretlandi.
Þá eru
frásagnir af
lífi og störfum
sjómannskon-
unnar Herdís-
ar Ólafsdóttur
á Akranesi og
frækilegum
björgunara-
frekum í Faxaflóa og Borg-
arfirði. Þáttur um baróninn á
Hvítárvöllum, en á þessu ári
eru liðin 100 ár frá komu þessa
dularfulla manns til Islands, í
þættinum eru upplýsingar sem
ekki hafa birst áður, segir í
fréttatilkynningu. Sagt er frá
Báruhúsinu á Akranesi, EF-
kvintettinum og Theódóri Ein-
arssyni, gamanvísna- og revíu-
höfundi. Einnig eru þættir um
náttúruperlurnar Akrafjall og
Elínarhöfða.
Áður hafa komið út eftir
Braga bækurnai' Borgfirsk
blanda, 1-8, Lífsreynsla, 1—3,
og Æðrulaus mættu þau örlög-
um sínum, en hún er ásamt
Blöndukútnum, fáanleg sem
hljóðbók.
Útgefandi er Hörpuútgáfan á
Akranesi. Bókin er 200 bls.,
prentuð í Odda hf. Mynd á
kápu er eftir Erlu Sigurðar-
dóttur. Verð: 3.480 kr.
Erlendur Jónsson
Skammhlaup
August Þórarinn
Strindberg Eldjárn
Bragi
Þórðarson